Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 25.09.1978, Qupperneq 19

Dagblaðið - 25.09.1978, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 197*. 10 ttir íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Enn eykst forusta ðster — Vann enn sigur í gær — nú í Landskrona Öster vann þýðingarmikinn sigur i AUsvenskan i gær á útivelli. Vann Lands- krona 2—0 og jók forustu sina i sjð stig. Fimm umferðir eru eftir og þarf Öster aðeins þrjú stig úr þeim til að tryggja sér sænska meistaratitilinn f knattspyrn- unni. Að sögn Teits Þórðarsonar i morgun var leikur Öster i gær heldur slakur. Vörn og markvörður áttu mjög sterkan leik og Landskrona tókst ekki að skora þrátt fyrir betrí tækifærí. Ekkert mark var skoraö i f.h. en i þeim siðari skoruðu Peter Nilsson og Per Olaf Bild fyrir Öst- er. Liðið hefur nú 34 stig. Malmö FF er i öðru sæti með 27 stig og siðan kemur Gautaborg með 26 stig. í 2. deild tapaði Jönköping á heimavelli 1—2 fyrír Hack- en og verður þar um miðja deild. Clrslit i Allsvenskan í gæn í harðri baráttu undir körfunni, Jón Héðinsson, ÍS, og Paul Stewart, ÍR. Þeir Steinn Sveinsson og Dirk Dunbar eru við öUu búnir. DB-mynd Hörður. Bandaríkjamenn í aðal- hlutverkum í Hagaskóla —f Reykjavíkurmótinu í körf uknattleik—ðll Reykjavíkurf élögin með Kana, utan Valur—en Rick Hockenos hvarf af landi án þess að kveðja kóng eða prest Bandarikjamenn leika nú með öllum Reykjavlkurfélögunum nema Val — en Rock Hockenos, Val, hvarf skyndilega af landi brott án þess að kveðja kóng eða prest. Bandaríkjamennirnir settu mjög mark sitt á leiki helgarinnar i körfunni en Reykjavíkurmótið hófst á laugardag. Þeir voru ávallt stigahæstir með féiögum sínum — spil snerist að verulegu leyti um Bandaríkjamennina og greinilegt að körfuknattleikurinn verður góður i vetur, hart barizt og raunar ómögulegt að spá um úrslit i íslands- Lið úr 2. deild sló Bayern út Bayern Múnchen var mjög óvænt slegið út I vestur-þýzku bikarkeppninni á iaugardag. Tapaði á útivelli fyrir Vfl Osnabrúck, 5—4, liði úr 2. deild. Þetta var í 2. umferð bikarkeppninnar. Gerd Múller skoraði þrívegis fyrir Bayern í leiknum, tvívegis úr vita- spyrnum, en varnarleikur Bayern var slakur i leiknum. Lokamínútur leiksins reyndu leikmenn Bayern að jafna á ör- væntingarfullan hátt en tókst ekki. Meira að segja Sepp Maier, mark- vörður, hljóp úr marki Bayern til að taka þátt I sókn liðsins. Bayern er i 2. sæti i 1. deild. mótinu. Islandsmeistarar KR fóru vel af staö — sigruðu i báðum leikjum sínum. Á laugardag mættu KR-ingar erkifjendum sinum í gegnum árin, lR — fjölmargir áhorfendur i Hagaskóla. KR-ingar sigruðu 71—65. John Hudson skoraði mest fyrir KR-inga, 27 en fyrir ÍR skoraði Bandarikjamaðurinn Paul Stew- art, 24 stig. Fyrsti leikur Reykjavíkurmótsins var viðureign Ármanns og Fram — bæði í 1. deild en öll önnur liö Reykjavíkur, ÍS, ÍR og KR leika i nýstofnaðri úrvals- deild. Fram sigraði 91—83 og þar var bakvörðurinn þeirra — Bandaríkja- maður að sjálfsögðu — John Johnson skoraði 55 stig. Stewart Johnson, Ármanni, skoraði 38 stig. Síðasti leikurinn á iaugardag var viðureign Vals og ÍS. Valsmenn urðu i siðustu viku fyrir miklu áfalli, þegar Rick Hockenos hvarf af landi brott. En Valsmenn gerðu sér engu að síður Iítið fyrir og sigruðu Stúdenta 59—57. Kristján Ágústsson skoraði mest fyrir Val, 21 stig, en hjá ÍS skoraði Dirk Dunbar 25 stig. í gær lék KR við Ármann. KR i úr- valsdeildinni, Ármann i I. deild — KR sigraði 90—82. John Hudson, skoraði 30 stig fyrir KR, Stewart Johnson 23 fyrir Ármann. Stúdentar sigruðu ÍR 100—88. Dirk Dunbar skoraði 37 stig fyrir ÍS, Paul Stewart 46 fyrir ÍR. Loks áttust við Fram og Valur. 1. deildarlið Fram sigraði 81—71. Stewart Johnson skoraði 37 stig fyrir Fram — 92 stig í tveimur fyrstu leikjum sinum með Fram en fyrir Val var Torfi Magnússon stiga- hæsturmeð25stig. Næstu leikir verða á laugardag, siðan sunnudag og verður leikin tvöföld umferð. Real Madrid vann Barcelona Útslit I 4. umferð I 1. spönsku f gær urðu þessi: Espanol-Hercules Zaragoza-AtL Madríd Sociadad-Sporting Vallecano-Celta Sevilla-Recreativo Racing-Burgos Valencia-Bilbao Salamanca-Las Palmas Real Madríd-Barcelona Staða efstu liða er nú þannig: Real Madríd 4 3 1 Bilbao 4 2 2 LasPalmas 4 3 0 Espanol 4 3 0 deildinni 2-1 4-3 2—0 2—0 6-1 2—2 0—0 1—0 3-1 Landskrona—Öster 0—2 Kalmar—Vesterás 0—1 Elfsborg-Hammarby 2-3 AIK—Norrköping 2—1 Halmstad—Djurgaarden 2—2 Örebro—Gautaborg 1—1 Atvidaberg—Malmö FF 0-3 Enn hefur ekkert verið rætt við Teit Þórðarson um að hann leiki EM-leikinn við Austur-Þjóðverja í Halle 4. október nk. Öster leikur ekki þann dag svo þar er ekkert til fyrírstöðu en hins vegar þyrfti Teitur að fá frí i skóla þeim, sem hann stundar nám I. Jafntefli Standard Anderiecht heldur sinu stríki i 1. deild- inni I Belgiu. Vann Lierse örugglega i gær i Brússel 3—0. Standard Liege náði jafntefli á útivelli og er i miðjum hóp. Úr- slitin urðu þessi: Antwerpen-Berchem 0-0 FC Liege-Courtrai 2-0 Lokeren-Charleroi 1-0 aregem-Standard 2-2 Anderlecht-Lierse 3-0 Beerschot-Winterslag 3-0 Waterschei-Beveren 1-0 La Louviere-Molenbeek 4-1 Beríngen-FC Brugge 1-1 Staða efstu liða er nú þannig: Anderlecht 5 4 0 1 15-6 8 Antwerpen 4 3 11 7-2 7 Waterschei 5 2 3 0 4-1 7 Beerschot 5 3 11 9-2 7 Lierse 5 3 0 2 8-6 6 Beveren 5 2 2 1 10-4 6 Naumur sigur ítala á Tyrkjum italia átti i erfiðleikum með Tyrkland í vináttu landsleik í knattspyrnu i Feneyj- um í gær. Sigraði þó 1—0 í slökum leik. Eina mark leiksins skoraði Graziani á 26. mín. eftir sendingu frá Pulici. í siðari hálfleiknum voru sex breytingar gerðar á italska liðinu. Varnarleikur italska liðs- ins var að venju sterkur, en sóknin mátt- laus og Uðið sýndi mun slakari leik en á HMI Argentinu i sumar. Magdeburg tapaði Magdeburg tapaði 3—1 í Leipzig i 1. deildinni austur-þýzku i knattspyrnunni I gær. Á miðvikudag leikur Valur við Magdeburg i síðari leik Uðanna i Evrópukeppni bikarhafa. Staða efstu liða: Dynamo Berlin Erfurt Dresden C.Z.Jena Magdeburg sbáru úngum dknattleik, 19-17 narksmungegnVal vetur framundan er ekki mikið, ef þá nokkuð. í gær áttust siðan við ÍR og Þróttur. Og aftur varð 1. deildarlið lR að lúta i lægra haldi, nú fyrir 2. deildarUði Þrótt- ar 17—18 rétt eins og gegn Fylki. Þróttur hafði ávaUt undirtökin, ef frá eru taldar fyrstu mínútur ieiksins. Þrótt- ur hafði yfir 9—8 í leikhléi, komst siðan i 15—11, og 17—13 en lokatölur 18— 17, Þróttií vil. Síðan áttust við i gær Islandsmeistar- ar Vals og nýliðar Fylkis. Valur sigraði 22—21, eftir að Fylkir hafði byrjað vel, komst i 5—2. Valsmenn hins vegar skoruðu siðan grimmt, komst i 12—7 i leikhléi. Leikmenn Fylkis neituðu að láta orðstír Valsmanna vaxa sér i augum. spiluðu af skynsemi, héldu knettinum og minnkuðu muninn jafnt og þétt. Þegar ein mínúta var eftir hafði Fylkir minnkað forskotið i eitt mark, 2—20, en Gisli Blöndal fann leiðina i markið með lágskoti, eftir að hafa áður átt þrjú misheppnuð skot, 22—20, siðasta orðið átti Einar Einarsson, 22— 21. Einar Einarsson, risinn i liði Fylkis skoraði mest fyrir lið sitt, 6, Einar Ágústsson 4 — Bjarni Guðmundsson skoraði mest fyrir Val, 6 mörk. Loks áttust við KR og Leiknir. Það var ávallt gæðamunur á liðunum en Hafliði Pétursson var snjall hjá Leikni, KR-ingar réðu ekkert við hann. Hann skoraði níu af tíu mörkum Leiknis í fyrri hálfleik, þrátt fyrir að KR-ingar settu mann til höfuðs honum, þegar á leið. KR hafði yfir 11 —10 i leikhléi og sigraði 29—18 en maður leiksins var án vafa Hafliði Pétursson, hann skoraði 10 mörk, Þeir Símon Unndórsson, Jóhannes Stefánsson og Björn Pétursson skoruðu hver 6 mörk fyrir KR. Á þriðjudag fara fram þrír leikir. Nýliðar 1. deildar, Fylkir mætir bikar- meisturum Víkings, Valsmenn leika við Þrótt og KR við Ármann. Það stefnir i tvisýnt Reykjavikurmót og ljóst að 2. deildarliðin þrjú, KR, Ármann og Þróttur geta reynzt hinum skeinuhætt. Tvö efstu liðin úr hvorum riðli komast áfram i úrslitaleiki um Reykja- víkurmeistaratign í ár. Saman eru í A- riðli, Valur, Víkingur, Fylkir, ÍR og Þróttur, fjögur 1. deildarlið ásamt Þrótti. í B-riðli leika saman 1. deildarlið Fram, ásamt Ármanni. KR og Leikni, öllum úr2. deild.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.