Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 25.09.1978, Qupperneq 6

Dagblaðið - 25.09.1978, Qupperneq 6
DAGBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1978. 1 6 >. Landhelgismál Ingólfs Arnarsonar: Lágmarkssekt og aöeins hluti veiðarfæra gerður upptækur ekki enn ákveðið um áf rýjun Séð fram eftir þilfarinu á Ingólfi Arnarsyni RE-210. Urðu óvirkar bremsur til þess, að flotvarpan náðist ekki inn fyrr en skip- ið var komið á friðaða svæðið norður af Kögri? Þegar skipstjórinn á Bessa ÍS4I0 frá Súðavik spurði skipstjórann á lng- ólfi Arnarsyni RE-201. hvað hann hefði fcngið af l'iski i toginu. svaraði hann þvi til. að hann vissi það ekki enn. Bilun i flotvörputromlunni hafi valdið þvi. að ckki hel'ði cnn tcki/l að ná vörpunni inn. Bessi var á vciðunt á söntu slóðum og Ingólfur Arnarson. sem tekinn var að meintum ólöglegum vciðum 1.4 milur innan linu. sem markar l'riðað svæði norður al' Kögri aðt'ara- nótt sl. föstuciags. Þcssa vitnisburðar var bcðið. þcgar Ingólfi Arnarsyni var lcyft að halcla aflur til vciða cltir að 22 milljóna króna trygging hal'ði verið sctt f\rir luigsanlcgri sckt auk alla og vciðar færa. Kl. 2.42 tók lanilhelgisgæ/luvclin S\r Ingólf Arnarson að meintum ólög lcgurti veiðum innan linu. scm markar friðað svæði norður af Kögri. scm fyrr scgir. Var togaranum snúið til ísa fjarðar. Var skipstjórinn kærður og liafin réttarhökl i málinu kl. 10 á föstutlagsmorgun. Skipstjórinn á Ingólfi Arnarsyni neilaði sakargiftum. Kvaðst hann hafa vcrið að toga utan hins friðaða svæðis. Þcgar verið var að hifa vörpuna inn. konj i Ijós. að hrcmsurnar á tromlunni. scm varpan er hifð inn með. voru hil aðar. Var þvi ckki hægt að lása hak stroffurnar úr. cn þá var búið að losa grandarana úr hlerunum. Bilunin á hrcmsutium rcyndist stafa af ró. sem losnað hafði og konii/l i bremsurnar. Til þcss að lá ekki vörp una i skrúl'una á skipinu varð togarinn að kcyra ál'ram. Þarna var stcrkur straumur og varð að kcyrg i s'tcfnu. scm var um 30 gráður l'rá strauni- stcfnu og þannig I aðra stcfnu cn ann- ars licl'ði vcriðgcrl. Skípstjórinn á Ingólli kvaðst liala Imglcitt að lála l.andhclgisgæ/luna vita tim. hvcrnig komið var. I amstrinu við að finna hilunina. stilla hrcmsurnar og reyna að ná flolvörp unni inn í skipiðog Hakla nauðsynlcgri stcfnu. Iicl'ði ckki unni/t litni til að gcra annað á mcðan. Þcgar loksins var húið að liil'a inn. var kl. 2.15. (iæ/lti flugvclin kom að logaranum kl 2.43. Þá rcyndist hann vcra koniinn 1.4 milu inn fyrir linu. scm markar hið friðaða svæði. Í sjódómi var skipstjórinn talinn sckur cn þó mcð þær niálshætur. að aðcins hltiti veiðarfæranna var gcrður uppiækiir. þ.c. flotvarpan. scm togað lial'ði vcrið mcð og aflinn. scm i liciini var. Þá var liann tlæmdur i 2.4 milljón króna sckl oggert aðgrciða kr. 18 þús- uiid i málskostnað. I.ögmaður landhclgisgæ/luiinar við málflutning lyrir Sjódómi ísafjarðar var Jón Magnússon hrl. cn fyrir hönd skipstjórans á Ingólfi og Bæjarút- gerðar Rcykjavikur var Haraldur Blöndal hdl. Forseti Sjódómsins var Þorvarður Þorsteinsson Kjcrulf. hæjarfógeti. Mcðdómcndur voru þcir Einar Jóhannsson og Símon Hclgason. báðir fyrrvcrandi skipstjórar. I gær hafði hvorugur málsaðili tekið ákvörðun um það. hvort málinu vrði áfrýjað til Hæstarcttar. BS y Utanríkisþjónustan: Ekki er á döfinni stolnun nýrra scndi ráða íslands crlendis að sögn Harðar Helgasonar. skrifstofustjóra utanrikis- ráðuneytisins. „Nú er mest hugsað um að spara." sagði Hörður i viðtali við DB. Vcgna viðskipta og annarra sam skipta við Kanada hefur komið til tals. að þar yrði islenzkt scndiráð. Þá hcfur vcrið rætt um islen/kt scndi ráð. scm staðsctt væri i Asíu. t.d. i Tokyo. og einnig i Alríku. Hefur þá hcl/.t verið rætt urn Lagos i Nigcriu. Vaxandi mikilvægi Hclsinki m.a. i al þjóðasamskiptum. samanbcr Hclsinki ráöstcfnu. hcfur leitt hugann að stofnun sendiráðs Islands þar. Ekkcrt af þessunt hugmyndum cru nú olarlcga á baugi eins og að framan segir. Nýlcga var ákvcðið að Pétur Egger/. scndihcrra. tæki við störlum Nicls P. Sigurðssonarscndiherra i Bonn i Vcstur- Þý/kalandi. og að Niels kæmi til starfa i utanrikisráðuneytinu i Rcykjavik. Aðrar hrcytingar á efstu þrcpum utanrikisþjónustunnareru ekki fyrirhug- aðar. Scndiherrarnir Guðmundur I. Guð- mundsson. sem situr i Brússcl. og Agnar Kl. Jónsson. scm situr i Kaupmanna- höfn. vcrða báðir sjötugir á næsta ári. og hafa þá náð hántarksaldri cmbættis- manna. Árni Tryggvason. sendiherra i Osló. cr nú 67 ára. og Pétur Egger/ i Bonn cr 65 ára. Allir þcssir mcnn eru við Snæfellið horfið Þá cr Snæl'cllið. það mikla aflaskip. ckki lcngur ofansjávar. Skipið lá lcngi bundið i Akurcyrarhöfn og var þá rætt unt hvort ekki væri hægt að nota skipið sem fljótandi safn. þar sent fólk gæti skoðað fiskiskip l'yrri ára. ckki si/t sildartimabilsins fræga. Af þvi varð ekki. fjárskortur kom i veg fyrir slíkt. Og svo sökk skipið fyrirvara- laust. Þvi var náð upp eins og sést á myndmni. Si'Yin var það drcgið á haf út og endanicga sökkt þar. Frægt afla- ,ki-. sem drcgið hcfur mikla björg I hú.cr þar ntcð horfið. - DB-mynd FAx. „Mest hugsað um að spara” góða hcilsu ogstarfsþrek. Sérstakir viðskiptafulltrúar cru -I tvcint islcnzkum scndiráðunt. ÍvarCiuð- ntundsson er viðskiptafulltrúi við scndi- ráð Islands i Washington. Hann hcl'ur þó aðsctur i New York þar scnt hann cr einnig aðalræðismaður. Sendiherra íslands í Bandarikjunum cr Hans G. Andcrsen. sent situr í Washington. Fastafulltrúi islands hjá Santeinuðu þjóðunum cr lngvi Ingvason. sendi- herra. Einar Benediktsson er scndiherra i Frakklandi og víðar ntcð aðsctri i Paris. Svcinn Björnsson. sendiráðunautur. hefur nú veriðskipaður viðskiptafulltrúi þar. Sigurður Bjarnason. fyrrunt ritstjóri. cr sendiherra i London. og Haraldur Kröyer. sendihcrra i Gcnf. Af islcn/kum scndiherrum crlendis er þá aðeins ótal- inn Ingvi Ingvarsson, sent er sendihcrra i Sviþjóð með aðsctri i Stokkhólnti. - BS

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.