Dagblaðið - 30.10.1978, Page 34
Hörkuspennandi bandarisk litmynd með
Pam Grier.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Afar spennandi og vel gerð bandarísk lit-
mynd um óvenjulega hefnd. Myndin
sem Bretar vildu ekki sýna. Rod Steiger,
Lee Remick. Leikstjóri. Don Sharp.
íslenzkur texti
Bönnuðinnan I4ára
Endursýnd kl. 3, 5,7, 9 ogl I.
salur
B
Hennesy
u **
Hennessif
starring
ROD STEIGER • LEE REMICK
-salur
Endurfæðing
Peter Proud
Afar spennandi og mjög sérstæð ný
bandarísk litmynd um mann sem telur
sig hafa lifaðáður.
Michael Sarrazin, Jennifer O. Neill.
Leikstjóri: J. Lee Thompson.
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýndkl. 3, 10,5,107,10,9,10og 11,10.
Spennandi og djörf ensk sakamálamynd
i litum með Fiona Richmond.
íslenzkur texti.
salur
Afhjúpun
^Nothing, but nothing,
is left to
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
SlmtmH.
Mary Poppins
íslcn/kur texti
Sýndkl. 5og9.
Sama verð á öllum sýningum.
^ HAFNARBÍÓ
k___________________.*
Með hreinan skjöld
then he has to fight back!
PART2
Sérlega spennandi og viðburðahröð ný
bandarísk litmynd byggð á sönnum við-
burðum úr lífi löggæzlumanns. — Beint
framhald af myndinni „Að moka flór-.
inn” sem sýnd var hér fyrir nokkru.
Bo Svonson
Noah Beery
Leikstjóri: Earl Bellamy
Islenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9og 11.
AUSTURBÆJARBÍÓ: Útlaginn Josey Wales, aðal
hlutverk: Clint Eastwood, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16
ára.
GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu.
IIAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Hnefafylli af dollurum
sýndkl. 5og9 laugardagogsunnudag.
HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ: Hörkuskot, aðalhlutverk Paul
Newman, kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára.
NÝJA BÍÓ:Stjörnustríð, aðalhlutverk: Mark Hamill,
Carrie Fisherog Peter Cushing, kl. 2.30,5,7.30 og 10.
RF.GNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of the Third Kind
kl. 5,7.30 og 10.
TÓNABÍÓ: Sjónvarpskerfið (Network), kl. 5, 7.30 og
10. Bönnuð innan 16 ára.
íí’ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Söng- og
dansflokkur
fröTtbet
Aukasýning í dag kl. 14.
Á sama tfma
aððri
í kvöld kl. 20.
miðvikudagkl. 20.
Sonur sköarans og
dóttir bakarans
þriðjudag kl. 20.
Íslenzki dans-
flokkurinn og
þursaflokkurinn
frumsýning fimmtudag kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ:
Mœður og synir
í kvöld kl. 20.30. Uppselt
miðvikudagkl. 20.30. Uppselt
Sandur og kona
þriðjudag kl. 20.30
Miðsala 13.15-20.
Sími 1-1200.
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1978
(i
Útvarp
Sjónvarp
Rætt verður við dansara úr maraþondanskeppninni f þættinum Á tfunda timanum f kvöld.
Á TÍUNDA TÍMANUM - Útvarp kl. 21,10:
Gólað á götum úti!
„Það verða aðallega þrjú efni sem við
tökum fyrir i þættinum í kvöld,” sagði
Hjálmar Árnason, annar stjórnandi
þáttarins Á tíunda tímanum í samtali
við DB. „Fyrst ætlum við að kanna
maraþondanskeppni, reyna að komast
að hvað það er. Og munum við í þvi
sambandi ræða við aðila sem tóku þátt 1
maraþondanskeppni í Klúbbnum nú
fyrir stuttu og einnig þá sem stóðu að
keppninni.
Síðan ætlum við að fara út á götu og
kanna sönghæfileika fólks. Fólk fær þá
að góla lítillega í hljóðnemann hjá
okkur. Að síðustu ætlum við að kanna
kjör blaðsölubarna, hvað þau vinna
mikið og hvað þau fá mikið kaup og
reikna þannig út tímakaup þeirra.
V___________________________________
„Nú, það nýjasta er símatíminn
okkar. Það verður bein lína á tiunda
tímann. Fólk getur hringt til okkar beint
í stúdíóið og komið fram með óskir eða
kvartað, hvort sem það vill heldur. Að
sjálfsögðu eru það allir sem mega
hringja. Síminn hjá útvarpinu er 22260
og erum við við á milli kl. 4og5 á
mánudögum.
Fastir liðir s.s. topp fimm og leyni-
gestur verða að sjálfsögðu í þættinum og
í kvöld verður það fótliðugur leyni-
gestur. Siðast var það Sigrún Sigurðar-
dóttir, sem er með þáttinn Á frívaktinni,
sem var gesturinn. Nú, bréfum hefur
fjölgað mjög mikið nú síðan skólarnir
byrjuðu og fengum við 200 bréf fyrir
síðasta þátt.
Þess má geta að við höfum haft sam-
band við nokkra skóla. En við ætlum að
hafa samstarf við skólana. Hver skóli
mun fá hálftíma af þættinum til að
koma fram með efni. Skólarnir hafa
tekið þessu mjög vel og eru þegar farnir
að undirbúa efni.
Við munum sennilega byrja á
einhverjum skóla í þarnæsta þætti. Þú
getur komið því á framfæri að ef
einhverjir skólar hafa áhuga á að senda
okkur efni, þá er um að gera að hafa
samband við okkur. Og við tökum við
hvaða efni sem er,” sagði Hjálmar Áma-
son að lokum en hann stjórnar
þættinum með Guðmundi Árna Stefáns-
syni. Þátturinn hefst kl. 21.10 og er
hann í þrjá stundarfjórðunga.
-ELA.
___________________________________3
Sjónvarp
Mánudagur
30. október
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 íþróttir. Umsjónarmáður Bjarni Felixson.
21.05 Séð gegnum kattarauga. Leikrit eftir
sænska höfundinn BoSköld. Upptaka Finnska
sjónvarpsins. Lcikstjóri Lars G. Thelestam.
Aðalhlutverk Elina Salo, Ulf Törnroth, Anitra
Invenius og Bo Andersson. Leikurinn gerist
skömmu fyrir siðari heimsstyrjöld. Aðalper-
sónan, Henný, er hálffertug, ógift og á lit'a
saumastofu. Hún lifir fremur fábrotn'1 iiii, og
helstu fréttir af umheiminum fær hún frá
Sveini, vini sinum. Þýð"..ui Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið).
22.25 Wilson *vjallar um forvera sína. Að þessu
sinni r^oa Harold Wilson og David Frost um
W.E. Gladstone, en hann varð fjórum sinn-
um forsætisráðherra á árunum 1868-1894
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.50 Dagskrárlok.
Mánudagur
30. október
12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Litli barnatíminn. Sigriður Eyþórsdóttir
stjórnar.
13.40 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Ertu manneskja?” eftir
Marit Paulsen. Inga Huld Hákonardóttir les
þýðingu sína (9).
15.00 Miðdegistónleikar. íslenzk tónlist. a.
Fjórar etýður eftir Einar Markússon. Guð-
mundur Jónsson leikur á píanó. b. „1 lundi
Ijóðs og hljóma”, lagaflokkur op. 23 eftir Sig-
urð Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur;
Guðrún Kristinsdóttir leikur á þianó.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Elísabet” eftir Andrés Indriöason. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur í 2.
þætti: Július/Þorsteinn Gunnarsson,
Gugga/Sigríður Þorvaidsdóttir, Karl/Ævan R.
Kvaran, Haraldur/Sigurður Skúlason,
Hippi/Sigurður Sigurjónsson, Elisa-
bet/Jóhanna Kristin Jónsdóttir, Bjössi/Guð-
mundur Klemenzson, Júlli/Stefán Jónsson.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Ingólfur Sveinsson
lögregluþjónn talar.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.10 Á tíunda tímanum. Guðmundur Árni Stef-
ánsson og Hjálmar Ámason sjá um þátt fyrir
unglinga.
21.55 Átta rússnesk þjóðlög fyrir hljómsveit op.
58 eftir Anatole Liadoff. Ríkishljómsveit
Sovétrikjanna leikur; Evgeni Svetlanoff stjórn-
ar.
22.10 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarrit-
ari segir frá.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Leiklistarþáttur í umsjá Kristínar Bjarna-
dóttur.
23.05 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson sér
um þáttinn.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
31. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dgaskrá.
8.35 Létt lög og morgunrabb. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson
les framhald sögunnar „Einu sinni hljóp
drengur út á götu” eftir Mathis Mathisen (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. I0.10 Veðurfregnir.
10.25 Létt lög og morgunrabb, (frh).
11.00 Sjávarútvegur og fiskvinnsla. Umsjónar-
menn: Jónas Haraldsson, Guðmundur Hall-
varðsson og Ingólfur Amarson. Guðmundur
og Jónas ræða við fulltrúa á 11. þingi Sjó-
mannasambands íslands.
Il.l5 Morguntónleikar: Sinfóniuhljómsveit út-
varpsins i Milnchen leikur „Herbúðir Wallen-
steins”, sinfónískt Ijóð op. 14 nr. 2 eftir Smet-
ana; Rafael Kubelik stj./Montserrat Caballé
og Shirley Verrett syngja dúetta úr óperum
eftir Offenbach, Verdi, Puccini o.fl.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
\
CLINIDERM
HÚÐHREINSI
SVAMPURINN
Fæstí
apótekinu og
snyrtivörubúðinni
FARMASÍA
SÍMI25933