Dagblaðið - 15.09.1978, Síða 26

Dagblaðið - 15.09.1978, Síða 26
Spennandi, djörf og athyglisverð ný ensk litmynd með Sarah Douglas og Julian Glover. Leikstjóri: Gerry O’Hara. Íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkj. 3,5,7,9og 11. salur e Hörkuspennandi japönsk flugmynd i litum og Cinemascope. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 12ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05,11.05. Sjálfsmorðs- flugsveitin -salurO-— Tígrishákarlinn Afar spennandi og viðburðarík ný ensk- mexikönsk litmynd. Susan George, HugoStiglitz. Leikstjóri: Rene Cardona. Islenzkur texti Bönnuðinnan 14ára. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9. lOog 11.10. salur Maður til taks Bráðskemmtileg gamanmynd í litum. islenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. I GAMLA BÍÓ Flótti Lógans Stórfengleg og spennandi ný bandarísk framtíðarmynd. íslenzkur texti. Michael York Peter Ustinov. Bönnuðinnan I2ára. Sýnd kl. 5,7.10og 9.15. CHARLES BRONSON LEE MARVIN Bræður munu oerjast Hörkuspennandi og viðburðahröð bandarísk litmynd. Vestri sem svolítið fútt er i með úrvals hörkuleikurum. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. Kvikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: Amerikurallið (The cumball' rally), aðalhlutverk: Normann Burton og Susan Flannery,kl. 5,7og9. BÆJARBÍÓ: I nautsmerkinu, kl. 9. Bönnuð innan lóára. GAMLA BÍÓ: Flótti Lógans (Logan’s Run), aðalhlut- verk: Michael York, Jenny Agutter og Peter Ustinov, kl. 5,7.10 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. H AFNARBÍÓ: iSjá auglýsingu) HASKÓLABÍO:Lifvörðurinn (Lifeguard), leikstjóri: Daniel Petric. aðalhlutverk: Sam Elliott. George D. Wallace og Parker Stevenson, kl. 5,7 og 9. * LAUGARÁSBÍÓ: Þyrluránið (Birdis of prey), aðal- hlutverk: David Janssen, Ralph Mecher og Elayne Heilveil, kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. NÝJA BÍÓ: Allt á fullu, kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan I4ára. RF.GNBOGINN: (Sjá auglýsingu). STJÖRNUBÍÓ: Flóttinn úr fangelsinu, leikstjóri: Tom Gries, aðalhlutverk: Charles Bronson, Robert Duvall og Jill Ireland, kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1978. $ Útvarp Sjónvarp S) Útvarp kl.22f50: Við munum heyra i kór öldutúnsskóla á Kvöldvaktinni f kvöld. Kór Öldutúnsskóla á Kvöldvakt Kvöldvaktin er á dagskrá út- yrði við Egil Friðleifsson, stjórnanda varpsins i kvöld kl. 22.50 og að þessu Öldutúnskórsins, en kórinn fór nú sinni í umsjón Jónasar R. Jónssonar. fyrir stuttu til Bandaríkjanna og gerði Er DB hafði samband við Jónas hafði mikla lukku þar og fékk t.d. mörg hann ekki ákveðið alveg efnið í tilboð. Egill mun ræða um kórinn og þáttinn í kvöld en gat þó sagt að viðtal stefnu hans, ennfremur verða spilaðar nýjar upptökur með kórnum sem teknar voru upp í síðustu viku. Eitthvað verður fleira af viðtölum í þættinum en ekki vildi Jónas segja neitt frekar ef ske kynni að þau viðtöl breyttust eitthvað. En það má fullyrða að Kvöldvaktin verður létt og skemmtileg i kvöld sem áður, en hún er klukkustundar löng. -ELA. Útvarp ífyrramálið kl. 9,30: Oskalög sjúklinga alltaf jaf n vinsæl I fyrramálið kl. 9.30 eru óskalög sjúklinga á dagskrá eins og endranær. Eru þau eflaust vel þegin af þeim er liggja þurfa á sjúkrahúsum og að sjálf- sögðu einnig af þeim sem heima sitja, þvi oft er það svo að fólk vaknar upp á laugardegi einungis til að hlusta á þáttinn. Umsjónarmaður óskalaganna er Kristín Sveinbjörnsdóttir eins og ef- laust allir vita en hún hefur séð um þáttinn í fjölda ára. Þátturinn stendur i tæpan einn og hálfan tíma en að vísu koma þar inn í fréttir og veðurfregnir kl. 10, þannig að segja má að þátturinn sé klukkustundar langur. -ELA. Kristín Sveinbjörnsdóttir. Sjónvarp kl. 21,00: ÆSKA, STJÓRN- MÁLAFERILL OG FALL MUSSOUNIS 1 kvöld kl. 21.00 verður sýnd brezk heimildarmynd um stjórnmála- manninn Benito Mussolini. Myndin er i tveim hlutum og verður seinni helmingurinn sýndur föstudaginn 22. september. Myndin sem sýnd verður í kvöld nefnist Á framabraut og er i henni rakinn ferill Mussolinis, uppruni og fyrsta þátttaka hans i stjórnmálum og hernaði. Fléttast inn í myndirnar ítölsk stjórnmál, heimsviðburðir og stofnun fasistahreyfingarinnar. í myndunum er lýst persónuleika mannsins sem ekki var veigamikill eða hrífandi. Einnig er farið inn á per- sónuleg vandamál hans og er þannig gerð grein fyrir honum sjálfum, stjórn- málaferli ogfalli. Benito Mussolini fæddist á ttalíu 29. júli 1883. Faðir hans var járn- smiður og móðir hans kennari. Hann fékk snemma áhuga á stjórnmálum og tók þátt i hinum ýmsu hreyfingum. Um tveggja áratuga skeið var hann einræðisherra á ttalíu. Mussolini hafði ekki ólika stefnu og Hitler i sambandi við fasista og nasista. Hann lézt árið 1945 eftir að hafa komizt til mikilla valda. Fróðlegt ætti að vera fyrir mannkynssöguunnendur að fylgjast með þessum þáttum. Þátturinn í kvöld Hinn áhrifamikli maður Mussolini. er 55 mín. langur og þýðandi og þulur erGylfi Pálsson. -ELA.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.