Dagblaðið - 11.09.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 11.09.1978, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 197«. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Þá kom að því að meistarar Nottingham Forest sigruðu! og Liverpool heldur sínu striki. Vann stórsigur í Birmingham Evrópumcistarar Liverpool unnu sinn fimmta sigur i I. deildinni ensku á laupardap. Hafa enn ekki tapað stigi og sigurinn i Birmingham var auðveld- ur 0—3. Bakvörður Birmingham, Gary Pendry, var rekinn af velli eftir hálftíma leik fyrir grimmdariegt brot á Steve Heighway. Eftir það var leikur- inn kennslustund meistaranna i þvi hvernig á að leika gegn tfu mönnum. Engin áhætta tekin — leikmenn forð- uðust meiðsli — enda Evrópuleikurinn Middlesborough, sem hann misnotaði. í síðari hálfleiknum náði Liverpool lið- ið hins vegar öllum tökum á lciknum. Lyons skoraði á 51. mín. cftir auka- spyrnu Dave Thomas og á 67. min. skoraði Martin Dobson síðara mark Everton mcð skalla cftir mikinn ein- leik Thomas upp kantinn og siðan gaf hann fyrir. En nóg um það. Lítum á úrslitin. l.deild þýðingarmikli gegn Nottingham For- Birmingham-Liverpool 0-3 est á miðvikudag. Bolton-Derby 2-1 Coventry-Chelsea 3-2 Birmingham byrjaði þó betur i Everton-M iddlesborough 2-0 leiknum og það gaf ekki rétta mynd af Ipswich-Aston Villa 0-2 þvi, scm var að gcrast á vellinum, þeg- Man.Cjty-Leeds 3-0 ar Livcrpool náði forustu á 11. mín. Nottm. Forcst-Arscnal 2-1 Gracme Souness tók aukaspymu og af QPR-Man. Utd. 1-1 varnarvcgg Birmingham hrökk knött- Southampton-Wolves 3-2 urinn i mark. Souness skoraði annað Tottenham-Bristol C'ity 1-0 mark sitt og meistaranna strax í byrj- WBA-Norwich 2-2 un siðari hálfleiks og rétt fyrir lok 2. deild leiksins skoraði bakvörðurinn Alan Kennedy þriöja markið. Fyrsta dcilda- Brighton-Oldham 1-0 mark hans fyrir Liverpool. Einstcfna Bristol Rov.-Luton 2-0 ánátaka. Burnley-West Ham 3-2 Cardiff-Cambridgc 1-0 Þrátt fyrir hina góðu byrjun Liver- C.Palace-Sunderland 1-1 pool hcfur liðið aðcins eins stigs for- Fulham-Shcff.Utd. 2-0 ustu á næstu lið, Coventry og Ever- Leicester-Notts Co. 0-1 ton. Coventry lcnti i miklu basli með Newcastle-Blackburn 3-1 Chclsca á hcimavclli. Langley náði Orient-Stoke 0-1 forustu fyrir Lundúnaliðiö á 17. mín. cn sjö mtn. siðar jafnaði lan Wallace Prcston-Millwall 0-0 fyrir Covcntry. Það stóð ckki lcngi. 3. deild Duncan McKenzie, scm lék sinn Brcntford-Hull 1-0 fyrsta lcik fyrir Chelsca, skoraði cftir Chesterficld-Exeter 0-1 að Blyth markvörður hafði áður varið Oxford-Bury 0-0 frá honum. Á 51. min. jafnaði Plymouth-Mansficld 1-4 MacDonald fyrir Covcntry og tiu min. Rothcrham-Lincoln 2-0 siðar skallaði Mikc Fcrguson knöttinn Shcff.Wcd.-Southcnd 3-2 í mark Chclsca. Það var sigurmark Shrewsbury-Blackpool 2-0 C'oventry. Tranmere-Gillingham 1-1 Walsall-Swindon 4-1 Everton lék illa gegn Middlcs- Watford-Swansca 0-2 borough 1 fyrri hálflcik. Ekkert mark Föstudag. þá skorað — cn Ashcroft fékk tvö góð Carlislc-Colchester 4-0 tækifæri til að ná forustu fyrir Chestcr-Peterborough l-l Götuskór Ljósbrúnir úrmjúkuloðri Stœrðir: 36—40 l '~’*lrr.6900.- Með hrágúmmí- sóla Rúskinn Ljós- og rauðbrúnir Stærðir: 36-41 Verðkr. 5900.- Póstsendum SIMI14190 Skóbúðin Snorrabraut 38 Lipurta. HAFNARGÖTU58 - KEFLA VÍK 4. deild Bradford-Stockport Crewc-Bournemouth Darlington-Grimsby Hartlepool-Hereford Huddersfield-Doncaster Port Vale-Aldershot Reading-Newport Rochdale-Portsmouth Scunthorpe-Barnsley Torquay-Halifax - Wimbledon-Wigan York-Northampton Englandsmeistarár Nottingham Forest — án tveggja sinna beztu manna, Archie Gemmill og Martin O’Ncill — unnu sinn fyrsta sigur i deildinni gegn Arsenal á laugardag. j stað þcirra I6ku Gary Mills, 16 ára og yngsti lcikmaður, sem leikið hefur i aðalliði Forest, og Gary Birtlcs, 19 ára miðherji. Báðir stóðu sig vcl og Pctcr Taylor, aðstoðarmaður Clough hjá Förest, segir Mills mesta efni, scm hann héfur séð. Tiu mín. fyrir leikslok haltraði hann af vclli cftir gróft brot Sammy Nelson og fékk Nclson heldur betur að hcyra i áhorfendum, það sem eftir var lciksins. 1 stað Mills kom Needham. En þá er það leikurinn. Arsenal var mun betra liðið í fyrri hálflcik, mest vegna stórleiks Liam Brady. Hann skoraði á 5. mín. Tók aukaspyrnu og spyrnti þrumuflcyg á markið. Óverjandi en Pctcr Shilton gerði þó enga tilraun að verja. Ólikt honum. En hann bætti það upp mcð góðum léik síðar i leiknum. Brian Clough hefur talað vcl við sina mcnn í lcikhléinu því í síðari hálfleiknum brcyttist leikur Forest mjög til hins bctra. Brady fékk ckkert athafnasvæði og leikur Arsenal hrundi. Strax i byrj- un s.h. var dæmt viti á Arscnal — vafasamt — og John Robertson jafn- aði. Sigurmark Forcst skoraði lan Bowycr á 70. min. Arscnal missti O’Leary út af og kom enn cinn íri hjá Lundúnafélaginu i hans stað. Jim Har- way 19 ára, og léku þvi sex írar i liði Arsenal. Malcolm MacDonald á enn við mciðsli að striða og lék ckki með Arsenal. Liðin voru þannigskipuö: Forest: Shilton, Anderson, Lloyd, Burns, Barrett, McGovern, Mills (Needham), Birthels, Bowyer, Robertson og Woodcock. Arscnal: Jcnnings, Rice, Nelson, Wallford, O’Leary, (Harway), Young, Brady, Rix, Price, Sunderland og Stapleton. Lið Man. City náði sér vcl á strik og munaði mestu að miðvörðurinn stcrki, Davc Watson, lék með á ný. Eftir að mark hafði verið dæmt af Lccds i byrj- un skoraði Watson mcð skalla cftir undirbúning Peter Barnes. Það var á 9. mín. og á 16. mín. komst Man. City i 2—0. Enn var Barnes á fcrðinni. Splundraði vörn Leeds og Roger Palm- er, ungur miðherji, skoraði. Lék á markvörð áður en hann sendi knött- inn í markið. Hann skoraði einnig þriðja markið i s.h. Leikurinn vargróf- ur og nokkrir leikmenn bókaðir. WBA tapaði óvænt stigi á heima- Graeme Souness skorar grimmt fyrir Liverpool. Tvö mörk gegn Birming- ham. velli gegn Norwich — þrátt fyrir mikla yfirburði — og það vár reyndar ekki fyrr en 15 sek. fyrir lcikslok að WBA tókst að jafna. Brian Robson skoraði þá. Á 15. min náði Lauric Cunning- ham forustu fyrir WBA en undir lok hálfleiksins slöppuðu leikmcnn Miö- landaliðsins af og Norwich skoraði tvö mörk á siðustu mín. hálfleiksins. Það voru kapparnir kunnu Martin Chivcrs og Martin Pcters. Kcvin Keclan var frábær i marki Norwich. Einn af stór- lcikjum Indvcrjans, en hann gat þó ckki variðfrá Robson undir lokin. Um aðra lciki i 1. dcild cr það að scgja, að Aston Villa vann auðvcldan sigur I Ipswich. Little og Andy Gray léku mjög vel hjá Villa en bakvörður- inn snjalli, John Gidman, var borinn af vclli og óttast að hann sé ökklabrot- inn. John Gregory skoraði fyrra mark Villa á 17. min. Gray hið síöara úr vitaspyrnu cftir að fyrirliði Ipswich, Mills, handlék knöttinn. Tottenham sigraði loks — og cina mark leiksins skoraði miðvörður Bristol City, Rodg- ers. Annað sjálfsmark hans á viku. Man. Utd. hlaut heppnisstig gegn QPR í Lundúnum. lan Gillard, bak- vörður, skoraði á 5. mín. fyrir QPR cftir snjallan leik Gary Francis. Tveimur min. fyrir leikslok jafnaði Jimmy Green — eftir aukaspyrnu bróður sins Brian. Skallaði i mark. Á horfcndur 23477. QPR átti að vinna. McGee átti stangarskot og lið United var slakt. Hefur gcngið illa gcgn QPR i Lundúnum. Aðeins einu sinni áður náö jafntefli frá því QPR komst i 1. deild. Bolton vann sinn fyrsta sigur í I. dcild i sextán ár. Þó náði Gerry Daly forustu fyrir Derby en annar gamall Man. Utd. — leikmaður, Alan Gowl- ing, skoraði tvivcghis fyrir Bolton i s.h. Charlic George hjá Derby rekinn af velli. Southampton hlaut bæði stig- in gegn Úlfunum. Phil Boyer, Mal- colm Waldron og Ted MacDougall skoruðu fyrir Dýrlingana en eins og áður hafði BBC ekki fyrir því að segja hverjir skoruðu fyrir Ulfana. Heldur ekki Reuter. í 2. deild heldur Stoke sínu striki og hefur tveggja stiga forustu. Brighton er komið i annað sæti. Var heppið að hljóta bæði stigin gegn Oldham. Eina mark leiksins var sjálfsmark John Hurst. Hann lék hér á Laugardalsvelli með Bobþy Charlton. West Ham virt- ist stefna í sigur gcgn Burnlcy, þegar David Cross skoraði tvö mörk á einni minútu snemma leiksins. Burnley svaraði þó með þremur. Brennan og Fletcher skoruðu. Pcter Withe skoraði tvö af mörkum Newcastle gegn Black- burn. Swansca gerir það gott i 3ju deild og vann mjög athyglisvcrðan sigur á Watford, liðinu hans Elton John. Það er Liverpool-svipur á Swansca með gömlu köppunum Toshack, Smith og lan Callaghan og enn einn fyrrum Livcrpool-lcikmaður, Waddle, skoraði fyrir Swansea. Hins vegar er Barnsley, liðið, scm Alan Clarke, áður Leeds, stjórnar í 4. deild, eina liðið auk Liverpool, sem er með 100% árangur. lOstig úr fimm lcikjum — ogá laugar- dag vann Barnsley Scunthorpc í Lin- colnshire. Þar hófu tveir af frægustu leikmönnum Englands feril sinn, landsliðsmarkvörðurinn Ray Clemencc hjá Livcrpool og Kcvin Keegan hjá Hamburgcr SV. Golfmað- urinn frægi, Tony Jacklin, er frá þeirri b0re' -hsím. Staðanernú þannig: l.deild Liverpool 5 5 0 0 19-2 10 Coventry 5 4 1 0 11-4 9 Everton . 5 4 1 0 7-1 9 WBA 5 3 2 0 9-3 8 A. Villa 5 3 1 1 8-3 7 Nott.Forcst 5 1 4 0 3-2 6 Southampton 5 2 2 1 9-9 6 Man.Utd. 5 2 2 1 6-7 6 Lecds 5 2 1 2 10-8 5 Man.City 5 1 3 1 7-7 5 Norwich 5 1 3 1 8-9 5 Bristol C. 5 2 1 2 4-5 5 Arsenal 5 1 2 2 9-7 4 Bolton 5 1 2 2 7-11 4 Tottcnh. 5 1 2 2 5-14 4 Middlcsbro 5 1 1 3 5-7 3 Ipswich 5 1 1 3 4-7 3 Chclsca 5 1 1 3 5-9 3 Derby 5 0 2 3 4-8 2 Wolvcs 5 1 0 4 4-8 2 Birmingham 5 0 2 3 4-10 2 QPR 5 0 2. deild 2 3 3-9 2 Stoke 5 4 1 0 7-1 9 Brighton 5 3 1 1 9-3 7 C. Palace 5 2 2 0 8-4 7 Burnley 5 2 3 0 8-6 7 Wrexham 5 2 3 0 3-1 7 Bristol Rovers 5 3 0 2 10-9 6 Wcst Ham 5 2 1 2 11-7 5 Prcston 5 1 3 1 98 5 Fulham 5 2 1 2 4-4 5 Oldham 5 2 1 2 8-10 5 NottsCo. 5 2 1 2 7-9 5 Newcastle 5 2 1 2 6-8 5 Sundcrland * 2 1 2 5-7 5 Luton 5 2 0 3 10-7 4 Cambridge 5 1 2 2 3-3 4 Charlton 5 1 2 2 5-6 4 Orient 5 2 0 3 5-6 4 Millwall 5 1 2 2 4-8 4 Blackburn 5 1 1 3 8-10 3 Leicester 5 0 3 2 3-5 'S Sheff.Utd. 5 1 1 3 3-7 3 Cardiff 5 1 1 3 6-11 3 120 HANDTEKNIR ÞEGAR CELTIC SIGRAÐIRANGERS Þaö varð allt vitlaust á Parkhead á laugardag, þegar knattspyrnujöfrar Glasgowborgar, Celtic og Rangers, léku þar. Celtic vann góðan sigur 3—1 og það þoldu Rangers-aödáendurnir meðal 60 þúsund áhorfenda illa. 120 að mark Celtic. Dcrek Parlanc minnk- aði muninn í 2—1 fyrir Rangers. Rangcrs fékk tækifæri til að jafna. Vítaspyrna var dæmd á Ccltic en Pet- er Latchford, markvörður Celtic, gerði sér litið fyrir og varði spyrnu Lex Mill- Hibcrnian-St. Mirren 1—0 Partick Hearts 3—2 Joe Harper skoráði tvö af mörkum Aberdcen — Archibald hin tvö. Staðan er nú þannig: voru handteknir af lögreglunni — og er. Á 71. min. skoraði McAdam aftur Ccltic 4 4 0 0 14-3 8 meðan á leiknum stóð var lögreglu- fyrir Celtic og fleiri urðu ekki mörkin. Aberdcen 4 3 1 0 12-3 7 maður borinn út af á börum. Hann Ccltic hefur sigrað í öllum fjórum Partick 4 2 2 0 5-3 6 hafði árangurslaust reynt að stöðva leikjum sínum en Rangers hcfur cnn Hibernian 4 1 3 0 2-1 5 aðdáendur Rangers I að komast niður ekki unnið undir stjórn John Gregg. St. Mirren 4 2 0 2 4-3 4 á völlinn. Fimm leikmenn voru bókað- Aðeins náð tveimur jafnteflum og Dundee Utd. 4 0 3 1 3-4 3 ir. hefur því tvö stig. Úrslit á laugardag. Rangers 4 0 2 2 1-4 2 Tom McAdan skoraði fyrir Ccltic Abcrdcen-Motherwell 4—0 Morton 4 1 0 3 5-9 2 aðcins 80 sek. eftir að leikurinn hófst. Ccltic-Rangcrs 3—1 Motherwell 4 1 0 3 2-10 2 Síðan skoraði George McClusky ann- Dundce Utd.-Morton 1—2 Hcarts 4 0 1 3 4-12 I

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.