Dagblaðið - 30.10.1978, Side 31
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 30. OKTÓBER 1978
31
I
Bridge
9
Fimm lauf i suður virðist ekki góður
lokasamningur í spili dagsins, skrifar
Terence Reese. Trompið liggur illa og
austur á hjartakóng. Samt vann suður
fimm lauf — dobluð. Norður opnaði i
spilinu utan hættu á einu hjarta. Austur
pass og suður sagði tvo tígla. Vestur
kom inn á hættunni á tveimur spöðum. í
nokkrum sögnum komust suður-norður
svo i fimm lauf, sem austur doblaði.
Vestur spilaði út spaðakóng.
Nokduk
AG842
:'ÁD1084
>Á
*G96
Ai.sruu
A 105
KG9
DG53
*D1053
VlMI 11
AÁKD9763
'653
ó 106
+ 7
M'm'.u
Aenginn
: 72
K98742
+ ÁK842
Suður trompaði spaðakónginn og
spilaði tígli á ás blinds.Trompaði síðan
spaða aftur. Þá tók suður slag á tígul-
kóng og trompaði tígul í blindum. Því
næst lauf á ásinn og tígull aftur
trompaður með síðasta trompi blinds. Þá
var spaða spilað frá blindum.
Austur átti nú K-G-9 í hjarta og D-
10-5 í laufi. Ef hann trompar spaðann
með lauftíu kastar suður einfaldlega
hjarta. Spilið vinnst þá auðveldlega.
Þegar spilið kom fyrir kastaði austur
hjarta. Suður trompaði. Tók laufkóng
og spilaði siðan frítígli. Austur fékk
slagi á laufin sín tvö en varð siðan að
spila hjarta upp i gaffal blinds. Unnið
spil.
lf Skák
Á opna meistaramótinu í Bad
Pyrmont 1978 kom þessi staða upp í
skák Kreie og van der Vecht, sem hafði
svartogátti leik.
18.-------Kxd8?? 19. Hxe8 mát.
Svartur gat leikið 18. — — Be7! 19.
Hxe7 + — Kxd8.
Mig langar að reyna eitthvað nýtt, Pierre.... Hvernig væri
að setja hárið eins og Halli hefur það?
Roykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Seftjamames: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi I I100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51166. slökkviiið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra
hússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðið
simi 1160. sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222.
liiili
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
27. okt.—2. nóv. er í Háaleitisapóteki og Vesturbæj-
arapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni yirka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunaftima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
V.völd-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12. 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19.
almenna fridaga kl.' 13 15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaoyja. Opið virka daga frá kl. 9
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seitjarnar
nes, sími 11100, Hafnarfjðrður, sími 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsslig alla laugardaga og sunnudaga kl. 1718.
Simi 22411.
Þetta var hræðilegur matur hjá henni en ég er viss um að
þú getur jafnað það!
Reykja vfk—Kópavogur-Seftjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: XI. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis
lækni: Uppíýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lugreglunni i sima
23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavík. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama hú«i með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna ísima 1966.
Heliftsoidiaiiími
Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19,
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fæðingardeild Kl. 15—l6og 19.30— 20.!
Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
.Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: feftir umtali og kl. 15— 17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og a/ðra helgidaga kl.
15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið VHilsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfniit
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn - Utíánadoild Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað ó sunnudögum.
Aðalsafn - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
fQstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaöasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra
F&i tirvdbókaaöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstrærí
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn ríópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — fö^tudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök
tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fvrir þriðjudaginn 31. októher.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.-. I* . hvrjardnuinn ' leiðu skapi, en
bréf frá einhverjum þér kærum lagar kapið. \ ertu ekki ofónota-
legur við einhvern þér yngri.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Ekki blanda þér i deilur cða þú
lendir i hörkurifrildi. Þetta er góður dagur til innkaupa og þú
kynnir að finna hlut sem þig hefur lengi vantað.
Hrúturinn (21. marz—20. aprll): Þér ætti að verða vel ágengt i
ástarmálunum. Erfiðleikar hverfa ef þú biður um hjálp. Smámis-
skilningur kemur til með að vera til góðs þegar upp er staðið.
Nautið (21. apríl—21. maí): Stjörnunar eru reikandi í dag. Haltu
þig við fastar venjur. Óvænt ánægja er líkleg heimavið.
Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Aðrir virðast vera að reyna að
stjórna þér. Þér mislíkar þetta og getur vel stjórnað þinum málum
sjálfur.Gerðu vel grein fyrir skoðunum þínum. Varastu að treysta
um ofá nýjan félaga.
Krabbinn (22. júnl—23. júlf): Erfið aðstnðo
vinir þinir komist að niðurstöðu um á i
samkomur.
igast meðþvíaðþúog
vvöldð er gott fyrir
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þi verður að sýna lipurð gagnvart
heimtufrekju þér eldri manns. Ás:amálin verða á sveimi og kvöldið
verðuránægjulegt.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú virðist þjást af taugaspennu. Þú
ert á sífelldu varðbergi og ferð illa með sjálfan þig. Rólegt kvöld
með vinum er æskilegast.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú hefur tækifæri til að vinna
óvcnjulegt verk. Fjölskyldan er á móti þessu, taktu því vel, en'
munduaðþetta erþitt líf oggerðu upp hug þinn.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ferðalög eru góð í dag og lítið
um tafir. Gamall ættingi vill fá þig i heimsókn. Varaðu þig á að
eyða ekki um of.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Góður dagur til átaka og
árangurinn verður eftir þvi sem þú leggur á þig. Þú hefur
möguleika á að hafa það gott i kvöld.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver vill ráðleggja þér heilt. en
þú ert ekki tilbúinn að taka því. Ástamálin valda þér áhyggjum
Hafðu cinhvern sem er einmana í huga.
Afmælisbarn dagsins: Áhyggjur annarra taka mikinn tíma þinn í
byrjun ársins. Vertu hjálplegur en láttu það ekki taka of mikinn
tíma. Láttu þá sem geta hjálpað sér sjálfir um það. Heimilislifið er
ánægjulegt og þar áttu þínar skemmtilegustu stundir.
Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbtaut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnu
daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.3Ú--16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi
11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hftaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilamir: Reykjavik. Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414.
Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna
eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi,
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort
Styrktar- og minningarsjóðs
Samtaka asma-
og ofnæmissjúklinga
fást hjá eftirtöldum: Skrifstofu samtakanna
Suðurgötu 10, sími 22153. og skrifstofu SÍBS, sími
22150, lngjaldi, sími 40633, Magnúsi, simi 75606,
Ingibjörgu, simi 2744 Im i Sölubúðinni á Vifils-
Möðum. simi 42800, og Gesthciði, simi 42691.
Minningarkort
Byggingarsjóðs
Breiðholtskirkju
fást hjá Einari Sigurðssyni, Gilsárstekk l, sími 74I30
oe Grétari Hannessyni, Skriðustekk 3, sími 74381.