Dagblaðið - 23.09.1978, Side 9

Dagblaðið - 23.09.1978, Side 9
9 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1978. taflsins (1. e4 eS 2. Rc3 Rf6 o.s.frv.). Annar leikur, sem talinn er leiða til tafl- jöfnunarer3. — c6. 4. Rc3 Bc5 5. Bg5!? Eftir 5. Rf3 d6 kemur upp ítalski lejk- urinn og eftir 5. f4 d6 6. Rf3, kemur upp kóngsbragð. Eftir 5. BgS!? kemur hins vegar eitthvað nýtt og skemmtilegt upp! 5. — h6 6. Bh4 d6 7. Ra4 Bb6 8. Rxb6 axb6 9. f3 Larsen teflir mjög frumlega. Auk þess að opna útgönguleið fyrir biskupinn á h4, treystir þessi leikur e4-reitinn og er þar af leiðandi undirbúningur fyrir d3- d4 seinna meir. 9.— Be6 10. Re2d5 Svartur vill verða á undan að blása til atlögu á miðborðinu. Þessi leikur er þó vart timabær, þvi peðastaða svarts versnar. 11. Bxf6 gxf6 12. exd5 Bxd5 13. Rc3 Be6 14. Bxe6 fxe6 15. Dd2 15. f4?! er svarað með 15. — exf4 16. Dh5 + Ke7! og svartur stendur vel. 15. - f5 16. 0-0 Dd4+ 17. Khl 0-0-0 18. Hael h519.a3 h4 Skemmtileg staða er nú komin upp. Kóngarnir hafa hreiðrað um sig á and- stæðum vængjum og nú ryðjast peðin fram til atlögu. Hans hátign, hviti kóng- gat í hæsta lagi læknað Kalla, sent hann á ný út i samfélag hinna heil- brigðu, inn á sina borgaralegu frama- braut. Þar rúmast ekki einlægni, hreinar tilfinningar, sú kvika lífs sem er Lára. Sagan i leiknum er látin uppi í mörgum stuttum laustengdum leikat- riðum, alls ólíkum frásagnarhættinum í öðrum leikritum Jökuls. Persónur eru aðeins tvær, Lára og Kalli, raun- trúir unglingar að öllu ytra atgervi og orðfæri sínu. Mér heyrðist Árni Blandon nú hafa miklu mynduglegri tök á hlutverkinu en áður á sviðinu, heilbrigður piltur, ósköp góður drengur í eðli sínu, en bældur og kúg- aður af ofríkri móður — sem Soffía Jakobsdóttir lýsti i útvarpinu fjarska glöggri, meinlegri lýsingu. Eiginlega finnst mér ödípúsarefninu ofaukið i lýsingu Kalla, þar verður leikurinn að sjúkrasögu, hætt við að það dragi at- hyglina frá aðalefni hans þótt það sé að sönnu tilefni frásögunnar, undirrót atburða. Ef forsaga Láru er vanskýrð, og áheyranda látiðeftir að ráða I hana, þá er saga Kalla ofskýrð. En ástir þeirra Láru leysa Kalla undan áhrifa- valdi móður sinnar, gera hann loks færan um að takast á við lífið og heim- inn, stúdentspróf og arkitektaskóla. Þangað fer hann að vísu kynferðislega og tilfinningalega bæklaður. Heil- brigði sína lætur hann eftir hjá Láru. Lífið er ekki hægt. Aðrar persónur i leiknum, foreldrar Kalla, læknirinn, eru ekki nema svip- myndir til skýringar á aðalpersónun- um tveimur. Hugblær leiksins, inni- luktur heimur hans, örbirgðar og ein- angrunar er hins vegar dreginn af „kór” sjúklinga á hælinu. Guðrún Stephensen og Karl Guðmundsson fóru þann veg með hlutverk sín að maður sá fólkið Ijóslifandi fyrir sér, en af þögulu hlutverki Péturs Einars- sonar, eftirminnilegu úr sýningunni, var ekki eftir nema iskrandi hlátur hans við rökvisi heimsins og hlutanna — sem gerir tilfinningarnar, lifið sjálft aðsjúkdómiíefninu. urinn, getur þó litið bjartari augum á framtíðina. 20. Df2 Hhg8? Nauðsynlegt var fyrir svartan að hindra drottningauppskipti, þvi enda- taflið er greinilega betra á hvítt. Eftir t.d. 20. — Dd7 stendur peðið á e5 hins vegar völtum fótum og eftir að riddarinn hefur verið hrakinn burt með b2-b4-b5, missir það fótfestu sina. Engu að síður var það skárri möguleiki. 21. Dxd4 exd4 22. Rbl Kd7 23. Rd2 Ke7 24. Hf2 Kf6 Svarti kóngurinn verður að verja mið- borðspeðin áföllum. 25. f4! Veikleikinn á e6 er nú skorðaður fastur og riddarinn fær óskareit á f3. 25. — Hde8 26. h3e5 Þessi tilraun til að losa um sig mis- tekst, en aðgerðaleysi var jafnslæmt. 27. Hfe2 He7 28. Rf3! exf4 29. Hxe7 Rxe7 30. Rxd4 Rd5 31. He6+ Kf7 32. Hh6? Að sögn Larsens var mun sterkara að leika 32. He2! Nú fær svartur óvæntan mótspilsmöguleika. 32. — Re3! 33.Hxh4Rxg2? Hér varð Spassky illilega á I messunni. 33. — c5! var mun öflugra framhald. Heimsmeistarinn fyrrverandi var hins vegar i miklu tímahraki og lék þvi sem hendi var næst. 34. Hh7 + KÍ6 35. Hh6+ Ef 35. Hxc7? þá 35. — Rel! ásamt 36. — f3 og svartur vinnur. 35. — Kg5 36. Hh7 Kf6 37. Kgl! Eini vinningsmöguleikinn. Hvíti kóngurinn verður að sleppa út á f-línuna til að stöðva svarta frelsingjann. 37. - c5 38. Re2 f3 39. Rc3 Rh4+? Betri vörn er fólgin í 39. — Re3 +, þó hvítur ætti samt sem áður að vinna. Nú verður sigurinn hins vegar auðveldari. 40. KH Kg5 41. Rd5 He8 42. Hg7+ Kh6 43. He7! Hg8 Biðleikurinn. Að sögn Larsens vinnur hvítur nú í öllum afbrigðum, með ná- kvæmri taflmennsku. 44. He6+ Kg5 45. Hxb6 He8 46. Rc7! Hg8 47. Re6+ Kf6 48. Rxc5+ Ke5 49. Hh6 Kf4! 50. Hxh4+ Ke3 51. Re4!! Skemmtileg lok. Svartur hótaði 51. — f2. 51. — fxe4 52. Hxe4 + Kd253.Kf2 — og svartur gafst upp. Bent Larsen. Boris Spassky Tilsburg 1978 Umferð og dags. Vinningar tO w co 1 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Nr. Nafn / / / / / / / / / / / 1 TiVnmO'V 'A’2 r “k '// 5/ •k 7 ‘k 'k‘ •k H’ "k é’A 2: 2 B, L-ctr-ýen /" 'O ‘k2 r 4'4 <// ’k 0' ‘k </ú '°0 s 9. 3 B. Spassky '// "k ‘k 2o 'tí '// 7 >/x ’O r '<k 6-3. 4 2.. Ribic /s '°0 O" '>k 3 ’/z U' 01 ‘0 k' Tx h ÍZ. 5 'p. ‘k' 90 'IT "k o1 “Æ o2 7 /,! '// 70 n iO-lf. 6 R. T>2-índ?-.... / 7 •'/+ V ’b &1 ''L <// “k r “k r 6 3rS. 7 jR»Húbner ‘0 '20 <// % Vz10 ’%) ’/T 2/ /3 'k i5 6 8 Gr, Sosonko “k 'h' Yz 0 /■ "0 ‘ti' '<k ‘tí ‘0 y/ n tOrfí 9 W* B ro wn e ‘0 r 'U *Q ’b /10 "/ '/i 2'4 <// S‘k Gr£ 10 ff. Mil'ts "k ! 4 “k / ‘ r 90 V 0" 12 S Srú. 11 '/> Hort 2o >k‘ 7 ’/z “k >tí Yz O' 7 Wz 5% 6-2. 12 L. portisc.it. % r Wz. r “k ! ’ 'V r *0 k" “L 7- /. Hvers vegna æ fleirí munu ferðast til Filippseyja og Thailands Þar er ýmislegt markvert aö skoða — meðal annars hina sögufrægu borg Manila með hinum spánska bakgrunni og 20. öldina í Makati rétt við hliðina, eldfjallagígurinn í Týndadal þar sem baðast er í jarðhituðum laugum, spennandi báta- ferðir um gljúfur Pagsanjan-fossasvæðisins og hinn dýrlegi hitabeltisgarður Punta Balurte, musteri og borgarsýki Bangkok að ekki sé talað um múnaðinn allan á Pattaya-strönd. Nútímalegt en ósnortið — alþjóðleg hótel (gædd litauðgi landanna beggja) ódýrar samgönguleiðir með vögnum, einkabílum, áætlunarbílum, nætur- klúbbar, sannkallað fjör (allir geta dansað eftir hljómfalli okkar Filippseyinga), samt er allt svo ósnortið. Þægindi vestursins ásamt austrænu andrúmslofti. Slíkt er ekki auðvelt að finna nú til dags. Austrið er ekki dýrt — Drykkur á hótelinu, að borða úti, leigubílar, minjagripir, og svo allt þetta aukalega, allt svo ódýrt að það verður næstum ánægjulegt að eyða peningum........Nokkuð sem ferðamenn í öðrum löndum eru löngu búnir að gleyma. I Undirritaður vill gjarnan heyra mcira um hin fjarlægu austurlönd, j Filippseyjar og Thailand. Vinsamlegast sendið upplýsingar til: I Nafn: I I Heimili: | Scndið tii Philippine Airlines, 10 Collingham Road, London SW5 ®Philippine AiHines TVISVAR f VIKU FRÁ EVRðPII

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.