Dagblaðið - 18.09.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 18.09.1978, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1978. DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI ]] 1 Til sölu D Til sölu svarthvítt sjónvarpstæki, 23 tommu, nýyfirfarið, góður svalavagn og barnabílstóll. Selst allt ódýrt. Uppl. í sima 52630. Stórt, fallegt danskt palesander sófaborð, sem nýtt, símasett og Kohler saumavél I skáp til sölu. allt á góðu verði. Uppl. í sima 13780. Til sölu 6 manna nælonstyrktur gúmmíbátur með öllu tilheyrandi. Einnig notað golfsett. Uppl. íslma 92-2617 eftirkl. 18. Túnþökur. Túnþökusala Gísla Sigurðssonar, sími 43205. Stór notuð Wcstinghousc frystikista til sölu. Einnig er til sölu á sama stað notað mótatimbur fyrir sanngjarnt verð. Uppl. I síma 36424 eftir kl. 18. 'I il sölu froskmannsbúningur (Poseidon) ásamt tilheyrandi fylgihlut- um. Uppl. I síma 40357 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu Volga árg. ’73, ekin 47 þús. km, skrifstofuritvél Adler Electrick 21 og vandað reiðhjól fyrir 6— 9 ára. Sími 41095 eftir kl. 4. Til sölu nokkur ýsunet úr girni, 5 1/2” og 6”. Uppl. i síma 96— 41795. 1 árs svefnsófi til sölu. Uppl. i síma 92—2510 eftir kl. 19. Til sölu vegna brottflutnings, Fíat 128 árg. ’74, Citroén G.S. Clob árg. ’72, Ignis uppþvottavél og Ignis frysti- skápur, 290 lítra. Uppl. kl. 6 til 8 e.h. að Rauðalæk 9,1. hæð. Notuð eldhúsinnrétting, borðstofuborð, 4 stólar og hjónarúm til sölu. Uppl. í sima 73547 eftir kl. 3. ******************* PASSAM YNDIR * *sv/hvítt Á ~ 3 -MÍN. * * LITUR * • ENGIN • BIÐ ! * Ljósmyndastofa AMATOR LAUGAVEGI 55 2 27 18 * * * * * * * ******* Nýkomið mikiö úrval af götuskóm, spariskóm og kuldaskóm jrá Clarks Litur: Svart Verð: 13.830 C-breidd Litur: Brúnt Verð: 13.210 D-breidd Litur: Brúnt Verð: 12.400 Breidd-C Litur:Brúnt Verð: 13.820 D-breidd PÓSt- sendum SKÚSEL LAUGAVEGI60 SfM112270 Til sölu kaffikanna, 25 I. Hentug fyrir mötuneyti eða hótel, og tvær litlar handlaugar með krönum. Uppl. I síma 17688 og 19388. Til sölu sjónvarpstæki, Philips Siera, verð 20 þús., símaborð með sæti á 10 þús., Alfa Laval sauma- vél, eldri gerð, verð 12 þús., svefnstóll með örmum á 25 þús. og tekkbóka- skápur, opinn, verð 15 þús. Uppl. I sima 74276. Til sölu 3 rækjutrol! og toghlerar. Hagstætt síma 62278. verð. Uppl. i Hraunhellur. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur og hraunbrotastein til hleðslu í görðum á gangstígum og fl. Uppl. í síma 83229 og 51972. Terylene herrabuxur frá 5.000 kr., dömubuxur á 5.500 kr.. einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlið 34, sími '4616. I Óskast keypt D Pappír — bókhald Óska eftir að kaupa eftirtalda hluti: Pappírshníf, pappírspressu, stóran heft- ara, stóran gatara, vél sem límir kjöl, límband o.fl., smávélar til bókbands. Einnig óskast notuð rafmagnsritvél. Uppl. í síma 40357 I kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að kaupa isskáp, helzt tviskiptan. Uppl. í sima 41654. Ískista. Óska eftir að kaupa stóra notaða iskistu. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H—023. Óska eftir að kaupa stiga, sundurdreginn, ekki minni en 8 m. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—843 Vantar gamla miðstöðvarpottofna. Uppl. í síma 99—1964 kl. 5 til 7. íkvöldkl. 20.30 Kynning á dönsku metsölubókinni Oprör fra midten eftir Niels I. Meyer, Villy Sörensen og K. Helveg Petersen. Niels I. Meyer kynnir efni bókarinnar og svarar fyrirspurnum. Norrœna húsið VERIÐ VELKOMIN. NORRÆNA HUSIÐ Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvért skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjóðleikhúsinu Til sölu: Kaplaskjólsvegur: 3ja herb. 85 ferm íbúð á 3ju hæð. Laugarnesvegur: 2ja herb. 60 ferm íbúð í risi í þríbýli. Nýstandsett. Útb. 5,5 millj. Rauðarárstígur: 3ja herb. 80 ferm ibúð á fyrstu hæð. Bilskúr 40 ferm. Brœðraborgarstígur: 4—5 herb. íbúð 120 ferm á 4. hæð. Eignaskipti á 2—3ja herb. íbúð kemur til greina. Eggjavegur: Einbýlishús, 100 ferm, auk þess ris og bílskúr. Laus 1. nóv. Húsamiðlun Fasteignasala. Tempiarasundi 3. Slmar 11614 og 11616. Sökietjórfc Vllhelm Ingi.nundarson. Heimasfmi 30986. Þorvaldur Lúðvfkason hri. Óska eftir að kaupa vel með farinn bamavagn. Uppl. í sima 52545. 1 Verzlun D Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur, póstsend- um. Opið frá kl. 9—5 miðvikud., lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súð- arvogi 4,sími30581. Verzlunin Höfn auglýsir. Útsala — Útsala. Handklæði 20% afsl., sokkar 20% afsl., dúkar, gardinuefni, dívanteppi, náttföt, nærföt, blússur, mussur, prjónavesti, ungbarnatreyjur með hettu, vöggusett. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Veizt þú, að Stjörnu-málning er útvalsmálning og er seld. á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vikunnar, einnig laugardaga. í verk- smiðjunni. að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir iitir, án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir, málningaverksmiðja, Höfðatúni 4. sími 23480. 1 Húsgögn D Svefnsófasctt til sölu. Uppl. I sima 44877. Til sölu svefnsófi og2stólar. Uppl. I sima 75107. Antik til sölu. Til sölu Happlewhite mahoní borðstofusett. Húsgögnin eru nær aldar gömul, mjög falleg og vel með farin. Hagstæðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. i síma 72895. Sófasett til sölu. 4ra sæta sófi og 2 stólar. Hansaskrifborð með uppistöðum og hjónarúm, selst ódýrt. Uppl. í síma 71726 og 71860. Til sölu vel með farið sófasett, 3ja sæta, 2ja og 1 stóll, einnig Spiral-hillur. Uppl. i sima 54269 eftir kl. 2. 7 stólgrindur með svampi til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-819 Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgótu 18, kjallara. Til sölu á verkstæðinu sessalon, klæddur með grænu plussi, einnig ódýrir síma- stólar. Klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum.sími 19740. I Fatnaður D Til sölu 2 notaðar Persiankápur og 2 persianjakkar. sem nýtt, hattar. skór og handtöskur. kápur. stærð 36—38 og dragtir. kjólar og ýmis- legt annað. Hringið i síma 10907. Verksmiðjusala. Herra-. dömu- og barnafatnaður í miklu úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið alla daga, mánudaga til föstudaga, kl. 9—6. Stórmarkaöur I vikulokin. Á föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar- dögum kl.' 9—6 breytum við verk- smiðjusal okkar í stórmarkað þar sem seldar eru ýmsar vörur frá mörgum framleiðendum, allt á stórkostlegu stór- markaðsverði. Módel Magasín Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi, sími 85020. (S Fyrir ungbörn D Til sölu tviburakerra með skermi og svuntu og kerruvagn með skermi og svuntu, bæði dökkblá og vel útlítandi. Uppl. i sima 30442. Barnarimlarúm með dýnu til sölu á 15 þús„ barnastól! með borði á 14 þús„ burðarrúm á 4.500. burðarbretti á 2 þús. og bólstraður barnastóll á 3.500. Uppl. i síma 50125 og 11845.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.