Dagblaðið - 20.07.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JÚLt 1978.
19
Ung barnlaus hjón
óska eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. i
síma 27451 eftir kl. 7.
50—100 fm iðnaðarhúsnæði
óskast fyrir trévinnu. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H-467
Einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð óskast. Má þarfnast
viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-525
Öskum eftir 3—4 herbergja
íbúð, þrennt fullorðið í heimili. Skilvís
greiðsla. Uppl. í síma 12949 eftir kl. 4 á
daginn.
Óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð, helzt i Hlíðahverfi eða
Túnunum. Uppl. hjá auglþj.DBí síma
27022.
H487
Litil ibúð eða einbýlishús
óskast til leigu á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 12357.
Óskum eftir litilli
íbúð til leigu sem fyrst. 4 í heimili.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H-548
Hafnarfjörður — Hafnarfjörður.
Hjón með 1 bam óska eftir að taka 2ja
til 3ja herbergja ibúð á leigu. Getum
borgað 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma
51319.
Óskum eftir 3ja
til 4ra herb. ibúð. Fyrirframgreiðslu
heitið. Uppl. í sima 14998 milli kl. 18 og
20.
Leigumiðlunin i Hafnarstræti 16,
1. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af
1 —6 herbergja íbúðum og skrifstofuhús-
næði. Fyrirframgreiðslu, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Opið alla daga
nema sunnudaga frá kl. 9—18. Uppl. í
síma 10933.
Óskum eftir ibúðum
til leigu, 2ja til 3ja herbergja íbúð fyrir
ung hjón með eitt barn frá og með 14.
ágúst nk. svo og 2ja herbergja íbúð fyrir
reglusaman einstakling. Eignaval sf.,
sími 85650.
3ja herbergja ibúð óskast.
Uppl. í síma 71310.
r
Starfskraft vantar
í Kökugerð Þorkels. Uppl. hjá verkstjóra
Höfðatúni 10, efstu hæð, milli kl. 2 og 3
föstudag.
Vantar vanan mann
til að mála þak og veggi úti sem fyrst.
Uppl. í síma 35626.
Skartgripaverzlun.
Skartgripaverzlun óskar eftir starfs-
krafti. Vinnutimi 1 til 6. Tilboð merkt
„Strax 595” sendist DB.
Hótel i Reykjavik
óskar að ráða starfsfólk í gestamóttöku,
vaktavinna. Viðkomandi þarf að hafa
gott vald á ensku og einu Norður-
landamáli auk einvherrar vélritunar-
kunnáttu. Upplýsingar hjá auglýsinga-
þjónustu Dagblaðsins í síma 27022.
H—575.
Reglusöm stúlka
eða kona óskast á veitingahús í Árnes-
sýslu. Störf: Afgreiðsla og fleira. Hús-
næði og fæði á staðnum. Uppl. í síma
99-4231.
Óskum eftir að ráða
duglega stúlku til að aðstoða á vinnu-
stofu. Myndiðjan Ástjxjr h/f Suður-
landsbraut 20, simi 82733.
Smiðir og menn
vanir byggingavinnu óskast i uppslátt og
fleira. Uppl. í síma 41109 á kvöldin milli
kl. 7 og 9.
Stúlka óskast
strax á fremur afskekktan sveitabæ á
Vestfjörðum. Uppl. i síma 10916 eftir kl.
19 á kvöldin.
Starfskraftur óskast
strax til afleysinga. Hálfs dags vinna
kemur til greina. Þvottahúsið Eimir.
Siðumúla 12. Sími 31460.
I
Atvinna óskast
I
Húshjálp!
Stúlka með eitt bam óskar eftir herbergi
með aðgangi að eldhúsi og baði gegn
húshjálp. Upplýsingar hjá auglýsinga-
þjónustu Dagblaðsins í síma 27022.
H—615.
Stúlka með stúdentspróf
úr Verzlunarskólanum óskar eftir vinnu
í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 31239 eftir kl. 18.
Stúlka á 20. ári
óskar eftir vinnu.helzt á Suðurnesjum.
Getur byrjað strax. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 92—7213 milli kl. 5
og 8 í kvöld og næstu kvöld.
lóárapiltur óskar
eftir vinnu, hefur verið til sjós. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 53402.
Keflavik.
21 árs stúlku vantar vinnu í Keflavík
strax. Margt kemur til greina. Upplýs-
ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs-
insísíma 27022.
H—596.
Maður með þungavinnuvélapróf
óskar eftir atvinnu á þungavinnuvélum.
Meðmæli ef óskað er. Má vera úti á
landi. Uppl. í síma 92-1056 milli kl. 19
og22.
Stúlka
óskar eftir framtíðaratvinnu sem fyrst.
Uppl. i síma 19475.
g
Barnagæzla
8
Barngóð kona eða stúlka
óskast til að gæta 2ja bama, 1 árs og 4ra
ára, allan daginn sem næst Skipasundi.
llpplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins i síma 27022.
H—4677.
12ára stúlka
óskar eftir barnapössun hálfan eða allan
daginn í Garðabæ. Uppl. í síma 40979.
Barngóð stúlka óskast
til að gæta tveggja ára drengs í Selja-
hverfi. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón-
ustu Dagblaðsins í síma 27022.
H—687.
Kona eða stúlka óskast
til að gæta tveggja bama, 1 árs og 2ja
ára, i ágúst. helzt i Árbæjar- eða Voga-
hverfi. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón-
ustu Dagblaðsins í síma 27022.
H-693
Tek börn i gæzlu
hálfan eða allan daginn, er í vesturbæn-
um. Uppl. í síma 28061.
Óska eftir stúlku,
12 til 13 ára, til að gæta 5 ára gamals
drengs í sumar. Simi 38847 eftir kl. 6.
Unglingsstelpa óskar
eftir að gæta barna í 2 mánuði. Helzt í
vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í síma
24212.
Barngóða stúlku vantar
strax til að passa 1. árs gamalt barn í
Neðra-Breiðholti. Uppl. í síma 76645.
Barngóð kona óskast
til að gæta 8 mánaða gamals drengs sem
næst Hrafnhólum. Uppl. í síma 75431.
Tapað-fundið
Stór og stæðilegur,
hvítur köttur hvarf að heiman frá sér að
Grundarstíg 15. Vinsamiegast hringið í
sima 14573 eða 12020. Þorsteinn Pét-
ursson.
Tapazt hefúr lyklakippa
í miðbænum, er með áberandi bláum
Sunbeam bíllykli. Uppl. i síma 86505.
Þriðjudaginn þann 18. júli
tapaðist af bíl, hnakktaska úr striga,
sennilega á leiðinni Hótel Loftleiðir —
Norðurmýri. Finnandi vinsamlegast
hringiísíma25817.
I
Einkamál
8
Lífsreyndur karlmaður
á fertugsaldri, nýfluttur frá sjávarþorpi,
óskar að kynnast 20—50 ára konu, með
náin kynni í huga. Má vera gift. Tilboð
merkt: „Sumarauki í september” sendist
Dagblaðinu fyrir 25. júlí.
Ferðagleði.
Miðaldra, reglusöm kona óskar aö kynn-
ast manni, sem er ábyggilegur og kann
eitthvað í ensku og hefur gaman af
ferðalögum. Tilboð merkt: „Ferðagleði”
sendist fyrir 23. júlí til Dagblaðsins.
Ýmislegt
8
Hjá okkur getur
þú keypt og selt alla vega hluti, t.d. hjól,
viðlegubúnað, bílútvörp og segulbönd,
Ibáta, veiðivörur, myndavélar, sjónvörp,
hljómtæki og útvörp og fl. og fl. Stánz-
laus þjónusta. Umboðsverzlun Sport-
markaðurinn Samtúni 12, sími 19530.
Opið 1 til 7 alla daga nema sunnudaga.
I
Hreingerningar
d
Hreinsum teppi og húsgögn.
Notum sótthreinsandi efni sem dauð-
hreinsar teppin án þess að slita þeim.
Fullkomin tækni. Áherzla lögð á
vandaða vinnu. Uppl. gefnar i simá
50678. Teppa- og húsgagnahreinsun
Hafnarfjarðar.
Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017.
ÓlafurHólm.
Hólmbræður hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður sími 36075 og
27409.
Nýjung á Íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa
og húsgagnahreinsun, Reykjavík.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækjum og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði
o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf
áður tryggjum við fljóta og vandaða
vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
í
Þjónusta
8
Keflavík-Suðurnes.
Til sölu vélskorftar túnþökur. Útvegum
einnig mold og fyllingarefni í lóðir.
Uppl. og pantanir í simum 6007 og
6053. Geymið auglýsinguna.
Seljum og sögum niður spónaplötur og
annað efni eftir máli. Tökum einnig að
okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki.
Stil-Húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópa-
vogi.Sími 44600.
Klæðningar. Bólstrun.
Sími 12331. Fljót og vönduð vinna.
Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs-
reynsla. Bólstrunin Mávahlið 7, Sími
12331.
Steypum stéttar
og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl.
fyrir hádegi og á kvöldin í síma 53364.
Kemísk fatahrcinsun — Gufupressun.
Efnalaugin Spjör Drafnarfelli 6,
Breiðholti (við Iðnaðarbankann). Opið í
hádeginu.
Tek að mér
málningarvinnu, föst tilboð eða mæling.
Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7 á kvöldin.
Austurferðir.
IRcykjavík, Þingvellir, Laugarvatn,
daglega, frá Revkiavík kl. II. frá
iLaugarvatm kl. 5, laugardaga kL 7.
Olafur Ketilsson.
I
ökukennsla
8
Ökukennsla, æfingadmar
Kenni á japanskan bíl árg. 77. ökuskóli
og öll prófgögn ef þess er óskað. Simi
30704 Jóhanna Guðmundsdóttir.
Ætlið þér að taka ökupróf
eða endurnýja gamalt? Hafið þá
samband við ökukennslu Reynis
Karlssonar i símum 20016' og 22922,
kennt á nýjan VW Passat LX, engir lág-
markstímar.
Ökukennsla, æfingatímar, endurhæfing.
Sérstaklega lipur kennslubíll, Datsun
180 B árg. 1978. Umferðarfræðsla i góð-
um ökuskóla og öll prófgögn ef þess er
óskað. Jón Jónsson ökukennari. Uppl. í
síma 33481.
ökukennsla, æfingatfniar,
hæfnisvottorð.
Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. í símum 21098 — 38265 —
17384.