Dagblaðið - 18.09.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 18.09.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18.SEPTEMBER 1978. i íþróttir Iþróttir 19 Iþróttir Iþróttir s Fabera meist- ari í tennis íKópavogi —fyrsta tennismótið suð-vestanlands í Kópavogi á laugardag ef tir áratuga svef n íþróttarinnar Meistaramót Kópavogs i tennis fór fram á laugardag við Vallargerðisvöll í Kópavogi—i fyrsta sinn á Suð-Vestur landi að keppt er I tennis frá því um strið. Þjálfari Blikanna i knattspyrnu í sumar, Jan Fabera varð fyrsti meistari Kópavogs i tennis en hann sigraði Magnús Þ. Magnússon i úrslitum, 10— 2, en aðeins ein lota var i Kópavogi. íþróttafélag Kópavogs hefur endur- vakið tennis hér á suð-vestur horninu eftir áratuga svefn. Ekki hefur verið keppt í tennis á S—Vesturlandi frá því á striðsárunum. Akureyringar brugðu við um síöustu helgi og settu upp mót — og urðu þannig fyrstir til að keppa í tennis eftir áratuga svefn. Erlendis er tennis- íþróttin mjög vinsæl — og fremstu Jan Fabera — hann sigraði örugglega I fyrsta meistaramótinu i Kópavogi.DB-mynd Sveinn Þormóðsson. Stórsigur Magdeburg Magdeburg — mótherjar Vals í Evrópukeppni bikarhafa unnu stóran sigur á Zwickau i 1. deiidinni i A-Þýzka- landi á iaugardag, 5—0. Magdeburg er nú í fjórða s*ti eftir fímm umferðir með 7 stig. Dynamo Berlín er efst — hefur unnið alla sína flmm leiki, sigraði Lokomotiv Leipzig 2—0 1 Berlín á laug- .ardag. Annað þekkt félag — Dynamo Dresden sigraði Union Berlín 3—0 í Dresden. Staða efstu liða 1 A-Þýzkalandi er nú: Dynamo Berlin 5 5 0 0 15—4 10 Dynamo Dresden 5 4 10 15—4 9 Erfurt 5 3 2 0 9—5 8 Magdeburg 5 3 11 14—4 7 Hamburg sigraði í Köln FC Köln. þýzku mcistararnir töpuðu i Köln gegB íjHamburger SV 1—3 en forustuna 1 Bundesligunni hefur nú Kaiserslautern — með niu stig að loknum sex teikjum. Kaiserslautern sigraði nýliðana Nueremberg 3—0. Stærsta sigurinn 1 Þýzkalandi á laugar- dag vann Bayern Munchen, — 6—1 í Munchen gegn Eintracht Frankfurt. Bayern er nú í öðru sæti. ÍJrslit í Þýzkalandi á laugardag urðu: FC Köln-Hamburger 1—3 Stuttgart-Duisburg 2—0 Bochum-Schalke 2—2 W erder Bremen-Ein. Frankf. 0—2 Bor. M’ Gladb.-Bielefeld 4-1 Bayern-Brunswick 6—1 Kaiserslautern-Nuremberg 3—0 Damstadt- Dusseldorf 1 —6 Hertha Berlin-Dortmund 4—0 Staða efstu liða er nú: Kaiserslautern 6 3 3 0 14- -4 9 Bayern Munchen 6 4 0 2 18- -7 8 Hamburger 6 3 2 1 12- -5 8 Dusscldorf 6 3 2 1 15- -9 8 Schalke 04 6 3 2 1 12- -7 8 Frankfurt 6 4 0 2 9- -8 8 Akurcyrí íöóal 3 stulkur sem sungið hafa með hljómsveit HVER skemmta í kvöld. Þetta er i fyrsta skipti sem þær koma fram hér sunnanlands Brautryðjendur —Þeir tóku þátt i fyrsta meistaramótinu i tennis á suðvesturhorninu eftir áratuga svefn iþróttarinnar, á- samt Grétari Norðfjörð, þeim kunna dómara og einum af stofnendum IK. DB-mynd Sveinn Þormóðsson. tennisleikarar heims frá himinháar upphæðir í verðlaun. Tékkinn Jan Fabera hafði yfirburði i Kópavogi en Tékkar eiga marga snjalla tennisleikara. Jan Kodes varð Wimble- donmeistari karla fyrir nokkrum árum og í sumar varð tékkneska stúlkan Mart- ina Navritilova Wimbledonmeistari. Keppt var í tveimur flokkum og úrslit urðu: 1. Jan Fabera 2. Magnús Magnússon 3.ÓlafurÓlafsson. í 2. flokki — byrjendur: 1. Kjartan Guðjónsson 2. EyjólfurÓlafsson 3. Gunnlaugur Sigurðsson. íþróttir íslenzk-erlenda gaf verðlaun og þau afhenti Friðrik Sigurbjörnsson — en hann var kunnasti tennisleikari tslendinga hér áður fyrr. Valur Fannar gaf greftrun á bikarana. Nú er verið að byggja upp aðstöðu i Kópavogi fyrir tennisíþróttina — en vellirnir í Kópa- vogi voru teknir i notkun 1977. ÍK er eina félagið á íslandi sem hefur tennisdeild innan sinna vébanda og þar er nú unnið skemmtilegt brautryðjenda- starf.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.