Dagblaðið - 18.09.1978, Blaðsíða 4
Rock Rules O.K.:
60 úrvalslög, 60 úrvalslista-
menn.
Nci, þetta er ekki misprcntun.
Þessi plata, sem reyndar er 3
plötur, inniheldur 60 ódrepandi
rokkiög. Rokkið lifir áfram
sem tónlist okkar tima þrátt
fyrir að harkalega sé nú veizt
að því sem annarri tónlist.
Rúsínan í pylsuendanum er
nefnilega að þessa plötu getur
þú eignazt fyrir aðeins kr.
7980. —Ótrúlegt en satt.
Nýjar rokkplötur
Star Party:
20 úrvalslög,
20 úrvalslistamenn
Meðal laga á þessari plötu er:
Oh Carol/Smokie — Come
Back My Love/Darts — Love
is in the Air/John Paul Young
— Automatic Lover/Dee D.
Jackson — Davys on the Road
Again/Manfred Man og 15
önnur frábær lög. Þetta er
platan sem heldur uppi stuðinu
hvað sem á dynur. Svo er hún
einnig á góðu verði, eða kr.
5980, þú gerir vart betri kaup í
dag.
Boston: Don' t Look Back.
Nr. 1 í Bandaríkjunum.
Who: Who Are you.
Eftir þriggja ára þögn.
Heart: Dog & Butterfly
Liklega bezta plata þeirra.
Meatloaf: Bat out Of Hell
Ein af stjömum „Rocky Horror Picture Show” með plötu sem af
mörgum cr álitin ein bezta rokkplata síðari tima, enda hafa vinsældir
Meatloaf, bæði i austri og vestri, verið ótrúlegar að undanförnu.
Billy Cobham:
Splunkuný plata frá einum bezta trommara heimsins.
Blue Oyster Cult:
Hart rokk af allra beztu gerð.
Foreigner: Double Vision
Ásamt Boston eru Foreigner vinsælasta rokkhljómsveit I Banda-
rikjunum i dag. I
Kevin Godley & Lol Creme:
Strokumennirnir frá 10 cc með magnaða plötu.
Aðrar nýjar og vinsælar plötur
□ Ólafía og Jón: The Grcase
□ Brimkló: Eitt lag enn
□ Fjörefni: Dansað á dekki
□ Halli & Laddi: Hlunkur er þetta
□ Silfurkórinn.
□ Ýmsir:FM
□ Bob Seeger: Stranger in Town
□ Billy Joel: TheStranger
□ Rczillos: Can’ t Stand the Rezillos
□ Lee Ritenour.
□ Van Der Graaf: Live
□ Rose Royce:
□ Cars: Cars
□ Frankie Valli:Isthe World
□ Small Faces: 78 in a Shade
□ Maynard Ferguson: Carnival
□ Don Williams: lmages
□ Kate Bush: Whuthering Heights
Litlar plötur
Ef þú ert hrifinn af einhverju lagi á Grease eða einhverri annarri
stórri plötu þarftu ekki endilega að kaupa stóru plötuna, þvi nú höfum
við aftur á boðstólum litlar plötur á hagstæðu verði.
Úr Grease
□ You’ re the One that I want — Olivia Newton John og John
Travolta
□ Grease — Frankie Valli
□ Hopelessly Devoted to You — Olivia Newton John
Aðrar litlar plötur:
□ Dreadlock Hollidav - 10CC
□ Oh What a Circus — David Essex
□ Hongkong Garden — Siuxsie and the Banshees
□ Again and Again — Status Quo
□ David Watts — Jam
□ 5705 — City Boy
□ If the Kids Are United — Sham 69
□ Sign of the Times — Brian Ferry
Laugaveg66 Sími 28155
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1978.
Raddir iesenda
BÓNDIER BÚSTÓLPI
Jónatan Danielsson skrifar:
[ Timanum 11. febrúar 1977 ræðir
Magnús Ólafsson við Harald Blöndal.
sem brugðið hafði sér i buru af bónda i
dagblaðinu Vísi hinn 9. s.m. og greint
þar frá rekstrarafkomu sinni.
Þrennt er sameiginlegt með þessum
heiðursmönnum. Bústærð sú sama.
400 ær. Fallþungi dilka sá sami. 15 kg.
Hvorugur hleypir til gemlinga.
Blöndal hefir ca 24,4 kg af kjöti eftir á.
í árslaun hefur hann 2,3 milljónir fyrir
sig og fjölskyldu sina. Við Blöndal vil
ég segja þetta: „Þú hefur náð
virðingarverðum árangri í starfi. En
þú getur gert betur — miklu betur.
Bættu fóðrun ánna frá marzlokum
unz fullur sauðgróður er kominn. þá
geri ég mér vonir um að þú getir orðið
„allra bænda prýði”.
„Nákvæmt allt þitt
uppgjör sé"
Rekstrarniðurstöður hjá Magnúsi:
Kjöt eftir á ca: 20 kg. Fjölskyldulaun:
1.292.500.00 kr. Magnús. hefur aldrei
hvarflað að þér að skipta um starf?
Skipti maður bændum í tvo hópa.
annars vegar þá sem hafa yfir 24 kg af
kjöti eftir á (við köllum þann hóp
Blöndalsflokkinn) og hins vegar þá
sem hafa innan við 24 kg af kjöti eftir
á (það er Magnúsarflokkurinn). Þá er
Ijóst að Blöndalsflokkurinn ber ágæt
laun úr býtum. Þeir þurfa í engu að
öfunda „viðmiðunarstéttirnar”. í þeim
flokki eru allmargir bændur, sjálfsagt í
öllum sveitum landsins, bæði á kotum
og höfuðbólum. Þess munu dæmi að
innan þess hóps séu heil sveitarfélög.
Magnúsarflokkurinn mun — því
miður — vera stórum fjölmennari og
meðaltalsafurðir innan þess hóps langt
fyrir neðan það sem trúlegt getur tal-
izt.oglaunin eftir því.
Ákvæðisvinna
Það má segja að bændur séu í
ákvæðisvinnu hjá rikinu hvað snertir
framleiðslu kindakjöts og mjólkur.
Verðlagsgrundvöllur hvers árs á að
tryggja þeim ákveðið lágmarksverð
fyrir hvert kg af kjöti og mjólk.
Launamismunur innan bændastétt-
arinnar er meiri en innan nokkurrar
annarrar stéttar I dag. í hinni svo-
nefndu kjarabaráttu bændastéttarinn-
ar rikir sama lögmál og innan hinna
svonefndu launþegasamtaka; lögmál
frumskógarins. Þeim lægst launuðu er
beitt fyrir vagn þeirra sem betur mega
sín. Hjá launþegasamtökunum hefur
hún beinzt að því að gera þá ríku rík-
ari og þá fátæku fátækari. Sama hlut-
fallshækkun á öll laun hefur orsakað
það að þeir sem rniður mega sin hafa
jafnvel aldrei verið verr á vegi staddir
en að lokinni „farsælli” kjarabaráttu.
Það sama gerist innan bændastétt-
arinnar. Blöndalarnir beita Magnús-
unum fyrir sinn stríðsvagn. Það eru
hinir betur megandi bændur, efnalega
séð, sem móta stefnuna í fjárfestingar-
og afurðasölumálum landbúnaðarins.
Flestir þeirra eru það vel i stakk búnir
fjárhagslega að þeir þurfa manna sízt
á kjarabótum að halda.
Þeir hrópa hæst um of lágt afurða-
verð en hærra afurðaverð kæmi þeim
einum til góða sem betur mega sín
hvað framleiðni snertir, hinum ekki,
sem aftast eru á merinni með afurðir.
Aftur á móti er þeirra mesta hags-
munamál. að Magnúsarflokkurinn sé
sem allra fjölmennastur. Því minni
meðalafurðir, þvi hærra verð fyrir
hverja framleiðslueiningu.
Sveitastemmning.
eftir vetrarfóðraða kind hafi aukizt úr
II kg i 17 kg. í fyrsta lagi verð ég að
draga i efa, að kjöt eftir vetrarfóðraða
kind sé 17 kg. Ræð ég það af því, að i
verðlagsgrundvelli fyrir sl. ár mun kjöt
eftir vetrarfóðraða á innan við 18 kg.
Einnig það. að samkvæmt búreikn-
ingum 1975 er kjöt eftir vetrarfóðraða
á 18.31 kg.
Er þetta hægt,
Matthías?
Að bera saman aðstöðu til bú-
rekstrar 1936 og 1976 er óhugsandi og
út i hött, slíkt regindjúp er staðfest
þar á milli. Þá var heyja aflað að lang-
mestu leyti með handverkfærum.
aðeins lítillega með hestverkfærum.
Vélland óvíða til svo nokkru næmi.
nema á þeim fáu stöðum sem véltækar
flæðiengjar voru. Tún sem engin
miðað við þaðsem er i dag. Kraftfóður
óþekkt nema lítillega síldarmjöl. Sauð-
fé sett á guð og gadd. Skipti þá mestu
tíðarfar og haglendi. Á mörgum
býlum, þar sem haggæði voru var
sauðfé bezt framgengið þyrfti það ekk-
ert til hirðisins að sækja. Þá var sauð-
býlum skipt í góðar sauðjarðir og rass-
kot. Á þessum árum völdu sauðfjár-
ræktarráðunautar lífhrúta eftir þvi
hvort þeir ættu að embætta á góðbýli
eða rasskoti.
Og siðast en ekki sizt: Á árunum
1936 fram yfir 1960 herja mæði- og
garnaveiki á fjárstofninn, með þeim
afleiðingum sem öllum almenningi
ættu að vera kunnar og ég ætla ekki
að reyna í tölum að telja. En þar um
ætti upplýsingaþjónusta landbúnaðar-
ins að geta gefið marktækar upplýsing-
ar.
þá árangur „fjárræktarinnar” sl. 40
ár? Hann er sá að þrátt fyrir það að í
dag eru allar aðstæður til að fóðra
sauðfé til fullra afurða, þá er kjöt eftir
á, samkvæmt opinberum skýrslum.
innan við 18 kg. Ég tel lágmark kjöts
eftir vetrarfóðraða á 24 kg. Vantar þá
meira en 1/4 í það, sem kalla mætti
lágmarksafurðir. mætti þvi fækka
sauðfé um það hlutfall án þess tjón
hlytist af í gjaldeyristekjum.
Ég get ekki stillt mig um að geta hér
ummæla, sem höfð eru eftir Þórólfi
Sveinssyni. „Ef svona heldur áfram.
fer það að verða eina vandamál land-
búnaðarins, hvað á að gera við þá
vöru sem framleidd er.” (Sjá Tímann
13. febrúar 1977).
Að lokum vil ég beina þeim tilmæl-
um til drottins að hann varðveiti
bændur fyrir vinum sinum.
Skilaðu
veski
og per-
sónuskil
„Hann leit yfir allt, eins og gullvægt
og gott, það gæti ég djöfulinn ekki”
Það, sem rak mig aðallega til að
stinga niður penna var grein MÓ i
Tímanum 11. febrúar þar sem hann
ræðir um hinar „umtalsverðu” afurða-
aukningu. sem orðið hafi I sauðfjár-
rækt sl. 40 ár. Þar telur hann. að kjöt
„Nú er öldin önnur"
í dag er alls fóðurs aflað á ræktuðu
landi. Haglendi stórbætt með fram-
ræslu og víða með áburðargjöf. verð á
kraftfóðri mjög hagstætt um áratuga-
skeið. Og ekki má gleyma garminum
honum Katli, heykögglunum. Hverer
ríkjum
Sá sem tók seðlaveskið í verzluninni
Laufinu er vinsamlega beðinn að skila
þó ekki sé nema veskinu og þvi sem
hann getur ekki haft nein not fyrir,
svo sem persónuskilriki. fyrirtækja-
skrá o.m.fl.