Dagblaðið - 30.10.1978, Síða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30.OKTÓBER 1978
I
8
DAGBLAÐID ER SMÁ AUGLÝSINGABLADIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
1
Til sölu
8
Þrjú 13” nagladekk
á felgum til sölu af Sunbeam Hunter.
Uppl. í síma 71592 eftir kl. 5.
Tilboð óskast
i eldhúsinnréttingu með tvöföldum
stálvaski, einnig Husqvarna eldavéla-
samstæða. Uppl. í síma 44278 eftir kl.
18.
ísskápur til sölu,
275 lítra, tvískiptur, með frystihólfi
Einnig til sölu Citroen DS station árg
71 og dekk á felgum undir VW. Uppl.
sima74610.
Búslóð til sölu:
Sófasett, borðstofuhúsgögn, ásamt
skenk, svefnherbergishúsgögn, matar
stell, tvö rúmteppi, ísskápur, þvottavél
og simastóll. Uppl. i síma 21528 milli kl
20 og 22 i kvöld, annars i síma 85788.
Til sölu tauþurrkari
(Creda 3 kg), tekk- og borðstofuskápur
og radíógrammófónn i tekkskáp. Uppl.
sima 15719.
Til sölu 22 ferm
vel með farið ullarteppi, einnig 3 sóluð
snjódekk, st. E78xl4. Uppl. í sima
31362 eftirkl.7.
Til sölu Briggs
og Stratton bensinmótor, 9 hestafla, litið
notaður. Uppl. í síma 74457.
Bækur til sölu,
Föðurtún, Skagfirzkar æviskrár 1—4,
Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1—6,
Ævintýri H.C. Andersen 1—3, Vestur-
Skaftfellingar 1—4, Merkir Islendingai
1—6, Norsk ævintýri 1—3, Alþingis
mannatal, Guðfræðingatal, De Norske
Folg 1—11, Bækur Óskars Clausen,
Eyfellskar sagnir 1—3, Ættarbók
Finsena, Þjóðsagnabók Ásgríms, Lista
verkabækur Kjarvals og Ríkharðs,
Heimsbókmenntasaga 1—2. Nýkomið
mikið af bókum um ættfræði, sögu,
pólitík og ótal önnur efni. Fornbóka
hlaðan — Gamlar bækur og nýjar.
Skólavörðustíg 20. Simi 29720.
isskápur-fataskápur.
Til sölu ísskápur og tvísettur klæða
skápur sem nýr. Uppl. í síma 92—2310
eftirkl. 18.
Skúr til sölu,
stærð 5,25x2,55 metrar, gæti hentað
sem vinnuskúr, bílskúr, hesthús eða
jafnvel sumarbústaður. Uppl. í síma
92-23 lOeftirkl. 18.
Ódýr eldhúsinnrétting,
notuð, uppþvottavél, stálvaskur, elda-
vélasamstæða, þvottapottur, strauvél og
Hoover ryksuga til sölu. Uppl. í sima
30535.
Til sölu Citroén GS
árg. ’67, verð 250 þús., einnig sófasett,
skápur fyrir ungling, borðstofuskápur og
loðfóðraður skinnjakki, verð 25 þús.
Uppl. í síma 76754 milli kl. 18og22.
Til sölu tvibreið dýna
á sökkli, klædd brúnu riffluðu flaueli,
verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 84819 eftir
kl. 7.
Takið eftir-engin útborgun:
Bintone sjónvarpsleiktæki, svarthvitt,
með byssu og í lit, á sama stað sænskt
eldhúsborðsett, 4 stólar og kringlótt
borð úr rauðbæsuðu birki. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—494.
Froskbúningur
til sölu ásamt fylgihlutum. Verð 180
þús. Uppl. í síma 76518.
Til sölu gömul
eldhúsinnrétting með tvöföldum stál
vaski, Rafha eldavél, eldri gerð. og
hansahurö, stærð 1x2 m. Uppl. í síma
35896 eftir kl. 6.
Rafstöðvar.
Til sölu rafstöðvar og rafalar, stærðir 7,5
kva, 8,5 kva, 12,5 kva, 62,5 kva, 75 kva,
einnig góðir raflínustaurar og útilínuvir,
35 kvaðrata. Hagstætt verð. Þeir sem
hafa áhuga láti skrá nöfn sín hjá auglþj.
Db. í síma 27022.
H—410
Bókaflokkurinn Árið
í mál og myndum, innlendir og erlendir
stórviðburðir ársins, selst á hagstæðu
verði. Uppl. í síma 40173 eftir kl. 8.
Billjarðborð til sölu,
sem nýtt. Uppl. I síma 92-2574 og 2540.
Búslóð til sölu:
borðstofuhúsgögn, skenkur, innskots-
borð, stakir stólar, sjónvarp, stand-
lampar, svefnherbergishúsgogn,
ísskápur, þvottavél og fleira. Uppl I sima
21528 laugardag milli kl. 1 og 6, annars i
sima 85788.
Til sölu nýtt Linguaphone
enskunámskeið (plötur). Uppl. í sima
72201.
Terylene herrabuxur
frá kr. 5.000, dömubuxur á 5500, einnig
drengjabuxur. Saumastofan, Barmahlíð
34,sími 14616.
I
Óskast keypt
8
Vil kaupa 35—60 fm
gólfteppi, þurfa ekki að vera sama
tegund. Uppl. í síma 13265.
Óska eftir háþrýsti brennara
ketillinn má fylgja. Uppl. í sima 93—
1421 eftirkl. 5.
Óska eftir að kaupa
útvarpstæki fyrir 32 volta straum I bát.
Uppl. i síma 92—7013 eftir kl. 5.
Franskur linguafónn
á plötum óskast til kaups. Uppl. í síma
40189.
Til sölu barnarúm,
lengd, 1.50 m. Verð 20þúsund kr. Uppl.
I sima 81363.
I
Verzlun
i
Áteiknaðir jóladúkar,
jólavörur í úrvali, tvistsaumsmyndir,
klukkustrengir, áteiknuð punthand-
klæði, gömul og ný mynstur. Myndir I
barnaherbergi, ísaumaðir rokkokóstólar,
saumakörfur með mörgum mynstrum.
Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu
l.sími 13130.
Lampar og lampafætur.
Seljum ódýra lampa og lampafætur,
margar stærðir og gerðir, lika fyrir þá
sem vilja spara og setja saman sjálfir.
Opið 9—12. og 1—5. Glit Höfðabakka
9,sími 85411.
Gæsadúnsængur,
koddar, tilbúin sængurverasett, tilbúin
lök, mislitt damask, hvitt damask,
mislitt frotte, hvitt frotte, þvottapokar,
þvottastykki, barnanærföt, dömunær-
föt, sokkar. Póstsendum. Verzlunin
Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859.
Verksmiðjuútsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar.
garn og lopaupprak. Nýkomið hand-
prjónagarn, mussur, nælonjakkar,
skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl.
1—6. Lesprjón hf., Skeifunni 6. Simi
85611.
Verzlunin Madam Glæsibæ
auglýsir. Konur og karlar athugið. Nú
fer að kólna í veðri og þá er gott að eiga
hlýju ullarnærfötin úr mjúku ullinni,
einnig tilvalin jólagjöf til vina og
ættingja erlendis. Madam.sími 83210.
Hagstæð greiðslukjör.
Glæsileg matar- og kaffistell, bollapör,
ofnfastar skálar, ídýfusett og nytjahlutir
við allra hæfi úr brenndum leir. Opið
9—12 og I—5. Glit Höfðabakka 9, simi
85411.
I
Fatnaður
i
Tvær kápurtil sölu,
ullarkápa nr. 12 og terelynkápa nr. 12—
14, selst ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022. H—446
I
Fyrir ungbörn
Góður, vel með farinn
barnavagn óskast. Uppl. í síma 75634.
8
Swallow barnavagn
til sölu, dökkblár og hvítur. Selst á 30
þús. Til sýnis að Engjaseli 86, 3. hæð til
hægri.
Barnavagn.
Nýlegur, vel með farinn barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 28552.
Lftill barnavagn óskast
til kaups (ekki kerruvagn). Uppl. i síma
53816.
Til sölu ungbarnakarfa
á hjólagrind, með dýnu. Verð 10.000 kr.
Uppl. í síma 75861.
I
Húsgögn
Borðstofuborð
og 6 stólar úr tekki, breidd 92 cm, lengd
138 til 234 cm, stólar bólstraðir með
mjúku galloni. Uppl. í sima 41781 eftir
kl. 20.
Sófasett með sófaborði
til sölu. Uppl. í síma 75717.
Til sölu vel með farið
sófasett. Uppl. í síma 17688.
Nýlegt borðstofuborð,
hringlaga, til sölu. Uppl. i síma 34898.
Til sölu 2ja manna svefnsófi
og stóll í sama lit. Einnig hamstrabúr,
selst ódýrt. Uppl. i síma 71948 eftir kl. 6.
Til sölu sem nýtt
kringlótt borðstofuborð á 30 þús. kr.,
svefnbekkur með skúffu á 15 þús. og
Ijósakróna á 6 þús. Uppl. í síma 25551.
Til sölu hjónarúm
með áföstum náttborðum úr tekki,
dýnulaust. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—506.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13.
sínii 14099. Glæsileg sófasett. 2ja
manna svefnsófar. svefnbekkir, svefn
stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður
og skrifborð. Vegghillur, veggsett,
borðstofusetl, ' hvíldarstólar og
steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig
í póstkröfu uni land allt.
I
Vetrarvörur
8
Sportmagasinið Goðaborg.
Skauta- og skiðaþjónustan er byrjuð,
þess vegna vantar okkur allar tegundir
af vetrarvörum, margra ára reynsla í
vetrarvörum. Sportmagasínið Goðaborg
v/Óöinstorg, sími I9080og 19022.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Skíðamarkaðurinn er byrjaður, því vant-
ar okkur allar stærðir af skíðum, skóm.
skautum og göllum. Ath. Sport-
;markaðurinn er fluttur að Grensásvegi
50 i nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50, simi 31290.
I
Teppi
l
Gólfteppin fást hjá okkur,
teppi á stofur, herbergi stigaganga og
skrifstofur. Teppabúðin. Síðumúla 31,
simi 84850.
1
Heimilisfæki
i
Notuð eldavél
og isskápur til sölu. Uppl. i síma 12762.
Til sölu Speedqueen strauvél
á hjólum. Uppl. isíma 31411.
Til sölu vel með farinn
240 lítra Bosch ísskápur, verð 70 þús.
Uppl. í síma 19767 eftir kl. 7 í kvöld.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar
leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur
þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Lítið
inn eða hringiö. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi
31290
Til sölu vegna flutnings
nýleg þvottavél. Uppl. hjá DB, sími
10013.
Sportmagasinið Goðaborg.
Seljum allar tegundir af heimilistækjum
fyrir yður. Sportmagasínið Goðaborg
v/Óðinstorg, simar 19080og 19022.
<1
Hljóðfæri
8
Victoria rafmagnsharmónika
til sölu, 3ja kóra með handsmiðuðum
tónum. 7 + 5 skiptingar, 16 radda orgel
með trommueffektum. Innbyggðir
míkrafónar, passar við alla magnara
Lítið notuð. Uppl. i sima 72478.
Pianó.
Gott píanó óskast keypt. Uppl. í síma
71034.
Notað pianó
óskast keypt. Uppl. í sima 24149.
Vel með farinn flygill
til sölu, skipti á góðu píanói koma til
greina. Uppl. i síma 76207 fyrir hádegi
ogeftir kl. 6.
Hljóðfæra- og hljómtækjaverzl.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljóðfæri og hljómtæki
umboðssölu. Eitthvert mesta úrval
landsins af nýjum og notuðum hljóm
tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi.
Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg.
hljóðfæra og hljómtækja. Erum
umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild,
Randall. Rickenbacker, Gemini,
skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland
trommukjuða og trommusett, Electro
Harmonix. Effektatæki, Honda raf-
magns- og kassagítara og Maine
magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi
Guild vinstri handar kassagítara.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf. ávallt i fararbroddi. Uppl. i
síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10—
12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
Hljómbær, Hverfisgötu 108.
Marantz spilari
6100, Marantz magnari 1040 og tveir
Pioneer hátalarar til sölu. Uppl. í síma
92-1432.
Til sölu kringlótt
borðstofuborð, sem má stækka, og 6
stólar, einnig Rafha eldavél, eldri gerð.
Uppl. ísima 51681.
Sambyggð Toshiba
stereosamstæða til sölu. Verð 180 þús.
Uppl. í síma 40998 milli kl. 6 og 8 í
kvöld.
Sportmagasinið Goðaborg.
Sjáum um að selja allar tegundir
hljómtækja fyrir yður. Sportmagasínið
Goðaborg v/Óðinstorg, símar 19080 og
19022.
Til sölu lítið notað
stereotæki, sambyggður plötuspilari,
útvarp og segulband. Uppl. í síma 41267
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Marantz HD 77
hátalarar, 30 HZ-23KHZ +— 3 DB
250 sinusvött. Uppl. ísíma 73629.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, því vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og
hljóðfæra. Litið inn eða hringið. Opið
frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290.
1
Sjónvörp
8
Loftnet.
Tökum að okkur viðgerðir og
uppsetningar á útvarps og
sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð
fjölbýlishúsalagnirmeð stuttum fyrirvara.
Urskurðum hvort loftnetsstyrkur er
nægilegurfyrirlitsjónvarp. Árs ábyrgð á
allri okkar vinnu. Uppl. í síma 18998 og
30225 eftir kl. 19. Fagmenn.
Hestamenn.
Tökum hross í fóðrun, einnig
hagagöngu næsta sumar. Erum ca 15
mín. keyrslu frá borginni. Góð aðstaða.
Uppl. í síma 72062.
Hestur til sölu,
5 vetra, lítið taminn, verð kr. 190 þús.
Uppl. ísíma 40738.
1
Ljósmyndun
8
Ný litmyndaþjónusta.
Litmyndir framkallaðar á 2 dögum.
Við erum í samvinnu við Myndiðjuna
Stjörnuíjósmyndir. Vélar þeirra eru af
nýjustu og beztu gerð, tölvustýrðar, og
skila mjög fallegum litmyndum með
ávölum köntum. Utan Reykjavíkur.
Sendið okkur filmur yðar. Við sendum
filmur og kubba ef óskað er. Fljót af-
greiðsla, póstsendum. Amatör, Ijós-
myndavörur, Laugavegi 55, sími 22718.
16 mm súper 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna-
samkomur. Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki pardusinn Tarzan o.fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star wars, Butch and the
Kid, French connection, MASH o.fl. í
stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt
úrval mynda í fullri lengd. 8 mm
sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningar-
vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á
land. Uppl.isima 36521.
Véla og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðunt filntum. Uppl. í síma 23479
(Ægir).
Haglabyssa.
Sem ný Winchester 1200 haglabyssa til
sölu, 12 GA, 2 og þrír fjórðu 5 skota.
Uppl. í síma 76085 eftir kl. 17.
Sportmagasinið Goðaborg
sér um að selja notaðar byssur fyrir yður
og einnig viðgerðaþjónusta. Sportmaga-
sínið Goðaborg v/Óðinstorg, símar
19080 og 19022.
I
Til bygginga
8
Til sölu er notað
mótatimbur, 2 x 4 og 2 x 5. Uppl. i síma
86224.
Óska eftir að kaupa
uppistöður, 2x4” 700 metra í
lengdunum 3—3,80 m. Uppl. í síma
40724.
Uppistöður.
Til sölu tilsniðnar uppistöður 1 1/2
tommax 2,70 m, sumar nýjar, aðrar
notaðar einu sinni. Uppl. í sima 92-
2310 eftir kl. 18.
Til sölu mótatimbur,
x5, 1 1/2x4 og 2x4. Uppl. í síma
83514 eftir kl. 19.
Til sölu einnotað
mótatimbur. Uppl. i síma 36975 eftir kl.
6.
Innrömmun s/f
Holtsgötu 8, Njarðvik, simi 2658
Höfum úrval af íslenzkum, enskum,
finnskum og dönskum rammalistum,
erum einnig með málverk, eftirprent-
anir, gjafavöru og leikföng. Opið frá kl.
10—12 og 1—6 alla virka daga, nema
laugardaga frá kl. 10—12.
Til sölu Honda CB 50
árg. ’75, vel með farin litið keyrð. Uppl. í
sima 51761 milli kl. 8 og 9.