Dagblaðið - 11.09.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 11.09.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐID. MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1978. 2 ss&samsm GM skrifan Ég hef oft verið að velta fyrir mér hvaða reglur gilda um viðskipti Islendinga i Frihöfninni í Keflavík. íslendingar sem fara úr landi geta víst verzlað í Frihöfninni fyrir íslenzka og erlenda peninga. Þeir geta keypt sér útvarpstæki og myndavélar þar, en hvað gerist þegar þeir snúa heim aftur úr utanlandsferð? Verða menn þá að borga tolla af þeim hlutum sem þeir hafa keypt í Fríhöfninni? í öðru lagi langar mig til að spyrja um það hvort maöur sem fer úr landi með einhver rándýr tæki, sem hann hefur keypt hér á landi, eigi að láta skrá þau í flughöfn, áður en hann fer úr landi? Ef svo er, hvar er það þá gert?. SVAR: Viðskiptavinir Frihafnarinnar mega verzla fyrir kr. 7.000.00 fsl. Til stendur að hækka þetta ákveðna „kaupgjald”, gömlu sjð þúsund krónurnar, en þær duga skammt og allra sist eftir áfengis- og tóbaks- hækkunina. hvort sem þeir eru á út- eða innleið úr landinu. En ef þeir eiga nóg af erlendum gjaldeyri geta þeir keypt það sem hugurinn girnist. ' Ekki má hver eintaka hlutur kosta meira en kr. 32.000.00 ef hann á að fara inn í landið tollfrjáls. Þar sem hjón eru talin ein heild, i geta þau ekki komið inn með, 2X32.000 krónur. Ætlum við með dýran hlut út úr landinu þurfum við | að láta skrá hann hjá tollgæzlunni. Hvað vi/tu vita? - NARGREIÐSLUSTOFAN Piro/a Njálsgötu 49 Sími 14787 Permanent Glansvask Opið laugardaga Guðjón H. Pálsson NOGUR CJALDEYRIR — þá getum við verzlað eins og okkur langar Því miöur, hún var röng — Appolo 13 upp- skriftin sem Dagný Björk spurði um var ekki rétt Margir góðir menn hafa haft samband við DB vegna „uppskriftar” á Appolo 13 drykknum sem birtist sl. mánudag. Því miður reyndist sú „uppskrift” röng að þvi leyti að blöndunarhlutföllin voru ekki rétt. Hér kemur RÉTT uppskrift: 2 cl Rom Bacardi, 2 cl Parfith Amour Bols, 1 cl Banana Bols, 1/2 pressuð sitróna. Fyllist með7up. Kirsuber, rör, hrærupinni, sítrónusneið. Hristist. Hlaut 1. verðlaun í Longdrink- keppni árið 1970. Höfundur Jónas Þórðarson, Hótel Loft- leiðum. (DB biðst velvirðingar á jjessum mistökum og vonar að röngu upplýsingarnar, sem DB fékk hjá þjóni á Hótel Esju, komi ekki að sök). Hringið í síma 27022 milli kl. 13 og 15 b —— þessari breytingu skapast enn nýlr möguleikar á uppröðun og nýtingu á þessari geysivinsæl samstæðu. ■ Lægri samstæöa en venjulega. Komið og skoðið Novis 2. "ijið um litprentaöa myndalistann. STJón EIRSSOn HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 2587D UMBOÐSMENN HÚSGAGNAVERKSMIÐJU KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF Hársnyrting vifía Þors Armú!a26 2. hæö Sími34878. Pantíð tíma ísíma 34878 Domu- og herraklippii Armúia 26 STAÐUR NAFN STAÐUR NAFN Akranes: • Verzlunin Bjarg h.f. Ólafsfjöröur: • Verzlunin Valberg h.f. Akureyri: • Augsýn h.f. Ólafsvík: • Verzlunin Kassinn • örkin hans Nóa Reykjavík • Kristján Siggeirsson h.f. Blönduós: • Trósmiöjan Fróöi h.f. . húsgangaverzl. Bolungarvík: • Verzlunin Virkinn • JL-húsiö Borgarnes: • Verzlunin Stjarnan Sauöárkrókur: • Húsgagnaverzlun Hafnarfjöröur: • Nýform Sauöárkróks Húsavík: • Hlynur s.f. Selfoss: • Kjörhúsgögn Keflavík: • Húsgagnaverzlunin Siglufjöröur: • Bólsturgeröin Duus h.f. Stykkishólmur: • JL-húsiö Neskaupstaóur. • Húsgagnaverzlun Höskuldar Stefánssonar Vestmannaeyjar: • Húsgagnaverzlun Marinós Guömundssonar Raddir lesenda

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.