Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 25.09.1978, Qupperneq 20

Dagblaðið - 25.09.1978, Qupperneq 20
20 i DAGBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1978. íþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Loks kom að því að Liverpool tapaði stigi í 1. deild Liverpool tapaði fyrsta stiginu i sjö- undu umferð ensku deildakeppninnar á laupardag. Lék þá i West Bromwich og Liverpool-liðið var heppið að ná jafntefli 1-1. WBA svndi ágætan leik og blökkumaðurinn Laurie Cunning- ham náði forustu á 52. mín. Það var mikið einstaklingsafrek hjá honum. Á 67. mín. urðu markverðir WBA, Tony Godden, á mikil mistök. Ætlaði að spyrna frá marki en missti knöttinn til Kenny Dalglish, sem þakkaði gott boð og skoraði. Furðulega klaufalegt atvik hjá markverðinum. Framan af leiknum sötti Liverpool meira. Dalglish spyrnti framhjá — Godden varði vel frá Steve Heighway og bakvörðurínn John Tre- wick náði knettinum á siðustu stundu frá Heighway. Markið opið. En eftir þvi sem leið á leikinn náði WBA sér vel á strik. Leikurínn skemmtilegur og eftir sex sigurleiki i röö i I. deild varð Liverpool að gera sér að góðu jafntefli. Liðið hefur áfram forustu í deild- inni. Hefur 13 stig en er aðeins einu stigi á undan Everton. Á laugardag lék Everton á leikvelli sinum. Goodison Park í Liverpool. við Úlfana. Virtist ætla að stefna i stórsigur. Strax á 5. min. skoraði Bob Latchford eftir send- ingu frá Colin Todd og á 15. ntin. skoraði Andy King úr vitaspyrnu. En fleiri urðu mörkin ekki i leiknum. Todd lék sinn fyrsta leik með Everton eftir söluna frá Derby og stóð sig vel. En við skulum líta á úrslitin áður en lengraer haldið. 1. deild Arsenal — Man. Utd. 1-1 Birmingham — Chelsea 1-1 Bolton — Norwich 3-2 Coventry — Leeds 0-0 Derby — Southampton 2-1 Everton — Wolves 2-0 lpswich — Bristol City 0-1 Man.City —Tottenham 2-0 Nottm. For. — Middlesbro 2-2 QPR — Aston Villa I -0 W B A — Liverpool I -1 —Gerði jafntefli 1-1 við WBA í West Bromvich Ron Futcher skoraði fyrir Man. Gty á laugardag gegn Tottenham. Hann skoraði þrjú mörk fyrra laugardag gegn Chelsea og á myndinni að ofan sést hann — nr. 9 á bakinu — senda knöttinn framhjá Peter Bonetti, markverði Chelsea. 2. deild Bristol Rov. — Wrexham Burnley — Sunderland Cardiff — Blackburn C. Palace — Oldham Fulham — Millwall Leicester — Brighton Luton — Cambridge Newcastle — Orient Preston — Stoke 2-1 West Ham — Sheff. Utd. 1- 2 3. deild 2- 0 Brentford — Gillingham I -0 Carlisle — Southend 1 -0 Chester — Swansea 4-1 Chesterfield — Peterbro 1-1 Exeter — Hull 04) Rotherham — Mansfteld Celtic vann Partick og eitt í efsta sæti Celtic heldur sinu stríki I úrvals- deildinni skozku. Vann sinn fimmta sigur i sjöttu umferð á laugardag — sigur á útivelli á öðru Glasgow-liði Partick Thistle 3-2. Celtic þurfti tals- Hibernian — Aberdeen 2-1 liðsins, úr vítaspymu á 41. min. Morton—Rangers 2-2 Enn hefur Rangers ekki sigrað í úr- Motherwell — Hearts 0-1 valsdeildinni á leiktimabilinu. Gerði Partick — Celtic 2-3- jafntefli i Morton. St. Mirren — Dundee Utd. 1-3 Staðan er nú þannig: vert fyrir þeim sigri að hafa og Partick Aberdeen tapaði í fyrsta skipti á Celtic 6 5 0 1 17-6 10 hafði yfir í hálfleik 2-1. Í síðarí háif- leiktímabilinu fyrir Hibernian i Edin- Hibemian 6 3 3 0 5-2 9 leiknum skoraði Celtic hins vegar tvi- borg. Það var góður sigur hjá Aberdeen 6 3 2 1 14-6 8 vegis og sigraði. Hibemian. sem nú er komið i annað Dundee Utd. 6 2 3 1 7-5 7 Þeir Ray Aitken, Andy Lynch og sætið —r á eftir Celtic — og vann Partick' 6 2 2 2 7-7 6 Roddy MacDonald skoruðu mörk Celtic fyrra Iaugardag. ÖII mörkin i St. Mirren 6 3 0 3 6-6 6 Celtic i Ieiknum en Jimmy Melrose og leik Hibernian og Aberdeen voru Rangers 6 0 4 2 4-7 4 Doug Sommers fyrir Partick Thistle. skoruð i fyrri hálfleik—og sigurmark Morton 6 12 3 8-12 4 Úrslit í leikjunum i úrvalsdeildinni Hibernian skoraði Ally McLeod. leik- Hearts 6 12 3 6-13 4 urðu þessi: maðurinn. ekki þjálfari skozka lands- Motherwell 6 10 5 2-12 2 Styrkið og fegrið líkamann Nýtt 4ra vikna námskeið hefst 20. október. Frúarleikfimi — mýkjandi og styrkjandi. Megrunarleikfimi — vigtun — mæling — holl- ráð. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg. eða meira. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13-22 ísíma 83295. Sturtur — Ijós — gufuböð - kaffi — nudd Júdódeild Armanns Ármúla 32 0-I Sheff. Wed. — Plymouth 2-3 2-0 Shrewsbury — Lincoln 2-0 Swindon—Blackpool O-l 0-2 Walsall—Colchester 2-2 0-0 Watford — Oxford 4-2 2- 0 4. deild 3- 1 Aldershot — Portsmouth 0-2 3-1 Bradford — Newport 1-3 2-0 Crewe — Grimsby 0-3 ■“ Darlington — Torquay 1-2 Doncaster — Barnsley 2-2 Hartlepool — Halifax 3-1 Huddersfield — Northampton i-0 Port Vale — Boumemouth I -2 Rochdale — Hereford 0-2 Scunthorpe — Stockport 1-0 Wimbledon — Reading I -0 York — Wigan 0-1 Mesti áhorfendafjöldinn var á Highbury í Lundúnum þarsem Arsen- al fékk Man. Utd. i heimsókn, eða um 45 þúsund. Man. Utd. hefur gengið illa undanfarin ár á þessum velli. Tapað þar átta leikjum I röð — og ekki unnið þar í tiu ár. Á laugardag var Man. Utd. betra líðið en tókst þó ekki að sigra. Steve Coppell skoraði fyrir United á 26. mín. en átta mín. siðar jafnaði David Price fyrir Arsenal. Fleiri urðu mörkin ekki. Coventry er í þriðja sæti á eftir Liverpool-liðunum. Átti í vök að verj- ast gegn Leeds á laugardag Jafntefli varð þá. Ekkert mark skorað og það stig getur Coventry þakkað hinum unga markverði sínum Les Sealey. sem varðí snilldarlega. Siðan koma WBA. Bristol City og Man. City með niu stig. Man. City vann öruggan sigur á Tottenham. Garry Owen og Ron Futcher skoruðu mörk Man- chester-liðsins og hjá Tottenham var argentinski heimsmeistarinn Osvaldo Ardiles látinn leika þó hann eigi við meiðsli að striða. Bristol City gerir það gott og hlaut bæði stigin gegn bikar- meisturum Ipswich. Meistarar Nottingham Forest virt- ust stefna i öruggan sigur á heimavelli gegn Middlesborough. Komst í 2-0 með mörkum Gary Birthels og Martin O’Neill en i byrjun siðari hálfleiks tókst þeim David Mills og David Arm- strong að jafna fyrir Middlesborough með þriggja mín. millibili. Fleiri urðu mörkin ekki. Archie Gemmill. fyrirliði skozka landsliðsins, var settur úr liði Forest fyrir leikinn. Það kom mjög á óvart og samkomulag hans við Brian Clough, framkvæmdastjóra Forest. ekki sem bezt. Duncan McKenzie skoraði fyrir Chelsea en Don Givens jafnaði fyrir Birmingham. Rachid Harkouk. Arab- inn hjá QPR. skoraði sigurmark liðs sins gegn Aston Villa. Hjá báðum liðum gátu þekktir leikmenn ekki leikið vegna meiðsla. meðal annars Gerry Francis hjá QPR- í 2. deild eru Crystal Palace og Stoke efst. Bæði liðin sigruðu á laugar- dag. Palace Oldham heima með marki David Swindlehurst en Stoke í Preston. Þar skoraði Howard Kendall sigurmark Stoke. Hann hóf feril sinn með Preston og lék 17 ára 1964 í bikarúrslitum með Preston gegn West Ham. í 3. deild eru Watford. Swansea og Shrewsbury efst með 12 stig. Hull. Peterbro og Plymouth hafa 10 stig. í 4. deild er Wimbledon efst með 14 stig. Bransley hefur 13 stig. Reading 12 og Grimsby 11. Staðan er nú þannig: Liverpool Everton Coventry Man. City WBA Bristol City A. Villa Nottm. Forest Man. Utd. Arsenal Norwich Leeds Derby Southampton OPR Bolton Tottenham Ipswich Middlesbro Chelsea Birmingham Wolves C. Palace Stoke West Ham Fulham Wrexham Bristol Rov. NottsCo. Sunderland Luton Brighton Oldham Newcastle Burnley Leicester Cambridge Charlton Sheff.Utd. Orient Cardiff Blackbum MiHwall Sjöundi sigur Ajax Úrslit I 1. deildinni hollenzku uröu þessi i gær: Dventer — Fejenoord 2-1 PSV — Arnheim 5-0 Sparta —NacBreda 3-2 Maastricht — Utrecht 1-0 NecNijmegen — Zwolle 0-0 Haag — Twente 0-0 Ajax — Venlo 4-0 AZ ’67 — Volendam 4-1 Harlem—Roda 1-1 Staða efstu liða: Ajax 7 7 0 0 27-7 Roda 7 5 2 0 15-2 PSV 7 5 1 1 20-4 Twente 7 2 5 0 7-3 NEC 7 1 6 0 6-3

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.