Dagblaðið - 20.07.1978, Síða 17

Dagblaðið - 20.07.1978, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JÚLt 1978. 17 H Ljósmyndun 8 Repromaster. Óska eftir að kaupa Repromaster. Uppl. í síma 54046 á kvöldin. 16mmsuper8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og Jjöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke,- Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna, m.a.: Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Filmursýnd- ar í heimahúsum ef óskað er. Filmur póstspndar út á land. Uppl. á kvöldin og um hélgaV i síma 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid- vélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). 1 Innrömmun 8 Innrömmun s/f Holtsgötu 8, Njarðvík. Eru með úrval af íslenzkum, enskum og finnskum rammalistum, einnig sporöskjulaga og kringlótta ramma. Opið frá kl. 1—6 alla virka daga, laugardaga 10—12. Póstsendum. Simi 92-2658. f--------------N Dýrahald Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 52793 eftir kl. 5. 2ja mánaða kolsvartur, vel vaninn kettlingur fæst gefins góðu fólki. Uppl. ísíma 33178. 1 Safnarinn 8 Kaupi islenzk frímerki, er hér á landi fram að mánaðamótum. Uppl. i sima 12608. I Fyrir veiðimenn 8 Laxveiðileyfi. Laxveiðileyfi til sölu. Uppl. i síma 40694. Bátavagn. Til sölu er bátavagn fyrir ca 15-20 feta bát á kr. 150 þús. Uppl. í síma 30834. Nýlegt dragnótarspil fyrir 10—12 tonna bát til sölu. Uppl. í Bátalóni h.f. í Hafnarfirði eða í sima 92-6580. Til sölu 20 feta Shetland hraðbátur með tveimur 45 ha. Chrysler utanborðsvélum. Einnig Snipe dráttarvagn. Verð 2,2 millj. Uppl. 1 sima 96—61720 eftir kl. 13. Tilsölu calOfeta nýr plastbátur með litlum plasthvalbak og Chrysler utanborðsmótor 3,6 hö. Ennfremur ca 9—10 feta nýr krossviðs- bátur með árum. Góður fyrir sumarbú- staðaeigendur. Uppl. í síma 28311 á dag- inn og 41736 á kvöldin. Óska eftir vökvaspili 1 5 tonna trillubát, einnig litilli oliu- kabyssu. Uppl. ísíma 12120 og 38990. SeglskútaMB 14. Af sérstökum ástæðum er til sölu segl- skúta, 14 feta MB14, með öllu tilheyr- andi. Verð 250 þús. Uppl. i síma 81425. Góð8—lOha. trilluvél óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-534 Vil kaupa nýlegt tvihjól með hjálparhjólum fyrir 5 ára dreng. Uppl. ísíma 32220. Reiðhjól. Nokkur uppgerð reiðhjól til sölu. Reið- hjólaverkstæði Gunnars Parmessonar, Efstasundi 72, sími 37205. r 83,100. En ég er hræddur um að ég hafi sleppt > nokkrum úr. Raleigh reiðhjól með gírum til sölu. Uppl. í sima 84372 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu drengjareiðhjól, nýsprautað. Uppl. í sima 66422 eftir kl. 5. Til sölu á Húsavik 3ja herbergja, rúmgóð íbúð í tvibýlis- húsi, til greina kemur að selja báðar íbúðir sem einbýlishús. Húsið er for- skallað timburhús með sameiginlegum inngangi. Allar uppl. veittar í síma 96— 41644. Til sölu er Suzuki 50 árg. ’75. Uppl. í síma 44919. Honda XL 350 árg. '11 til sölu. Ekin aðeins 4000 km. Skipti á bíl koma til greina. Einar, sími 92—1164. Til sölu Harley Davidson Electra Glide árg. ’68. Uppl. isíma 42970. Til sölu er Suzuki AC 50 árg. '11. Uppl. í síma 94-3056. Easy-Rider. Til sölu og sýnir Easy-Rider, létt bifhjól á gamla verðinu. Mótorhjólastigvél, smellur f. hjálma. Kubbadekk, slöngur, merki og nælur o.m.fl. Póstendum. Vél- hjólaverzl. H. Ólafssonar, Freyjugötu 1, sími 16900. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er, varahlutir i flestar gerðir hjóla. Pöntum varahluti erlendis frá, tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótor- hjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið 9—6 5 daga vikunnar. Til sölu 3ja herbergja íbúð við Rauðarárstig. Ný- standsett. Góð kjör. Eignavör Hverfis- götu 16A sími 28311. Heimasímar 41736 og 74035. Verðbréf 8 Peningar. Kaupum og seljum vixla, veðskuldabréf, hlutabréf, happdrættis- og skuldabréf, ríkissjóðs. Lysthafendur leggi nafn og síma inn á afgreiðslu DB merkt „Peningaf”. f---’------;------' Bílaleiga Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400 auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. AUir bílarnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bif- reiöum. BUaleiga, Car Rentai. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer, Ó.S. Bilaleiga Borgartúni 29. Simar 28510 og 28488 og kvöld- og helgarsimi 37828. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Við seljum öU reiðhjól. Okkur vantar barna- og ungUngahjól af öUum stærðum og gerðum. Opið frá 1 til 7 alla daga nema sunnudaga. Sími 19530. Sumarbústaðaland. Einn hektari við Ljósafoss. Landið liggur beggja vegna áar. Stutt í 50 metra sundlaug og veiði. Verð 700 þús. miðað viðstaðgreiðslu.Hægt að greiða með bíl. Eignavör Hverfisgötu 16A. Heimasímar 28311 og 74035. Sumarbústaður á bezta stað við ÞingvaUavatn. Þeir sem áhuga hafa fyrir sumarbústað á bezta stað við Þingvallavatn hafi samband við auglþj. DB 1 síma 27022 og leggi inn nöfn sin þar 1 dag og næstu daga. H—572. Bílaþjónusta Er rafkerfið í ólagi? Að Auðbrekku 63 i Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start- ara, dínamóa og altematora og rafkerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát. Auð- þrekku 63, Kópavogi, simi 42021. Tek að mér þvott á bilvélum á 15 til 20 mínútum laugardaga og sunnudaga á bensínstöð BP Lyngholti Garðabæ. Uppl. i sima 53785 eftir kl. 6 á kvöldin. Bllasprautunarþjónusta. Höfum opnaö að Brautarholti 24 að- stöðu til bílasprautunar. Þar getur þú unnið bílinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fag- mann til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð hf., Brautarholti 24, simi 19360. Heima- simi 12667. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beihingar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Óska eftir að kaupa VW 1300, vel með farinn árg. 70—73. Uppl. í síma 35891 eftir kl. 6. Comet árg. '11 til sölu sjálfskiptur, mjög góður bíll. Uppl. í síma 24603 frá kl. 4—9. Til sölu Saab 96 árg. 71, skipti koma til greina. Sími 99-3216. Til sölu Moskvitch árg. 72. Uppl. í sima 81725. Taunusl2M tilsölu, árg. ’68. Uppgerð vél. Verð 175 þús. Uppl.isíma 73661. Til sölu 6 cyl. Dodge mótor, linurokkur, 250 cub., með öllu, einnig mælaborð úr Challenger, stuðari og svunta. Uppl. í sima 98— 2511. Tilsölu Fíat 127 árg. 73. Þarfnast viðgerðar. Verð 350 þús. Uppl. í sima 52971. Mercedes Benz til sölu, árg. ’64, 190 dísil, í góðu standi. Verð 350 þúsund. Uppl. í síma 21392. Til sölu Pontiac Catalina árg. '61, 350 CC sjálfskiptur, vökvastýri og bremsur, skipti koma til greina. Uppl. ísíma 54501. Óska eftir skiptum á Land Rover ’62 í góðu standi, skoðað- ur 78, og ódýrum fólksbíl helzt skoðuð- um 78. Uppl. i síma 12694 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu odýr Land Rover, lengri gerð, árg. 70 disil, ekinn ca 90 þús. km. Uppl. í síma 53549 milli kl. 6 og 9 í kvöld. Cortinu gfrkassi óskast. Óska eftir að kaupa gírkassa úr Cortinu '67-70. Uppl.ísíma 43018. Til sölu Ford Bronco 1974 8 cyl., beinskiptur og Ford pickup 1973 8 cyl., beinskiptur, lengri gerð, mjög góðir bílar. Uppl. í síma 27121 eftirkl. 7. Fíat 125special árg. 71 til sölu. Þarfnast ýmissa smálag- færinga. Uppl. í sima 36662 eftir kl. 19. Ágæt Volga árg.’72 til sölu. Vélabúnaður nýyfirfarinn. Einkabill. Verð 700 þús. Uppl. í sima 23911. Saab 96 árg. ’65 til niðurrifs. Góð vél. Nýtt pústkerfi. Uppl. i síma 71466 eftir kl. 5 næstu daga. Til sölu Skoda 1202 árg. ’66. Skoðaður 78. Selst ódýrt. Uppl. í sima 42576 eftir kl. 5. Cortina árg. ’67 til sölu, óskoðuð 78, þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. i sima 76268 eftir kl. 19. Óska eftir Range Rover i skiptum fyrir Chevrolet Malibu árg. 75. Uppl. í síma 11463. Af sérstökum ástæðum er nýr bill til sölu, Wartburg 353W stat- ion, brúnn að lit. Uppl. í sima 99—3120. Til sölu er Rússajeppi með blæjum og disilvél árg. ’66, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. 1 sima 12120eða 38998. Taunus ’68. Til sölu Taunus, nýupptekin vél, litið eitt klesstur að framan, tækifærisverð. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—4646. VW Buggy til sölu, tilboð. Uppl. 1 síma 82109. Kvartmilumenn: Pontiac Le Mans árg. 71, sjálfskiptur, 400 cub. vél. Millihedd og 4ra hólfa blöndungur. fylgir. Til sýnis og sölu á Bílasölu Guðfmns. Til sölu Bröyt X2 greiðslukjör. Sturtuvagn 5 tonna, 17 feta stálpallur með 9 tonna sturtu. Man fjaðrir, dráttarstóll og fleira i vörubíla. Uppl. í síma 41256. .......>

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.