Dagblaðið - 15.09.1978, Page 13

Dagblaðið - 15.09.1978, Page 13
 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15.SEPTEMBER 1978. „TEKINN UT AF LAUNALISTA ÁN ÞESS AÐ VITA AF” 13 — Deilur Aðalsteins Ingótfssonar við hússtjóm Kjarvalsstaða og borgarstjórn „Guðrún Hclgadóttir horgarl'ulllrúi og Þorbjörn Brrxldason varaborgar fulltrúi komu að máli við mig stuttu cftir kosningar og báðu mig að sitja áfrant svolitið lcngur á nteðan væri verið að kjósa i ncfndir. Eggcrði jiað. En stuttu cftir mánaðamótin júli-ág. frétti ég það utan að ntér að búið só að taka ntig út af launaskrá. Fórmlcga til kynningu fókk óg cnga um þaðcn hins vcgar afrit af bróli formanns hús stjórnar þar scnt beðið var unt að óg yrði tekinn út af launaskrá. For- ntaðurinn, Sjöfn Sigurbjörnsd., hafði þá ckki minn/t á þctta mál við ntig cnda aðcins tvisvar talað við ntig i sinta. F.n ntálið cr að hússtjórnin hafði ckkerl mcð ráðningu mina aðgcra. Ég var ráðinn af listráði og borgarstjórn og þcir aðilar kontu hvcrgi nærri þcss ari brottvikningu,” sagði Aðalstcinn Ingólfsson, sent gcgnt hcfur starli framkvæmdastjóra listráðs að Kjar valsstöðum. I löngu brófi scm Aðalstcinn birti blaðantönnum i gær cru ólagrar lýs ingar á starfsháltum Kjarvalsslaða. Scgir þar ntcðal annars um lorstöðu ntann hússins, Alfrcð Guðmundsson. að hann hali unnið að þvi lcynt og Ijósl að láta starfscmina mistakast auk þcssscm framkoma hans viðstarfsfólk hafi vcrið óbærilcg. •%. Borgaryfirvöldum er einnig borin ófögur saga. Fyrir utan að þau hafi skammtað safninu ákaflcga naumt fó hafi þau talið tilgang hússins litinn annan cn ágætan slað til þcss að halda kokktcilboð. Þcgar hins vegar borgar stjóri l'ór l'ram á það háll'u ári fyrir kosningar að Aðalsteinn og listráð sætu áfram fram yfir kosningar. þrátt fyrir að ráðningartima þcirra væri út- runninn, var orðið við þvi. Aðalstcinn stagðist hafa vona/.l til að ný borgarstjórn bæri annan hug til hússins. Hafði honum i fyrstu hcyr/l að svo væri og þvi halið störf að nýju lóllur i lund. En útslrikun hans af launaskrá licl'ði lljótlcga brcytt þcirri skoðun lians. Svo virðist samkvæmt hrófi Aðal steins að i húsinu hafi setið 2 ncfnd- ir mcð illa skilgrcind starfssvið og hal'i sambandið á milli þcirra ckkcrt vcrið utan það að þrír mcnn sátu i þcim háðum. Tvívcrknaður og aðgcrðar- leysi skiptust á og ckki var nóg mcð að hægri höndin vissi ckki livaðsú vinstri gcrði hcldur virtist vinstri liöndin ckki heldur vita hvað hún gerði. Aðalstcinn scgir málin standa þannig i dag að liúsið só bókað fyrir sýningar fram i miðjan októbcr. Ekk- crl liali vcrið gcrt til þcss að bóka sýn- ingar cl'tir það og só allt útlit fyrir að þó nýr franikvæmdasljóri yrði ráðinn þegar i stað stæði húsið autt að niinnsta kosti fram yfir áramót: Unnið eins vel og ég hef getað AH’rcð Guðmundsson, lórslöðu niaður Kjarvalsstaða var spurður álits á ásökunum Aðalstcins. Hann sagði: „Ég licl' unnið cins vcl og óg hcf gctað á Kjarvalsstiiðum og hcf ckkcrt mcira um það mál að segja. Okkur Aðal- stcini hcfur hrcint ckki komið illa sam- an og óg hcf ekkeri út á piltinn að sctja.” Listasamtökin vilja ekkert segja Aðalstcinn sagði að nærvcra Al l'rcðs hcfði haft svo leiðinlcg áhril' að bæði Bandalag islcn/.kra listamanna og Fólags islcn/.kra myndlistarmanna hcfðu samþykkt ályktanir þcss cfnis að sýna ckki á Kjarvalsstöðum fyrr cn honum hcfði vcrið vikið úr starfi. Um þctta atriði vilja talsmcnn hvorugra samtakanna nokkuð scgja. Leiðinlegur misskilningur Davið Oddsson situr i núverandi AÐALSTEINN INGÓLFSSON — birti blaðamönnum öfagrar lýsingar á acóúnaði ogstarfsháttum á Kjarvalsstöðum. — DBm-mynd R.Th. Sig. hússtjórn mcð Sjöfn Sigurhjörnsdóltur og (iuðrúnu Hclgadóltur. Davið sat cinnig i stjórninni siðasta kjörtimabil. Hann hafði þctta um málið að scgja: „Þarna virðist hafa orðið lciðinda mis skilningur. Aðalstcinn var sjálfur bú inn að scgja að ráðningartimi lians væri runninn út I. júli og töldum við þvi ckkcrt ócðlilcgt að strika hann úl af launaskrá. Mór skilst nú að hann hal'i talið sig hafa cinhvcrs konar lof- orð frá Guðrúnu Helgadóttur um það að hann yrði áfram. En það ncl'ndi Guðrún aldrci við okkur cnda cr Al þýðubandalagið ckki cini flokkurinn scm mcð þcssi mál hcl'ur að gcra og cr ckki einráður. Atkvæði voru sam hljóða i því að strika Aðalstein út og taldi óg það framkvæmdalegs cölis. Það cr rótt að búið hefur verið illa að Kjarvalsstöðum fjárhagslega en þar sem Aðalstcinn ncfndi sérstaklega að kcypt hcfði vcrið kristalsljósakróna vil óg scgja að hún kom Kjarvalsslöðum ekkcrt við. hún var ckki kcypt af fó þcirra, þó mór þætti blóðugt að kaupa hana. Hcldur hcl'ur aukizl sá hlutur scm lagður cr til Kjarvalsstaða cftir að hala lcngi vcrið litill.” Nefndin komi saman fyrst (luðrún Hclgadótlir sagði: „Mér fiiinsi eðlilcgt að hússtjórni., ..onii saman áður en einstakir mcnn innan hennar l'ara að gcfa yfirlýsingar. Blaðamannafundur Aðalstcins kom mér mjög á óvart og vil óg ckkcrt láta hal'a cftir mór l'yrr cn óg hcf ræll við fólaga mina. i Eg hefaldrci l'ariðá l’und Aðalsicins nó heldur ráðið hann til slarfa cnda ■hef ógckki til þcss ncill umboð." Sjöfn Sigurbjörnsdótlir var ckki við cr reynl var að ná i hana og Þorbjörn Broddason cr ckki á landimi. I)S. NÆPAN — nýr mat- staður Ný malstofa hcfur nýlcga vcrið opnuð að Laugavcgi 42 i Rcykja- vik. Ungt l'ólk stendur að matstofu þcssari og býður jurtafæðu. cn ckki cr boðið upp á fæðu úr dýra rikinu. Markmiðið cr að bjóða ódýra rótli og til að byrja með vcrður matstofan. scm hlotið hclur nafnið Næpan. opin i liádcgi á milli II og 14 og á kvöldin kl. 18-22. Ekki liggja ncinar trúar cða krcdduáslæður að baki þcssu lyrir læki. hcldur sú bjargfasia irú að standcnda að hér só um hollari mat að ræða cn fæsl úrdýraríkinu. Blaðamaður borðaði baunabuff mcð hrisgrjónum og ýmsu smá- lcgu, ávaxtasalat mcð þcyttum rjóma i cflirmat og jurtatc mcð hunangi. Malurinn bragðaðisl vcl og kostar um 1500 kr. Aðalróttur koslarum 1000 kr. Þá cr sá háttur á að á vcggjum matstaðarins cru sýndar myndir scm cru til sölu. Fyrstur sýnir (iylfi (íislason og siðan koma flciri til. Aðslandcndur staðarins cru Tómas Jónsson, Þórunn Svcins dóttir. (iunnhildur Eniilsdóttir, Hciðrún Krisljánsdóttir og Hclga Mogcnscn. -.111. „Glerhús” Jónasar Jónassonar frumsýnt ílðnó: Heilt leikrit í kontaksglasi Gisli Halldórsson, aðallcikarinn Sigurður Karlsson og Margrót Ólafsdóttir I hlut- verkum slnum. Aðrir leikarar eru Valgerður Dan, Guðmundur Pálsson, Ásdis Skúladóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Margrét Heiga Jóhannsdóttir, Þóra Borg og Tinna Gunnlaugsdóttir. Eg vcl ntér untgjörð scm óg þckki dálílið sjálfur og hugarástand scm óg kannasl við frá mór og vinurn min unt.” scgir Jónas Jónassonar um nýja lcikritið sitt. (ilcrhúsið. scm l.cikfólag Rcykjavikur Irumsýnir í Iðnó á sunnudaginn. Handritinu kom Jónas nafnlausu til Leikfólagsins síðla síðasi.i vcir.ir og þar var slrax tckin ákvoiðuii iiin að sýna það við fyrsta mögulcga tæki færi. að sögn Vigdisar Finnhogadóitir. Icik hússtjóra. „Ég scndi það nafnlaust þvi cl' leik húsið hct'öi ncitað þvi, hcfði óg taliðað það væri vcgna min og cf það hcfði tckið þvi hcl'ði óg cinnig vcrið óhrcss ylir að það væri bara vcgna min.” segir Jónas ogscgist ckki hafa sóöcftir að hal'a haft þcnnan háttinn á^ (ílcrhúsið cr 50 minútna cinþátt ungur i mörgunt atriðum þó. þvi lcik urinn bcrst frant og al'lur unt ýntis skcið drykkjumannsins. scm situr eina nótt og skoðar hug sinn cða gruflar i hann. „Ég cr ckki ntcð þcssu að svara ncinu nó brcyta ncinu, cn vonandi tckst ntór mcð vcrkinu að skilja eftir spurningar.” scgir Jónas um tilgang vcrksins. Sigriður Hagalin cr lcikstjóri og (iunnar Rcynir Sveinsson santdi tón listina, clcktróniska og jaz/kcnnda. Nokkurs konar forlcikur cr Borgar jazz, cnda cr drykkjumaðurinn cin ntana borgarbúi í hvaða borg scm cr. I.cikmynd gcrði Jón Þórisson og um lýsingu sór Daniel Williamsson. Aðalhlutvcrkið lcikur Sigurður Karlsson og cr þctta stærsta hlulverk Itans til þcssa. F.l' gcra -á sór grcin lyrir cðli leiksins, scgir Vigdis: „Þctta cr engin vorkunnscnti hcldur kaldrana lcgl Itáð.” og Jónas tckur uitdir þá skýringu lcikltússtjóra. —G.S. Jt. > Jönas Jönasson, höfundurinn, og Sig- riður Hagalin, leikstjöri Glcrhússins sitja hér yfir kaffibolla I Iðnö I gærdag. —DB-myndir R.Th.Sig.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.