Dagblaðið - 26.09.1978, Side 3

Dagblaðið - 26.09.1978, Side 3
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978. Málum stöðumæla ana appelsínugula —og setjum andlit á þá Stööumælavöröur skrifar: Margir mætir menn hafa tekið eftir því að Reykjavik er heldur dauf borg. Það er lítið um að vera á götum borg- arinnar og alvörusvipur yfir mönnum. Framtaksamir menn hafa þó tekið upp þá nýbreytni að koma á fót útimarkaði og er það vel. Nokkuð afmörkuð verk- efni hafa og komið vel út svo sem sól- kveðjuhátíðin o.fl. En betur má ef duga skai. Gera verður eitthvað varanlegt til þess að lífga upp borgina. Og mér hefur dottið snjallræði í hug, en það tengist starfi mínu. Öll þekkjum við gráa og Ijóta stöðumælana. Það er langt í frá að þeir séu upplífgandi. Þessi grái litur hefur niðurdrepandi áhrif á okkur sem vinnum við stöðumælagæzluna og væntanlega einnig aðra borgarbúa. Ég legg því til að stöðumælar verði málaðir appelsínugulir og andlit á stöðumælana. Það er ekki hægt að lýsa því með orðum hve annað viðhorf \ Ólikt yröi skemmtilegra að sji þennan tvfhöföa stööunueli appelsinugulan. Þi1 mætti vænta þess að stöðumælavörðum likaði Ufið betur. okkar yrði til brosandi appelsínuguls Þessari hugmynd er hér með komið á stöðumælis. Borgarbúar tækju gleði framfæri við hinn nýja borgarstjórnar- sína á ný, borgarbragurinn yrði annar. meirihluta Reykjavíkur. Það tekur yfirleitt sinn Uma að fi sima og það kostar Uka skildinginn. Dýrt að flytja síma Kolbrún Björgúlfsdóttir hringdi: Mig langar að vekja athygli á því hversu dýrt er að fá fluttan síma. Ég hafði síma fyrir, þurfti aðeins að fá hann fluttan milli húsa og það var inn- tak á nýja staðnum. Það þurfti aðeins að tengja hann, og fyrir það þarf mað- ur að greiða 24.000 krónur. Ef eitt- hvað er dýrt þá er það þetta. Raddir lesenda Hringið '■'í í síma 27022 milli jkl. 13 og 15 Essóbensm: Góð þjónusta við Stóragerði — slæmá Ártúnshöfða LeikfimiboJir margargerðir Verðfrá . kr. 2203.- Æ Bilstjóri hringdi: Mér finnst ástæða til að vekja at- hygli á þeim augljósa mun sem er á- þjónustu afgreiðslumanna á tveimur bensínstöðvum hér í bæ. Þjónustan á bensínstöð Essó á Ár- túnshöfða er slæm og afgreiðslumenn þar seinir að koma sér áfram til starfa. Á bensinstöðinni við Stóragerði, sem Essó rekur líka, er þjónustan aftur á móti góð. Þar þarf maður ekki að bíða eftir afgreiðslumönnum. Þvert á móti finnst manni alltaf eins og þeir biði eftir manni þegar rennt er í hlað og beðið um áfyllingu. GOLA œfíngaskór Verð frá kr. 4210.- GOLA mfktgabúningar Verðfrákr. 4.565.- Leðffimifatnaður í miklu úrvali VELOUR •ÍANIJHAU- w vo,T körfu- og btakbokar margar gerðir Væri ekki ráð að starfsmenn Essó á Ártúnshöfða bættu ráð sitt og tækju félaga sína við Stóragerði sér til fyrir- myndar? «gyiciAvii STIGA borðtennis vörur í úrvaii '&mm RUCANOR nyktn skór Stærðir 34—45 Hér sjáum við ekki betur en um sjálfs- afgrelðslu sé að ræða. Hafa auglýsingar gegn reykingum áhrif á þig? Guðmunda Andrésdóttir húsmóðir: Eg veit ekki hverju ég á að svara. Ég hef aldrei reykt sjálf. Mér finnst að þær eigi að hafa áhrif á fólk sem reykir. Kristln Hjartardóttir húsmóðir: Eg hef aldrei reykt. Já, þær eiga að hafa áhrif á fólk. Ungt fólk hefur eytt miklum peningum I sigarettur nú á dögum. Hjördis Valgirðsdóttir húsmóðir: Eg hef aldrei reykt. Auglýsingamar hljóta að hafa áhrif á fólk. Sérstaklega þessar sem eru i sjónvarpinu, þær eru hryllilegar. Knstjan ingóltsson prestun Já, það var ekki fyrr en rétt áðan, þegar ég var að lesa auglýsinguna á strætó. Ég reyki nú sjálfur og hef ekkert hugsað út í þetta fyrr. Mér finnst sjálfsagt að hafa slíka herferð, en það má ekki vera of mikið af henni i einu. Sigurður H. Ólafsson vélasaU: Ja, það get ég ekki sagt. Ég hef aldrei reykt sjálfur. Ég var einu sinni i samtökum gegn reykingum. Það var í félagi sem var stofnað innan KFUM. Hróbjartur Árnason stofnaði þessi samtök. Já, aug- lýsingarnar hljóta að hafa áhrif á fólk. En það er nú bara svo að þeir sem ættu að hlusta og sjá þær eru bara lokaðar fyrir þvi. Magnús Einarsson: Min saga er nú þannig. Ég reykti einu sinni og hef ég ekki tekið við það aftur. Það hefur slæm áhrif á heilsu manna að reykja. Ég hef þá trú að reykingar minnki stórkostlega. Mér finnst að fjölmiðlar ættu að gera fólki grein fyrir þvi hve hættulegt er að reykja.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.