Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 30.10.1978, Qupperneq 15

Dagblaðið - 30.10.1978, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1978 15 Sérhæfum okkur í Seljum í dag: Saab 99 GL árg. '77, 2 dyra, beinskiptur, ekinn 25 þús. km. Verð 4300 þúsund. Saab 99 árg. '76, ekinn 23 þúsund km. Verð 3700 þús. Saab 99 GL árg. '78, ekinn 20 þús. km, 4 dyra, beinskiptur. Verð 5000 þús. Autobianchi árg. '77, ekinn 34 þús. km. Verð 1700 þús. Saab 99 EMS árg. '75, ekinn 47 þús. km. Verð 3500 þús. Látíð skrá bíla, höfum kaupendur að ýmsum árgerðum. BJÖRNSSON BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI 81530 REYKJAVÍK Sími 29922 Fasteignir Opíö alla daga og öll kvöld vikunnar Höfum í makaskiptum eftirtaldar eignir: Sólvallagata 100 ferm 4ra herb. vönduð og sólrik íbúð i makaskiptum fyrir sérhæð i vesturbæ.- Vesturbær Gamalt en vel við haldið einbýlishús ásamt byggingarlóð í skiptum fyrir góða ibúð i vesturbæ. Neshagi 3ja herb. 90 ferni ibúð í blokk i skiptum fyrir góða ibúð i vesturbæ. Álftamýri 4ra herb. 115 ferm góð íbúð á annarri hæð í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð í sama hverfi. Fossvogur 5 herb. 125 ferm. íbúð á 3. hæð í skiptum fyrir minni íbúð í ausur- bænum með bílskúr. Fossvogur 4ra herb. góð og vönduð 100 ferm íbúð í blokk í skiptum fyrir góða sérhæð. Hlíðarnar 3ja herb. jarðhæð i 4-býlishúsi í skiptum fyrir 2ja herb. góða íbúð á l.-2. hæð. Safamýri 3ja herb. jarðh. 90 ferm í þribýlishúsi i skiptum fyrir 3—4ra herb. íbúði Háaleitishverfi. Ljósheimar 3ja herb. 90 ferm íbúð i blokk í skiptum fyrir stærri íbúð í austurborg- inni. Skúlagata 3ja herb. 80 ferm toppíbúð, öll endurnýjuð, í skiptum fyrir 3ja herb. íbúðí austurborginni. Espigerði 4ra herb. 100 ferm sérlega vönduð ibúð í skiptum fyrir góða sérhæð eða raðhús. Garðabær Einstaklega vandað og gott raðhús, 130 ferm, á bezta stað i Garðabæ í skiptum fyrireinbýlishúseða raðhúsí Reykjavík. Selvogsgrunnur 3ja herb. íbúð á jarðhæð i skiptum fyrir góða 3—4 herb. ibúð með bílskúr. Hlíðar 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi í skiptum fyrir 4—5 herb. íbúð i vestur- bænum, Reynimelur 4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsi i skiptum fyrir sérhæð i 2—3-býlishúsi. Kaplaskjólsvegur 140 ferm einstaklega vönduð og góð ibúð í skiptum fyrir góða eign i vesturbæ. Asparfell 2 hæða vönduð íbúð í blokk með bílskúr i skiptum fyrir einbýlishús eða raðhús í Reykjavík eða Kópavogi. Hafnarfjörður 130 ferm sérhæð í skiptum fyrir einbýlishús eða raðhús i Hafnarfirði eða Garðabæ, helzt nýtt eða gott gamalt steinhús. Breiðholt Höfum 3—5 herb. vandaðar ibúðir í skiptum fyrir einbýlishús eða sér- hæðir i Reykjavík (gamalt eða nýtt). FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg) Sölum. Valur Magnússon. Heimasími 85974. Viöskiptafræðingur: Brynjólfur Bjarkan. Samþykkt var í bæjarstjórnarfundi Seltjarnarneskaupstaðar 25. okt. sl. að fara að tillögu Lista- og menningarsjóðs Seltjarnarness um hversu minnzt yrði 200 ára dánardægurs Bjarna Pálssonar landlæknis, 8. sept. I779. Stjórn sjóðsins var sammála um að þessa dags skyldi minnzt með gerð minnismerkis um Bjarna Pálsson land- lækni er reist yrði í Nesi og afhjúpað 8. sept. næstkomandi. Minnismerkið samanstendur af þremur stuðlabergs- dröngum. Hinn hæsti er um 2.8 m á hæð og á honum er merki Læknafélags Islands. Minni drangarnir tveir eru nálægt 1.5 og 0.9 m á hæð. Á hinum stærri verðursvohljóðandi áletrun: Bjarni Pálsson 17. maí 1719—8. sept. 1779. Skipaður fyrsti landlæknir á íslandi I8. marz 1760. Sat að Nesi við Seltjörn 1763— 1779. Á minni dranginn verður letrað: Reist af Seltjarnarneskaupstað á 200 ára ártið Bjama Pálssonar 8. sept. I979. Rætt hefur verið við Sigurð Helgason, forstjóra Steiniðjunnar, og hefur hann gert kostnaðaráætlun um minnismerkið. stuðlabergsdranga, áletrun og uppsetn- ingu kr. 500 þús. Við þetta bætist fót- stallur undir minnismerkið, 2x3 m að stærð. kr. 350 þús., og er þá reiknað með að bæjarfélagið annist gröft og aðra jarðvinnu. Heildarkostnaður er því áætlaður kr. 850 þús. -GAJ. Fyrsti landlæknir á íslandi: Minnismerki um Bjarna Pálsson reist á Nesi við Seltjörn —á 200 ára ártíð hans 8. sept 1979 Nes við Seltjörn. Þarna sat Bjarni Pálsson, fyrsti landlæknir íslendinga, á árunum 1763—1779. DB-rnvnd Hörður. SVRPU SKðPRR HÖMMU SKÁPUR ER. OR.ÐINN Sl/ONA STÓR-BU'. ÉC FÉKAr LÍKA SKÁP piÁKA líEM VAR SBTTUP UPP MEÐ , SKRÚFJÁR/Ji . M/NN Eg ' MJÓR - OG VIÐ MÁLUÐUn' HAUN RAUÐAN ALVEC, E/NS OC MÉRF/wwsrl FALLECT SrSTIR M/'m KEain-J \D' ,MÉR AO RAÖA j SKÁPINh HÚN RA-ÐAR EKkfRF MJÓ6 VEL / SINNÁ SKÁP trC RAÐA STUNDUM 1/EL FYRlR OKKUR BÁPAR ÞABKEMSTAUJÍ SKÁPANA, AF ÞVÍA6 ÞAÐ £R H£BT AB SETJA ALLAR HILLUpHAR OC SLAR- A/AR 06 SKÚFFUPNAR ÞAR SEM PASÍAP| PYRIR FÓT/N OC. DÓTÍB PABði SF4/« Afi' SYRPU SKAPARNÍR FAPI Vel/MF-B Fötin okkar OC. VlD FÖRUM LlKA ^VEL MEf> FÖrlhl 06 DÍTip OKHAR./ Hvoða stærð hentar hér ? SYRPUSKAPAR eru einingaríýmsum stœrðum. Tahið eftir því hvað færanleihi skápanna og allra innréttinga þeirra gerir þá hagkvæma fyrir hvern sem er. Við sendum um land allt. Vinsamlegast sendið mér upplýningar um SYHPU SKÁPANA. □ □□m S'krifið greimlega. SYRPU SKÁPAR eru íslensk framleidsla AXEL EYJOLFSSON HUSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 9 KOPAVOGI SIMI 43577

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.