Dagblaðið - 18.09.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 18.09.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18.SEPTEMBER 1978. 23 Sjónvörp Svarthvítt sjónvarp til sölu. Uppl. í sima 50242. Sportmarkaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12, auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg, vel með farin sjónvörp og hljóm- flutningstæki. Reynið viðskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Opiðfrá 1—7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. Finlux litsjónvarpstæki. Eigum eftir á gömlu verði Finlux lit- sjónvarpstæki i viðarkössum, 22”, á kr. 410 þús., 22ja” með fjarstýringu á kr. 460 þús., 26” á kr. 465 þús., 26” með fjarstýringu á kr. 525 þús. Kaupið lit- sjónvarpstækin þar sem þjónustan er bezt. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simi71640og71745. 8 Heimilistæki 8 Frystikista. Mjög vel með farin Atlas frystikista til sölu. Uppl. i sima 37475. Frystikista til sölu, mjög nýleg. 190 litra, verð 100 þús. Uppl. í síma 98—2011 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa notaða eldavél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—990 Óska cftir að kaupa frystikistu, 2ja til 5 ára gamla. Uppl. i síma 93-8676. Til sölu Ignis frystiskápur, 130 litra, verð 95 þús., einnig Ignis kæliskápur, 325 litra, verð 115 þús., skipti á minni kæliskáp koma til greina. Uppl. i sima 92—7705. ísskápur. Til sölu vel með farinn, nýlegur ísskápur. Uppl. I síma 26633. Candy þvottavél til sölu vegiia brottflutnings. Verð 100 þús. Uppl. I sima 30258 eftir kl. 17.30. Hljóðfæri 8 Yamaha rafmagnsorgel, BK. 5, til sölu. Er með Lesley, trommuheila, bassa o. fl. Hljóðfærið er sem nýtt. Skipti á bil möguleg. Uppl. hjá auglþj: DBI síma 27022. Til sölu Hermann Peterscn og Son flygill, ekki stór. Skipti á píanói æskileg. Uppl. í sima 12834 frá kl. 3—5 og sima 99—1281 eftir það. Til sölu Peavey Musician gitar, hljómborðsmagnari plús box. Antoria custom gitar og Columbus bassi. Uppl. í síma 41838. Til sölu þverflauta. Uppl. í síma 85837. Til sölu Yamaha rafmagnsoregl sem ónotað. Uppl. i síma 42304. Einnig er svefnbekkur til sölu á sama stað. Selst ódýrt. Góður, vel með farinn flygill til sölu. Uppl. I síma 76207. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall, Ricken- backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam orgel, Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro-Harmonix, E'ffektatæki, Hondo rafmagns- og kassa gítara og Maine magnara. — Hljómbær sf.. ávallt í fararbroddi. Uppl. i sima 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. 8 Hljómtæki 8 Philips kassettutæki í bíl til sölu. Uppl. i síma 76924. Til sölu Snper Scope segulbandstæki. Uppl. í sima 44910 eftir kl. 20. Til sölu Blaupunkt sjónvarpstæki, svarthvítt. 23 tommu. Uppl. í síma 99— 4128 eftir kl. 4. 1 Ljósmyndun 8 16 mm súper 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke. Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna m..a. Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. i stutt- um útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningavélar til leigu. Filmur sýndar í heimahúsum ef óskað er. Filmur póstsendar út á land. 8 mm sýningarvél óskast til kaups. Uppl. í síma 36521. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. i sima 23479 (Ægir). 8 Innrömmun 8 Nýtt. Nýtt. Val innrömmun. Mikið úrval af rammalistum. Norskir, finnskir og enskir. innramma handavinnu sem aðrar myndir. Val innrömmun, Strand götu 34, Hafnarfirði, simi 52070. G.G. Innrömmun Grensásvegi 50, simi 35163. Strekkjum á blindramma, tökum allt til innrömmunar, fallegir málverkarammar. Erum einnig með tilbúna myndaramma, sem við setjum í og göngum frá meðan beðið er. 8 Dýrahald 8 Tii sölu 65 lítra fiskaoúr með hitara, dælu og hreinsara. Uppl. í síma 76075. Grár, stór, 5 vetra gamall hestur til sölu. Sími 86792. 8 Fyrir veiðimenn Ánamaokar fyrir lax ogsilung til sölu. Uppl. I Hvassaleiti 27. sími 33948 og Njörvasundi 17. sími 35995. Afgreitt til kl. 22. Safnarinn 8 Verölistar 1979 Frimerkjaverðlistar. Facit Norðurlönd 3.790, Lilla Facit Norðurlönd í lit 1975, AFA Norðurlönd 2525, AFA Vestur- Evrópa 9.770, Michel Þýzkaland i lit 2.520, Michel Þýzkaland special 8.720, Michel Austur-Evrópa 9.150. Mynt- verðlistar. Kraus alheimsverðlisti 9.500. Yoman USA 1.300. — Frímerkjamið- stöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Frímerkjamiðstöðin Laugavegi 15, sími 23011. Raupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. 8 Til bygginga I Til sölu mótatimbur 700 m af I x6,151 m 2x4, 23 m af I I /2 x 4, 68 m af 1 x 4 og 54 m stubbar af I x 4. Uppl. í síma 52638 eftir kl. 7. 8 Bátar 8 Bátavél, Volvo Penta 35 eða 40 ha með gír, skrúfu og öxli, til sölu. Uppl. i síma 97— 1491 eftir kl. 7 á kvöldin. Bátavél, 22,5 hestöfl með öllum búnaði til sölu. Vélin er ný á gömlu verði. Uppl. í síma 27544 eða 43846. 8 Hjól 8 Til sölu vel með farið RaleighCopper gírahjól. 93-2184. Uppl. I síma Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’74. Uppl. í síma 51246. XL350 Óska eftir mótor I Hondu XL 350, má vera lélegur. Uppl. í sima 99—5948 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu 26” girareiðhjól, Philips 20”, Copper 26”, DBS girahjól. Uppl. í síma 66676 eftir kl. 4. Suzuki AC 50 tilsölu. Uppl.isíma97-6197. Bifhjólaverzlun. Navahjálmar opnir, lokaðir, keppnis- hjálmar, hjálmar fyrir hraðskreið hjól, sportskyggni, leðurjakkar, leðurgallar, leðurbuxur, leðurstigvél, motocross-stíg- vél, uppháir leðurhanzkar, uppháar leðurlúffur, motocross hanzkar, nýrna- belti, leðurfeiti, kubba- og götudekk fyrir 50 cc., hjól, 17” felgur, veltigrindur. stefnuljós, stefnuljósarofar, aðalljósarof- ar, flauturofar, Malaguti bifhjól á kr. 179.000.-. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun. Hamratúni I Mosfellssveit, sími 91—66216_ f---------1------' Fasteignir Til sölu 3ja til 4ra herb 90 fm portbyggð rishæð í eldri borgar- hlutanum. Sérhiti og suðursvalir. Laus fljótlega. Uppl. i síma 35441. Til sölu 196 fm verzlunarhúsnæði á góðum stað i Hafnarfirði. Hagstæð kjör Uppl. i sima 10933. Bílaleiga * Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa. Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, simar 28510 og 28488. kvöld- og helgarsimi 27806. 8 Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur. Annast allar bifreiða- og vélaviðgerðir. kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími 54580. Er rafkerfið i ólagi? Að Auðbrekku 63 í Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dinamóa, alternatora og raf- kerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 42021. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin, önnumst einnig allar almennar við- gerðir. stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta. vanir menn. Lykill hf., Bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópa- vogi, simi 76650. Bilasprautunarþjónusta. Höfum opnað að Rrnutarholti 24 aðstöðu til bílasprautunar. ar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fag: menn til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9— 19. Bilaaðstoð hf. Brautarholti 24, simj 19360 (heima- simi 12667). Bílaviðskipti Afsöl, söiutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. S 7 Óka eftir vel með förnum bil, árg. ’73-’74. Escort eða VW. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 52683. Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30. VW og VW Golf. Allir bílarnir eru árg. 11 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. bilaleig?. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhat Chevett, Vauxhall Viva. Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld- oghelgarsími 72058. Tilsölu VW 1200 L árg. '74, lítur mjög vel út, bæði að utan og innan. Nýsprautaður. Ekinn rúml. 70 þús. km. Uppl. i sima 42623 eftir kl. 5. Tilboð óskast í Dodge Dart árg. ’67,6 cyl., beinskiptan 2ja dyra, litið skemmdan eftir umferðar- óhapp. Uppl. í síma 17662 eftir kl. 5. Til sölu 2 góöir. Gullfallegur Ford Taunus árg. ’69,20 M XL, 2ja dyra með öllu og Chevrolet Chevelle árg. ’65, mjög góður bill. Uppl. i síma 12674.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.