Dagblaðið - 07.11.1978, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978.
Framhaldafbls.17
Óska eftir sparncytnum,
sjálfskiptum bil, japönskum, helzt
Toyota eða Mazda, ekki eldri en árg.
’74. Staðgreiðsla 1.5—1-8 milljón. Uppl.
í síma 17083.
Hópferðablll óskast.
Við höfum í huga 30—36 saeta góðan bíl
til flutnings á starfsfólki til og frá vinnu.
Tilboð sendist afgreiðslu DB merkt
„Maris — 1242”.
VW 1300árg.’73
til sölu í góðu lagi, er skoðaður ’78.
Uppl. hjá bilaleigunni Tý, Tangarhöfða
6, í sima 85828 næstu daga.
Rambler Classic árg. ’65
til sölu, 199 cub. Verð 180 þús., þarfnast
smáviðgerðar. Uppl. í sima 76831.
Efþúþarft að selja bil
eða ef þú þarft að kaupa bíl þá er
langöruggasta leiðin sú sem liggur til
okkar. Hjá okkur er alltaf eitthvað um
að vera.Viðseljum allt, dýra bíla, ódýra
bíla. Bilasalan Spyrnan, Vitatorgi, simi
29330 og 29331.
Varahlutir 1 Morris Marina
’74 og Fairlane 500 ’64 ásamt
varahlutum í eldri gerðir amerískra bíla.
Uppl. í sima 86630.
Hljóðkútar fyrir VW
og Fiat, flestar gerðir. Bremsuklossar i
flestar gerðir Evrópu og japanska bíla,
hagstaett verð. Fíat varahlutir i miklu
úrvali, kúplingar, stýrisliðir, boddíhlutir,
stuðarar, Ijósabúnaður, hand-
bremsubarkar og fleira. Gabriel
höggdeyfarar i flestar gerðir bíla, t.d.
Bronco, Blazer, Cortinu og VW. G.S.
varahlutir, Ármúla 24,sími 36510.
Vörubílar J
Til sölu 10 hjóla
vörubílar, M-Benz 2224 árg. ’73 og M-
Benz 1819, árg. ’71. Einnig 3ja tonna
Hiap árg. ’75, lítið notaður og grjót-
skúffa. Uppl. í síma 92-2495.
Húsnæði í boði
2 einstaklingsherbergi
með baði, húsgögnum, ljósi og hita til
leigu til vors. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H-492
Leiguþjónustan.
Til leigu 2 herbergi og aðgangur að eld-
húsi í Kleppsholti, eitt herbergi með að-
gangi að eldhúsi i Blesugróf, eitt her-
bergi í Hlíðunum fyrir stúlku, sérhæð í
Hveragerði, 40 ferm iðnaðarhúsnæði í
Kópavogi, 200 ferm iðnaðarhúsnæði við
Smiðshöfða og verzlunarhúsnæði í mið-
bæ og Sigtúni, laust fljótlega eftir ára-
mót. Leiguþjónustan, Njálsgötu 86, sími
29440.
Leigutakar. Leigusalar.
Ný og bætt þjónusta Leiguþjónustan,
Njálsgötu 86, býður yður nú að greiða
aðeins hálft gjald við 'skráningu, seinni
hlutann þegar íbúð er úthlutað.
Leigusalar, það kostar yður aðeins eitt
símtal og enga fyrirhöfn að láta okkur
leigja húsnæði, sýnum einnig húsnæðið
ef þess er óskað. Kynnið yður þessa nýju
þjónustu okkar. Opið mánud. til föstud.
frá kl. 10—6. Laugardaga frá kl. 1—4.
Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími
29440.
Leigumiðlun-Ráðgjöf.
Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur.
Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar
Leigjendasamtakanna sem er opin alla
virka daga kl. 1—5 e.h. Tökum ibúðir á
skrá. Árgjald kr. 5000. Leigjendasam-
tökin Bókhlöðustíg 7, Rvík, sími 27609.
Húsaskjól, Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu, meðal annars
með þvi að ganga frá leigusamningum
yöur að kostnaðarlausu og útvega
meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar
húsnæði eða ef þér ætlið að leigja
húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa
samband við okkur. Við erum ávallt
reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er.
örugg leiga og aukin þægindi. Leigu-
miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 3, sími
12850 og 18950.
Ég finn ekki út hvað er að. Við ættum að senda út
Það er
aldreilis að
Ihún hristist
Rólegur, hún lætur nú ai
Hallaðu þér að mér Níta. Við
-lendum fljótt
neyðarskeyti.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16.
Leigutakar, ef þið eruð í húsnæðisvand-
ræðum, þá borgar sig að láta skrá sig
strax. Húseigendur ath.: Það er mjög
hagkvæmt að skrá íbúðina, eða hvert
það húsnæði sem þið hafið til umráða
strax, þó svo það sé ekki laust fyrr en
eftir langan tima. Það er betra að hafa
timann fyrir sér, hvort sem þú þarft að
leigja út eða taka á leigu. Gerum
samninga ef óskað er. Opið alla daga
nema laugardaga og sunnudaga frá kl.
1—6. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16,
sími 10933.
Húseigendur—Leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax í öndverðu.
Með því má komast hjá margvíslegum
misskilningi og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti
11A er opin alla virka daga kl. 5—6 sími
15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir
um fjölbýlishús.
Húsnæði óskast
S)
3ja til 4ra herb. ibúð
óskast fyrir 1. des. Þrennt fullorðið er í
heimili. Einhver fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. í sima 75683 eftirkl. 5.
Ungur maður
utan af landi óskar eftir að taka á leigu
herbergi. Uppl. í síma 53656.
’Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð i
Laugarnesi eða Kleppsholti. Uppl. í sima
41656.
Óskum eftir að taka á leigu
einbýlishús til nokkurra ára, má gjarnan
vera i eldri borgarhverfum. Stórt stein-
hús kemur helzt til greina. Öruggar
húsaleigugreiðslur. Nánari uppl. í síma
20265 i kvöld.
íbúð til 1. mai
óskast strax, 2ja til 3ja herbergja. Erum
reglusöm og með 2ja ára barn. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 37509.
Ungt reglusamt par
óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-394
Karlmann vantar
herbergi nú þegar. Uppl. í síma 15806.
Litil þrifaleg ibúð
óskast fyrir stúlku sem er viö nám við
Háskóla lslands. Æskilegt er að ibúðin
sé sem næst skólanum. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-503
17 ára piltur
óskar eftir herbergi sem fyrst. Lítil fyrir-
framgreiðsla en öruggar mánaðar-
greiðslur. Helzt í Háaleitishverfi. Uppl. i
síma 24219.
Óskum eftir
2ja—4ra herb. íbúð til leigu, strax eða
sem fyrst. Helzt í Árbæjarhverfi eða í
vesturbæ. Lofum skilvisum greiðslum og
góðri umgengni: Uppl. í síma 19292.
Kona með eitt barn
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu,
helzt i gamla bænum. Uppl. í síma
86208 eftir kl. 19.
Óska eftir að taka á leigu
bílskúr i Reykjavík i mánaðartima.
Uppl. i sima 74838.
____________________ 4________
Unga einstæða móður
með 1 barn vantar nauðsynlega Iitla
ibúð eða stórt herbergi með að ntinnsta
kosti snyrtiaðstöðu. Sama hvort heldur
er i Kópavogi eða Reykjavík. Góðri um-
gengni og skilvisum greiðslum heitið.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB fyrir
9. þ.m. merkt „9. nóvember”.
2 til 4 herbergi
og eldhús óskast á leigu. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi. Tvennt í
heimili. Uppl. i síma 71388 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Ung barnlaus hjón
óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma
15385 eftir kl. 7.
Einstæð móðir
með ellefu ára dreng óskar eftir 2ja herb.
íbúð i vesturbænum. Uppl. í síma 21554
eftirkl. 5.
Ung skólastúlka
óskar eftir herbergi til leigu strax. Er al-
veg húsnæðislaus. Uppl. i síma 24631
milli kl. 12 og 7 e.h. Nafnið er Guðrún.
Óskum eftir -
3ja—4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 71606.
Mann vantar á 11 tonna
línubát sem rær frá Sandgerði. Uppl. í
síma 92—3869 eftir kl. 7 á kvöldin.
íbúð I eitt ár.
I—2ja herb. íbúð búin húsgögnum
óskast til leigu nú þegar í eitt ár. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i
síma 42072 milli kl. 18.30 og 20. næstu
kvöld.
Ung einstæð móðir
með tvö börn vantar tilfinnanlega 3ja
herb. íbúð. Er á götunni. Uppl. i sima
53567 eftir kl. 8 á kvöldin.
Ungur reglusamur námsmaður
óskar eftir herbergi. annaðhvort með
eldunaraðstöðu eða fæði. Helzt sem
næst miðbænum. Uppl. i sima 37413.
Einstaklingsherbergi
eða herbergi með eldunaraðstöðu óskast
til leigu. Nánari uppl. í síma 20265 í
kvöld.
Bilskúr óskast á leigu,
20—30ferm. Uppl. ísíma21425.
Okkur vantar tilfinnanlega
2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Erum
reglusamt par með ágæt laun. Öruggar
mánaðargreiðslur og um það bil hálfs árs
fyrirframgreiðsla möguleg. Vinsamlega
hringiðisíma 86856.
íbúð óskast,
er á götunni, uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—725
3ja herbergja íbúð
óskast sem fyrst. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. i sima
19674.
Ung hjón utan af landi
óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Uppl. í
sima 75618.
Ef þið viljið
góða leigjendur í 2ja til 3ja herb. ibúð,
þá vinsamlegast hringið í síma 29494
eftir kl. 5.
Ungt par með litið barn
óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð,
helzt í Hafnarfirði eða Garðabæ, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima
40202.
Ungur maður sem vinnur
úti á landi, er í bænum 3. hverja helgi,
óskar eftir herbergi. Uppl. hjá auglþj.
DB í sima 27022.
H-1229
Upphitaður bilskúr
óskast til leigu i Breiðholti, helzt i Hóla-
hverfi, notast aðeins til geymslu. Uppl. í
síma75215og 35051.
Systkini utan aflandi
óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. des. Uppl.
í síma 41854 eftir kl. 6 á k völdin.
Lögreglumaður
óskar eftir 2 til 4 herbergja íbúð á Stór-
Reykjavikursvæðinu, raðhús kemur til
greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma
44743 milli kl. 18 og 21.
Kona með 9 ára telpu
óskar eftir íbúð sem fyrst. Uppl. hjá-
auglþj. DB í síma 27022.
H-343
Leiguþjónustan
Njálsgötu86, sími 29440. Okkur vantar
1, 2ja, 3ja og 4ra herbergja ibúðir fyrir
einstaklinga og fjölskyldur. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Hringið og skráið
íbúðina, göngum frá leigusamningum
yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl.
10—12 og 1—6. Leiguþjónustan Njáls-
götu 86, sími 29440.
Leigumiðlun
Svölu Nielsen hefur opnað að Hamra-
borg 10, Kóp., sími 43689. Daglegur
viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á
fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um
helgar.
Atvinna í boði
D
Viljum ráða fólk
til innheimtu- og sölustarfa. Æskilegt að
viðkomandi hafi bíl til umráða. Getur
byrjaðstrax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—487
Starfskraftur
óskast hálfan daginn. Sími 35350.
Stýrimaður og matsveinn
óskast á reknetabát frá Grindavik. Uppl.
i sima 92-8286.
Reglusamur ábyggilegur maður
óskast til framtíðarstarfa í vöruaf-
greiðslu. Æskilegur aldur 25—45 ár.
Húsasmiðjan, sími 86322.
Laghentur verkamaður
óskast nú þegar. Uppl. aðeins hjá verk-
stjóra. Runtalofnar, Síðumúla 27.