Dagblaðið - 30.10.1978, Síða 8

Dagblaðið - 30.10.1978, Síða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30.OKTÓBER 1978 Lentá 138 þús- und voltum örvæntingarfullur kallar Danny pilturinn hlyti alvarleg brunasár á Matthews frá Irving í Texas á hjálp, höndum og fótleggjum. En hann má þar sem hann situr í 20 metra hæð á teljasta heppinn að hafa sloppið lifandi háspennustreng. Og spennan á úr þessum voða. strengnum var hvorki meiri né minni en 138 þúsund volt. Matthews, sem er 17 ára gamall, var dreginn á loft í svifdreka en lenti á strengnum. Snarlega var brugðið við og rafmagnið tekið af strengnum. En það kom þó ekki i veg fyrir að Erlendar fréttir Dollarinn í nýjum botni Dollarinn fór neðar i skráningu en anna gagnvart útlöndum og jafnhliða nokkru sinni fyrr á gjaldeyrismarkaði í gagnstæðri stöðu Japans á sama sviði. Japan I morgun. Er þarna um að ræða framhald af þeirri þróun, sem hófst Hefur þetta valdið stöðugu gengisfalli eftir að fregnir frá New York hermdu bandariska dollarans gagnvart jap- að verðbólga þar í landi væri sízt anska jeninu síðan í byrjun ársins minnkandi. Einnig er um að ræða, að 1977. Hefur dollarinn fallið um meira sögn sérfræðinga, framhaldsáhrif af en eitt hundrað og tuttugu jen siðan stöðugum greiðsluhalla Bandarikj- þá. FRIÐARINS MENN? Meiri vonir eru bundnar við undir- ritun friðarsamninga Israelsmanna og Egypta eftir veitingu friðarverðlauna Nóbels til Sadats Egyptalandsforseta og Begins forsætisráðhcrra ísraels. Verðlaunaafhendingin fer fram hinn 10. desember nk. og þá er vonazt til að verkinu verði lokið, en undirritun samninga á að fara fram i Washington. Almennt er talið að Sadat hafi verið vel að verðlaununum kominn, en menn eru ekki á eitt sáttir með veitingu friðarverðlaunanna til Begins. Hann hefur þótt sýna stifni I samningunum. Þá er og I fersku minni aðför tsraels- manna á hendur Palestinuaröbum fyrr á þessu ári. Einnig má nefna siðustu yBrlýsingu tsraelsstjórnar um eflingu landnáms tsraelsmanna á vesturbakka Jórdan og Gazasvæðinu. Talið er að norska Nóbelsnefndin hafi með tilnefningu sinni að þessu sinni beitt þrýstingi sinum á leiðtogana tvo til þess að Ijúka samningagerð. Kommónistarfki hafa lýst yfir and- stöðu sinni við tilnefninguna að þessu sinni. Portúgal: Erfitthlut- verkPintos Sérfræöingar eru sammála um aö hinn nýi forsætisráðherra Portúgal eigi erfiða daga fyrir höndum, að sögn Financial Times í London. Þar segir að Carlos Mota Pinto verði meðal annars að sannfæra stjórnmálaflokka landsins um að hann sé að einhverju leyti æski- legri sem leiðtogi en Alfredo Nobre Da Costa fyrirrennari hans, sem aðeins tókst að vera við völd í sautján daga. Blaðið segir ennfremur að fyrsta verk hins nýja forsætisráðherra verði að velja sér samstarfsmenn í ríkisstjórn. En Costa mun meðal annars hafa fallið á því að velja sér við hið of marga kaup- sýslumenn og sérfræðinga. 1 landi eins og Portúgal, þar sem lýðræði er á byrj- Átta saknað Átta sjómanna er saknað eftir að tæp- lega fimm hundruð tonna italskt flutn- ingaskip, Niko Primo, sökk undan suð- urströnd Grikklands um miðja siðustu unarstigi og þingmenn þurfa fullvissu um að það sé yfirleitt fyrir hendi, er slíkt ekki heppilegt. Stjórnarskráin segir að ríkisstjórnin eigi að endurspegla niður- stöður þingkosninganna. Stjórn Mario Soares tók það óvinsæla hlutverk að sér að fá portúgalska þingið til að samþykkja og gangast undir hina hörðu kosti Alþjóðabankans hvað varðar efnahagsmál Portúgals. Ekki er fjarri lagi að ætla að slík samdráttaráætl- un hafi verið nægilega erfiður biti portú- gölskum þingmönnum i háls í bili. Hinn nýi forsætisráðherra, Carlos Mota Pinto, á vafalaust ekki auðvelt starf fyrir höndum, segir Financial Times að lok- um. viku. Eru þetta upplýsingar grísku Strandgæzlunnar. Skipið var á leið frá grísku eynni Euboea til Tripoli í Líbýu, þegar það hreppti slæmt veður og sökk. Farmurinn var aðallega sementspípur. Einum af áhöfninni tókst að bjarga sér til lands á sundi. Efnahagsbandalagið: Fiskur og Grikkland umræðuefni ráðherra Svo virðist sem ráðamenn Efnahags- bandalags Evrópu hafi komizt að sam- komulagi um hvernig haga skuli at- kvæðisrétti innan bandalagsins eftir að Grikkland verður þar meðlimur. Full- ljóst þykir að það verði árið 1981. Utan- rikisráðherrar bandalagsríkjanna í Bymnich i Vestur-Þýzkalandi munu hafa samþykkt á fundi sínum yfir helg- ina að fjórveldin innan bandalagsins, Vestur-Þýzkalandi, Bretland, Frakk- landi og Ítalía, eigi að halda áfram neit- unarvaldi sínu í vissum málefnum. Á fundi utanríkisráðherranna mun hafa verið samþykkt samhljóða að Grikklandi ætti að hafa fimm atkvæði á þingi Efnahagsbandalagsins. Er það sama atkvæðamagn og Belgía og Holland. Áðurnefnd fjórveldi hafa tíu, írland og Danmörk þrjú og Luxemburg tvöatkvæði. Utanríkisráðherrarnir þurfa að ræða margs konar málefni, meðal annars fisk- veiðideilu Breta við Efnahagsbanda- lagið. Ekki er þó búizt við að fiskveiði- deilan verði mikið á dagskrá. Ráð banda- lagsins í Brussel hefur vísað málinu til dómstóls bandalagsins. James Callaghan forsætisráðherra Bretlands og Helmuth Schmidt kanslari Vestur-Þýzkalands urðu sammála á fundi sínum nýlega, að leysa það mál. Ekki er að efa að svo verður, þvi i ljósi heildarefnahagsmála beggja landanna er þama um að ræða lítilvægt mál. Helzt eru það Danir sem hafa verið reiðir út í Breta fyrir hörku þeirra í fisk- veiðimálum. Voru þeir einnig manna harðastir í að koma deilu Breta við Efna- hagsbandalagið fyrir dómstól bess. Mál Afríku voru einnig rædd á fundi Efnahagsbandalagsins. Þar á meðal hugsanlegt viðskiptabann á Suður- Afríku vegna Namibiumálsins.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.