Dagblaðið - 07.11.1978, Page 16

Dagblaðið - 07.11.1978, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978. I DAGBLADID ER SMÁ AUGLÝSINGABLADIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI Til sölu ! Til sölu gólfteppi ca 40 ferm. Ennfremur gæti verið til sölu salerni með handlaug, alveg nýtt.. Uppl. i síma 81331 allan daginn i dag. Bróðabirgöaeldhúsinnrétting til sölu, 2x3 m. Einfaldur stálvaskur fylgir og furuklæðning milli efri og neðri skápa. Uppl. í síma 74542. Takið eftir, engin útborgun. Binatone sjónvarpsleiktæki til sölu, svarthvítt með byssu og I lit. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—7718 Snyrtistóli. Snyrtistóll til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-357 Stórt tré fæst gefms. Uppl.ísíma 44007. Til sölu gömul eldhúsinnrétting í góðu standi, með stálvaski og blöndunartækjum. Einnig gömul Rafha eldavél í góðu standi. Uppl. að Hamraborg 6 og I sima 40927 eftir kl. 1. Til sölu þjóðhátíðarsctt, gull, einnig gamall skápur fyrir lítið Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—453 Nýjar rennihurðir. Til sölu harmonikuhurðir úr plasti ásamt tilheyrandi brautum. Venjulegar dyrastærðir 80x200 cm, einnig 120x200 cm, sem t.d. má nota í skáp- hurðir. Hurðirnar má minnka að vild á breidd og hæð. Verð kr. 14.000 og 18.000 pr. stk. Uppl. i síma'44345 eftir kl. 17 i dag. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, máluð með plasti á bekkjum, tvöfaldur stálvaskur og blöndunartæki. Uppl. i síma 51690 eftir kl. 18. Tii sölu brún leðurkápa nr. 14, nýleg. Verð 70 þús. Kostar ný 95 þús. Uppl. I sima 38711 og 25184. Til sölu er nýr, ónotaður tréstigi, löglegur samkvæmt byggingarsamþykkt Reykjavíkurborgar, heildarl. 3.57 m en efri endi óstyttur (13 þrep). Tilboð óskast. Uppl. hjá auglþj. DBisima 27022. H—1281 Bækur til sölu, um stjórnmál, trúarbrögð, sögu, ætt- fræði og náttúrufræði, þjóðlegur fróð- leikur, islenzkar og þýddar skáldsögur, ferðasögur, heimskautaferðir, norræn og islenzk fræði, Ijóð ungskálda, atóm- skálda, þjóðskálda o.fl. Orval af íslenzkum og erlendum nótnabókum, hundruð enskra, danskra og þýzkra vasabóka. Fornbókasalan, Skólavörðu- stig 20, sími 29720. Terylene herrabuxur frá kr. 5.000, dömubuxur á 5500, einnig drengjabuxur. Saumastofan, Barmahlíð 34,sími 14616. 1 Óskast keypt ! Óska eftir að kaupa isskáp með stóru frystihólfi, frystikista kemur einnig til greina. Uppl. í síma 73794 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa bókahillur (ekki Hansahillur) og vegg-, skáp úr eik, ljósan eða bæsaðan. Uppl. í síma 75428. Lftil sambyggð trésmíðavél óskast til kaups, hefill taki 10", breið borð, mótor 2 hestöfl. Uppl. i sima 31412. Vinnuskúr eða sumarbústaður. Vandaður vinnuskúr eða lítill færan- legur sumarbústaður óskast til kaups. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 85868 kl. 18— 21 e.h. fl Verzlun ! Húsgagnaáklæði, gott úrval. Falleg, níðsterk og auðvelt að ná úr blettum. Útvega fyrsta flokks fag- menn sé þess óskað. Opið frá 1 —6. Simi á kvöldin 10644. B.G. áklæði, Mávahlíð 39. Nýtt á íslandi — Neovac ryksugukerfi. Hentar í nýbyggingar og eldri hús af öllum stærðum. Létt og fljótlegt að ryksuga og ekki þarf að draga ryksuguna um húsið. Hinn létti sogbarki er tengdur viö innstungu i veggnum og mótorinn, sem er i geymslu eða kjaUara, fer þá af stað. NEOVAC eykur verð- mæti eignarinnar. Hagstætt verð. Skrifið eða hringið eftir ókeypis upplýsingabæklingi. Yltækni hf., Pósthólf 138,121 R vík, simi 81071. Verzlunin Madam Glæsibæ auglýsir. Konur og karlar athugið. Nú fer að kólna í veðri og þá er gott að eiga hlýju ullarnærfötin úr mjúku ullinni, einnig tilvalin jólagjöf til vina og ætt- ingja erlendis. Vorum einnig að fá svartar ballettbuxur. Madam, simi 83210. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, nælonjakkar, skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl. 1—6. Lesprjón hf., Skeifúnni 6. Sími 85611. Lampar og lampafætur. Seljum ódýra lampa og lampafætur, margar stærðir og gerðir, líka fyrir þá sem vilja spara og setja saman sjálfir. Opið 9—12. og 1—5. Glit Höfðabakka 9,sími85411. Hagstæð greiðslukjör. Glæsileg matar- og kaffistell, bollapör,. ofnfastar skálar, ídýfusett og nytjahlutir við allra hæfi úr brenndum leir. Opið 9—12 og 1—5. Glit Höfðabakka 9, simi 85411. Verzlunin AU Baba auglýsir. Mikið úrval af austurlenzkum mussum, pilsum, kjólum og skyrtum. Mjög gott verð, samt gefum við 10% skólaafslátt. Reynið viðskiptin. Ali Baba, Hraunbæ 102, sími 71810. Áteiknaðir jóladúkar, jólavörur í úrvali, tvistsaumsmyndir, klukkustrengir, áteiknuð punthand- klæði, gömul og ný mynstur. Myndir í barnaherbergi, ísaumaðir rokkokóstólar, saumakörfur með mörgum mynstrum. Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu l,sími 13130. Ný falleg Ijósbrún vetrarkápa til sölu, frekar stórt númer. UpDl. i síma 25864. Brún leðurkápa til sölu, st. 36—38. Verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 22938. Barnafatnaður. Margs konar nýr bamafatnaður til sölu á Hjallabrekku 9 eftir kl. 3 á daginn, sími 40357 á sama tíma. fl Fyrir ungbörn ! Til sölu hár barnastóll úr tré, hoppróla og barnavagga á hjólum með hvitu blúnduáklæði, sem ný. Uppl. í síma 71113. Til sölu vel með farinn tviburavagn, Silver Cross. Á sama stað óskast vel með farin tvíburakerra. Uppl. ísíma 92-3834. Óska eftir að kaupa barnaburðarrúm, stórt. Uppl. I síma 30504. Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn, Marmet, og vel með farið burðarrúm. Uppl. I sima í 51780. Barnabilstóll, ungbarnastóll og bamastóll með borði til sölu. Uppl. í sima 74289. Ársgamalt hjónarúm til sölu af sérstökum ástæðum. Kostar nýtt 150 þús. Verð aðeins 65 þús. Uppl. i sima 27387 milli kl. 18 og 20. Svefnsófi. Góður tvíbreiður svefnsófi ásamt 2 stólum tilsölu. Uppl. í síma 75317. Hjónarúm til sölu með náttborðum, en dýnur fylgja ekki. Selst ódýrt. Uppl. í síma 30438. Til sölu svefnstóll á 20 þús. Einnig svefnbekkur á 8 þús. Uppl. í síma 82867. Antik borðstofuhúsgögn, til sölu, sófasett, skrifborð, bókahillur, borð og stólar, svefnherbergishúsgögn, ljósakrónur, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Til sölu vel með farið mahóniboröstofuborð með 6 stólum, sérstakt borðstofusett. Uppl. í síma 74543. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- jjtólar, stækkanlegir bekkir, kommóður ‘og skrifborð.. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. ; Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—6 e.h. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustannar. Langholtsvegi 126, simi 34848. Gólfteppi fást hjá okkur, teppi á stofur, herbergi, stigaganga og skrifstofur. Teppabúðin, Siðumúla 31, sími 84850. fl Heimilisfæki ! Bilaður isskápur til sölu, helmingur frystir. Uppl. i síma 66525. Candy þvottavél og Necchi saumavél til sölu. Uppl. í sima 41461 e.h. Þurrkskápur til sölu. Uppl. i sima 99-4453. Góð (eldri) cldavél til sölu, með grilli og hitaskúffu. Uppl. i síma 86989. Til sölu ísskápur, gamall og í góðu lagi, og skápar úr barnaherbergi. Uppl. i sima 41395. fl Hljóðfæri ! Hljóðfæra- og hljómtækjaverzl. Hljómbær auglýsir: Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóm- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Rpndall, Rickenbacker, Gemini, skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland trommukjuða og trommusett, Electro Harmonix, Effektatæki, Honda raf- magns- og kassagítara og Maine magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi Guild vinstri handar kassagitara. Sendum i póstkröfu um land allt. Hljómbær sf. ávallt í fararbroddi. Uppl. í sima 24610. Opið alla daga frá kl. 10— 12 og 2—6 nema iaugardaga kl. 10—2. Hljómbær, Hverfisgötu 108. Harmönlka til sölu, ársgömul, 80 bassa. Uppl. i síma 99- 5373. Hljómtæki ! Til sölu Akai útvarpsmagnari, 100 sinusvött, Itt segulband og heyrnar- tól. Uppl. ísíma 40519 eftir kl. 7. Dual magnari, 2x15 vött, til sölu. Uppl. í síma 13906. fl Dýrahald ! 6 mánaða tfk fæst gefins á gott heimili, helzt í sveit. Uppl. ísíma 17183 eftir kl. 7. Hvolpur fæst gefins (poodle), er 5 mán. Uppl. í síma 54479. Til sölu tveir 4ra vetra steingráir folar, af skagfirzku reiðhesta- kyni. Uppl. i sima 92-1204 milli kl. 6 og 8 í dag. Poodle hvolpar til sölu. Uppl. i síma 99-3372. Poodle hvolpar til sölu. Uppl. i sima 44679 eftir kl. 19. Myndarlegur rauður 4ra vetra foli til sölu. Verð kr. 130 þús. Uppl. í sima 34736 eftir kl. 3 á daginn. Til sölu 60 kindur, skipti koma til greina á bíl, sem útb. Uppl. ísíma 92-3419. fl Byssur ! Rússneskur riffill 22 kalibera til sölu. Uppl. í síma 71919 eftir kl. 7 í kvöld. 5 skota automat Browning haglabyssa óskast keypt. Tilboð óskast send til augld. DB merkt „Haglabyssa”. Sem ný úrvals Browning haglabyssa til sölu. Fyrir- spumir sendist i pósthólf 636Rvik. Ljósmyndun Ný litmyndaþjónusta. Litmyndir framkallaðar á 2 dögum. Við erum í samvinnu við Myndiðjuna Stjörnuljósmyndir. Vélar þeirra eru af nýjustu og beztu gerð, tölvustýrðar, og skila mjög fallegum litmyndum með ávölum köntum. Utan Reykjavíkur. Sendið okkur filmur yðar. Við sendum filmur og kubba ef óskað er. Fljót af- greiðsla, póstsendum. Amatör, ljós- myndavörur, Laugavegi 55, simi 22718. 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir bamaafmæli eöa barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna m.a.: Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, MASH o. fl. i stuttum útgáfum, enn- fremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á land. Uppl. í síma 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél- ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. I síma 23479 (Ægir). fl Sjónvörp ! Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur allar stærðir af notuðum og nýlegum sjónvörpum, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi50, sími 31290. Til sölu svarthvitt 24" sjónvarpstæki, 6 ára og vel með farið. Verð 30 þús. Uppl. í síma 92-7438. 3ja ára svarthvitt Nordmende sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i síma 35184 eftir kl. 19. fl Til bygginga ! Vinnuskúr með rafmagnstöflu tilsölu. Uppl. i síma 32480 og 85162. Mótatimburtil sölu, ca 1 lOOTnetraraf 1 x6 og 900 metrar af 2x4. Uppl. i síma 72759. Mótatimbur til sölu, einnotað, 1 x 5 (ca 2400 m), 1 1/2x4 (ca 200 m) og 2 x 4 (ca 200 m). Einnig vatns- láslistar. Uppl. í sima 83514 eftir kl. 19. Innrömmun, Ingólfstræti 4, kjallara, gengið inn bak við. Tek alls konar myndir og málverk, eftirprentanir og saumaðar myndir. Hef einnig málm- horn, innlenda og útlenda rammalista og matt gler. Opið 2—6, heimasimi 22027. Óska eftir að kaupa kveikjuplan og svinghjól í Yamaha RD 50 árg. ’76. Uppl. í sima 93-1264 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Til sölu Honda SS árg. ’72 með Hondu CB stimpli og 20 mm karbo- rator. Með hjólinu fylgir 72 cub. hedd og cylender, stífari, ventlagormar, 4 stk., cylenderar af ýmsum stærðum, hálfur gírkassi, kúpling, götudekk, torfærustýri af stóru hjóli, götustýri, 17 mm. Karbo- rator, hedd og 3 bilaðir sveifarásar. Verð kr. 250 þús. Uppl. í sima 13106 eftir kl. 15. Montesa umboðið auglýsir eftirtalin hjól til sölu og sýnis: Montesa Cappra 360, Montesa Cota 247 og Suzuki AC50 77. Einnig er til sölu 18 og 19 tommu gjarðir, hanskar, lúffur, leðurstígvél, treflar úr silki og prjónaðir og Kett hjálmar (með tryggingu). Fyrir Moto-X eru handleggshlífar, legghlifar, facemaskar, demparar (stillanlegir) f. 50 CC—250 CC. Svart matt spray á púst- rör og vélar. Sérverzlun hjólamannsins. Opið á laugardögum. Vélhjólaverzlun Hannesar Ölafssonar, Freyjugötu 1, simi 16900. Póstsendum. Til sölu Suzuki AC 50, þarfnast lítils háttar viðgerðar. Verð 50 þús. kr. Uppl. í síma 42502. BSA 650 Thunderbolt árg. ’71 til sölu. Toppklassa hjól hvað varðar afl og útlit. Firnafagurt og lipurt. Hafið samband við Júlíus í sima 42252. Suzuki AC-50 árg. ’74 er til sölu, lítur vel út og er i góðu ásig- komulagi. Tilboð óskast. Uppl. í sima 72525 eftir kl. 6. Bifhjólaverzlun Karls H. Cooper. Nava hjálmar, opnir (9.800), lokaðir t( 19.650), keppnishjálmar (21.800), hjálmar fyrir hraðskreið hjól (28.500)/ skyggni f. hjálma 978, leöurjakkar (58.000), leðurbuxur (35.000), leðurstígvél loðfóðruð (27.500), leðurhanskar uppháir (6.000), motocross hanskar (4.985), nýmabelti 3.800) og hliðatöskusett. (14.900). Dekk fyrir öll götuhjól og einnig dekk fyrir Hondu GL 1000. Verzlið við þann sem reynsluna hefur. Póstsendum. Ath. verð innan sviga. Karl H. Cooper verzlun, Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66216. fl Safnarinn ! Ný frímerkjaútgáfa 1000 kr. 16. nóvember. Aðeins fyrir- framgreiddar pantanir fyrstadagsum- slaga afgreiddar. Mynt og frímerkja- verðlistar fyrir 1979 eru komnir og við- bótarblöð I frímerkjaalbúm 1977. Fri- merkjamiðstöðin, Laugavegi 15, sími 23011. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðu- stig 21A, sími 21170 og Frímerkjahúsið Lækjargötu 6A, simi 11814. Tíl sölu innl. og erlend frímerki, F.D.C., heilar arkir, 4 bl., umslög, stimplar o.fl., simi 13468.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.