Dagblaðið - 30.10.1978, Síða 29

Dagblaðið - 30.10.1978, Síða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30.OKTÓBER 1978 29 Fullorðin kona óskar eftir húsnæði gegn heimilisaðstoð. Kjörið tækifæri fyrir eldri mann eða konu sem hefur húspláss en vantar félagsskap og húshjálp. Allar nánari uppl. i síma 33925. Ábyggileg hjón með eitt barn óska eftir íbúð strax, helzt í Laugarneshverfi eða Kleppsholti, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 32530 og 82269. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp., sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3— 7. Lokað um helgar. Ungurmaður óskar eftir einstaklings- eða 2ja her- bergja íbúð strax eða sem fyrst. 250 þús. kr. fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist til afgreiðslu DB merkt „274” fyrir mán- aðamót. 22 ára gamall verkamaður og tvítug afgreiðslustúlka óska eftir ibúð, 2ja til 3ja herbergja, sem fyrst, 200 þús. kr. fyrirframgreiðsla plúseinhverjar mánaðargreiðslur. Tilboð sendist til af- greiðslu DB merkt „419” fyrir mánaða- mót. Atvinna í boði Fjölskyldu í Heimunum vantar barngóða manneskju til að gæta 2ja geðgóðra stráka (9 mán. og 5 ára) og sinna tilfallandi heimilisstörfum frá kl. 11—5 mánud. til föstud. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022, H—463. Háseti óskast á línubát frá Sandgerði. 92—7682. Uppl. í síma Kona óskast 1 kaupstað úti á landi, mætti hafa með sér barn, mætti vera eldri kona. Uppl. i i síma 41323 allan daginn. Atvinna hjá Max. Að sjóklæðagerð vorri vantar okkur starfsfólk nú þegar í eftirfarandi störf: saum, sníðingu og frágang, góð vinnuað- staða. Verksmiðjan Max hf„ Ármúla 5, sími 82833. Hestar—Sveit. Maður óskast í sveit á Suðurlandi til tamninga og umsjónar með hestum, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 40738. Óska eftir að ráða húsasmið eða mann vanan húsa- viðgerðum, einnig járnsmið eða raf- suðumann. Uppl. i sima 42398. Línuveiðar. Vanan mann vantar á ellefu tonna línubát, sem rær frá Sandgerði. Uppl. í síma 92—3869 eftir kl. 7 á kvöldin. Saumakonur óskast. Bláfeldur, Siðumúla 32 (bakhús). Óskum eftir að ráða mann til viðgerða á mótorhjólaverkstæði. Uppl. í síma 12452. I Atvinna óskast i Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum. Smíðar m.a. bílskúrshurðii og margt fleira. Uppl. i síma 73275. Óka eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í sima 35527. 19ára piltur óskar eftir góðu framtíðarstarfi, helzt með möguleika á námi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 40899 eftir kl. 5.30. Vélvirkjanemi óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Til sölu á sama stað magnari, 2x15 sinusvött, og tveir hátalarar, 25 v. Uppl. í síma 35686. 21 ársgömul stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin eða um helg- ar. Uppl. í síma 72036 eftir kl. 5. 29 ára kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 35510 eftir kl. 8. Tveir vanir sjómenn, 29 ára og 26 ára, óska eftir plássi, annar háseti, hinn kokkur. Uppl. í síma 34961 eftir kl. 7. Áreiðanleg stúlka óskast til að gæta 3ja ára drengs nokkur kvöld í mánuði, helzt sem næst Engjaseli, Breiðholti 2. Uppl. í síma 75971 eftirkl. 18. Ung kona utan aflandi óskar eftir vinnu strax. Uppl. i síma 26657. Þrir húsasmiðir óska eftir mælingavinnu. Uppl. i síma 72582 og 15101. Get tekið börn i gæzlu hálfan eða allan daginn, bý í Snælandshverfi Kópavogi. Uppl. í síma 42482. 1 Barnagæzla i Óska eftir góðri konu til að gæta 3ja mán. gamals barns sem næst Kársnesbraut. Uppl. í síma 43331. Kenni ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, þýzku, sænsku og fl. Talmál, bréfaskriftir og þýðingar. Bý undir dvöl erlendis og les með skólafólki. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, sími 20338. Vélritun og skriftarskóli. Vélritunar- og skriftarskóli Ragnhildar Ásgeirsdóttur auglýsir síðustu vél- ritunar- og skriftarnámskeið fyrir ára- mót, sem hefjast fimmtudaginn 2. nóv. Nýjustu kennsluaðferðir. Uppl. i sima 12907. Tómstundakvöld. Tilsögn í leðurvjnnu þriðjudagskvöld kl 8—10. Farfuglaheimilið Laufásvegi 41, sími 24950. Kona óskar eftir að kynnast manni, góðum, heiðarlegum og traustum, á aldrinum 45—55 ára. Algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist fyrir 10. nóv. til augld. DB merkt „Góður félagi 421". Konur. 39 ára gamall karlmaður óskar að kynnast konu 30—40 ára (jafnvel yngri) sem fyrst. Hefur góða fasta atvinnu, með sífellt vaxandi tekjumöguleikum. Aðeins ógift/fráskilin kona kemur til greina. Börn engin fyrirstaða. Tilb., helzt ásamt mynd, sendist DB sem fyrst merkt „19—39”. Ráð I vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar hringið og pantið í sima 28124 milli kl.12.30 og 13.30 manudaga ogfimmtudaga. Algjör trúnaður. Takið eftir! Frá hjónamiðlun og kynningu. Svarað i sima ',A628 milli kl. 1 og 6 alla daga. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósep„son. Halló konur. Reglusamur 35 ára maður óskar félags- skapar konu á aldrinum 25—35 ára, börn eru engin fyrirstaða. Tilboð sendist blaðinu merkt „Kynning ’78” sem fyrst. Skemmtanir S> Diskótekið „DOLLÝ”, ferðadiskótek. Mjög hentugt á alla vega dansleikjum og einkasamkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og góða danstónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkara og gömlu dansatónlist sem kemur öllum til að gleyma svartasta skammdeginu sem er í nánd. Tónlist við allra hæfi: Ömmu, afa, pabba og mömmu. litl i krakkanna og siðast en ekki sí, t .inglir >a og þeirra sem finnst gaman aö diskótc nlist. Höfum lit- skrúðugt ljósashow sem fylgir með ef óskað er. Kynnum tónlistina allhressilega athugið, þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý diskótekið ykkar. Það er alltaf eitthvað hressilegt undir nálinni hjá „Dollý”, prófið sjálf. Upplýsingar og pantanir í sima 51011. Ferðadiskótekin María og Dóri. Getum enn bætt við okkur nokkrum föstudags- og laugar- dagskvöldum í nóv. og des. og auðvitað einnig á virkum dögum fyrir t.d. skóla- börn. Tilvalið fyrir hvers kyns skemmt- anir og samkomur. Pantið tímanlega. Varizt eftirlíkingar. lce-Sound hf. Álfa- skeiði 84 Hafn. Sími 53910 milli kl. 18 og20. 1 Þjónusta i Húsgagnaviðgerðir. Gerum við húsgögn. Nýsmíði og breytingar. Trésmíðaverkstæði Berg- staðastræti 33, sími 41070 og 24613. Úrbeiningar. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Hamborgarapressa til staðar. Uppl. í sima 74728. Notað og nýtt. Sportmagasínið Goðaborg sér um að selja fyrir fólk allt sem það þarf að selja. Sportmagasínið Goðaborg við Óðins- götu, símar 19080, og 19022. Smíöum eldhúsinnréttingar og skápa, breytingar á eldhús- innréttingum og fl. Trésmíðaverkstæði Bergstaðastræti 33, simi 41070 og 24613. Tökum að okkur alla niálningarvinnu. hæöi úli og inni. tilboö ef óskaö er. Málim lil.. símar 76°46 og 84924. Húsaviðgerðir. Tek að métr ýmiss konar húsaviðgerðir og ný verk. Uppl. í sima 44251. Málning. Tek að mér alla málningarvinnu. Málari, sími 41938. li Hreingerníngar $ Ljósritun — Ijósprentun. tökum að okkur öll stærri Ijósritunar- verkefni, bækur, blöð og fleira, allt að A- 3 að stærð og á venjulegan pappír. Sækjum og sendum. Uppl. i sima 42336 (Jóhann)kl. 14—19 alla virkadaga. Hólmbræður-Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, simar 72180 og 27409. Ieppahreinsun. Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Þrif — teppahreinsun. Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti, einnig húsgagna- hreinsun. Hreingerum íbúðir, stiga- ganga og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum o.fl. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i sima 71484 og 84017. Nýjung á Islandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni, sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavik. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. I ökukennsla S) Ætlið þér að taka ökupróf. eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls sonar i símurti 20016 n- ',?922. II mun útvega öll prófgögn og ina yður á nýjan Passat LX. *>o / m BLACKLIGHT skemmtilegt í myrkri. RAFVÖIUJI? Sl= LAUGARNESVEG 52 - SlMi 86411

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.