Dagblaðið - 25.09.1978, Page 35

Dagblaðið - 25.09.1978, Page 35
DAGBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1978. Utvarp Sjónvarp Sérhæfum okkur / Seljum í dag: Saab 96 árg. 1972 ekinn 88 þ. km. Saab 95 árg. 1972 Höfum kaupanda að: Saab 99 árg. '75/'76 Látíð skrá bíla, höfum kaupendur að ýmsum árgerðum. BJÖRNSSON ±£9. ELÍN ALBERTS DÖTTIR. Sonja Diego fréttamaður, þVðandi myndarinnar i kvöld. horf. Leikritið fjallar um atburð á Spáni eftir borgarastyrjöldina. Akamenon strengir þess heit á banabeði að fórna guði dóttur sina lfigeniu ef honum verði bata auðið. Heitið gefur hann án þess að láta dóttur sina vita. Honum batnar og klerkurinn Kalkas gengur eftir þvi að heitið verði efnt til að stuðla að guðsótta sóknarbarna sinna en aðstoðarprestur hans berst gegn þvi og hörð togstreita verður um Ifigeníu ogörlög hennar. Þetta leikrit er eins og allir griskir harmleikir, gamaldags saga þar sem sýnt er hvað sé rétt og hvað rangt og hvaða vald foreldrar hafa yfir börnum sínum. Leikstjóri er Juan Guerrero. Með aðal- hlutverk fara Nuria Torray, Luis Prend- es, Queta Claver og Candida Losada. Leikritið er rúmlega klukkustundar langt og i iit. Þýðandi er Sonja Diego. ELA. Vinsælustu herrablöðin MUhGsio Laugavegi 178 -Síml86780 HHB Sjónvarp kl. 22.05: Könnun á innflutninsverði — umræðuþáttur íbeinni útsendingu í kvöld kl. 22.05 verður i sjónvarpinu umræðuþáttur i umsjá Guðjóns Einars- sonar. Umræðurnar eru um niðurstöður norrænu verðkönnunarinnar sem kunn- gerðar voru á dögunum. Þátttakendur eru viðskiptaráðherra, verðlagsstjóri og Sjónvarp kl. 21.00: Ifígenía fulltrúar innflytjenda. Þátturinn er I beinni útsendingu og er hann áætlaður klukkustundar langur. ELA Ómissandi bíll fyrir alla þá iðnaðarmenn sem þurfa að stunda atvinnu við háar byggingar. Stigi er góður, körfubíil er ómissandi við islenzkar aðstæður. Leitið nánari upplýsinga um bilinn i síma 84202. pnLmn/on & vnL/xon ua. Háaleitisbraut 42, Reykjavík, Sími 84202 Pósthólf 4107 EINHOLTI 6 Sá mest seldi ár eftir ár EINSTAKT TÆKIFÆRI KÖRFUBÍLL TIL SOLU Guðjón Einarsson fréttamaður stjórnar umræðunum I kvöld. Pólar h.f. —ogörlöghennar I kvöld sýnir sjónvarpið spænskt sjón- varpsleikrit sem byggt er á gríska harm- leiknum Ifígeniu eftir Evripides. Þeir sem lesið hafa bækur eftir Evripides vita sennilega um hvað leikurinn fjallar en í þessu verki er leikurinn færður í nútima- Sjónvarp Mánudagur 25. september 20.00 Fréttir «r veður. — 20.25 Aoglýsincar or dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.00 lOgenía <L). Spænskt sjónvarpsleikrit. byggt á griska harmleiknum Ifigeniu eftir Evri- pides, þar sem ungri stúlku er fórnað á altari guðanna. Hér hefur leiknum veriðsnúið tilnú- timahorfs. Leikstjóri Juan Guerrero Zanora. Aðalhlutverk Nuria Torray. Luis Prendes. Qucta Claver og Candida Losada. Þýðandi Sonja Diego. 22.05 Könnun á innflutningsverði (L). Umræðu þáttur um niðurstöður norrænu verðkönnun arinnar. sem kunngcrðar voru á dögunum. Þátttakendur eru viðskiptaráðherra, verðlags Stjóri og fulltrúar innfiytjcnda. Stjórnandi Guðjón Einarsson. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 25. september J2.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tiikynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Fóðurást” eftir Sclmu Lagerlöf. Björn Bjamason irá Viðfirði þýádi. Hulda Runólfsdóttir les (4|. 1530 Miðdegistónlcikan íslenzk tónlist. a. Pianósónata eftir Áma Bjömsson. Gisli Magnússon leikur. b. Dúó fyrir óbó og kiarin- ettu cfrir Fjölni Sicfánsson. Kristján Þ. Stephensen og Einar Jóhannesson leika. c. Kvintett fyrir blásara eftir Jón Ásgeirsson. Blásarakvintett Tónlistarskólans i Reykjavik lcikur. J6.00 FTéttir. TiUíynnmgat. J36.1S Vcðurfregn- ir). 16 JO Popphorn: Þorgcir Áslvaldsson iynnir. 1120 Sagan: „Nomm" eftir HeJea GrifRtha. Dagný Kristjínsdóttir lýhur lcari (týSingar stnnar 113) 17.50 Vatnsveitan I Reykjavík. þáttur Ólafs Geirssonar frá degi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurður Blöndal skógræktarstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhanncsdóttir kynnir. 21.00 Og enn er leikið. Þriðji þáttur um starf- semi áhugamannaleikfélaga. Umsjón: Helga Hjörvar. 21.45 Trió í G-dúr nr. 32 eftir Haydn. Menahem Pressler leikur á pianó, isidore Cohen á fiðlu og Bernhard Greenhouse á selló. 22.00 Kvöldsagan: „Líf i listum" eftir Konstan- tín Stanisiavskí. Ásgeir Blöndal Magnússon þýddi. Kári Halldór les (14). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Sónata nr. 3 i C-dúr fyrir einleiksfiðlu eftir Bach. Emil Telmanyi lcikur. b. Humorcska op. 20 eftir Schumann. Wilhclm Kcmpff leikurá pianó. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. september 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt morgunlög og morgunrabh. (7.20 Morgunleikfimil. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For- ustugr. daghl. lútdr.). 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálm- holti hcldur áfram að lesa sögu sina „Ferðina til Stedýrasafnsins" (15). 9.20 Morgunleikfimi. 9.20Tilkynningar. 9.45 Sjávarútvegur og flskvinnsla: Umsjónar- menn: Ágúst Emarsson, Jónas Haraldsson og ÞórlcifurÓlafsson. 10.0 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Viðsjá: ögmundur Jónasson fréttamaöur stjómar þættinum. 10.45 Skátahreyfingin á Islandh Harpa Jósefs ðóttir Amin tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikan Denise Duval syngur með blásarasveit tónlistarskólans i Paris „Vor á hafsbomr. lón verk fyrir söngrödd og hljóm sveii eftir Louis Durey; Georges Tzipinc stj.ARudolf Am Bach. Hans Andreac og Emmy Húrlimann leika með Collegium n hljómsveitinni í ZúrichSinfóniukon e i tveim þáttum fyrir pianó. scmbal og hörpu eftir Frank Manin. Paul Sacher stj. HÖRD T0GSTREITA UMIFÍGENÍU BlLDSHÖFÐA 16 SlMI 81530 REYKJAVIK

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.