Dagblaðið - 18.09.1978, Blaðsíða 25
\
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18.SEPTEMBER 1978.
25
/ Ætlihúnnoti 1 pf Afhverjureynirhún \
) ekki eitthvað J 1 ekki að nota alla kássuna ]
V smávegis Sw í einu!
Ertu 1 húsnæðisvandræðum?
Ef svo er, þá láttu skrá þig strax.
Skráning gildir þar til húsnæði er
útvegað. Leigumiðlunin Hafnarstræti
16,1. hæð. Uppl. i síma 10933. Opið alla
daga nema sunnudaga frá kl. 12 til 18.
í
Húsnæði óskast
i
Ung stúlka óskar
eftir ibúð frá mánaðamótum sept.-okt,
helzt í miðbæ eða Hlíðunum. íbúðin
óskast til lengri tíma. algjörri reglusemi
og góðri umgengni heitið. árs fyrirfram-
greiðsla ef óskað er, þrennt i heimili.
Uppl. í síma 21032 eftir kl. 6 á kvöldin.
Höfum verið beðin að útvega
enskum háskólakennara 2ja til 3ja her-
bergja íbúð. Íbúðarmiðlunin. simi
34423.
Háskólanema
vantar herbergi eða íbúð til 8 mán. eða
lengri tíma. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
síma 29636 eða 20614.
Óskum eftir að taka á leigu
3ja til 4ra herb. ibúð strax, regíusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
35901.
Húseigendur.
Höfum verið beðin að útvega 2ja, 3ja,
4ra og 5 herbergja íbúðir. Fyrirfram-
breiðsla og góðri umgengni heitið.
Íbúðarmiðlunin.sími 34423.
Iðnaðarmann um fertugt,
í öruggri vinnu, vantar húsnæði (her-
bergi) og fæði á sama stað og helzt
hreinlætisþjónusta. Uppl. hjá auglþj. DB
i síma 27022.
H—6061.
Óskum eftir 2ja-4ra herb.
ibúð til leigu, helzt í Hólahverfi, Vestur-
bergi eða Austurbergi. Fyrirfram-
greiðsla eins og óskað er eftir. Uppl. í
síma 74405.
Óska eftir 3ja herb. íbúð
til leigu. Þrjú fullorðin og 9 ára gamalt
barn i heimili. Reglusemi heitið, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 82117.
Herbergi óskast
á leigu á Stór-Reykjavikursvæðinu.
Uppðl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—6054.
Hjón með unglingsstúlku
óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð I mið-
eða vesturbænum. Strax eða síðar.
Skilyrði að friður sé í húsinu frá kl.
24.00 til 07.00. Greiðslugeta viðunandi.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—034.
Óska að taka á leigu
húsnæði, ca 50—60 fm í iðnaðar-
hverfinu í norðurbænum i Hafnarfirði
(eða nágrenni). Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—5754.
3ja-4ra herb. ibúð
óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla í boði.
Uppl. í síma 24146.
3ja-4ra herb. íbúð óskast.
Systkin utan af landi, sem verða við nám
i Reykjavík í vetur, óska eftir 3ja-4ra
herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. algjörri
reglusemi og góðri umgengni heitið.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—505.
Lítil einstaklingsibúð
óskast til leigu fyrir miðaldra mann.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB
i sima 27022.
H—997.
Ungt, barnlaustpar
óskar eftir herbergi með aðgangi að
baði. Uppl. i síma 38972.
Stúlku vantar herbergi
nú þegar. helzt í Hliðunum eða ná-
grenni. Uppl. í simurn 36945 og 85099.
Óskum eftir
2ja til 4ra herbergja íbúð í Keflavík eða
Ytri-Njarðvík. Uppl. i síma 92-3987.
lðnaðarhúsnæði,
30—40 fm, óskast á leigu sem fyrst á
Reykjavikursvæðinu undir þrifalegan
iðnað. Uppl. hjá auglþj. DB i sínia
27022.
H—900
Rúmgóður bílskúr óskast,
hiti, rafmagn og vatn skilyrði. Uppl. í
símall602.
íbúðamiölunin.
Höfum opnað að loknu sumarleyfi.
Höfum verið beðin um að útvega 2ja,
3ja, 4ra og 5 herbergja ibúðir. Mikil
fyrirframgreiðsla og góð umgengni.
Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Uppl. i
síma 34423 frá kl. 13 til 18.
Erlend hjón,
kennarar, óska eftir 2ja-6 herbergja íbúð
eða húsi sem næst miðbænum. Fyrir-
framgreiðsla kemur til greina. Uppl. I
síma 21052.
Tvitugstúlka
óskar eftir herbergi á leigu, helzt í
Hliðunum. Uppl. i síma 32713 eftir kl. 7.
Ungt paróskar
eftir 2ja herbergja íbúð. fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 40507
eftir kl. 18.
Húsráðendur.
Vantar ykkur góðan leigjanda.
Reglusöm og snyrtileg kona á miðjum
aldri óskar eftir huggulegri ibúð, helzt í
vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. ekki i
kjallara. Mjög góð umgengni. Uppl. i
sima 13780.
Hafnarfjörður.
Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu
litla íbúð í Hafnarfirði frá og með 15.
nóv. Uppl. í síma 27022.
H—768.
Ung, reglusöm stúlka
óskar eftir einstaklingsibúð i Hafnar-
firði. Uppl. í sima 52477, er heima eftir
kl.7.
Óska eftir 2ja herb. ibúð,
2 í heimili, algjör reglusemi, húshjálp
kemur til greina. Uppl. í síma 82078 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Óskum eftir
að taka á leigu húsnæði sem hentað gæti
sem lager. Má vera óupphitað. Uppl. í
símum 76423 og 86947 á kvöldin.
Vatnslagnir sf„ pipulagningaþjónusta.
Iðnaðarhúsnæði.
Óskum að taka á leigu jðnaðarhúsnæði
undir trésmiði. Má þarfnast viðgerðar.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—455.
Hafnarfjörður.
Einhleyp kona óskareftir 2ja herb. ibúð,
reglusemi og skilvísum greiðslum heitið,
sími 51873.
Leigumiölunin i Hafnarstræti 16,
1. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af
1—6 herbergja íbúðum, skrifstofuhús-
næði og verzlunarhúsnæði, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Opið alla dga
nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. i
síma 10933.
Óska eftir
3ja herbergja íbúð á góðum stað í bæn-
um. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—466.
Atvinna í boði
Skartgripaverzlun
óskar eftir starfskrafti, vinnutími frá kl.
11—6, þarf að geta byrjað strax. Tilboð
er greini frá aldri og fyrri störfum sendist
Dagbi. merkt ..Skart".
Nemi í tækniteiknun
á siðasta ári óskar eftir vinnu fyrir há-
degi. margt kemur til greina. Uppl. i
síma 40996.
Ráðsknna óskast
á lítið sveitaheimili. Uppl. í sima 84899
eftir kl. 6.
Iðnaðarfyrirtæki
óskar að ráða konu til söjustarfa og jafn-
framt við vinnu við framleiðsluna. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—6130.
Er ekki einhver einmana
kona sem vill sitja hjá konu sem getur
ekki verið ein á daginn. Vinsamlegast
hringið i síma 36915.
H—018.
Vanur byggingaverkamaður
óskast í vinnu út á land. Uppl. eftir kl. 7 i
simum 31391 og 94—3183.
Ráöskona óskast
í sveit, uppl. í sima 83114.
Kona óskast i ræstingar
2—3 í viku. Uppl. í síma 30997 eftir kl.
6.
Keflavik — Atvinna.
Vantar menn vana járnsmiðavinnu.
Uppl. í síma 92-2848 eftir kl. 5.
Starfskraft ur óskast
til afgreiðslustarfa, sem fyrst. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—983.
Byggingavinna.
Óska eftir verkamanni. Uppl. í síma
43584.
Afgreiðslustúlka óskast
i söluturn, vaktavinna. Einnig óskast
drengur eða stúlka hluta úr degi til
aðstoðarstarfa. Uppl. í síma 66126.
Kaupfélag Kjalarnesþings, Mosfells-
sveit.
d
Atvinna óskast
S)
Hárgreiðslusveinn
óskar eftir vinnu á stofu fyrir hádegi.
Uppl. I sima 17462 eftir kl. 6.
Er 17 ára
og vantar vinnu fram að áramótum,
helzt hjá rafvirkja, allt kemur til greina.
get byrjað strax. Uppl. í síma 41974 i
dag.
24 ára stúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin eða um helg-
ar, t.d. við afgreiðslu eða ræstingar.
Meðmæli ef óskað er Uppl. í síma
41429.
19áranemi
óskar eftir atvinnu hluta úr degi.
Vinsamlega hringið í síma 41144 eða
71723 eftir hádegi.
Ung kona vön afgreiðslustörfum
óskar eftir vinnu, helzt I Laugarnes-
hverfi eða Kleppsholti. Uppl. í sima
83727.
Er 27 ára
og óska eftir atvinnu hálfan daginn. eftir
hádegi. afgreiðslu eða léttu skrifstofu-
starfi. Er vön afgreiðslustörfunt. margt
annað kemur til greina. Reglusemi og
stundvisi heitið. Uppl. I sima 83217 eftir
kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Óska eftir
kvöid- og/eða helgarvinnu. Allt kentur
til greina. Uppl. i síma 40512. Géymið
auglýsinguna.
Akranes.
Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu. Getur
byrjað strax. Góð islenzku og ensku-
kunnátta. Hefur bílpróf og bíl til um-
ráða. Uppl. í sima 93—2606 eftir kl. 18.
23 ára gamall Breti
óskar eftir vinnu. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022.
H—966
I
Barnagæzla
i
Barngóð kona eða stúlka
óskast til að koma heim og gæta 2ja
barna hálfan daginn. fyrir eða eftir há-
degi. frá og með 1. des. Tilvalið fyrir
skólastúlku. Námsaðstoð í boði. Uppl. i
síma 41438.
Tek börn á aldrinum
3ja til 6 ára í gæzlu hálfan eða allan
daginn. Er í Hliðunum. Hef leyfi. Uppl. í
síma 21835.
Stúlka eða kona
óskast til að gæta 5 ára stúlku frá kl. 1 —
6. Uppl. i síma 27583.
Get setið hjá litlum börnum
á daginn eða á kvöldin eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 25728. Geymið
auglýsinguna.
Barngóð stúlka
óskast til að gæta 2 1/2 árs stúlku frá kl.
12.30—4, tvo daga í viku. Búum
skammt frá Hagaskóla. Uppl. í sima
28527.
Blaðburðarbörn óskast strax í
Sandgerði
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 7662.
rniABa