Dagblaðið - 11.09.1978, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 11.09.1978, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1978. " Veðrið ^ Veðurspá i dag: NorAanáttin sem hefur verið undanfarifl er afl ganga niflur. Þegar líflur é daginn verflur sennilega hœgviðri um aiit land. Lótt- skýjafl um sunnan- og vestanvert landifl, en skýjafl norflaustanlands, fyrst vindurinn er orflinn svona hægur mé búast vifl nsaturfrostí um allt land. Hití kl. 6 i morgun, Reykjavík 4 stíg og lóttskýjafl, Gufuskélar 5 stíg og al- skýjafl, Galtarviti 3 stíg og skýjafl, Akurayri 4 stíg og abkýjafl, Raufar- höfn 3 stíg og skýjafl, Dalatangi 3 stíg og rigning, Höfn 7 stíg og skýjafl, Vestmannaeyjar 6 stíg og léttskýjafl. Þörshöfn f Færeyjum 8 stíg og lótt- skýjafl, Kaupmannahöfn 14 stíg og skýjafl, Osló 5 stíg og skýjafl, London 18 stig og skýjafl, Hamborg 17 stíg og alskýjað, Madrid 18 stíg og hoiflrikt, Lbsabon 20 stíg og heiflrikt og New Yoric 21 stíg og abkýjafl. Kristján Bjartmarz lézt I. september sl. Hann var fæddur aö Harastöðum i Vesturhópi 4. marz 1886. Árið 1907 fluttist hann til Stykkishólms og bjó þar til dauðadags. í Stykkishólmi stundaði Kristján ýmis verzlunar- og skrifstofu- störf. Kristján var fyrst kosinn í hrepps- nefnd 1931 og sat samfellt í henni til árs- ins 1954 og var ávallt oddviti hrepps- nefndar. Skrifstofumaður hreppsins var Kristján á árunum 1954 til 1966erhann lét af störfum sökum aldurs. Magnús Andrésson lézt 19. ágúst sl„ 94 ára að aldri. Magnús fæddist að Hemlu í Vestur-Landeyjum 4. júlí 1884, sonur hjónanna Andrésar Andréssonar og Hólmfríðar Magnúsdóttur. Árið 1907 kvæntist Magnús Dýrfinnu Gísladóttur. Hún var fædd 20. maí 1884 að Seljavöll- um undir Eyjafjöllum. Þeim varð sjö barna auðið. Magnús keypti jörðina Brók í Vestur-Landeyjum árið 1908 og nefndi hana Hvitanes. Þar bjuggu þau hjón til 1922, er þau fluttust til Vest- mannaeyja. Árið 1926 fluttust þau aftur til fastalandsins er þau keyptu Ytra-Hól í Vestur-Landeyjum. Árið 1952 brugðu þau búi og fluttust að Hellu á Rangár- völlum. Á Hellu stundaði Magnús ýmsa igripavinnu, bæði hjá Kaupfélaginu Þór og víðar. Jónas Asgrlmsson rafvirkjameistari er látinn. Hann var fæddur á Brimnesi við Fáskrúðsfjörð 16. okt. 1907. Foreldrar hans voru Ásgrímur Vigfússon og Maria Jónasdóttir. I fyrstu stundaði Jónas sjó- mennsku en það mun hafa verið árið 1932 að hann leggur upp i ferö til Siglu- fjarðar til að læra rafvirkjun. Siðan liggur leið hans til Reykjavikur þar sem hann fékk vinnu hjá Ljósafossi. Árið 1942 er Jónas búinn að fá meistararétt- indi i fagi sínu. 11. nóv. 1939 kvæntist Jónas eftirlifandi konu sinni, Hönnu Kristjánsdóttur. Fyrstu 16 hjúskaparár sin bjuggu þau að Laugavegi 27 en árið 1957 fluttust þau að Skeiðarvogi 71 og bjuggu þar æ síðan. Þau Hanna og Jónas eignuðust fjögur böm. Jónas verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju i dagkl. 13.30. Þorgrimur Þorstcinsson, Hrísateigi 21. andaðist að Landakotsspítala 8. septem- ber. Ólafur F. Ólafsson, fyrrverandi for- stjóri, Eiríksgötu 2, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 11 sept. kl. 15. Sigurbjörg Katrín Ingvadóttir andaðist 5. sept. Gunnar Sigurjónsson málari, Jórufelli 2, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. sept. kl. 13.30. Jóna Jónsdóttir, Kötlufelli 7, verður jarðsungin frá Frikirkjunni mánudaginn 11. sept.kl. 13.30. Þráinn Sveinsson, Skaftahlið 22, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 11. sept. kl. 10.30. Jóhanna Jónsdóttir, Sundlaugavegi 14, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 12. sept. kl. 10.30. Minningarathöfn um Guöjón Jónsson frá Litlu-Ávík verður gerð frá Fossvogs kirkju þriðjudaginn I2.sept. kl. 15. liiiii Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund í safnaðarheimilinu mánudaginn 11. sept- ember kl. 8.30. Frjálsar umræður. Myndir frá afmælisfundinum til afgreiðslu. Badmintonfélag Hafnarfjarðar Vetrarstarfið hefst 13.9. 1978. Skráning i tima fer fram í iþróttahúsinu v/Strandgötu nk. þriðjudag. 12. sept., kl. 18—21. miðvikudag 13. sept. kl. 18—21. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Tónlistarskóli Hafnarfjarðar verður settur sunnu- daginn 17. september kl. 5 í Þjóðkirkjunni. Innritun hefst fimmtudaginn 7. september og lýkur þriöju- daginn 12. september. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skólans þessa daga kl. 2—5. AA-fundir eru sem hér segir alla miðvikudaga, miðvikudagsdeild Tjamargögu 5 kl. 9 e.h. L. Norðurljós. AA-deild Klapparstig 7, Keflavik, kl. 8.30e.h. L. GENGISSKRANING N R. 159 — 7. septcmber 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 305,60 306,40 1 Steriingspund 590,90 592,40* 1 Kanadadollar 264,50 265,20* 100 Danskar krönur 5567,25 5581,85* 100 Norskar krónur 5808,20 5823,40* 100 Sœnskar krónur 6875,90 6893,90* 100 Finnsk mörk 7460,90 7480,50* 100 Franskir frankar 7016,00 7034,40* 100 Balg. frankar 974,20 976,70* 100 Svissn. frankar 18.838,00 18.887,30* 100 Gyllini 14.133,10 14.170,10* 100 V.-Þýzkmörk 15.353,70 15.393,90* 100 Urur 36,65 36,75* 100 Austurr. Sch. 2126,65 2132,25* 100 Escudos 670,90 672,70* 100 Pesetar 414,40 415,50* 100 Yen 159,81 160,23* IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIEHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhaldafbls.25 3ja-4ra herb. ibúð óskast til lcigu scm allra fyrst. Uppl. i sima 96—22138. Til leigu rúmgóð 2ja herb. jarðhæð með suður svölum. Tilboð sendist blaðinu fyrir mið vikudagskvöld merkt „2 herbergi í Álf- heimum". Hvcr vill leigja 3 skólastúlkum utan af landi íbúð til 1. júní árið 1979. 3ja mán. fyrirfram- grciðsla. Uppl. isíma 74234 cftirkl. 18. Tækniskólanemi óskar cfti herbergisem fyrst i Reykjavik. hclzt meö aógangi að eldhúsi. L ppl. i sima 93— 1441 Akranesi 26 ára háskólanemi óskar eftir litilli íbúð. Fyrirframgrciðsla ef óskað er. Uppl. gefur Jón i síma 33750. Haiíó. ungt par óskar eftir ibúð til leigu, eru bæði við nám. Sími 42144 cftir kl. 6. María. Múraranemi með fjölskyldu óskar að taka á leigu 2ja-3ja herbcrgja íbúð, helzt i Breiðholti. Uppl. i síma 72735. Læknanemi með konu ogl barn óskar cftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Rcglulcgum mánaðar- greiðslum og góðri umgcngni heitið. Uppl. i sima 43951 eftir kI. 17. Erlend hjón Ikcnnarar) óska eftir 2ja til 6 hcrb. ibúð eða húsi. sem væri nálægt miðbænum, i I ár. Uppl. i sima 21052 cftir kl. 5. Sjúkraliöi óskar eftir lililli ibúð. Hringið í sínia 12082. Atvinna í boði Starfsfólk óskat i alifuglasláturhús á Teigi Mosfellssvcit. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-132 í gott verk. Uppl. í sima 31104. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Davið S. Jóns- son & Co hf., heildvcrzlun, Þingholts- stræti 18. Starfskraftur óskast i hálfsdags vinnu i bakaríi Austurvcrs Háaleitisbraut 68. Uppl. á staðnum. Ungur maður óskast i kvöld- og hclgarvinnu, æskilegur aldur 15—17 ára. Vinnan er að mestu fólgin í járnsmíði. Uppl. í síma 53094. Vélritunarstúlka. Óskum cftir stúlku til skrifstofustarfa. góð vélritunarkunnátta. Söluumboð LÍR, Hólatorgi 2. Starfrfólk vantar á veitingastað i nágrenni Reykjavíkur. Uppl. milli kl. 18 og 10 i kvöld í sima 44345. Starfskraftur óskast i hálfsdagsvinnu í kjöt- og nýlenduvöru- vcrzlun. Uppl. ísíma 17709. Kona óskast til skrifstofustarfa i rikisstofnun. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Æskilegur aldur 25—45. Góð vinnuaðstaða. Góður vinnutími. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—645. Starfsfólk vantar i verksntiðju vora. einuig vantar vél- gæzlumann. Sanitas. Söngkona óskast til starfa. i hljómsvcit utan af landi Uppl. i sínia 95-6394 i hádegi og i kvöldin. I Atvinna óskast í 21 ársstúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgrciðslu. en margt kcmur til grcina. Uppl. isima 41960. Dugleg og samvizkusöm einhlcyp kona óskar eftir vinnu eftir há- degi, helzt við einhvers konar afgreiöslu. skrifstofu eða verzlun, vön gjaldkcra- störfum, vélritun og fleiru, einnig kemur til greina afgreiðsla á kassa i verzlun og fl. Uppl. í sima 28028. Matsveinn óskar cftir plássi á góðum báti eða skuttogara. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—95156. Tvær stúlkur vantar vinnu i söluturni 2— 3 kvöld i viku, eru vanar. Uppl. i sima 18406 eftir kl. 5. 28 ára gömul kona óskar cftir atvinnu, flcst kemur til greina. Uppl. I síma 74426. Er 16ára gömul. Óska eftir vinnu strax. Margt kemur til grcina. Uppl. i sima 92—6057. 1 Barnagæzla i 5ára telpu vantar athvarf hálfan daginn scm næst Æfing- arskólanum. Lippl. í síma 35478 cftir kl. 4. Óska eftir skólastúlku til að gæla 7 ára stúlku 2 kvöld i viku, * mcðan móðirin e1 að vinna í grennd við Scljahverfi i Brciðholti. Uppl. að Strandascli 3, 2 hæð til vinstri milli kl. 8 og 9. Tek börn i pössun hálfan daginn, fyrir hádegi. Bý i Furu- gcrði. Hef leyfi. Uppl. i síma 85262 eftir kl.6. Tek börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er í efra Brcið- holti. Hef leyfi. Á sama stað óskast einn- ig til kaups þykkarstofugardínur. Uppl. í síma 73291. Óska eftir harnagæzlukomi til að gæta 6 ára drengs i nágrenni Isaksskóla. Uppl. i sima 29704. Barngóð kona óskast til að gæta 6 ára telpu sem næst Öldugötuskóla. Vinsamlegast hringið i sima 19101 eftir kl. 5 á daginn. Ég er 5 ára, vill ekki einhver góð kona passa mig frá kl. 8—5? Æskilegast í miðbæ eða vcstur- bæ. Uppl. í sima 14745. 8 Skemmtanir Diskótekið Dísa — ferðadiskótek. Höfum langa og góða reynslu af flu'tn ingi danstónlistará skemmtunum. l.a.m. árshátiðum. þorrablótum. skólab('l!um. útihátiðum og sveitahöllum. Tónlist við allra hæl’i. Notum Ijósa ó og sam kvæmisleiki þar sem við a. Kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Vcljiö það bc/ta. Upplýsinga- og pamunasiinar 52971 og 50513 lásamt auglýsingaþjón- ustu DB i sima 27022 á daginn). 11—94528 Diskótekið, Dollý, ferðadiskótek. Mjög hentugt i dansleikjum og cinka- samkvæmum þar sem fólk kernur til að skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfum nýjustu plöturnar. gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa lónlist. Scm sagt: Tónlist við allra hæfi. Höfum litskrúðugt Ijósasjóv við höndina cf óskað er eftir. Kynr.um tón1isiin;i sent spiluðer. Athugið: Þjónusta ogstuð frantar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsinga- og pantanasími 51011. 8 Ymislegt i Hjá okkur getur þú keypt og selt alla vega hluti. T.d. hjól bilút vörp. segulbönd, myndavélar, sjónvörp. hljónttæki. útvörp o.fl. o.fl. Sport- ntarkaðurinn umboðsvcr/lun Samtúni I2.sími 19530. opið 1—7. Góður maður um þrítugt óskar cftir kynnum við annan mann, ýmis áhugamál. Tilboð scndist DB með mynd ef hægt er nierkt „Traust”. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýzku, sænsku o.fl. Talmál. bréfaskriftir, þýðingar. Bý undir dvöl crlendis og lcs með skólafólki. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Viðarhreinsun—Bónun. Hrcinsum og bónum viðarþiljur, hurðir, húsgögn og gljábrennda skápa og fl. á hcimilum, skrifstofum og stofnunum. Nokkrir tímar lausir bráðlega. Uppl. •milli kl. 4 og 7 í síma 85481. Gullhringur fannst í veitingahúsinu Klúbbnum 9. sept. Uppl. i sima 20632. Steypum stéttar og innkeyrslur. Fösl verðlilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin í sinta 53364. Húsaviðgerðir. Cictunt bæti við okkur nokkrum verk efnum fvrir vcturinn. l.d. múrviðgcrðir. sprunguviðgerðir og þétling á slevpium þökum. Viðgcrðarþjónustan. sinti 15842. Múrarameistari tekur að sér ntinni háltar ntúrviðgcrdir og sprunguviðgerðir. geri við leka á slcyptuni þakrcnnunt og bika þak rennur. Uppl. i sima 44823 i hádegi og á kvöldin. Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða, cinnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða o. fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 82717. lúnþökur. lil sölu vélskornar lún|x>kur. Lppl. i sinta 85426. Málningartinna. lek að ntér alls kyns ntálningart innu 1 iIbtk'S eða tintavinna.. 1 ppl. i sinta 76925. Tökunt að okkur alla málningarvinnu. h;eði úli <>" imn. tillxx’) ef óskað er. Málun lif. sim.u 76946 og 84924 Klæðningar. Bólstrun. Sinti 12331. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæðissvnishorna. Löng starls reynsla. Bólstrunin Mávahlið 7. sinti 12331. Önnumst allar þéttingar ,á húseignum, þakviðgerðir og nýlagnir. Uppl. i sínta 74743 milli kl. 7 og 8 og •27620 milli kl. 9 og 5. 8 Hreingerningar Tökum að okkur Itreingerningar á ibúðunt. stigagöngunt ogslofnununt. Einnig uian borgarinnar. Vanir menn. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin i sinta 26097 (Þorsteinn) og i sinta 20498. Hreingerningarfélag Reykjavíkur, sinti 32118. Teppahreinsun og hrcingerningar á ibúðunt. stigagöngunt og stofnunum. Góð þjónusta. Sinti 32118. Hólmbræður—Hrcingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir. stigaganga. stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólntbræður. Sintar 36075 og 27409. Hreingerningastöðin hclur vant og vandvirkt fólk lil lirein gcrninga. Einnig önnumsi við teppa- og húsgagnahreinsun. I’antið i sinta 19017. Ólafur Hólnt. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru. blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn. simi 20888. 8 ökukennsla i Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Dalsun 180 B. árg. '78. sérstaklega lipran og þægilcgan bil. Úlvcga öll prófgögn. ökuskóli. nokkrir nentcndur geta byrjað strax. greiðslukjör. Sigurður Gislason ökukennari. sinti 75224 og 13775. Ökukennsla-æfingatimar. Grciðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. '78. alla daga allan daginn. Engir skyldutimar. Fljot og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar simi 40694. Ökukennsla-bifhjólapróf. Reynslutimi án skuldbindinga. Kenni á Ma/da 323. Ökuskóli og prófgögn ef óskaðer. Engir lágmarkstimar. Hringdu i sinia 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. Ökukennsla, æfingartimar, endurhæfing. Lipur og góður kennslubill. Datsun 180 B árg. '78. Umferðarfræðsla i góðum ökuskóla og öll prófgögn ef óskað er. Ökukennsla Jóns Jónssonar. simi 33481. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskirteini ef óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB í sima 27022. Lærið að aka Cortinu Gh. Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, simi 83326. Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá sarn- band við ökukennslu Reynis Karlssonar i simurn 20016 og 22922. Hann mun út- vega öll prófgögn og kcnna yður á nýjan Passat LX. Engir lágmarkstimar. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 — 1300 árg. '78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. í síma 81349 og hjá auglþj. DB i síma 27022. ________________________H—86100. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyota Cresida árg. '78. Engir skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá tima sem þú ekur. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari. simar 83344, 35180 og 71314.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.