Dagblaðið - 18.09.1978, Blaðsíða 30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1978.
■©NBOGI
3 19 000
'Salur
Sundlaugarmorðið
SWIMMIKGPOOL
(LaPiseine)
ALAIN DELON • ROMY SCHNEIDER
JANE BIRKIN
Spennandi og vel gerð frönsk litmynd,
gerð af Jaques Deray.
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
" ■ salur
Sjálfsmorðs-
flugsveitin
Hörkuspennandi japönsk flugmynd í
litum ogCinemascope.
Islenzkur texti.
Bönnuðinnan 12 ára.
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05.9.05,11.05.
>salur
c.
Hrottinn
Spennandi. djörf og athyglisverð ný ensk
litmynd nteð Sarah Douglas og Julian
Glover. Leikstjóri: Gerry O’llara.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10og 11.10
salur
D
Maður til taks
Bráðskemmtileg gamanmynd í litum.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
I!
GAMLA BIO
I
Sfani 11475,
Flótti Lógans
Stórfengleg og spennandi ný bandarísk
framtíðarmynd.
Islenzkur texti.
Michael York
Peter Ustinov.
Bönnuðinnan I2ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
HAFNARBÍO
I
LEE MARVIN
Bræður munu berjast
Hörkuspennandi og viðburðahröð
bandarísk litmynd. Vestri sem svolítið
fútt er í með úrvals hörkuleikurum.
Islenzkur texti.
Bönnuðbörnum.
Sýndkl. 3,5,7,9og II.
Kvikmyndir
AUSTLIRBÆJARBÍÓ: L6ttlynda Kata (Catherine&
Co.), aðalhlutverk: Jane Birkin og Patrick Dewaere.
kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára.
GAMLA BIO: Flótti Lógans (Logan’s Run), aðalhlut-
verk: Michael York, Jenny Agutter og Peter Ustinov,
kl. 5,7.10 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára.
HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Hryllingsóperan (The
Rocky Horror Picture Show), kl. 9.
HÁSKÓLABÍÓ: Birnirnir bita frá sér (The Band
News Bears), leikstjóri: Michael Ritchie, aðalhlutverk:
Walter Matthau og Tatum O'Neal, kl. 5,7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ: Þyrluránið (Birds Of Prey), aðal-
hlutverk: David Janssen, Ralph Metcher og Elayne
Heilviel, kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
NÝJA BÍÓ: Allt á fullu, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan
I4ára.
REGNBOGINN:Sjá auglýsingu
STJÖRNUBÍÓ: Chata, Indiánakvikmynd, kl. 3 og 5.'
Flóttinn úr fangelsinu, leikstjóri: Tom Gries, aöalhlut-
verk: Charles Bronson, Robert Duvall og Jill Ireland,
kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára.
TÓNABÍÓ: Hrópað á kölska (Shout At The Devil),
leikstjóri: Peter Hunt, aðalhlutverk: Lee Marvin,
Roger Moore, Ian Holm, kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð
innan lóára.
BÆJARBÍÓ: Billy Jack í eldlínunni kl. 5 og 9.
\
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
I
Útvarp
Sjónvarp
D
Sjónvarp
kl. 21.00:
Þróunflugsins
Undra-
heimur
fluglist-
arinnar
í kvöld kl. 21.00 sýnir sjónvarpið
kanadiska fræðslumynd um flug fugla,
skordýra og manna. Að sögn þýðanda
er þetta fróðleg mynd þar sem mynd-
máli og texta er beitt jöfnum höndum
til að sýna okkur upphaf flugs i ríki
náttúrunnar. Skyggnzt er inn í undra-
heim fluglistarinnar og sýnt með
skemmtilegum dæmum hve langt
móðir náttúra er á undan manninum í
þeim fræðum, en hún hefur að visu
haft öllu lengri tíma til þróunar eða
um 300 milljónir ára. Það má benda
öllum þeim er áhuga hafa á flugi og
fluglist að horfa á þessa mynd þar sem
Fluglistin getur verið margvfsleg en það fáum við að sjá I myndinni Þróun flugs-
ins.
svo margt kemur fram varðandi
fluglistina.
Myndin er hálftíma löng og er hún í
lit. Þýðandi og þulur myndarinnar er
Bogi Arnar Finnbogason.
■ ELA
Útvarp ífyrramálið kj. 10.25: Víðsjá
Verður skógrækt
á íslandi
metin til fjár?
ögmundur Jónasson fréttamaður.
Víðsjá á morgun verður fjallað
um nytjaskógrækt hér á landi. Ég ræði
við Sigurð Blöndal skógræktarstjóra
um þessi mál og spyr hann meðal ann-
ars hvaða tilgangi skógrækt hér á landi
þjóni og hvort hægt sé að meta hana
til fjár. Þá spyr ég hann hvaða ályktun
sé hægt að draga af skógræktarstarfi
siðustu áratuga. Sem kunnugt er hefur
skógrækt verið mjög umdeild hér á
landi og spyr ég Sigurð með hvaða
hætti næstu kynslóðir muni njóta
skógræktarstarfs á okkar dögum,”
sagði ögmundur Jónasson frétta-
maður um þáttinn sinn Víðsjá sem er
á dagskrá útvarpsins í fyrramálið kl.
10.25 og síðan endurtekinn kl. 17.50.
Viðsjáerfimmtánmín.langur. . ELA
Mánudagur
18. september
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
15.00 Miðdeglssagan: „Brasilíufararnir” eftir
Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran
leikari les (28).
15.30 Miðdegistónlcikar:; íslenzk tónlist.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (I6.15 Veður-
fregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
17.20 Sagan: „Nornin” eítir Helen Griffíths.
Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sína (11).
17.50 Samanburöur á vöruvcrölagningu. Endur-
tekinn þáttur Þórunnar Klemenzdóttur frá
siðasta fimmtudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytur þáttinn.
I9.40 Um daginn og veginn. Jón Gíslason póst
fulltrúi talar.
20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson
kynnir.
21.00 Enn er leiklö. Annar þáttur um starfsemi
áhugamannaleikfélaga. Umsjón: Helga
Hjörvar.
21.45 Fjögur píanólög op. 119 eftir Brahms.
Dmitri Alexejeff leikur á pianó.
22.00 Kvöldsagan: „Líf í listum” eftir Konstan-
tín Stanislavskí. Ásgeir Blöndal Magnússon
þýddi. Kári Halldór les (11).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar. a. Dinu Lipatti leikur á
píanó tónlist eftir Bach.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
19. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20
Morgunleikfími).
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálm-
holti heldur áfram að lesa sögu sina Feröina tíl
Sædýrasafnsins”(AlO).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30Tilkynningar.
9.45 Sjávarútvegur og fiskvinnsla. Umsjónar-
menn: Ágúst Einarsson, Jónas*Haraldsson og
ÞórleifurÓlafsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vlösjá: ögmundur Jónasson fréttamaður
stjórnarþættinum.
10.45 Ferðaþjónusta fyrir fatlaða: Gísli Helga
son tekursaman þáttinn.
I l.OO Morguntónleikar. Rudolph Serkin og
Filadelfíuhljómsveitin leika Pianókonsert nr. I
í g-moll op. 25 eftir Felix Mendelssohn;
Eugene Ormandy stj./Fílharmóníusveit
Berlinar leikur Sinfóniu nr. 7 í d-moll op. 70
eftir Antónin Dvorák; Rafael Kubelik stj.
Mánudagur
18. september
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
21.00 Þróun flugsins (L). Kanadisk fræðslu-
mynd um flug fugla, skordýra og manna. Þýð-
andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason.
21.30 Hedda Gabler. Sjónleikur i fjórum þáttum
eftir Henrik Ibsen. Þýðandi Ámi Guðnason.
Leikstjóri Sveinn Einarsson. Sviðsmynd Snorri
Sveinn Friðriksson. Stjóm upptöku Tage
' Ammendrup. Persónur og leikendur:
Jörgen Tesman.......Guðmundur Pálsson
HeddaTesman............Helga Bachmann
Júlíana Tesman...............Þóra Borg
Thea Elvstedt.....Guðrún Ásmundsdóttir
Assessor Brack.......Jón Sigurbjörnsson
Ejlert Lövborg...........Helgi Skúlason
Perta..............Auróra Halldórsdóttir
Siðast á dagskrá lO.janúar 1972.
í ár eru liðin 150 ár frá fæðingu Henriks Ib-
sens, og þess er minnst með margvíslegum
hætti á Norðurlöndum og viðar.
23.00 Dagskrárlok.
Hann telur sig framsýnismann.