Dagblaðið - 11.09.1978, Page 15

Dagblaðið - 11.09.1978, Page 15
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR ll.SEPTEMBER 1978. « Iþróttir Iþróttir 15 Iþróttir Iþróttir I) Lið Hauka, sem tryggði sér sæti i 1. deild nxsta keppnistimabil. 1 leikhléi á Laugardalsvelli I gær afhenti Jens Sumarliðas. varaformaður KSÍ, þeim verðlaun sfn. DB-mynd Bjarnleifur. ÆmÆm; í ^ /■**** T 1 ; i«f;' . *- JBSsgm | i'lti 13 ' iwHflHR ^ ‘ ' ‘ ji ; jjg gEyi L fC / 8111222« ,vl1 ■SETtTfDfl 5 ? jj ySp'i'-V'Wk I Jón L. Árnason skrifar um heimsmeistaraeinvfgið Kortsnoj hélt jöfnu á stöðu sem „sérfræðingar” hefðu gefið! 20. einvfgisskák þeirra Karpovs og Kortsnojs var tefld á laugardaginn og för i bið eftir 42 leiki. Staða Karpovs var þá mjög vænleg og töldu „skáksérfræðing- arnir” á Filippseyjum að Kortsnoj myndi jafnvel gefast upp f biðstöðunni. Það virt- ist þö vera fullsterkt til orða tekið, þvf hann var ekki án allra gagnfæra. I gær, þegar tekið var til við skákina að nýju, kom sfðan f Ijös að Karpov hafði ekki leikið bezta biðleikinn, þrátt fyrir hálf- tfma umhugsun. Staða Kortsnojs varð skyndilega teflandi, þö hann mætti hafa sig allan við ef hann ætlaði að halda jafn- tefli. En honum tökst á undraverðan hátt að smjúga úr greipum heimsmeistarans og þvingaði fram jafntefli með skemmti- legri leikfléttu I 61. leik. Staðan f einvig- inu er þvf enn 4—1, Karpov f vil, ásamt 15 jafnteflum. Það gengur ýmislegt á utan skák- borðsins á Filippseyjum. Kortsnoj hefur fengið liðsauka, þar sem cru skötuhjú nokkur, sem styrkja hann með and- lcgum kröftum sinum. I skákinni á laug- ardaginn settust þau svo nálægt hcr- búðum Sovétmanna, að þeim varð um og ó. Það er kannski ekki nema von, þar sem skötuhjú þessi voru fundin sek um tilraun til að myrða indverskan sendi- ráðsmann á götu úti í Manilla. Þau voru látin laus úr fangelsi gegn tryggingu og gera nú allt sem í þeirra valdi stendur til hjálpar áskorandanum. Að sjálfsögðu mótmæltu Sovétmenn veru þeirra í skáksalnum ogCampoman- es, forseti Skáksambands Filippseyja, lét gcra það opinbert, að framvcgis yrði fólki mcðóhrcina sakaskrá mcinaðurað- gangur aðskákunum. Einkaritari Kortsnojs, Petra Lceuwcr- ick, hafði þá á orði að fá úrskurð dóm- stóla um, hvort þau mættu fylgjast með skákunum i framtíðinni. Verðursannar- lega gaman að fylgjast með framvindu þessa máls. 20. Einvigisskákin. Caro-Kann vörn Hvftt: A. Karpov Svart: V. Kortsnoj I.e4c6! Það er svo sannarlega óvenjulegt að sjá Kortsnoj beita Caro-Kann vörninni. Hann virðist hafa undirbúið sig vel fyrir einvígið og aukið mjög við byrjanakunn- áttuna. i 16. skákinni lék hann 1. — e6 í 18. I. — d6 og nú leikur hann 1. — c6. Það þarf scnnilcga ekki að taka það fram, hvcrju „sérfræðingarnir” búast við af honum i 22. skákinni... 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Rf6 4. — Bf5 og 4. — Rd7 eru aðrir mögu- lcikar, en þeir eiga það sameiginlegt að Karpov hcfur unnið auðvelda sigra gcgn þeim undanfarið. Það er því ósköp skilj- anlegt að Kortsnoj skuli velja textaleik- inn. 5. Rxf6 exf6 Öllu skarpara er 5. — gxf6, en þannig hefur Larscn teflt með góðum árangri. 6. Bc4 Rd7!? Að öllum líkindum nýr leikur í stöð- unni. Áður hefur verið reynt 6. — Be7, 6. — Bd6 og 6. — De7 H 7. De2 Bc6, en þannig tefldist m.a. skák Gaprindashvili og Anderssons i Dortmund 1978. 7. Re2 Bd6 8.0—0 0—0 8. — Dc7 kom einnig til greina. Argentínski stórmeistarinn Oscar Panno, sem kvaðst hafa athugað þessa stöðu mcð Kortsnoj kvöldið áður, sagði að Kortsnoj hafi fundizt báðir leikirnir góðir. 9. Bf4 Rb6 10. Bd3 Be6 11. c3 Rd5 12. Bxd6 Dxd6 13. Dd2 Had8 14. Hfel g6 15. Hadl Pcðameirihluti hvits á drottningar- væng gcrir það að verkum að hann hcfur örlitið bctri möguleika. En svarta staðan cr traust og hvcrgi snöggan blctt að finna, svo erfitt gæti orðið að gcra sér mat úr yfirburðunum. Þegar hér var komið við sögu, hafði Karpov notað 45 mínútur, Kortsnoj 35. 15. — Kg7 16. Be4 Rc7 17. b3 Hfe8 18. Bbl Bg4 19. h3 Bxe2 Kortsnoj reynir að létta á stöðunni með uppskiptum. Hvitur fær nú biskup fyrir riddara, sem gæti orðið afdrifaríkt i framhaldinu ef taflið opnaðist. 20. Hxe2 Hxe2 21. Dxe2 Rd5 22. Dd2 Rf4 23. Be4 f5 24. Bf3 h6 25. h4 Re6 26. De3 Rc7 27. c4 Eftir langan undirbúning fer peða- meirihluti hvíts af stað. Hann hefur góða mögulcika á að mynda sér fripcð, svosvartur verður að vera vel á verði. 27.-Í4 28. Dc3 Df6? Afgerandi afleikur. Kortsnoj, sem var eins og fyrri daginn í kappi við klukk- una, misreiknar sig hér herfilega. Betra er 28. — Kh7, þó hvitur hafi samt scm áður betra tafl. 29. Da5! Eins og þruma úr heiðskiru lofti. Hvitur hótar bæði riddaranum á c7 og peðinu á A7. 29. - Re6 30. d5 cxd5 31. cxd5 b6 32. Da4! Ef til vill hefur Kortsnoj yfirsést þessi leikur. Sjálfsagt hefur hann aðeins rcikn- að með 32. Dxa7? Rd4! og svartur hefur hættulegt frumkvæði. Nú hefur svarti riddarinn hins vegar ekki aðgang að d4- reitnum og hvítur getur hirt peðið án nokkurraráhættu. 32. — Rc5 33. Dxa7 Rd7 34. d6 Dxh4 35. Dc7 Df6 36. b4 Hvítur er á góðri leið með að mynda sér annað fripeð, sem myndi endanlcga gera út um taflið. Það eina sem gæti hugsanlega bjargað svörtum er kröftug gagnsókn á kóngsvængnum. 36. — h5 37 a4 Kh6 38. b5 g5 39. Bc6 Rc5 40.d7Kg7 41.Hel Re6 Hér fór skákin i bið og lék hvítur bið- lcik. Almennt voru menn vantrúaðir á það að Kortsnoj myndi halda taflinu. „Sérfræðingarnir” bjuggust meira að segja við þvi að Kortsnoj myndi gefast upp!! En þcgar biðskákin var tefld i gær, kom i Ijós að heimsmeistarinn hafði ekki leikið bezta biðleiknum og vonir áskor- andans glæddust. 42. Dd6? Aö sögn Rcutcrs, létti aðstoðarmönn- um Kortsnojs mjög cr þeir sáu þennan leik. Þeir höfðu óttast 42. Dxb6! sem þeir sögðu gefa hvítum unnið tafl. Hvitur hefur þá þrjú (!) fripeð og ætti auðveldlcga að geta varizt sóknartil- raunum svarts á kóngsvængnum. En Karpov er samur við sig — hann tekur enga óþarfa áhættu. 42. — g4! 43. KD g3 Sókn svarts er nú að komast á hættu- legt stig svo hvítur gripur til þess ráðs að þvinga fram drottningakaup. 44. De5 h4 45. a5 Svartur fær nú að glima við annað fri- peð. 45. — bxa5 Kortsnoj hugsaði sig svo lengi um þennan ieik, að hann var þegar kominn í timahrak! 46. b6 Dxe5 47. Hxe5 Hb8 48. b7 Rd8 49. He8 Svörtu mennirnir geta sig nú hvergi hrært, þvi ef 49. — Rxc6? þá 50. Hxb8 Rxb8 51. d8D. Hvitur getur hins vcgar með cngu móti bætt stöðu sina. því hann verður að hafa vakandi auga með peðum svarts. 49. - Kf6 50. fxg3 fxg3 51. Ke2 Kg7 52. BD a4! 53. He4 Kf6 54. Hxa4 Nú losnar svartur úr klemmunni og kóngur hans kcmst að d-peöinu. Hins vegar er erfitt að benda á bctri mögu- leika. 54. -Ke7 55.Hxh4 Ef 55. Ha8. þá 55. — Hxb7! 56. Bxb7 Rxb7 og svartur heldur auðvcldlega jafntcfli. 55. - Kxd7 56. Hf4 Kd6 57. Hb4 Hvitur hefur enn örlitla vinnings- möguleika vegna fripcðsins á b7, en með nákvæmri taflmennsku ætti svartur að halda jafntefli. 57. - Kc7 58. Hc4+ Kd7 59. Bg4+ Ke8 60. He4+ Kf8 61.Bd7 Nú þvingar svartur fram jafntefli á skemmtilegan hátt. 61. - Hxb7! 62. He8+ Kg7 63. Hxd8 Hb2 + Vilji hvítur halda sinu síðasta pcði, ' verður hann að leika 64. Kf3, en cftir 64. — Hd2, lendir hann í eilífðarleppun. Keppendur undirrituðu pappirana þvi þegjandi, sem á máli þeirra mcrkir víst jafntefli. HAUKARí FYRSTA SINN í 1. DEILD! — eftir sigur gegn Ármanni 5-3 Haukar leika á næsta ári í 1. deild í fyrsta sinni i sögu félagsins, glæsilegur árangur, og næsta sumar verða Haukar eina félagið frá Hafnarfirði I 1. deild — Haukar eru ekki lengur litli bróðir í Hafnarfirði. Haukar sigruðu á föstu- dagskvöldið falllið Ármanns i Laugar- dal 5—3, eftir að Ármann hafði komizt i 2—Oá fyrstu 15 mínútum leiksins. Þráinn Ásmundsson og Smári Jósa- fatsson skoruðu tvivegis og vonir Hauka um sæti í 1. deild virtust vcra að hverfa. En i stað þess að leggja árar í bát tóku Haukar sig saman í andlitinu og náðu að jafna fyrir leikhlé, 2—2. Þeir Ólafur Jóhannesson (viti) og Guðjón Sveinsson skoruðu. 1 síðari hálfleik var algjör ein- stefna að marki Ármanns — og þrjú mörk fylgdu í kjölfarið. Lárus Jónsson náði forustu fyrir Hauka, Guðjón Sveinsson bætti við fjórða markinu og Sigurður Aðalsteinsson hihu fimmta, 5—2 — undir lokin tókst Smára Jósa- fatssyni að skora fyrir Ármaþn, 5—3 — lokatölur leiksins, og Haukar leika í 1. deild á næsta ári. Athyglisvert að Hauk- ar lögðu ekki árar i bát, í tveimursíðustu leikjum sinum voru þeir tvelmur mörk- um undir en sigruðu að lokum. Róðurinn verður vafalítið þungur fyrir Hauka á fyrsta ári i I. deild — cn mcð baráttu og samstöðu ætti Haukum að takast að halda sæti sinu. Portisch efstur Lajos Portisch, Ungverjalandi, er Sosonko-Hort 1/2—1/2 nú einn cfstur á stórmótinu I Tilburg í Brownc-Miles I—0 Hollandi eftir sjö umferðir. Hefur Biðskák Larscns og Ljubojevic úr timm vinninga. Tony Miles, Englandi, sjöttu umfcrð ,auk mcð jafnteflj sem var efstur eftir sex umferðir, tap- staðan á mðtinu er nú þannig: aði fyrir Waltcr Brownc, USA, i sjö- i undu umfcrð, sem tcfld var á laugar- Portisch 5, Timman, Hollandi, dag. Önnur úrslit þá urðú þessi. Milcs 4 1/2, Larsen 4, Spassky, Hort, Dzhindzhindashvili. Israel, 3 1/2, Ribli-Portisch 1/2—1/2 Ribli, Ungverjalandi, Sosonko, Hol- Ljubojevic-Spassky 0—1 landi og Browne 3, Hllbner, V- Dzhindzhindashvili-l.arsen 1/2-—1/2 Þýzkalandi. 2 1/2 og Ljubojevic, Júgó- HObncr-Timman 1/2—1/2 slaviu, 2 vinningar. .E CAf m Gl IE m MS. 1 1 Kynningarfundur verður haldinn 14. september — fimmtudags- kvöld — kl. 20:30 að Síðumúla 35 uppi. Námskeiðið getur hjálpað þór að: * Öðlast meiri trú á sjálfan þig og hæfileika þína. * Koma hugmyndum þínum örugglega til skila. * Sigrast á ræðuskjálfta. * Þjálfa minni þitt — skerpa athyglina. * Auka eidmóðinn — meiri afköst. * Sigrast á áhyggjum og kviða. * Eignasr vini, ný áhugamál og fleiri ánægjustundir í lifinu. Hjón hafa náð góðum árangri saman, við hin ýmsu vandamál, og unga fólkið stendur sig betur í skóla og sjóndeildarhringurinn stækkar. Þú getur sjálfur dæmt um það hvernig námskeiðið getur hjálpað þér. Þér er boðið, ásamt vinum og kunningjum, að líta inn hjá okkur án skuldbindinga eða kostnaðar. Þú munt heyra þátttakendur segja frá því hvers vegna þeir tóku þátt í námskeiðinu og hver var árangurinn. Þetta verður fræðandi og skemmtilegt kvöld er gæti komið þér að gagni. Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma 82411 iM/í ÍT^L/lSTJÓRNUNARSKÓLINN N. ÍM 'Kl 11> IN Konráð Adolphsson

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.