Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.11.1978, Qupperneq 19

Dagblaðið - 07.11.1978, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978. 19 Þrif — teppahreinsun. Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti, einnig húsgagna- hreinsun. Hreingerum íbúðir, stiga- ganga og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 36075 og 72180. Félag hreingerningamanna annast allar hreingerningar, hvar sem er og hvenær sem er, fagmaður i hverju starfi, sími 35797. Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið tímanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Keflavik-Suðurnes. Tek að mér að hreinsa teppi á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Pantanir í síma 92—1752. I! Atvinna óskast i> 21 ársstúlka með samvinnuskólapróf óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 85765. Tækniteiknari óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. i síma 71274. Ungurmaður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 36133. Óska eftir innheimtustörfum. Hef bil til umráða. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—363 Ungur maður með bóklegar kvaðir óskar mjög stíft eftir næturvarðarstarfi á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í sima 16552 eftir kl 5 á daginn. Vantar ykkur ekki ræstingarstúlku eftir hádegi. Ef svo er hringið þá í síma 26261 frá kl. 5.30 til 8.30 á kvöldin. Tvítugstúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Getur byrjaðstrax. Uppl. i síma 21425. 20 ára maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. gefnar í síma 30183 frá kl. 16-22. Ungur maður óskar eftir mikilli vinnu, helzt í Hafnar- firði. Er öllu vanur, sjómennska kæmi vel til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—486 Ég er 26 ára og mig vantar atvinnu þar sem ég gæti byrjað fljótlega. Siðastliðin 9 ár hef ég mikið unnið við húsgagna og húsasmíði, þó ekki mótauppslátt. Hef reynslu í verkstjórn, er til í alla skemmtilega og liflega vinnu hvar sem er á landinu. Gæti hugsað mér að fara í annað en tré- smíði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-488 19ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 71968. 16 ára stúlku úr Kópavogi vantar vinnu um helgar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-352 20 ára stúlka óskar eftir vinnu, hefur nokkra kunn- áttu í vélritun og bíl til umráða. Margt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. i síma 11089. Athafnasamur 38 ára gamall heiðarlegur maður óskar eftir skemmtilegu og líflegu starfi. Jafnvel við sölu eða dreifingarstörf. Allt kemur þó til greina. Hefur bíl til um- ráða. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 81753. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu, en annað kemur til greina. Uppl. í síma 12227. Ungur maður vanur vélavinnu óskar eftir vinnu. Hefur meirapróf. Uppl. í sima 34567 eftir kl. 4. I Kennsla i Kenni allt um getraunakerfl, skaffa kerfi. Uppl. í síma 53114 eftir kl. 5. Helgi Rasmussen. Einkamál Stúlkur athugið. Við auglýsum eftir stúlku á aldrinum 16—19 ára til að leika í íslenzkri kvik- mynd. Hlutverkið er eitt af aðalhlut- verkum myndarinnar og krefst þess vegna töluverðra hæfileika. Tekið skal fram að hér er ekki um að ræða neina klúra mynd, heldur ósköp venjulega sögu úr daglega lífinu. Þær sem hafa áhuga á þessu vinsamlegast hringi i síma 83341 millikl. 19.30 og 21 íkvöld. Óska eftir kynnum við frjálslynda konu á aldrinum 17—35 ára, ógifta eða gifta, frjálslynt par kemur einnig til greina. Algjört trúnaðarmál, Svar leggist inn á afgreiðslu DB. merkt: „Tilbreyting— 1234”. Ráð 1 vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar hringið og pantið í síma 28124 milli kl-12.30 og 13.30 mánudaga ogfimmtudaga. Algjör trúnaður. Rúmlega þrítug hjón sem aðhyllast frjálsræði í ástum, óska að kynnast og koma á kynnum milli fólks með svipuð lífsviðhorf. Einu gildir hvort um gift eða ógift fólk er að ræða. Svör, sem eru algjört trúnaða'rmál, leggist inn á afgreiðslu DB merkt „666”. 8 Tapað-fundið Brúnt seðlaveski tapaðist á Rauðarárstíg á laugardaginn. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 72308. Fundarlaun. Áreiðanleg 11—13árastúlka óskast til að gæta barns I Efstasundi á laugardagsmorgnum og stöku sinnum að auki. Uppl. í síma 86789. Get tekið börn í pössun frá 2ja ára. Bý í efra Breiðholti. Uppl. í síma 72501. Barngöður unglingur óskast til þess að gæta barna nokkur kvöld í viku í óákveðinn tíma. Helzt í Fossvogshverfi. Uppl. í síma 85786. Barnagæzla-Garðabær. Barngóð kona óskast til'að gæta 6 mán. barns, 1—2 daga í viku. Uppl. i síma 44148. 8 Skemmtanir Diskótekið Disa. Traust og reynt fyrirtæki á sviði tónlist- arflutnings tilkynnir: Auk þess að sjá um flutning tónlistar á 2 veitingastöðum í Reykjavík starfrækjum við 1 ferða- diskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek (sem uppfylla gæðakröfur okkar). Leitið uppl. í símum 50513 og 52917 eftir kl. 18 (eða 51560 f.h.). Diskótekið Dísa. Þjónusta ^ * Litla Filmukompaniið. Tökum að okkur að gera sjónvarpsaug- lýsingar. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 52580 og 35537. Þrff og bóna bila. Gljáinn, Armúla 26, sími 86370. Húsgagnaviðgerðir. Gerum við húsgögn. Nýsmíði og breytingar. Trésmíðaverkstæði Berg- staðastræti 33, sími 41070 og 24613. Smiðum eldhúsinnréttingar og skápa, breytingar á eldhús- innréttingum og fl. Trésmíðaverkstæði Bergstaðastræti 33, sími 41070 og 24613. Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni, tilboð ef óskað er. Málun hf., símar 76946 og 84924. Þvæ og bóna bíla, góð þjónusta. Uppl. í síma 42478 allan daginn. Bólstrun. Nú styttist til jóla. Tökum að okkur klæðningar og bólstrun húsgagna. Bólstrunin, Skúlagötu 63, sími 25888. Spónlagning — nýsmíði — parketlögn. Tek að mér spónskurð og spónlagningu, parketlagningu og smíði á eldhúsinnrétt- ingum, fataskápum, baðskápum, sól- bekkjum o.fl. Uppl. i síma 43118. Hreingerningar Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i sima 19017. Ólafur Hólm. Nýjungá íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni, sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun, Reykjavík. Nýjungá íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni, sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavík. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum o.fl. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. I síma 71484 og 84017. 8 Ökukennsla i Ökukennsla — æflngatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla-æfingatimar, eða endurnýja gamalt, hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karlssonar í sima 22922 og 20016. Hann mun útvega öll prófgögn og kenna yður á nýjan VW Passat LX og kennslustundir eru eftir þörfum hvers og eins. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. Öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. I síma 71972 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—99145 Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Merœdes Benz. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB í síma 27022. Ökukennsla — æfingatfmar. Kenni á Mözdu 323 árg. ’78 alla daga, jgreiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla-æflngatimar-bifhjólapróf. Kenni á Mazda 323, ökuskóli, prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark 11 R—306., Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, slmi 24158. Ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. Sér- staklega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. MM BIAÐIÐ Irýálst, úhád rfqfj/ilail

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.