Dagblaðið - 26.07.1978, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLl 1978.
Veöurspá f dag er 6 þessa leifl:
Norðaustan efla austan átt, rígning
eða þokuloft Norflanlands. Á Suflur-
landi fer afl rígna i dag, en verflur
þurrt Vestanlands. Víflast fromur
kah, en á Suflvesturiandi verður þó
htýtt afl deginum.
í morgun kl. 6 var hiti i Reykjavik 9
stig og láttskýjafl, Gufuskálar 9 stig
og alskýjafl, Galtarvrti 8 stig og
alskýjafl, Akureyrí 8 stig og rígning,
Raufarhöfn 7 stig og súld, Dalatangi
6 stig og þoka, Höfn 9 stig og
alskýjafl, Vestmannaeyjar 9 stig og
skýjað.
Þórshöfn i Fœreyjum 10 stig og
rigning, Kaupmannahöfn 13 stig og
þoka í grennd, Osló 12 stig
ogþokumófla, London 15 stig og
rigning, Hamborg 1© stig og þoku-
mófla, Madríd 16 stig og lóttskýjafl,
Lissabon 16 stig og léttskýjafl, New
York 19 stig og skýjafl.
Marprct Klara Haröardóttir lózt sunnu-
daginn 16. júlí sl., á Barnadeild Land-
spitalans í Reykjavik. Margrét Klara var
dóttir hjónanna Harðar lnga Torfasonar
og Guðnýjar Elíasdóttur. Hún verður
jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju mið
vikudaginn 26. júlí kl. 2.
Sæmundur Ágústsson sjómaður,
Reykjavíkurvegi 32 Hafnarfirði, and
aðist aðfaranótt 25. júlí.
Árni Björnsson endurskoðandi, Lálandi
15, andaðist í Landspítalanum 24. júli.
Svcinbjörg Auðunsdóttir verður jarð-
sungin frá Hafnarfjarðarkirkju
fimmtudaginn 27. júli kl. 2.
Aðalfundír
Aðalfundur
Vélbátaábyrgðarfélagsins Heklu verður haldinn að
Hótel Selfossi. Selfossi. laugardaginn 29. júli nk. kl.
13.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Handknattleiksráð
Reykjavíkur
Aðalfundur Handknattleiksráðs Rcykjavikur verður
haldinn að Hótel Esju fimmtudaginn 27. júli klukkan
20. Venjulegaðalfundarstörf.
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara.
fram i Hcilsuverndarstöö. Reykjavikurá mánudögum
kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis
ónæmiskortin.
Frá skólatannlækningum
Reykjavíkurborgar
Skólatannlækningar munu starfa samfellt i sumar.
Tannlækningadeild Heilsuvcrndarstödvarinnar, simi
22417 og tannlækningastofa Breiðholtsskóla, sími
73003 verða opnar alla virka daga. Aðrar stofur vcrða
lokaðar einhvem tima i júli eða ágúst. Upplýsingar
um opnunartima fást i sima 22417.
Ókeypis flúortöflur handa börnum i barnaskólum
Reykjavikur, sem fædd eru 1970 og 1971, vcrða af
greiddar á tannlækningadeild Hcilsuverndarstöðvar
Námsmenn
erlendis
Sumarráðstefna Sambands íslenzkra námsmanna
erlendis, verður haldin i Félagsstofnun stúdenta,
laugardaginn 29. júli kl. 13. Dagskrá samkvæmt
lögum. Athygli skal vakin á að hin nýja staða i lána
málunum verður reifuð. Fundargögn liggja frammi á
skrifstofu SÍNEi Félagsstofnun.
Geðvernd
Munið frimerkjasöfnun Geðvcrndar pósthólf 1308.
eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468.
Símavaktir hjá AL-ANON
Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15 16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi
19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safn
aðarheimili Langholtssafnaðaralla laugardaga kl. 2.
Fundartímar AA
Fundartimar AA deildanna í Reykjavik eru sem hér
segir: Tjamargötu 3c, mánudaga, þriðjudaga,
miðvikud„ga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga
kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h.
Gigtarfélag íslands til
Mallorka 17. september
Gigtarfélag Islands hefur opnað skrifstofu að Hátúni
10 í Reykjavík og er hún opin alla mánudaga frá kl.
2-4 e.h.
Meðal annarra nýjunga i starfsemi félagsins, má
nefna, að ætlunin er að gefa félagsmönnum kost á fcrð
til Mallorka 17. septcmbcr nk. með mjög hagkvæmum
kjörum. Verður skrifstofan opin sérstaklega vegna
ferðarinnar kl. 5—8 e.h., 24.-28. júli. Má þá fá allar
upplýsingar um ferðina, en sími skrifstofunnar er
20780.
Þjóðhátíð -
Vestmannaeyjar
tilboð óskast i eftirtalda aðstöðu á þjóðhátið Vest
mannaeyja dagana 4., 5., og 6. ágúst. öl og pylsur.
Tóbak og sælgæti. ís og poppkorn og veitingasölu.
Tilboð skulu hafa borizt íþróttafélaginu Þór fyrir 26.
júlí og verða tilboð opnuð kl. 13 i skrifstofu Þórs i
félagsheimilinu. Allar nánari upplýsingar hjá Herði
Jónssyni i sima 98-1860.
Ljósmæðrafélag íslands
Skrifstofa Ljósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötu
68A. Upplýsingar vegna „Ljósmæðratals” þar alla
virkadagakl. 16—17. Simi 24295.
HerstöðvaandstæðinRar
Kópavogi
Fundur á nmmtudagskvöld kl. 20.30 i Þinghóli.
Fundarefni: Innrásin i Tékkóslóvakiu árið 1968.
önnur mál. Allir hcrstöðvaandstæðingar hvattir til að
mæta.
Happdrætti
Happdrætti Soroptimista-
klúbbs Kópavogs
Dregið hefur verið i happdrætti Soroptimistaklúbbs
Kópavogs. Upp komu eftirtalin númer: 5527 Sólar
landaferð. 3629 Færeyjaferð, 5911 Akureyrarferð.
1453 Akureyrarferð. Vöruúttektir komu á eftirtalin
númer: 1738. 3883. 3664. 5425. 5113. 5207. 5621.
6984. 4044, 3562 og 1554. Nánari upplýsingar eru
veittar í simum 41177-og 51405.
íslandsmótið i knattspyrnu 3. dcild.
PORl.ÁKSHAFNARVÖI.I.UR
Þór — Selfo.vs kl. 20.
GARÐSVÖLLUR
Víðir — (iriml.nik kl. 20.
STJÖRNUVÖLLUR
Sljarn.in — Lcllir kl. 20.
NJARÐVÍKURVÖLLUR
Njarðilk — |K kl. 20.
Hestamót
Snæfellings
verður háð á Kaldármelum laugardaginn 29. júli og
hefst kl. 14.00. Keppnisgreinar: Góðhestar A og B
flokkur. Unglingadómar 13—15 ára og 12 ára og
yngri 250 m skeið. 250 m unghrossahlaup. 350 m
stökk. 800 m stökk. 800 m brokk. Góðhestar dæmdir
frá kl. 9 f.h. Þátttaka skráð i sima 93—85252 i Stykk-
ishólmi fyrir fimmtudag.
Stund milli striða. Haraldur Lárusson, annar skipstjóra á Sigurði, og Jóhann
Jóelsson ræðast við yfir kaffibolla í gær. DB-mynd: Hörður
Loðnusjómenn um stöðvun loðnuveiðanna:
Auðvitað óhressir
en skiljum þetta
— sumir skreppa á kolmuna á meðan
Við erum auðvitað óhressir með að fá
ekki að halda veiðunum áfram en við
gerum okkur jafnframt grein fyrir að
verksmiðjurnar verða að fá nothæft hrá-
efni,” sagði Jóhann Jóelsson, I. vélstjóri
á loðnuskipinu Sigurði RE, er DB ræddi
við hann og fleiri loðnusjómenn í gær.
Jóhann var eðlilega hressari en sumir
aðrir, enda er Sigurður ekki stopp þrátt
fyrir þetta, kl. 3 i nótt stóð til að hann
legði af stað til kolmunnaveiða, enda
með allan búnað til þess um borð.
Sjómenn vonuðust yfirleitt til að þessi
stöðvun yrði i raun ekki nema i viku og
bentu m.a. á að ef vestursvæðin
opnuðust, sem nú eru lokuð vegna iss,
kynni þar vel að vera átuminni loðna.
G.S.
NR. 135. — 25. JÍJLÍ 1978.
Eining KL 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 259,30 260,40
1 Stariingspund 501,40 502,60*
1 Kanadadollar 231,10 231,60*
100 Danskar krónur 4663,60 4674,40*
100 Norskarkrónur 4838,40 4849,60*
100 Sænskar krónur 5743,30 5756,60*
100 Finnskmöric 6222,75 6237,15*
100 Franskir frankar 5910,20 592330*
100 Belg. frankar 806,80 808,70*
100 Svissn. frankar 14.624,20 14.658,00*
100 GyHini 11.745.00 11.772,10*
100 V.-Þýzk möric 12.71230 12.742,20*
100 Unjr * 30,18 3039*
100 Austurr. Sch. 1764,30 1768,40*
100 Escudos 572,40 573,70*
100 Pesetar 33630 337,00
100 Yen 132,62 13232*
•Broyting frá síðustu skráningu.
1432 tonníeinu:
Með stærsta
farm til þessa
Loðnuskipið Sigurður RE kom í
fyrradag til Reykjavíkur með þann
stærsta farm sem íslenzkt veiðiskip
hefur borið að landi til þessa, 1432 tonn
af loðnu. Auk þess var skipið þá með um
160 tonn af oliu og vatni um borð. en
þrátt fyrir það gekk skipið á 13 milna
hraða. hagaði sér alveg eðlilega og átti
talsverðan burðarmátt eftir að síjgn
Jóhanns Jóelssonar, er DB hitti hann
um borð i gær. Vegna loðnubannsins
liélt skipið á kolmunnaveiðar i nótt. Q g,
Leitarflokkar
fundu týnda konu
Hjálparsveitir skáta og sveitir SVFÍ i
Hafnarfirði voru kallaðar út til leitar
síðdegis i gær. Horfin var 26 ára gömul
einhleyp kona í Hafnarfirði. Fannst
konan kl. rúmlega sjö i skógræktar-
girðingu við Kaldárselsveg
meðvitundarlaus, af ofneyzlu lyfja að
þvi að talið var. Var hún flutt í slysa-
deild og er síðast fréttist svaf hún þar
djúpum svefni. ASt.
mimiimimiiiiiimiiiimimiiHiiimiiimimHiimmiiiimiimimiimiimiiimmmiiiNiiiimii
Framhald afbls.19
&
Hreingerningar
S)
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á einkahúsnæðum og
stofnunum. Simar 25551 og 24251.
Hreingerningafclag Reykjavikur,
simi 32118. Teppahreinsun og hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Góð þjónusta. Simi 32118.
Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017.
Ólafur Hólm.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á einkahúsnæði og stofn-
unum.Símar 25551 og 24251.
Nýjung á íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni scm fer sigurför um allan heim.
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppl. og pantanir 1 síma 26924. Teppa
og húsgagnahreinsun, Reykjavik.
Ávallt fvrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækjum og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryðu tjöru, blóði
o.s.frv. úr teppum. Nú, 'eins og alltaf
áður tryggjum við fljóta og vandaða
vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm
húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum. Vant og vand-
virkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017.
1
Þjónusta
i
Hef jafnan tii lcigu
traktorsgröfu, steypuhrærivélar. víbra
tora, múrbrjóta og ýmislegl fleira. Véla
leigan Seljabraut 52, sími 75836.
Skattgreiðendur ath.
Kærufrestur vegna álagningar 78 er
aðeins 14 dagar. Þyki yður álagningin
óeðlileg þá hringið i síma 41021. Svara
til kl. 10 á kvöldin, mánudaga til fimmu
daga að báðum dögum meðtöldum. Ingi-
mundur Magnússon, sími 41021.
Kcfiavík-Suðurncs.
Til sölu vélskornar túnþökur. Útvegum
einnig mold og fyllingarefni i lóðir.
Uppl. og pantanir í simum 6007 og
6053. Geymið augiýsinguna.
Sjónvörp.
Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn-
ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum,
gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnir
með stuttum fyrirvara. úrskurðum
hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur
fyrir litsjónvarp. Árs ábyrgð á allri
vinnu. Uppl. i síma 18998 og 30225 cftir
kl. 19. Fagmenn.
Garðeigcndur ath.
Tek að mér standsetningu lóða, tún-
þökulagningu. gangstéttalagning o.fl.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins í síma 27022.
H—4902
Tek að mcr að gera við
og mála þök og allar sprunguviðgerðir.
Viðurkennd efni. Fljót og góð vinna.
Uppl. i síma 16647 eftir kl. 7 á kvöldin.
Húsaviðgcrðir.
Tek að mér að mála hús utan sem innan.
Kitta upp glugga. geri við þök og mála.
Vanir menn. Uppl. í síma 27126.
Gróðurmold.
Úrvals gróðurmold. Heimkeyrsla. Uppl.
í síma 32811,37983 og 52640.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur til sölu. Heirr
keyrsla. Uppl. I síma 99-4424 og 25806.
Tökumaðokkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni.
tilboð ef óskað er. Málun hf., sintar
76946 og 84924.
Sprunguviðgerðir.
Byggingameistari tekur að sér sprungu-
viðgerðir á steyptum veggjum og
steyptum þökum. Notum aðeins viöur
kennd efni sem málning flagnar ekki af.
23 ára starfsreynsla. örugg þjónusta.
Uppl. i sima 41055 eftir kl. 6.
Tek að mér
málningarvinnu, föst^ilboð eða mæling.
Uppl. i-síma 76925 eftir kl. 7 á kvöldin.
Seljum og sögum niður spónaplötur og
annað efni eftir máli. Tökum einnig að
okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki.
Stil-Húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópa-
vogi.Simi 44600.
Steypum stéttar
og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl.
fyrir hádegi og á kvöldin í sima 53364.
Klæðningar. Bólstrun.
Sími 12331. Fljót og vönduð vinna.
Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs-
reynsla. Bólstrunin Mávahlíð 7, Simi
12331.
1
ðkukennsla
i
Ökukcnnsla — æfingatimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum nem-
endum. Kenni á Austin Allegro árg. 78.
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gisli
Arnkelsson.simi 13131.
Ætlið þér að taka ökupróf
eða endurnýja gamalt. Hafið þá sam-
band við ökukennslu Reynis Karlssonar
í sinium 20016 og 22922. Hann mun út-
vega öll prófgögn og kenna yður á nýjan
VW Passat LX. Engir lágmarkstimar.
Lærið aðaka
Cortinu GL. Ökuskóli og öll prófgögn.
Guðbrandur Bogason, sími 83326. '
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku-
skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i
ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 323 - 1300 árg. 78. Helgi K.
Sessiliusson. Uppl. i sima 81349 og hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—86100.
Ökukennsla—Bifhjólapróf.
Öll prófgögn og ökuskóli ef þess er ósk-
að. Kenni á Mazda árg. 1978. Hringdtt
og fáðu einn reynslutíma strax án skuld-
bindinga. Engir skyldutímar. Eiður H.
Eiðsson. s. 71501.
Ökukennsla, æfingatimar,
hæfnisvottorð.
Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tima. ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. í simum 21098 — 38265 —
17384.
Ökukennsla — æfingatimar.
Grciðslukjör.
Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga
allan daginn. Engir skyldutímarPljót og
góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef
óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar,
simi 40694.
Ökukennsla, æfingattmar.
Lærið að aka bifrcið á skjótan og örugg-
an hátt. Engir skyldutímar. Amerísk
kennslubifreið Ford Fairmont árg. 78.
Sigurður Þormar ökukennari. Símar
40769 og 71895.
Ökúkennsla.
Kenni á Toyotu MK II. Greiðslukjör ef
óskað er. Nýir nemendur geta byrjað
strax, dag eða kvöldtimar eftir óskum
nemenda. Kristján Sigurðsson, simi
24158.
Ökukennsla, æfingatímar, endurhæfing.
Sérstaklega lipur kennslubill, Datsun
180 B árg. 1978. Umferðarfræðsla i góð-
um ökuskóla og öll prófgögn ef þess er
óskað. Jón Jónsson ökukennari. Uppl. i
sima 33481.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
jökuskóli ef óskað er. Magnús Helga
son, sími 66660.