Dagblaðið - 18.09.1978, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 18.09.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1978. 27 ffí Bridge Meistararnir á afmælismóti bridge- 'félags danskra stúdenta áttu í erfiðleik- um meðeftirfarandispil á mótinu. Nokhuk * 9852 V ekkert O KD8 * KG8752 Ausnju AÁKI073 v ÁK- ó 1097 * D96 Vksti u A DG4 V DG10853 0 Á64 * Á 4> 6 97642 G532 * 1043 Vestur gefur. Allir á hættu. Á sýningartöflunni voru Danirnir Stig Werdelin og Steen Möller með spil v/a gegn Norðmönnunum R. Kristiansen og H. Nordby. Werdelin opnaði á einp hjarta, sem Nordby doblaði. Mikill misskilningur varð síðan hjá Dönunum og lokasögnin 3 spaðar í austur. þegar sjö grönd standa upp i loft. Þeir töpuðu þó ekki nema sjö impum á spilinu. Á hinu borðinu spiluðu Norðmennirnir Breck og Lien aðeins fjögur hjörtu á spil vesturs;austurs. Áuðvitað 13 slagir. Danirnir. ásamt Belladonna og Pabis Ticci. sigruðu 20— 01 leiknum. í leik Danmerkurmeistaranna og sænsku Evrópumeistaranna komust Auken-Lund i sex spaða á spil austurs- vesturs. Brunzell í norður doblaði loka- sögnina til að fá hjarta út. Það kom út og hann trompaði — en fleiri urðu ekki slagir vamarinnar. Það gaf Dönunum 14 impa því Morath og Göthe létu sér nægja 4 spaða á hinu borðinu á spil vesturs-austurs. Það var ekki gott og Danmerkurmeistaramir unnu Evrópu- meistarana 20—0. lf Skák Í keppni spönsku skákfélaganna í ár kom þessi staða upp i skák Bent Larsens sem hafði hvítt og átti leik. og Orestes Rodriquez. 37. Hd8+ — Kh7 38. Bxg6 + ! og svartur gafst upp. ..Bíddu. Maria. Ég ætla að gá hvort hann er i góðu skapi.' Reykjavfk: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. SeHjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður. Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliöið simi 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek ( Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 15.—21. er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp- lýsingareru veittari simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna fcvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-1,9. almenna fridaga kl. 13 15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík—Kópavogur-SeKjamames. Dagvokt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230/ Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið miðstöðinni i sima 22311. Nœtur- og helgídaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima 23222. slökkviliðinu í sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dogvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima '3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Slysavaröstofan: Simi 81200. SjúkrabHreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 1 i 100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Heímsóknartimt Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuvemdarstöflin: Kl. 15—16 og kl' 18.30 — 19.30. Fæflingardeild Kl. 15—16 og 19.30 - 20.! Fæöingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16'og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. .Grensásdeitd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15— lóalladaga. Sjúkrahúsifl Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúflir Alladaga frákl. 14—17og 19—20. VHilsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilifl Vffilsstöflum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. 'gm Hvað segja stjörnurnar? Spóin gildir fyrir þrífljudaginn 19. september. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Þú vcrður að lcysa pcnin^amálin fljðtt cða þú vcrður ófær um að mæta óvæntum kostnaði. Gcrðu þór ckki of háar hu«mynrlir um þær viðtökur scm huKmynd þín um fóla«sskap fær. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Vinur virðist vcra að reyna að fá þij» með í iðkun skrýtinna hcl>»isiða. Clættu þín eða þú gætir lent 1 óþæííilcííum aðstæðum. Fcrð t*æti haft vissan t»lansblæ. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þórhættirtil aðhafaólík sjónarmið og félagar þínir eða menn I áhrifastöðu. Misstu ekki stjórn á þér því það gerir þér lltið tía«n á þessu stigi málsin. Nautifl (21. apríl—21. mai): Morgunninn verður erfiður of> hlutirnir fara illa á síðustu stundu. Notaðu tækifærið til að brcyta til í félagslífinu. Þú ættir að hitta nýtt og spennandi fólk. Tvtburamir (22. mai—21. júní): Rólegum morgni fylgir dagur með miklum önnum og margt mikilvægt krefst athygli þinnar. Félagslífið veldur eilitlum vonbrigðum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þetta er ekki góður dagur til að krefjast athygli mikilsmctandi manna þér til handa. Hafðu hægt um þig. Kvöldið virðist munu verða ánægju- lcgt alvcg óvænt. Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Ein hugmynd þinna gæti leitt til góðra hluta að því tilskildu að þú blandir þér við áreiðanlegt fólk. Gættu þín við áætlanir varðandi mikil útgjöld. Meyjan (24. égúst—23. sapt.): Veittu bréfi frá gömlum manni athygli. Það inniheldur vissa viðvörun þér við- komandi, veittu henni athygli. Stjörnurnar eru þér ekki hliðhollar fyrr en í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Pósturinn kemur með bréf sem veldur þér áhyggjum. Ahyggjum þínum léttir því þú sérð leið út úr erfiðleikunum. Kvöldið verður gott til að safna saman litlum nánum hópi. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Skilaboð vekja á ný traust þitt á góðum vilja vinar þlns. Gættu þess að opinbera ekki skoðanir þínar á deilumálum, þú gætir orðið misskilinn. Bogmaflurínn (23. nóv.—20. des.): Þú virðist hitta mikil- vægan mann í dág og þú hefur góð áhrif á hann. Fé er ekki of rúmt og dagurinn er ekki góður til að taka áhyggjur í Þeim efnum. Steingeitin (21. des.—20. jen.): Veittu athygli upplýsing- um sem þú færð á óvanalegan hátt. Lífið virðist vera að færast í átt til spennings. Smámisskilning verð ur að leiðrétta. Afmselisbam dagsins: Rólegur tlmi í byrjun árs gleymist fljótt í hringiðu atburðanna. Gamalt fólk sem jafnvel er setzt í helgan stein heima finnur óvænta leið til að nota , kraftana. Astin blómstrar hjá einhleypum um fjórða mánuð. óvænt fjárupphæð gleður þig I enda árs. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðaisafn — Údónadeild Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokafl á sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheímasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bökin hekn, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiflsla I Þinghohsstraeti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnifl Skiphotti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnifl: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagaröurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvabstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opiö daglega frá 13.30-16. Náttúrugrípasafnifl við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.50=—16. Norraana húsifl við Hringbraut: Opið daglega frá 9- 18ogsunnudagafrá 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir Reykjavík, Kópayogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilamir Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414, Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Þessi bíll er i ábyrgð í 20 þúsund kilómetra ... eða þangað til að konan þin fær hugsanlega að aka, hvort sem verður á undan.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.