Dagblaðið - 15.09.1978, Side 21

Dagblaðið - 15.09.1978, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15.SEPTEMBER 1978. 25 Fjandinn. Bimmi er búinn J ■að stela siðasta vindlinumr '0 20 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu, margt kemur til greina. Einnig vantar ódýrt sjónvarp á sama stað. Uppl. 1 síma 20208 eftirkl. 17. 19árastúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—653. 21 árs stúlka óskar eftir starfi við heimilishjálp. Er vön að annast sjúklinga. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—635. 1 Barnagæzla 8 Tek börn 1 pössun, er 1 neðra Breiðholti, hef leyfi. Uppl. i síma 72003 í kvöld og um helgina. VIII ekki einhver barngöð kona taka að sér að gæta rúml. 1 árs gamals drengs tvisvar í viku, gott væri ef hún byggi i norðurbæ i Hafnarfirði. Uppl. í síma 54587. Barngöð, ung stúlka öskast til að gæta barna nokkur kvöld í mánuði í nágrenni við Stifluse! og Tungusel. Uppl. I sima 76704 og 71960. Get tekið barn í gæzlu frá kl. 7.30—13, æskilegur aldur 3ja til 6 ára, er í vesturbæ. Uppl. í sima 17235. Svört budda með skilríkjum með nafni Ingibjargar Ingólfsdóttur tapaðist I Breiðholti á þriðjudag. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—800. Herbergi óskast. Samvinnuskólanemi óskar eftir herbergi í nágr. við skólann, sem næst Suður- landsbraut. Uppl. i síma 92—2605. Hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja íbúð. helzt í Breiðholti eða austur- bæ Kópavogs. Uppl. í sima 72735. Fimmtugur reglusamur maður óskar eftir einstaklingsíbúð. Uppl. i síma 75726. Erum þrjú húsnæðislaus utan af landi, vantar 3ja- 4ra herb. íbúð. Ef þið hafið áhuga að hjálpa okkur þá hringið í sima 33127. 4ra-5 herbergja ibúð óskast á leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 17950, 37982 og 10933. Keflavik. Kennara vantar íbúð á leigu sem allra fyrst. Uppl. gefur skólastjóri Gagn- fræðaskólkans i Keflavík i síma 92— 1045. Iðnaðarhúsnæði, 30—40 fm, óskast á leigu sem fyrst á Reykjavíkursvæðinu undir þrifalegan iðnað. Uppl. hjá auglþj. DB í sima Óskum eftir að taka á leigu húsnæði sem hentað gæti sem lager. Má vera óupphitað. Uppl. i simum 76423 og 86947 á kvöldin. Vatnslagnir sf., pípulagningaþjónusta. Farmaður í millilandasiglingum óskar eftir eins- taklingsíbúð eða góðu herbergi með baði. Uppl. í síma 28945 eftir kl. 5 í dag. Hef ekkert nema tjaldstæði eftir 1. okt. Getur einhver hjálpað mér yfir köldustu vetrarmánuðina? Er ein með 6 ára gamlan dreng. Uppl. i sima 35929. Rúmgöður bilskúr óskast, hiti, rafmagn og vatn skilyrði. Uppl. í síma 11602. tbúð óskast. Lítil en góð 2ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst, gjarnan utanbæjar. Fyrir- framgreiðlsa. Uppl. i sima 83074 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð, helzt í Hliðunum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—5758. íbúðamiðlunin. Höfum opnað að loknu sumarleyfi. Höfum verið beðin um að útvega 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir. Mikil fyrirframgreiðsla og góð umgengni. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Uppl. í síma 34423 frá kl. 13 til 18. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð á ieigu. Reglulegum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiösla ef óskaðer. Uppl. í síma 32826. Ungt barnlaust par i námi óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Má þarfnast ein- hverra lagfæringa. Reglulegum mánað- argreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 29343. Systkini utan af landi óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst, má vera í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—5721. 1 herbergi og eldhús itil leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 76924 eftir kl. 4. Óska eftir herbergi á leigu i vetur, helzt nálægt Sjómanna- skólanum. Uppl. í síma 92—8032 eftir kl. 7 næstu kvöld. Göð fbúð, 4ra herbergja óskast til leigu, helzt með bílskúr. Tvennt í heimili. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—690. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð, má þarfn- ast lagfæringar. Fyrirframgreiðsia sjálf- sögð. Vinsamlegast hringið í síma 32560 eftirkl. 7. Leigumiðlunin I Hafnarstræti 16, I. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herbergja íbúðum, skrifstofuhús- næði og verzlunarhúsnæði, reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla dga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. í síma 10933. Hafnarfjörður. Einhleyp kona óskar eftir 2ja herb. ibúð, reglusemi og skilvisum greiðslum heitið, sími 51873. Óska eftir 3ja herbergja íbúð á góðum stað í bæn- um. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—466. Takið eftir: Barnlaus hjón úr sveit norðan af landi óska eftir að taka á leigu litla íbúð í Reykjavík. Hann er við nám. Góðri um- gengni heitið. Algjör reglusemi. Vinsam- lega hringið í síma 18529, einnig á kvöldinisíma81114. 3ja herb. fbúð óskast til leigu frá og með áramótum, helzt við Austur- eða Vesturberg (ekki skilyrði). Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.ísíma 22732 frákl. 10—1. Iðnaðarhúsnæði. Óskum að taka á leigu iðnaðarhúsnæði undir trésmíði. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—455. Óska eftir herbergi i Breiðholti. Uppl. í síma 72774. 1 Atvinna í boði 8 Stýrimann, matsvein og háseta, vana reknetum, vantar á mb. Eldhamar GK 72 sem er að hefja veiðar á reknetum. Uppl. í síma 92—8286 og um borð í bátnum í Hafnarfjarðarhöfn. Stúlka óskast strax í veitingahús, vaktavinna. Uppl. i sima 25536 millikl. 19og20. Útgáfufyrirtæki óskar eftir áreiðanlegum og röskum sölumönnum sem hafa bíl til umráða. Starfið felst í því að selja vinsæl ritverk, vinnutimi er eftir hentugleikum, tekju- möguleikar ágætir. Æskilegt er, að sölu- menn geti starfað til áramóta ef til vill lengur. Reynsla er æskileg en ekki skil- yrði. hins vegar verða sölumenn að geta starfað alveg sjálfstætt. Vinsamlega hafið samband við auglþjónustu DB í síma 27022 strax í dag eða í síðasta lagi á morgun. H—862. Heimilishjálp. Kona óskast til að 'taka að sér heimili hálfan daginn. Heimilið er á Hvaleyrar- holti í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53444. Keflavik-Atvinna. Vantar menn vana járnsmíðavinnu. Uppl. í síma 92—2848 eftir kl. 5. Starfskraftur óskast í fatapressun í fataverksmiðju, góð vinnuskilyrði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—828 Vanan vélstjóra og háseta vantar á 45 tonna bát sem er að hefja róður með línu og gerir út frá Keflavik. Uppl. i síma 36283. Stýrimann og matsvein vatnar á MB Verðanda, RE 9, á neta- veiðar. Uppl. i síma 41454. 3 háseta vantar á 64 tonna handfærabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92—8456. Atvinna óskast J Akranes. Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Góð íslenzku- og ensku- kunnátta. Hefur bílpróf og bil til um- ráða. Uppl. í síma 93—2606 eftir kl. 18. Dugleg, 17árastúlka óskar eftir vinnu, er ýmsu vön. Uppl. í síma 99— 1181, bý i Reykjavik. Kona óskareftir verksmiðjuvinnu og ræstingu. Annað- hvort fyrir hádegi eða á kvöldin. Uppl. i síma 13426. Laugardaginn 9. sept. var stolið hjóli frá T.B.R. húsinu v/Gnoðavog. Hjólið er appelsínugult með silfurlitum brettum, B.K.C. fjöl- skylduhjól. Sá sem hefur orðið var við hjólið hringi vinsamlega í síma 73949. Fundarlaun. Ég er 27 ára, fráskilin og á 7 ára dóttur. Ég leita fé- lagsskapar hugsandi og þroskaðs manns (27—38 ára), er þreytt á einangrun og sambandsleysi nútimalífs. Höfði þetta til þín þá sendu DB svar merkt „Tilgang- ur — 841”. öll svör eru trúnaðarmál. I Ýmislegt Hjá okkur getur þú keypt og selt alla vega hluti. T.d. hjól bilút- vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp. hljómtæki, útvörp o.fl. o.fl. Sport- markaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12,simi I9530,opið 1—7. Skemmtanir Diskótckiö Disa — ferðadiskótek. Höfum langa og góða reynslu af flutn- ingi danstónlistar á skemmtunum, t.a.rn. árshátiðum. þorrablótum. skóiaböllum, útihátiðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Notum Ijósasióv <.g sam- kvæmisleiki þar sem við a. Kyinum lögin og höidum uppi fjörinu. Veljið það hezta. Upplýsinga- og pantanasímar 52971 og 50513 (ásamt auglýsingaþjón- ustu DB i sitrta 27022 á daginn). H—94528 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, t.d. við afgreiðslu, simavörzlu, jafnvel vélritun. Uppl. í síma 10418. 18árastúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 44764. Ungur maður með full skipstjóraréttindi á fiskiskip óskar eftir 1. eða 2. stýrimannsstöðu á skuttogara, helzt minni gerð. Húsnæði þarf að vera fyrir hendi. Nánari uppl. í síma 94—8278 milli kl. 6 og 7 næstu daga. Diskótekið, Dollý, fcrðadiskótck. Mjög hentugt í dansleikjum og einka- samkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi. Höfum litskrúðugt ljósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Kynnum tónlist i-rta sem spiluð er. Athugið: Þjónusta og stuð framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsinga-ogpantanasimi 51011.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.