Dagblaðið - 15.09.1978, Síða 24

Dagblaðið - 15.09.1978, Síða 24
Norskukennslan: Nemendur mæti til viðtals sem hér segir í stofu 11, Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1 (hafið stundatöfluna með). 10 ára: Mánudaginn 18. sept. kl. 17.00. 11 ára: Þriöjudaginn 19. sept. kl. 17.00. 12 ára: Fimmtudaginn 21. sept. kl. 17.00. 13 ára: Föstudaginn 22. sept. kl. 17.00. 14 ára: Þriðjudaginn 19. sept. kl. 18.00. 15 ára: Miðvikudaginn 20. sept. kl. 17.00. 1. bekkur menntaskóla: Mánudaginn 18. sept. kl. 18.00. 2. bekkur menntaskóla: Fimmtudaginn 21. sept. kl. 18.00. Nemar í áfangakerfi fjölbrautaskóla: Miðvikudaginn 20. sept. kl. 18.00. Nemendur ath. að auglýsingin var röng í Þjóðvilj- anum 14/9. Námsflokkar Reykjavíkur. jheri Redding Natural Henna Blaðburðarbörn óskaststrax í Sandgerði Uppl. hjá umboðsmanni í síma 7662. XLBIAÐIÐ Sjávarlóð — Arnarnes Höfum til sölumeðferðar sjávarlóðina Haukanes 10, Amarnesi. Lóð þessi er kjörin fyrir hús á 2 hæðum og yrði þá hægt að hafa bátaskýli ásamt fleiru á neðri hæðinni, en lóðin liggur alveg að sjó. Út- sýni er stórkostlegt. Lóðin er 1250 m2 og eru öll gjöld greidd. Nánari upplýsingar gefur: EIGNAVAL SF. Suðurlandsbraut 10. Símar 85650 og 85740. Nátturlegasti og mest nærandi hárlitur sem til I' æst eintug í nærmgar- formi án litar. Háriö verður inýkra viökomu og heldur betur greiðslu. Hargreiðslustofan Klapparstíg 29, sími 13010 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR I5. SEPTEMBER 1978. r Úr hagskýrslunum... •G.S. Giftingin — mun færri giftast nú en fyrir nokkrum árum. Trúlega búa tiltölulega fleiri nú I óvfgðri sambúð en þekktist þá. Kannski að fólk vandi líka betur val sitt á maka en áður gerðist. Konan er líka sjálfstæðari fjárhagslega nú en I tið foreldranna. Myndin er af brúðkaupi á tízkusýningu. Fæðingum fækkar og virðist ótvirætt vera samhengi i þeirri þróun með tilkomu pillunnar og fleiri getnaðarvarna kvenna. Giftingum fækkar og skiln- uðum fjölgar Margt hjónabandið hérlendis virðist vera i endurskoðun upp á síðkastið og svo virðist sem færri ani út í hjóna- band að vanhugsuðu máli, ef dæma má af tölum Hagstofu íslands um þessi mál. Þar kemur fram, að siðan 1966 hafa hjónavígslur aldrei verið færri en i fyrra og skilnaðir aldrei jafnmargir. Alls voru 1568 hjónavígslur í fyrra, eða 162 færri en að meðaltali á árunum ’7l til ’75. Þá hafa hjónaskilnaðir ekki verið jafntiðir undanfama áratugi og í fyrra, voru 992 á móti t.d. 552 að meðaltali á árunum ’56 til ’60. Nálgast talan í fyrra tvöföldun tölunnar frá því þá. Lögskilnaðir hafa einnig aldrei verið jafntiðir og í fyrra eða 407 á móti t.d. 127 árin’56 til’60. Lögskilnaðartalan dregst frá heild- arskilnaðartölunni. Enn fækkar fæðingum — 748 færri nú en fyrir 20 árum í fyrra fæddust 3996 börn lifandi og 748 börnum fleiri en i fyrra er það i fyrsta skipti i áratugi að fjöldi fæðinga fer niður fyrir fjögur þúsund á einu ári. Sem dæmi má nefna að meðaltalsfjöldi fæddra barna á árunum I956 til 1960 var 4744 eða Þegar tölur Hagstofunnar eru skoðaðar kemur i ljós að upp úr 1966 fer fæðingum að fækka og voru þær að meðaltali 4313 fram til ársins 1970. Síðan héldust þær rétt yfir fjögur þúsund markinu þar til í fyrra. Á árunum frá 1956 þar til í fyrra fæðast árlega fleiri sveinbörn en meybörn. Minni munur er þó á fjölda karla og kvenna hér, því t.d. á fyrsta ári látast nær öll þessi ár talsvert fleiri sveinþörn. •G.S.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.