Dagblaðið - 15.09.1978, Síða 22

Dagblaðið - 15.09.1978, Síða 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1978. r Veðrið ^ í dag er búízt viö norövestan 6tt og rigningu nyrzt 6 landinu, en þurru annars staöar. Lóttskýjaö veröur á Suðausturlandi. í nótt lægir og léttir til vostanlands. Hiti i Roykjavik kl. 6 i morgun var 5 stig og skýjað, Gufuskálar 4 stig og alskýjað, GaKarvKi 3 stig og rigning, Akuroyri 7 og skýjaö, Raufarböfn 6 og þokumóða, Dalatangi 6 og þoku- móöa, Höfn 6 og þokumóða, Vest- mannaeyjar 6 og skýjaö. Þórshöfn i Færeyjum 6 stig og skýj- aö, Kaupmannahöfn 11 og skýjaö, Osló 7 og skýjaö, London 13 stig og skýjað, Hamborg 11 og þokumóöa, Lissabon 22 stig og þokumóða, Madrid 13 stig og láttskýjað, New York 17 og léttskýjað. SigrMur Cirisdóttir er látin og verður jarðsett í dag. Sigriður Carlsdóttir Berndsen hét hún fullu nafni, fædd 8. nóvember l9l0áSkgaströndogþarólst hún upp. Sigríður giftist Mariusi Helga- syni en þau slitu samvistum I954. Áttu þau saman tvö börn, Ernu, sem er gift Val Pálssyni verzlunarmanni og Baldur. sem er kvæntur Ingu Cleaver. Sigríður sá um sælgætissöluna í Tjarnarbíó og síðan í Háskólabió frá stofnun þess og þangað til fyrir rúmu ári. Guðrún B. Sveinsdóttir, Mávahlið 27 lézt 4. sept. Jarðarförin hcfur farið fram. Magnús Einarsson bakarameistari, Laugavegi I62, lézt i Landspitalanum aðkvöldi 13. sept. Árni Eiriksson, Hraunbraut I, Grinda- vik. andaðist í Borgarspítalanum I3. sept. Adolf A. Frederiksen lézt 5. sept. sl. Út- förin hefurfariðfram. Emil E. Guðmundsson bifreiðarstjóri. Haunbæ 26, verður jarðsunginn frá Keflavikurkirkju laugardaginn I6. sept. kl. 15.00. ; AðaifuncSir Aðaifundur Dagblaðsins h/f verður haldinn miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 21.00 að Miðbæ við Háaleitisbraut. Venjulegaðalfundarstörf. ^Tilkyírtninöar Læöa í óskilum Á að gizka fjögurra mánaða gömul læða, grá, hvit á hálsi og fótum, með far eftir hálsól er í óskilum hjá Kattavinafélagi íslands. Upplýsingar eru gefnar í sima I4594. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Miðillinn David Lopado heldur nokkra einkafundi fyrir félagsmenn. Pantanir og upplýsingar á skrifstofu S.R.F.Í. simi 18130 milli kl. 13.30 og 17.30. Gítarskóli Ólafs Gauks er um þessar mundir að hefja fjórða starfsár sitt og hófst innritun þann 4. sept. Svo sem mörgum mun kunnugt eru notuð við kennslu i skólanum fullkomin, amerísk kennslutæki og aðferðir miðaðar við þau og á margan hátt nýstárlegar hér á landi. Þær aðferðir hafa reynzt mjög vel hér og hafa skólanum borizt fjölmarg- ar fyrirspumir utan af landi um hvort ekki gæfist kostur á einhverju svipuðu námsefni eða kennsluformi fyrir þá, sem búa utan Reykjavíkur og nágrennis. Vegna þessa réðst skólinn i þáð á sl. vori að gefa út námskeið i bók og tveim kassettum, sem aö nokkru svipar til kennslunnar í skólanum sjálfum. Til þess að kynna þetta námskeið og veita almennar leiðbeiningar um gítamám mun Ólafur Gaukur fara til nokkurra staöa utan Reykjavikur á næstunni og gefst þar áhugafólki á öllum aldri tækifæri til að kanna þessi mál. Ólafur mun leiðbeina og kynna námskeiö sitt i Barnaskólanum i Borgarnesi mánudaginn 4. sept., Grunnskólanum á Blönduósi þriðjudaginn 5. sept. Héraðsbókasafni Skagfirðinga, Sauðárkróki. miðvikudaginn 6., Gagnfræðaskóla Siglufjarðar fimmtudaginn 7., Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar föstudaginn 8. sept., á öllum þessum stöðum frá kl. 8 e.h. Siða-' í Oddeyrarskóla á Akureyri laugardaginn 9. sept. frá kl. 2 e.h. og loks í Gagnfræðaskóla Húsavikur sunnudaginn 10. sept. kl. 2—5 e.h. Þcim, sem þess æskja, mun gefast kostur á að fá git- ara sina stillta og athugaöa endurgjaldslaust á sömu stöðum og timum. Er þess að vænta að áhugafólk noti sér þessa fyrstu þjónustu Gitarskóla Ólafs Gauks við landsbyggðina en hugmyndin er að fara fleiri slikar ferðir og ná þannig til landsins alls smátt og smátt. Árbók nemendasambands Samvinnuskólans Út er komið fjórða bindi Árbókar Nemenda sambands Samvinnuskólans. í bók þessari er nemendatal þeirra sem útskrifuðust á árunum 1923 til 1973. eða samtals sex árgangar. Auk æviatriða og mynda af öllum nem- endum þessara ára er i bókinni grein eftir Guðmund Sveinsson fyrrverandi skólastjóra um tildrög að flutn- ingi Samvinnuskólans að Bifröst og fyrsta undirbún- ing hans. Einnig eru i bókinni kaflar úr fundargerða- bókum skólafélagsinsá hverjum tíma. Frá Fósturskóla íslands Skólinn verður settur í Norræna húsinu mánudaginn I8. sept. I. bekkur komi kl. 10 f.h., 2. og 3. bekkur kl. I e.h. Námskeið í svæðameðferð Námskeið i svæðameðferð hefjast á vegum Rannsóknastofnunar vitundarinnar um næstu helgi. Harald Thiis. forstöðumaður Naturopatisk Institutt i Þrándheimi kennir á framhaldsnámskeiði i svæðameðferð á fótum og hefst það laugardaginn 16. september. Harald Thiis leiðbeinir einnig á sérstöku námskeiði, svæðameöferð III, þar sem nálar- stungupunktar viðs vegar um likamann og samband þeirra er kannað. Upphafsnámskeið i svæðameðferð verður syo haldið um aðra helgi. 22.-24. september, undir handleiðslu Geirs Vilhjálmssonar. AA-fundir eru sem hér segir alla miðvikudaga, miðvikudagsdeild Tjarnargögu 5 kl. 9 e.h. L. Norðurljós. AA-deild Klapparstig 7, Keflavík. kl. 8.30e.h. L. Hestamenn Vegna mikillar eftirspurnar um pláss fyrir hesta á vetri komanda er nauðsynlegt fyrir þá sem voru með hesta hjá okkur i fyrra og eins fyrir þá sem eiga viðtökuskirteini og ætla að vera með hesta i vetur að panta pláss nú þegar og eigi siðar en 15. september. Nokkrum plássum er óráðstafað núna. Skrifstofan er opinkl. I4—17.Simi30178. Skíðadeild Ármanns Þrekþjálfun verður fyrst um sinn á mánudögum og miðvikudögum kl. 18 við Laugardalslaug. Stjórnandi Guðjón Ingi Sverrisson, sími 17167. Verið með frá byrjun. Féiag einstæðra foreldra undirbýr árlegan flóamarkað sinn. Vinsamlegast tinið til gamla/nýja, gallaða/heila muni sem þiö getið verið án úr skápum og geymslum, sækjum heim. Sími 11822 frá kl. I til 5 daglega og 32601 eftir kl. 20. Allt þegið með þökkum. Frá skrifstofu borgarlæknir. Farsóttir i Reykjavik vikuna 27/8 — 2/9 1978, samkvæmtskýrslum I0(8)lækna. Iðrakvef................................... 29(36) Kighósti..................................... 2(3) Heimakoma.....................................|(0) Hlaupabóla....................................3(3) Ristill.:.....................................l(0) Hettusótt.....................................3(0) Hvotsótt.................................... l(2) Kláði.........................................3(0) Hálsbólga...................................31(35) Kefsótt.....................................80(91) Lungnakvef..................................21(14) Influensa.....................................7(4) Námsflokkar Reykjavíkur Norskukennsla: Nemendur mæti til viðtals sem hér segir i stofu 11, Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1 (Hafiðstundatöfluna með). lOára 11 ára I2ára 13 ára I4ára 15ára I b menntask. 2. bekk menntask. Nemar i áfangakerfi fjölbr.skóla mánud. 18. sept. kl. 17.00 þriðjud. 19. sept.kl. 17.00 fimmtud. 21. sept. kl. 17.00 föstud. 22. sept. kl. 17.00 þriðjud. 19. sept. kl. 18.00 miðv.d. 20. sept. kl. 17.00 mánud. 18.sept. kl. 18.00 fimmtud. 21. sept. kl. 18.00 miðvikud. 20. sept. kl. 18.00 Sænskukennsla í staðdönsku. Nemendur mæti til viðtals mánudaginn 18. september, sem hér segir i Miðbæjarskóla. Frikirkjuvegi 1 (Hafiðstundartöfluna með). 4. og 5. bekkur kl. 17.00 6. og7.bekkur kl. 17.00 8.og9. bekkur kl. 18.30 Nemcndur á framhaldsskólastigi hafi samband við skrifstofu Námsflokkanna isima 14106 eða 12992. Aukaþing Sambands ungra sjálfstæðismanna Ákveðið hefur verið að halda aukaþing Sambands ungra sjálfstæðismanna dagana 30. septcmber og I. októbcr að Hótel Valhöll, Þingvöllum. Formenn kjör- dæmasamtaka og féalga eru beðnir að hafa samband við Stefán H. Stefánsson, framkvæmdastjóra S.U.S.. i sima 82900. „Á níunda tímanum" í VIKUNNI. I 37. tbl. VIKUNNAR, sem nú er komið út. er II. hluti greinaflokksins um Louise Brown fyrsta barnið 37. rotuaijio 4Ö ARGAUGUP. 13. ÖKT. 137fe VERO Ka. 830. - Laugardaginn 6. mai gaf séra Sigurður Haukur Guðjónsson saman þau Sigur- björgu Björnsdóttur og Pál R. Pálsson i Langholtskirkju. Heimili brúðhjón- anna er að Skipasundi 25. — Ljós- myndastofa Mats. Sunnudaginn 26.3. voru gefin saman af séra Ólafi Jens Sigurðssyni Krist- jana J. Lilliendahl og Tómas Árnason. Heimili þeirra er að Kistufelli. Lundar- reykjardal. — Ljósmyndastofa Mats. Þann I. april voru gefin saman af séra Magnúsi Guðjónssyni Elin Gisladóttir og Gunnar Linnet. Heimili þeirra er að Móabarði 28. — Ljósmyndastofa Mats. Nr. 164— 14. septcmbiT 1978 Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 306,60 307,40* 1 Storíingspund 601,80 603,40* 1 Kanadadollar 263,80 274,20* 100 Danskar krónur 5639,40 5654,10* 100 Norskar krónur 5865,15 5880,45* 100 Sænskar krónur 6941,35 6959,45* 100 Finnsk mörk 7525,80 7545,40* 100 Franskir frankar 7035,60 7074,00* 100 Belg. frankar 984,30 985,80* 100 Svissn. frankar 19307,30 19357,70* 100 Gyllini 14285,70 14323,00* 100 V-þýzk mörk 15506,00 15546,50* 100 Lirur 36,91 37,00* 100 AustuiT. Sch. 2146,30 2151,90* 100 Escudos 673,80 675,60* 100 Pesetar 414,20 415,30* 100 Yen 161,20 161,62* * Breytíng frá slöustu skráningu. Alþýðubandalagið á Vestfjörðum heldur kiördæmis- ráðstefnu að Reykhólum í A-Barðastrandarsýslu dagana 16.—17. september. Ráðstefnan hefst kl. 2 eftir hádegi laugardaginn 16. september. Á ráðstefn- unni verður fjallað um stjórnmálaviðhorfið og ýmis hagsmunamál Vestfirðinga. Alþýðubandalagsfélögin á Vestfjörðum eru hvött til að kjósa nú þegar fulltrúa á ráðstefnuna. Tónleikar og danssýning listafólks frá Úkrainu i Þjóðleikhúsinu mánudaginn 18. septemberkl. 20. Fram koma: Óperusöngvarinn Anatónlí Mokrenko. Píanóleikarinn Elenora Bezano-Priadova. Bandúruleikararni og þjóðlagasöngkonurnar Golenkoog Nina Pisarenko. Dansarar úr þjóðdansaflokknum Rapsódiu. Aðeins þessi eina sýning i Reykjavik. Aðgöngumiðar seldir i Þjóðleikhúsinu. Frá Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning hefur að venju verið opin i Árnagarði i sumar. Hefur aðsókn verið góð en fer nú dvinandi með haustinu. Ætlunin er að hafa sýninguna opna almenningi í siðasta sinn næstkomandi laugardag 16. september, á venjulegum tima, kl. 2—4 siðdegis. Undafarin ár hafa margir kennarar komið með nemendahópa til að sýna þeim handritin. Áma- stofnun vill örva þessa kynningarstarfsemi og verður sýningin höfð opin i þessu skyni eftir samkomulagi enn umskeið. sem getið var i tilraunaglasi. VIKAN mun af og til i vetur birta greinar um Louise Brown. en VIKAN hefur einkarétt á birtingu frétta um það mál. hér- lendis. Að þessu sinni kynnir VIKAN verzlunina Casa og er greint frá þvi, sem fyrir augun bar i blaðinu með fjölda litmynda. Læknirinn og fyrirsætan er grein um óvenjulega sýningarstúlku og þá eru i blaðinu tvær litasiður með myndum frá landsmóti UMFÍ á Selfossi. Að venju eru i blaðinu tvær framhaldssögur og smásaga að þessu sinni hetiri Ekkja milljóna- mæringsins. Mini Krimminn ber heitið Morðið á Chadford lávarði. Rætt er við þá Guðmund Árna Stefánsson og Hjálmar Ámason umsjónarmenn þáttarins „Á niunda timanum” og í opnu blaðsins er stórt plakat af þeim félögum. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Tónlistarskóli Hafnarfjarðar verður settur sunnu- daginn 17. september kl. 5 i Þjóðkirkjunni. Innritun hefst fimmtudaginn 7. september og lýkur þriðju- Jaginn 12. septémber. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skólans þessa daga kl. 2—5. Stjórnmétafundir Alþýðubandalagið á Vestfjörðum iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiimniimiiiiimimimtimiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Framhaldafbls.25 Þjónusta i Tökum aö okkur hellulagnir og standsetningu bílastæða. Uppl. i síma 42387 milli kl. 18 og 20. Múrarameistari tekur að sér minniháttar múrviðgerðir: gerir við leka á steyptum þakrennum. annast bikun á þakrennum og sprungu viðgerðir. Uppl. í sima 44823 I hádegi og á kvöldin. Húsbyggjendur. Rifum og hreinsum steypumót. Vanir menn. Uppl. í síma 19347. Önnumst réttingar á öllum tegundum bifreiða. Vanir menn. Simi 44107. Geymið auglýsinguna. 1 Hreingerningar Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið I síma 19017. ÓlafurHólm. Nýjungá íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir I sima 26924. Teppa og húsgagnahreinsun, Reykjavík. Steypum stéttar og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin i síma 53364. Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum, vant og vand- virkst fólk, uppl. í síma 71484 og 84017: Tökum að okkur alla málningarvinnu. bæði úti og inni. lilbAxS cl óskað er. Málun hl'.. simai 76946 og 84924. ______________ Önnumst allar þéttingar < .á húseignum, þakviðgerðir og nýlagnir. Uppl. i sima 74743 milli kl. 7 og 8 og ■27620 milli kl. 9 og 5. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hölmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir. stigaganga. stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Simar 36075 og 27409. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum. stigagöngum ogstofnunum. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Uppl. cftir kl. 6 á kvöldin i sima 26097 (Þorsteinnl og i sima 20498. Félag hreingerningamanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður i hverju starfi. Simi 35797. Hreingerningarfélag Reykjavikur, simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Simi 32118. Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, og fleiru. Einnig teppa- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049. Haukur. Klæðningar. Bölstrun. Simi 12331. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs- reynsla. Bólstrunin Mávahlið 7. simi 12331. ökukennsla Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, simi 66660 og hjá auglþj. DB i síma 27022. ökukennsla-bifhjólapróf. Reynslutimi án skuldbindinga. Kenni á • Mazda 323. Ökuskóli og prófgögn ef óskaðer. Engir lágmarkstímar. Hringdu í síma 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B. árg. '78. sérstaklega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn. ökuskóli. nokkrir nemendur geta byrjað strax. greiðslukjör. Sigurður Gislason ökukennari, simi 75224og 13775. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Reynslutími án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, engir lágmarkstimar. Hringdu í sima 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Ökukennsla, æfingartimar, endurhæftng. Lipur og góður kennslubill. Datsun 180 B árg. ’78. Umferðarfræðsla i góðum ökuskóla og öll prófgögn ef óskað er. Ökukennsla Jóns Jónssonar, sími 33481. Lærið að aka Cortinu Gh Okuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, simi 83326. Ökukennsl a-æúngatimar. Greiðslukjór. Kenni á Mözdu 323 árg. ’78, alla daga allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar simi 40694. Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam- band við ökukennslu Reynis Karlssonar I simum 20016 og 22922. Hann mun út- vega öll prófgögn og kenna yður á nýjan Passat LX. Engir lágmarkstimar. Ökukennsla-æhngatimar. Kenni á Toyota Cressida árg.'78. Engir skyldutimar. Þú greiðir bara fyrir þá tima sem þú ekur. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari, simar 83344, 35180 og 71314.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.