Dagblaðið - 25.09.1978, Page 22

Dagblaðið - 25.09.1978, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1978. Hvað kosta nýju bflarnir? Allt f rá milljón króna T rabant upp í 35 milljón króna Benz f i||SSp /: mwwrn Nýjar blfrelðar — Notaðar blfrelðar Óhreinindi á undirvagni og annarsstaöar eru þvegin burt með hjálp upplausnarefnis og heitu vatni (sem hefur þrýsting allt að 130 g./cm2) og kemur í veg fyrir að þau geti leynst í undirvagni eða hjólhlífum. FORÞURRKUN: Eftir nákvæman þvott, er bifreiðinni ekið í lyftu inn í þurrkskáp og þurrkuð þar með heitum loftblæstri. Þefta er eitt af þeim grundvallaratriðum, sem nauðsynlegt er að framkvæma, til að ná sem bestum árangri gegn ryði og tæringu, þ. e. aö bifreiðin sé bæði hrein og þurr þegar ryðvarnarefni er borið á. BORUN - SPRAUTUN: Þegar bifreiðin er orðin þurr, er henni ekið úr þurrk- skáp. Síðan eru boruð 8 mm göt til að koma í öll holrúm og á þá staði, sem nauðsynlegt reynist til að koma ryðvarnarefninu (Tectyl) á, og eftir þar til geröu plani, sem til er yfir flestar tegundir bifreiða. — öllum slíkum götum, sem boruð hafa verið, verður lokað á snyrti- legan hátt með sérstökum plasttöppum, eftir sprautun. 1. SPRAUTUN: Fyrst er þunnu ryðvarnarefni (Tectyl 153B) sprautað í öll samskeyti, brot og suður, en það hefur mjög góða eiginleika til að smjúga inn í staði þar sem mest hætta er á ryðskemmdum. Þetta efni er einnig sett inn í hurðir, lokuð rúm og vélarhús. Ryðvörnin er framkvæmd með ýmsum gerðum ,,spíssa‘\ með mismunandi sprautu- geislum, sem auðveldar að koma ryðvarnarefninu á alla nauðsynlega staði. 2. SPRAUTUN: Eftir að sprautun 1 er lokiö, er sprautað þykkara ryð- varnarefni (Tectyl 122) á ýmsa staði, þar sem meira mæðir á, svo sem allan undirvagn og bretti. 3. SPRAUTUN: Að lokum er sprautað gúmmímassa innan í bretti og á viðkvæma staði undir bílnum til enn frekari hlífðar og einangrunar. Öll ryðvörnin fer þrifalega fram og innréttingum er en- gin hætta búin. EFTIRÞURRKUN: Að sprautun lokinni heldur bifreiðin áfram á lyftunni inn í eftirþurrkskáp", þar sem ryðvarnarefnið, sem á bif- reiðinni er, er þurrkað með heitum loftblæstri. Þessi þurrkun er mjög mikilvæg, þar sem hún kemur í veg fyrir að ryðvarnarefnið, sérstaklega í hliðum bif- reiða, renni til, og eykur það gæði ryðvarnarinnar og fyrirbyggir sóðaskap. ÞVOTTUR: Að lokum er bifreiðin þrifin að utan. Fyrst er hún úöuð með hreinsiefni og síðan sprautuð með vatni, þannig að Tectyl og önnur óhreinindi á lakki skolast burt. — DB kannar verð 79 árgerðarinnar eftir gengisf ellingu — Og það merkilega gerðist að ein tegundin lækkar í verði Mazda 929 Legato. Ryövörn sem oöeins tekur um tvo daga. Ryóvarnarskálinn vió Sigtún — t . Simi 19400 - Pósthólf 220 IBIZTyl með 5 cylindra vél og kostar 5.775 millj- ónir. Hjá Bilaborg kemur Mazda 323 með stærri vél og 5 gira kassa. Sá bíll kostar nú 3.5 milljónir kr. Skutbill af þeirri gerð kostar 3,680 milljónir. Nýr bíll, Mazda Legato, kemur nú á markaðinn en hann er nokkru stærri en Mazda 929 var áður og kostar 4,464 milljónir. Mazda 818 kostar 3.5 milljónir og Mazda 616 3,9 milljónir. Mazda pickup kostar rúmlega 3 milljónir. Hjá Hafrafelli kostar Peugeot I04GL 3.660 milljónir. Peugeot 304 GL skutbill kostar 4.723 milljónir, Peugeot 305 GL 4.635 milljónir, Peugeot 504 GL 5,342 milljónir. 504 GL sjálfskiptur 5,802 milljónir. 504 GL disil 6,144 milljónir. 504 Tl sjálfskiptur 6.491 milljónir, Peugeot 604 SL beinskiptur 7.462 milljónir og 604 SL sjálfskiptur 7.7881 milljónir. Hjá Kristni Guðnasyni kostar Renault 4 TL 2,7 milljónir. Renault 5 TL kostar 3.3 milljónir og Renault 12 TL 3,8 millj- ónir. 14 TL kostar 4,0 milljónir. 16 TL kostar 4.3 milljónir. 18 TL 4.1 milljón og 20 TL 5,3 milljónir. Kristinn selur einnig BMW-bíla og kostar BMW 316 4,8 milljónir. 318 kostar 5.0 milljónir. 1 september koma fram nýjar árgerðir bíla og væntanlega liður ekki á löngu þar til við förum aðsjá bila af árgerðinni 1979 á götunum. Gengið var fellt um 15% á dögunum þannig að Ijóst er að bílar hækka talsvert i verði frá því sem verið hefur á þessu ári. Dagblaðið hafði samband við flcsta Nú er rétti tíminn aó endurryóverja bilinn fyrir veturinn. Verklýsing á endurryóvörn. FORÞVOTTUR: umboðsmenn bíla hérlendis og kannaði hvað bilarnir kosta. Þá var einnig athug- að hvort verksmiðjurnar byðu viðskipta- vinum sinum einhverjar nýjar gerðir bíla að þessu sinni. Hjá Agli Vilhjálmssyni fengust þær upplýsingar að enn ætti eftir að reikna verð hinna nýju bila en lauslega áætlað hækkar AMC Concord úr 3.9 milljón- um króna í 4.5 milljónir. Wagoneer hækkar úr 6.2 i 7.4 milljónir og sjálf- skiptur Cherokee kostar um 6.5 millj- ónir króna. Þá eru einnig til nokkrir Gal- ant en verðið á þessum japönsku bilum lækkaði nokkuð frá verksmiðju þannig að það kemur til móts við verðhækkun af gengisfellingu. Verð á Galant GL 1600 helzt því svipað eða 3.7—3.8 millj- ónir króna. Galapt GLX kostar rúmlega 4 milljónir og sjálfskiptur GLX 4,3. Næsta sending hækkar hins vegar sem nemur gengisfellingu. Enn er ekki Ijóst hvað Sunbeam Avenger mun kosta en hann hækkar töluvert i verði. Hann kostaði áður 3.2 milljónir. Hjá Heklu kostar Volkswagen 1200 2,860 milljónir. VWE Golf 2ja dyra kostar 3.524 milljónir. VW Derby 2ja dyra kostar 3.427 milljónir. Audi 80 kemur nú breyttur og stærri og kostar 5.032 milljónir og Audi 100 kemur nú ' i Audi 80, stærri og meiri en áður.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.