Dagblaðið - 30.10.1978, Side 2

Dagblaðið - 30.10.1978, Side 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1978 Mál er að segja manna heiti Myndavélatöskur í miklu úrvali Verzlið hjá Tí. ^ fagmanninum LJOSMYNDAVORUVERSLUN LAUGAVEGI 178 SIMI 85811 -Top Vero frá kr. 15.930. Auður Bæríngsdóttir spyr. Geturðu grafið upp fyrir mig hvað eftirfarandi nöfn þýða og uppruna þeirra? Með fyrirfram þökk. Andri, Birgir, Bergur, Gunnar, Valgarður, Friðlaugur Brandur, Gunnsteinn og Gylfi. SVAR: Andrí, andstæðingur. Nafn þetta virðist koma fyrir í bæjarheitinu Andrastöðum, og það er einnig þekkt 'af gömium rímum. Birgir, sem bjargar eða verndar. Fyrsta dæmi um notkun þessa heitis að skírnarnafni hérlendis er frá 13. öld. Bergur, bjarg- vættur, hjálparhella. Algengt hér- lendis frá upphafi. Valgarður, útlendur verndari eða sá sem gætir vals. Hefur tíðkazt frá öndverðu. Friðlaugur, frið-hreinn. Nafnið er fornt, en það mun sennilega ekki hafa tíðkazt hér fyrr en á 19. öld. Brandur, vopnsheiti, sverðsblað. Hefur tíðkazt hér frá upphafi. Gunnar, bardaga- maður. Hefur verið mjög algengt hérlendis frá upphafi. Gunnsteinn, víg-steinn. Hefur tíðkazt hér frá lands- námsöld. Við landnámsmann eru Gunnsteinsstaðir kenndir. Gylfi, merking er óviss. Fornsagnanafn, sem komizt hefur í tízku á 20. öld. Þitt nafn, Auður, við skulum taka það — íbúi við Háaleitisbraut spyr um mjókkun brautarinnar Mikil umferð er um Háaleitisbrautina hlut. Kona á Háaleitisbraut spyr: Unnið hefur verið að mjókkun Háa- leitisbrautar ■ með gerð eyja á brautinni. Hvers vegna er þetta gert? Fæst á ölkim stöðvum líka, Auður, auðnumikill maður. I Landnámu er getið um AuðáAuðs- stöðum, en annars virðist karlmanns- nafn þetta lítt hafa verið notað hér- lendis. Hugsanlegt er, að kvenmanns- nafnið Auður eigi einhvem þátt í því, að karlmannsnafnið hvarf út sögunni og einnig eftirnafnið, Bæringur, merking vafasöm, en nafnið mun vera af útlendum toga. Þess gætir hér fyrst á 19. öld. Riddarasögur, svo sem Karlamagnúss saga og Bæringssaga, munu hafa valdið vinsældum þess. Eftirfarandi upplýsingar eru fengnar úr bók Hermanns Pálssonar, tslenzk mannanöfn. Hver er tilgangurinn? Og hver ræður því að ráðizt er í slíkar framkvæmdir? SVAR: Mjókkunin á Háaleitisbraut er gerð vegna beiðni frá Styrktarfélagi í lögum um mannanöfn (nr. 54,27. júni 1925) segir m.a. í fyrstu grcin: Hver maóur skal heita einu íslenzku nafni eða tveim og kenna sig við föður, móður eða kjörföður og jafnan rita nafn og kcnningarnafn með sama hætti alla ævi. DB-mynd R. Th. Sig. og erfitt fyrir gangandi fólk að fara yfir hana, sérstaklega þegar vangefið fólk á í DB-mynd R.Th. Sig. vangefinna. Tilgangurinn er að auðvelda gangandi fólki leið yfir brautina. Þetta er ákvörðun frá um- ferðarnefnd Reykjavíkurborgar. Sjúklingar óttast hraðakstur sjúkrabif reiðar staðarins — ekið á 100 km hraða með sjúkling að óþörfu Sjúklingur á Fáskrúðsfirði hringdi: Hér á Fáskrúðsfirði sér björgunar- sveitin um sjúkraflutninga. Fimm menn aka sjúkrabílnum og tveir þeirra mjög glannalega. Ég veit til þess að kona var flutt í körfu i bílnum þar sem ekið var á 100 km hraða að tilefnis- lausu og þar sem frekar var ástæða til þess að aka gætilega svo betur færi um sjúklinginn. Hér eru malarvegir sem ekki eru til hraðaltsturs. Er það eðlilegur akstursmáti hjá þessum mönnum að aka sí og æ á um og yfir 100 km hraða á klst. þegar ekki ber lifsnauðsyn til? SVAR: DB hafði samband við for- mann björgunarsveitarinnar, Jónas Benediktsson. Hann tjáði okkur að þetta hefði verið rætt i stjórn sveit- arinnar við bílstjórana og vonazt væri til að hraðakstur kæmi ekki fyrir oftar að tilefnislausu. Hann sagði einnig að þarna væri einhver óvild i heimamönnum í garð bilstjóranna og bætti það ekki söguna. Þess skal getið að þarna er um tvo bilstjóra af fimm að ræða, ekkert hefur verið kvartað um hina þrjá. Hvert er heimilis- fang f innska penna- vinafélagsins? Hvað viltu vita? Kristján Krístjánsson spyn Hvert er heimilisfang Pennavina- klúbbsins 1 Finnlandi? SVAR: Heimilisfang félagsins er INTERNATIONAL YOUTH SERVICE TURKU FINLAND. Raddir lesenda HVAÐ ER VERIÐ AÐ GERA?

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.