Dagblaðið - 15.09.1978, Síða 18

Dagblaðið - 15.09.1978, Síða 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1978. í DAGBLAÐID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI i 1 Til sölu i Pearey Musician gítar/ hljómborðsmagnari plús box, Antoria custom gítar og Columbus bassi. Uppl. í síma 41838. Múrarar. Til sölu loftpressa, Biab, 3ja fasa 10 hestöfl, 800 litrar, 14 kg þrýstingur ásamt múrsprautu, I slöngu og fl. Uppl. í sima 53907. Til sölu Ursus-dráttarvél, litið keyrð og í ágætu standi, einnig fleiri búvinnuvélar. Uppl. í síma 95—4282. Til sölu vegna flutnings ísskápur, borðstofuborð og 6 stólar, eldhúsborð og 4 stólar, hansahillur og margt fleira. Uppl. í sima 85614 eða 37611 í dag og næstu daga. Göð notuð eldhúsinnrétting og 50 ferm gólfteppi til sölu. Uppl. í síma 16405. Hestamenn. Nýr íslenzkur úrvalshnakkur til sölu. Uppl. í síma 52372 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu er sófasett vegna brottflutnings. Uppl. í síma 86507. ■EINKARITARASKÚLINN • Veitir nýliðum starfsþjálfun og öryggi. • Endurhæfir húsmæður til starfa á skrifstofum. • Stuðlar aö betri afköstum, hraðari afgreiöslu. • Sparar yfirmönnum vinnu við að kenna nýliðum. • Tryggir vinnuveitendum hæfari starfskrafta. • Tryggir nemendum hærri laun, betri starfsskilyrði. • Sparar námskostnað og erlendan gjaldeyri. MÍMIR, Brautarholti 4 - Sfmi 11109 (kl. 1-7 e.h.) ■ Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar | I p OAGVISTL'N BAKNA. FORNHAGA 8 SIMI 27277 Húsvörður óskast Húsvörður óskast fyrir 30 íbúðir aldraðra i Lönguhlíð 3. Aðeins umgengnisgott og reglusamt fólk kemur til greina. Húsvörður annast eða hefur umsjón með ræst- ingum og aðstoðar íbúa hússins eftir ástæðum. Lítil 2 herbergja íbúð fylgir starfinu. Umsóknir er greini aldur, búsetu og fyrri störf sendist húsnæðisfulltrúa.sem' einnig gefur allar nánari upplýs- ingar fyrir 20. september nk. Nova 350 SS Til sölu cr Chevrolet Nova árgerð 1973. Vél 350 cub., Holley 780 blöndungur, Weiand millihedd. Sjálfskiptur, vökvastýri og -brems- ur, læst drif og snún- ingshraðamælir. Upplýsingar i sima 92- 2541 eftir kl. 18. Atvinna í Haf narff irði Óskum að ráða starfskraft til vinnu frá kl. 8— 12 f.h. til símavörzlu og almennra skrifstofu- starfa. Upplýsingar kl. 1 —3 á skrifstofunni. Hff. Raftækjaverksmiðjan Lœkjargötu 30, Hafnarfiröi. BILAPARTASALAN Höfum úrval notaðra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, tildæmis: Cortina '68 Land Rover Escort '68 Rambler Classic Willys W—8 Opel Kadett Einnig höfum viö urval af kerruefni, til dæmis undir vélsleda. Sendum um alltland. BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10 — Sími 11397 Til sölu barnareiðhjöl, 18”, stórt reiðhjól, sófaborð, 183x58 (Ijóst), stór handlaug (gráblá), barna- sktði, göngutjald fyrir I mann og stór ferðataska. Uppl. ísíma 18577. Til sölu Singer hraðsaumavél í borði. Verð 180 þús. Uppl. í sima 36267. Borðstofuborð og 6 stólar til sölu, verð 60 þús., og nýtt reiðhjól, 26”, verð 60 þús. Barnabílstóll á hjólum, verð 9 þús. Uppl. í sima 76606. Ritvél til sölu. Simi 16352 milli kl. 5 og7. Til sölu Ford Cortina árg. ’68, á sama stað er til sölu 6 strengja Hagström gitar og Sound magnari. Uppl. í síma 92—2011. Til sölu stálvaskur, 2 innihurðir og miðstöðvarofn. Uppl. i sima 23295. Radióáhugamenn. Til sölu 5/8 Fiber loftnet og Power-mót- unar-stefnuvirknis- og strandbylgju mælir. Uppl. i sinta 84147. Til sölu nokkur stykki af 200 mílna skipstjóra- stólnum vinsæla, 24ra milan Dekka rad- ar, ársgamall, á tækifærisverði. Uppl. í sima 40607. Stór tviskiptur Atlas frystiskápur, vel með farinn, til sölu, einnig tekkhjónarúm. Uppl. i sima 21408. Til sölu notuð eldhúsinnrétting, efri og neðri skápar, ca 3 m á lengd, stálvaskur gæti fylgt. Uppl. isima382l3 millikl. I8og20. Sem nýr Chrysler utanborðsmótor, 6 ha.. einnig ónotaður UPO oliuofn i sumarbústað, gott verð ef samið erstrax. Uppl. ísíma 71917. 350 sambyggð trésmíðavél og bútsög til sölu. Uppl. i síma 92—3950 á daginn og í sima 92—3122 eftir kl. 17. Hraunhellur. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur og hraunbrotastein til hleðslu í görðum á gangstígum og fl. Uppl. i sima 83229 og 51972. Terylene herrabuxur frá 5.000 kr„ dömubuxur á 5.500 kr„ einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlið34, simi 14616. 9 Óskast keypt S) Óska eftir að kaupa gott hey, ca 6 tonn. Uppl. í síma 50985 á daginn og 50250 eftir kl. 7. Stigi. Sundurdreginn stigi óskast, minnst 8 m. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—843. Steypuhrærivél með eins fasa mótor óskast keypt. Uppl. i sima 54546 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir útidyrahurð. Simi 54145. Óska eftir að kaupa vel með farið VC með stút í gólf og lit- inn vask. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—95887. Óska eftir að kaupa handlaug og klósett. Simi 13690. Sildarflökunarvél óskast til kaups eða leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—695. 1 Verzlun B Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur, póstsend- um. Opið frá kl. 9—5 miðvikud., lokað fyrir hádcgi. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súð- arvogi 4,sími30581. Verzlunin Höfn auglýsir. Útsala — Útsala. Handklæði 20% afsl., sokkar 20% afsl., dúkar, gardínuefni, dívanteppi, náttföt, nærföt, blússur, mussur, prjónavesti, ungbarnatreyjur með hettu, vöggusett. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12,sími 15859. Veiztþú, að Stjörnu-málning er útvalsmálning og er seld, á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vikunnar. einnig laugardaga, i verk smiðjunni. að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir, málningaverksmiðja, Höfðatúni 4, simi 23480. I Húsgögn Til sölu borðstofuhúsgögn, borð og 8 stólar með plussáklæði, borðstofuskápur, það er glerskápur ofan á skápnum. Uppl. í sima 52501. Til sölu dúósófi i Nökkvavogi 27, simi 37983. 7 stálgrindur með svampi til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—819. Bókahillur. 18 hansahillur til sölu, sími 37163 eftir kl.7. Gamalt antikhjónarúm með snyrtiborði til sölu, þarfnast við- gerðar og selst þvi ódýrt. Uppl. i sima 92-3261._____________________________ Antik. Borðstofusett, sófasett, skrifborð, svefn- herbergishúsgögn, stakir stólar, borð, bókahillur og skápar. Gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, sími 20290. Húsgagnaverzlun Þorstein Sigurðssonar Grettisgötu 13. sími 14099. 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir. kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvildar- stólar og stereóskápar, körfuhúsgögn og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. 8 Fatnaður B Verksmiðjusala. Herra-, dömu- og barnafatnaður i miklu úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið alla daga, mánudaga til föstudaga, kl. 9—6. Stórmarkaður i vikulokin: Á föstudagskvöldunt kl. 6—10 og laugar- dögum kl. 9—6 breytum við verk- smiðjusal okkar í stórntarkað þar sent seldar eru ýmsar vörur frá mörgum framleiðendum, allt á stórkostlegu stór- markaðsverði. Módel Magasin Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi. sinti 85020. I Fyrir ungbörn l Góður barnavagn til sölu. Uppl. i sima 92—3727, Kefla- vík. Óska eftir að kaupa tvíburavagn með skerm á móti. Uppl. i síma 16432 milli kl. 1 og9. 8 Sjónvörp B Til sölu vel með farið 24” Grundig svart/hvitt sjónvarpstæki í Ijósum viðarkassa. Uppl. i sima 86832 eftir kl. 19.30. Sportmarkaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12, auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert geymslugjald. Eigunt ávallt til nýleg, vel með farin sjónvörp og hljónt flutningstæki. Reynið viðskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Opiðfrá I—7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. Til sölu 26” Nordmende sjónvarpstæki, á sama stað er til sölu kommóða og Rafha eldavél. Uppl. í síma 82747. Finlux litstjónvarpstæki. Eigum eftir á gömlu verði Finlux lit- sjónvarpstæki í viðarkössum, 22”, á kr. 410 þús., 22ja” með fjarstýringu á kr. 460 þús., 26” á kr. 465 þús., 26” með fjarstýringu á kr. 525 þús. Kaupið lit- sjónvarpstækin þar sem þjónustan er bezt. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, sími71640og71745. 8 Heimilistæki i Notuð þvottavél óskast, þarf ekki að sjóða. Tilboð sendist blaðinu merkt „810”. Velmeðfarineldavéi óskast. Uppl. hjá auglþj. 27022. DB í sima H—917. Óska eftir notuðum isskáp, ekki hærri en 86 cm, uppl. í síma 75303 eftirkl. 7. 8 Dýrahald i Af sérstökum ástæðum vantar hreinræktaðan SAMOY hund, 4ra ára, gott heimili. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—850 Óska eftir að taka á leigu hesthús fyrir 6 hesta. Vinsamlega hringiðísíma 19138. Til sölu þæg 6 vetra meri, uppl. milli kl. 5 og 8 í síma 35083. Heimaræktaðir skrautfiskar til sölu, sömuleiðis magnari, F:nder Super Reverb Sími 16427, Drápuhlið 42, rishæð. 8 Safnarinn i Verðlistar 1979 Frímerkjaverðlistar. Facit Norðurlönd 3.790, Lilla Facit Norðurlönd i lit 1975, AFA Norðurlönd 2525, AFA Vestur- Evrópa 9.770, Michel Þýzkaland í lit 2.520, Michel Þýzkaland special 8.720, Michel Austur-Evrópa 9.150. Mynt- verðlistar. Kraus alheimsverðlisti 9.500. Yoman USA 1.300. — Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustíg 21a, simi 21170. Frimerkjamiðstöðin Laugavegi 15, sími 23011. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. 8 Hljóðfæri i Trommusett eða hlutar úr trommusetti óskast til kaups eða til leigu í nokkrar vikur. Uppl. í sím 40563. Handsmiðaður spænskur gítar í vönduðum kassa til sölu. Verð225 þús. Uppl. í síma 14721. Píanóstillingar og viðgerðir í heimahúsum. Sinti 19354. Otto Rycl. Góður, vcl með farinn flygill til sölu. Uppl. i sima 76207. Hfjómbærauglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i urn- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild. Randall, Ricken- backer, Gentini. skemmtiorgel, Elgant orgel, Stingerland trommukjuða og trommusett. Electro-Harmonix. Effektatæki, Hondo rafmagns- og kassa gitara og Maine magnara. — Hljómbær sf„ ávallt í fararbroddi. Uppl. i síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.