Dagblaðið - 30.10.1978, Side 30

Dagblaðið - 30.10.1978, Side 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30.OKTÓBER 1978 Búizt er við sunnan eða suðvestan 6tt um allt land I dag. Skúrir á Suöur- og Vesturiandi, en léttir tíl 6 Norð- austuriandi. Hiti verður viöa 4—6 stíg. Híti kl. 6 í morgun: Reykjavík 7 stíg og rigning, Gufuskálar 6 stíg og rigning, Goltarvrti 8 stíg og alskýjað, Akureyri 3 stíg og skýjað, Raufar- höfn 3 stíg og skýjað, Dalatangi 5 stíg og skúr, Höfn i Homafiröi 6 stíg og rigning og Stórhöföi I Vestmanna- oyjum 6 stíg og rigning. Þórahöfn i Fœreyjum 10 stíg og súld, Kaupmannahöfn 11 stíg og þokumóða. Osló -2 stíg og skýjað, London 10 stíg og mbtur, Hamborg 12 stíg og þokumóöa, Madrid 4 stíg og heiöskirt, Lissabon 12 stíg og hoiðskirt og New Yorit 8 stíg hoiðskírt. Adolf Karlsson framkvæmdastjóri, cr lézt hinn 21. okt. sl., var fæddur 15. apríl 1916 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Maria Thell og Karl Lárusson kaupmaður. Adolf starfaði i 23 ár hjá skóverzlun Lárusar G. Lúðvíkssonar afa síns, en siðar var hann framkvæmda stjóri hjá ölgerð Egils Skallagrímssonar ogsíðustu árin hjá Hans Petersen. Adolf gekk ekki i hjónaband en hann og unnusta hans, Erla Einarsdóttir, hugðust gera það á þessu ári. Adolf gekk í kaþólsku kirkjuna árið 1962 og var útför hans gerð frá henni á laugar- daginn. Sigrún Sigurjónsdóttir, Auðarstræti 15 Rvik, lézt fimmtudaginn 26. okt. Illlllllllllllllllllll Framhald afbls. 29 Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224 og 13775. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga. greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll 1 prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson. simi 40694. Ökukennsla — æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum neniendum. Ökuskóli og prófgögn. Kenni á Ford Fairmont 78. Ökukennsla ÞSH.Simar 19893 og 85475. Ökukennsla, ■ æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson. simi 81349. Guðmundur EHsson fiskmatsmaður, Hverfisgötu 60A, lézt 28. okt. Margrét Gunnarsdóttir verður jarð-' sungin frá Fossvogskirkju í dag mánu- dagkl. 1.30e.h. Oddgeir Þ. Oddgcirsson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðju- daginn 31.okt. kl. 1.30. Sigrún Jóna Guðmundsdóttir frá Grunnavik verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 31. okt. kl. 10.30 f.h. Stykkishólmur Fundur vcrður miðvikudaginn I. nóv. kl. 8.30 i Domus Medica. Myndasýning. FR, deild 4 Almennur félagsfundur deildar 4 verður haldinn i kaffiteriunni Glæsibæ laugardaginn 4. nóvember 1978 kl. 14.00. Nýtt fundarform. Framreiðslumenn Almennur félagsfundur veröur haldinn i dag, mánu- daginn 30. október, að óðinsgötu 7 og hefst kl. 15.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Uppsögn samn inga. 3.önnurmál. Félagsmenn, mætið vel og stundvislega. Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn í kvöld, mánudaginn 30. okt., kl. 8.30 að Hótel Esju, 2. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Erindi: Um heilbrigðiseftirlit vinnustaða. Hrafn Friðriksson forstöðum. flytur. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvislega Farfuglar Leðurvinna þriðjudagskvöld kl. 8—10 í Farfuglahcim ilinu Laufásvegi 41. Ársþing Badmintonsambands íslands verður haldið sunnudaginn 5. nóv! nk. Þingið verður haldið i Snorrabæ (Austurbæjarbió uppi) og hefst kl. 10 f.h. A þinginu fer fram kjör stjórnar sambandsins fyrir næsta ár auk annarra aðalfundarstarfa. Þcss er vænzt að fulltrúar mæti stundvislega. Fuglaverndarfélag íslands Fyrsti fundur félagsins á þessu starfsári verður i Norræna húsinu þriðjudaginn 31. október 1978 kl. 8.30. Dagskrá: Formaður félagsins flytur ávarp. Sýndar verða úrvals nátlúrulifsmyndir frá brezka fuglavcrnd arfélaginu. öllum heimill aðgangur og félagsmenn taki mcðsérgesti. Fulltrúafundur Landverndar Landgræöslu- og Náttúruverndarsamtaka íslands verður haldinn í ölfusborgum, Ámessýslu dagana 18. og 19. nóv. 1978. Dagskrá fundarins verður tilkynnt i bréfi til aðildarfélaga. Fuglaverndarfélag íslands Fyrsti fundur félagsins á þessu starfsári verður i Norræna húsinu þriðjudaginn 31. október 1978 kl. 8.30. Dagskrá: Formaður félagsins flytur ávarp. Sýndar verða úrvals náttúrulifsmyndir frá Brezka fuglaverndarfélaginu. öllum heimill aðgangur og félagsmenn taki með sér gesti. Húseigendélag Reykjavíkur Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16—18. Þar fá félagsmenn ókeypis leið beiningar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprentanir af lögum og reglugerðum um fjölbýlis- hús. Aðalfundir Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. 78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. í síma 71972 og hjá auglþj. DB i síma 27022. H—99145 ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB I síma, 27022. Byggingafélag verkamanna Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn i Domus Medica, Egilsgötu 3, þriðjudaginn 31. október 1978 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 1. nóvember kl. 20.30 í félagsheimili Neskirkju. Dagskrá: Vcnjulegaðalfundarstörf. Kaffi. Aðalfundur Meitilsins hf. verður haldinn í Þorlákshöfn mánudaginn 30. október og hefst hann kl. 2 siödegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 1. nóvember kl. 20.30 í félagsheimili Neskirkju Dag skrá: Venjulegaöalfundarstörf. Kaffi. Stjórnmáfafundlr k_____..........A Sjálfstœðisfélag Akureyrar boðar til fundar um hitaveitumál Akurc . Gunnar A. Sverrisson hitaveitustjóri og Ingi Þór Jóhannsson full- trúi koma á fundinn. Fundurinn verður i félagsheimili Sjálfstæðisflokksins Kaupvangsstræti 4 i kvöld, mánu- daginn 30. október, kl. 20.30. AUt áhugafólk um mál- efni hitaveitunnar velkomið. Landsmálafélagiö Vöröur Aðalfundur félagsins verður haldinn þriöjudaginn 31. okt. i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða, Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins. Fundarstjóri ólafur B. Thors borgarfulltrúi. Félag ungra sjálfstæðis- manna í Árnessýslu AÖalfundur verður haldinn i Sjálfstæöishúsinu, Tryggvagötu 8, Selfossi, miðvikudaginn 1. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Sjálfstæðismenn Akranesi Sjálfstæðisfélögin á Akrancsi gangast fyrir almennum fundi mánudaginn 30. október kl. 20.30. Frummælandi Friðrik Zophusson alþingismaður. Einnig mæta á fundinum alþingismennirnir Friðjón Þórðárson ogJósep H. Þorgeirsson. Hvöt, télag sjálfstæðiskvenna heldur almennan fund mánudaginn 30. okt. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Kjömefndar- kjör. Þór, félag sjálfstæðis- manna í launþegastétt í Hafnarfirði heldur aðalfund föstudaginn 3. nóvember kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Nýii félagar velkomnir á fundinn. 33. ársþing KSÍ verður i Kristalssal Hótel Loftleiða dagana 2. og 3. (Jes. nk. JOfc Skíðadeild Ármanns Munið Bláfjöllin um helgina. Mætingaralltaf skráðar. Komist öll á blað fyrir rei uhátíöina. íslandsmótið í handknattleik, 1. deild HAFNARFJÖRÐUR Haukar— KRkv . kl. 20. Haukar —HKk.kl. 21. Knattspyrnufélagið Víkingur Skíðadeild Þrekæfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8.I5 undir stúkunni við Laugardalsvöllinn (Baldurshaga). Takið með ykkur útigalla. ÍR. skíðadeild Þrekþjálfun. Old Boys og yngri flokkar i Laugar nesskóla þriðjudag og föstudag kl. 6.50. Keppendur og aðrir flokkar ÍR. húsið mánudaga og miðvikudaga kl. 6.50. Vinna i Hamragili alla laugardaga og sunnudaga. Mætiðöll. Austfirðingamót verður haldið á Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 3. nóv. og hefst með borðhaldi kl. 19. Dagskrá: Ávarp: Formaður Austfirðingafélagsins. Þjóðdansa- ogsöngflokkurinn Fiðrildin skemmta. Veizlustjóri Vilhjálmur Einarsson skólameistari. Heiðursgestur séra Sigmar Torfason, prófastur á Skeggjastöðum, og frú. Aðgöngumiðar afhentir i anddyri Hótel Sögu mið- víkudag og fimmtudag kl. 17—19. Borð tekin frá um leið. Bolvíkingar í Reykjavík og nágrenni Athugið, haustfagnaðurinn verðuri Ffjstbræðraheim- ilinu 11. nóvember kl. 9. Dýrfirðingar Árshátið félagsins verður haldin föstudaginn 3. nóvember i Domus Medica. Hrókar leika fyrir dansi af sinnialkunnusnilld. Félagar eru hvattir til að mæta vel. Suomrfélagið efnir til finnskunámskeiðs fyrir almenning og hefst það i byrjun nóvember. Nám- skeiðið er alls 20 kennslustundir 2x2 timar á viku i fimm vikur. Finnskur kennari Tommi Járvela B.A. Nánari uppl. og skráning i sima 15944 kl. 10—13 daglega fram til 3. nóvember. Vetraráætlun Akraborgar Gildir frá I. október. Frá Akranesi kl. 8.30, 13.30 og 17.00. Frá Reykjavik kl. 10, 15.30 og 18.30. Simi i Reykjavik 16420 og 16050. Simi á Akranesi 2275 og 1095. Ferðafélag íslands ATH: Allmikið af óskilafatnaöi úr sæluhúsunum er á skrifstofunni, og væri æskilegt að viðkomandi eigendur vitjuöu hans sem fyrst. Kvenfélag Grensássóknar minnir félagskonur og aðra velunnara á basar sinn sem verður i safnaðarheimilinu laugardaginn ll. nóvember kl. 14. Tekið verður á móti munum á mánudags- og föstu- dagskvöld 10. nóv. eftir kl. 20. Basar Kvenfélags Háteigssóknar verður að Hallveigarstöðum laugardaginn 4. nóv. kl. 2. Gjöfum á basar er veitt móttaka á miðvikudögum kl. 2—5 að Flókagötu 59 og fyrir hádegi þann 4. nóv. að Hallveiearstöðum. Kvenfélag Kópavogs heldur sinn árlega basar sunnudaginn 12. nóv. i félags- heimili Kópavogs. Gjöfum á basarinn verður veitt móttaka á mánudagskvöld frá kl. 20,30 til 22,00, föstudagskvöld 10. nóv. á sama tima og laugardag frá kl. I3— 17 í félagsheimilinu. Basamefndin. Kfrkjustarf Séra Árelíus Nielsson ætlar góðfúslega að vinna em- bættisverk fyrir safnaðarfólk mitt er þess óskar í veik- indaforföllum minum um óákveðinn tima, cinnig mun hann á sama tima annast barnaspurningar fyrir mig og eru væntanleg fermingarbörn ársins 1979 beðin að koma til viðtals við hann i kirkju Óháða safnaðarins næstkomandi fimmtudag 26. október kl. 5 síðdegis. Séra Emil Bjömsson. Basar verkakvennafélagsins Framsókn Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna halda félagsfund að Hallveigarstöðum þriðjudag 31. október kl. 20,30. Dagskrá: l. Undirþúningur MFÍK að barnaárinu. 2. Sagt frá ráðstefnu ríkisskipaðra nefnda vegna barnaársins sem haldin var að Loft- lciðum fyrir skömmu. 3. Bjarni Bjarnason lektor ^spjallar um uppeldismál. 4. Vandamál barna i umferð- inni. öllum heimill aðgangur. Kaffi og meðlæti. Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Þóri Stephensen í Dómkirkjunni Katrín Magnúsdóttir og Bragi Bjöms- son. Heimili þeirra er að Skipasundi 5 Rvík. Ljósmynd MATS, Laugavegi 178. 60 listaverk og glæsileg húsgögn saman á sýningu Nýstárleg málverka og húsgagnasýning stendur nú yfir í húsakynnum Húsgagnaverzlunar Hafnarfjarðar við Reykjavikurveg 64. Þar sýnir Bjarni Jónsson list- málari um 60 listaverk, oliumálverk, vatnslitamyndir og teikningar. Eru verkin öll ný af nálinni og unnin í myndrænum stil en til hans hvarf Bjarni eftir að hafa gert abstraktverk um margra ára skeið. Góð aðsókn hefur verið að sýningu Bjama. Hún nýtur sin einnig vel á húsgagnasýningunni þar sem er að sjá margvis- lega framleiðslu innlendra og erlendra húsgagnafram- leiðenda. verður haldinn laugardaginn 11. nóvember. Konur vinsamlegast kc.nið munum sem fyrst. Kvenfélagið Fjallkonurnar Fundur verður fimmtudaginn 2. nóv. kl. 20,30 að Seljabraut 54 (Kjöt og Fiskur uppi). Ath. breyttan fundarstað. Sýnt verður jólaföndur. Námskeið verður haldið ef næg þátttaka fæst. Rætt um fimm ára afmæli félagsins. Kaffiveitingar. Stjórnin. Baráttuhreyfing 1. des. stofnuð Þann 4. október siðastliöinn var stofnuð Baráttu- hreyfing l.des. Hlutverk hreyfingarinnareraðberjast fyrir verndun sjálfræðis íslenzku þjóðarinnar, gegn þcim ógnunum sem að þvi steðja, erlendri stóriðju, bandarískum her á íslandi, aðild íslands að NATO og heimsvaldastefnu og striðsundirbúningi risaveldanna tveggja, B a ndarikjanna og Sovétríkjanna. Hreyfingin mun m.a. standa fyrir baráttufundi á l. des. i tilefni 60 ára afmælis fullveldisins. Hreyfingin mun auk þess standa fyrir nokKrum liðsfundum fram að l. des., þar sem flutt verða fræðsluerindi, skemmti- efni og rætt um starfið og baráttuna. Næsti liðsfundur hreyfingarinnar verður 26. okt. nk. aö Hótel Esju og hefst kl. 20.30. Æskulýðskór KFUM og K Eins og mörg undanfarin ár gangast KFUM og K fyrir æskulýðsviku i húsi félaganna við Amtmannsstig 2b hér i bæ. Þessar æskulýðsvikur eru nú orðnar árviss þáttur i starfi þessara félaga, en eins og kunnugt er reka þessi félög æskulýðsstarf i hinum ýmsu hverfum borgarinnar og viðar. Samkomur verða hvert kvöld vikunnar 29. október til 5. nóv. og hefjast þær kl. 20,30. Aðalræðumenn verða Helgi Hróbjartsson og séra Jónas Gislason dósent. Auk þeirra tekur margt ungt fólk til máls. Mikill söngur hefur verið á þessum vikum, bæði almennur söngur og svo ýmsir söng- hópartjj^ihsöngvarar og æskulýöskór. Al^^erir velkomnir á samkomurnar. Gefin hafa verið saman i séra Jóni Auðuns i Háteigskirkju Hrefna Hrólfsdótttir og Hjörtur Hjartarson. Heimili þeirra er að Æsufelli 6 Rvík.Ljósmynd MATS, Laugavegi 178. Ífrróttir Taiwan hefur átta högga forustu eftir 1 Suddars, Suóur-Afríku, sem lék 36 hol- tveggja daga keppni I sveitakeppni áhugamanna I golfi — Eisenhower-bik- arnum. Keppnin er háð i Taipci. Taiwan var með 296 högg. í öðru sæti kom Suður-Afríka með 304 högg. Þá Sviþjóð 305 högg og I fjórða sæti — langt á eftir — Ródesia með 316 högg. í einstaklingskeppninni voru tveir keppendur frá Taiwan i efstu sætunum. Chang Tung-Liang með 145 högg og Chen Tze-Ming með 146 högg. Þeir voru langt á undan þriðja manni, David urnar á 154 höggum. Magnus Lindberg, j Sviþjóð, var í niunda sæti á 159 höggum. Úrslit í 1. deildinni á Spáni i gær urðu þessi: Sociadad — Hercules 2-1 Sevilla — Espanol 4—3 Real Mad. — Recreativo 4—0 Barcelona — Burgos 2—0 Valencia —Sporting 4—0 Salamanca — Celta 1-0 Nokkrum leikjum var frestað. Gengið GENGISSKRÁNING Ferflamanna- NR. 194 — 26. október 1978. gjaldeyrir Eining KL 12.000 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadoliar 308.00 308.80 338.80 339.68 1 Steríingspund 634.65 638-25* 698.12 699.88* 1 Kanadadoliar 259.65 260.35* 285.62 286.39* 100 Danskar 6267.50 6283.80* 6894.25 6283.80* 100 Norskar krónur 6461.75 6478.55* 7107.93 7126.41* 100 Saenskar krónur 7392.30 7411.50* 8131.53 8152.65* 100 Finnskmörk 8056.50 8077.40* 8862.15 8885.14* 100 Franskir frankar 7527.80 7547.40* 8280.58 8302.14* 100 Balg.frankar -1106.70 1109.60* 1217.37 1220.56* 100 Svissn. frankar 20437.95 20491.05* 22481.75 22540.16* 100 Gyllini 15991.65 16033.25* 17590.82 17636.58* 100 V.-Þýzkmörk 17440.55 17485.85* 19184.61 19234.44* 100 Lirur 38.59 38.69* 42.45 42.56* 100 Austurr. Sch. 2384.80 .,2391.00* 2623.28 2630.10* 100 Escudos 699.20 701.00* 769.12 771.10* 100 Pesetar 451.85 453.02* 497.04 498.32* 100 Yen 172.24 172.68* 189.46 189.95* * Brsytíng frá siðustu skráningu óimsvari vegna gengisskráninga 22190.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.