Dagblaðið - 07.11.1978, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978.
" Veðrið
Suflvestan étt um allt land I dag.
Skúrir efla slydduél é Vestur- og
Suðurfandi, en lóttskýjafl é
Norflausturiandi. Fer holdur kólnandi.
Hiti kl. 6 I morgun: Reykjavik 4 stíg
og alskýjafl, Gufuskélar 2 stig og
alskýjafl, Galtarvrti 7 stig og rigning,
Akureyri 5 stig og léttskýjafl, Raufar-
höfn 6 stig og léttskýjafl, Dalatangi
10 stíg og léttskýjafl. Höfn Homafirfli
7 stig og úrkoma I grennd og Stór-.
höffli I Vestmannaeyjum 8 stig og
rigning.
Þórshöfn I Fœreyjum 11 stig og
alskýjafl, Kaupmannahöfn 10 stig og
þokumófla, Osló 3 stig og þoka I
grennd, Madrid 11 stig og alskýjafl,
Lissabon 16 stig og rigning og New
York 11 stig og þokumófla.
Sigrún Sigurjónsdöttir kennari er látin.
Hún var fædd á Nautabúi i Hjaltadal i
Skagafirði. Sigrún tók kennarapróf árið
1935. Var hún ráðin kennari við Skóla
Ísaks Jónssonar árið I936 en áður hafði
hún fengizt við kennslu í Rípurhreppi.
Árið 1938 giftist Sigrún ísak Jónssyni
skólastjóra. Sigrún kenndi við skóla
ísaks Jónssonar til ársins 1953. Saman
gáfu þau hjón út Sólskin árið 1949.
Eignuðust þau fimm börn. Sigrún var
jarðsungin frá Fossvogskirkju i gærj
mánudagó. nóv.
Andiát
Valgerður Einarsdóttir lézt l. nóv.Húu
var fædd 31. jan. árið 1895. Valgerður
'var gift sr. Þorláki Björnssyni frá
Dvergasteini og eignuðust þau tvo syni.
Valgerður verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni í dag þriðjudag 7. nóv.
kl. 1.30. "
Alfreð Þ. Kristinsson bakarameistari,
Ásgarði 155 Rvík lézt í Borgarsjúkra-
húsinu laugardaginn 4. nóv.
Dr. Gunnar Sigurðsson verkfræðingur,
Stekkjarflöt 18, léztföstudaginn 3. nóv.
Elín Jónína Helgadóttir, Öldutúni 3
Hafnarfirði, lézt í Landakotsspítala
laugardaginn 4. nóv.
Þorlákur Bjarni Halldórsson lézt laugar-
daginn 4. nóv.
Bjarni Gunnarsson frá ísafirði er látinn.
Friðjón M. Stephensen er látinn.
Elín Jónsdóttir lézt sunnudaginn 5. nóv.
Ingibjörg Þór frá Patreksfirði verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju miðviku-
daginn 8. nóv. kl. 1.30.
Samkomur
Æskulýðsvika
K.F.U.M og K.
að Amtmannsstíg 2 B. Samkomur verða hvert kvöld
vikunnar kl. 20.30. Á samkomunni í kvöld talar Helgi
Hróbjartsson kristniboði og ungt fólk segir nokkur
orð. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartan-
lega velkomnir.
Fíladetfía
Samkoma i kvöld kl. 20.30. Biblíulestur Einar J. Gísla-
Leiklist
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Islenzki
Þursaflokkurinn kl. 20.
dansflokkurinn og
iþróttír
Haustmót Taf Ifélags
Seltjarnarness
hefst í kvöld kl. 7.30 i félagsheimilinu. Teflt verður í
‘opnurn flokki og unglingaflokki. Innritun frá kl. 7 í
kvöld.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- '
ins í Hafnarfirði
Félagsvist verður spiluð i Gúttó i kvöld, þriðjudag 7.
nóv., kl. 20.30. Góð verðlaun og kaffi.
Félagsheimili
sjátfstæðismanna
Seljabraut 54
Seinasta spilakvöldið í þriggja kvölda keppninni
verður miðvikudagskvöld þann 8. nóvember og hefst
kl. 20.30. Góðir vinningar.
Óháði söfnuðurinn
Félagsvist í Kirkjubæ annað kvöld (miðvikudag) kl.
8.30. Góð verðlaun. Kaffiveitingar. Takið með gesti.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar-
ins í Reykjavík
heldur basar mánudaginn 20. nóv. kl. 2 i Iðnó uppi.
Þeir vinir og velunnarar Frikirkjunnar, sem styrkja
vilja basarinn eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum
sinum til Bryndísar, Melhaga 3, Elisabetar, Efstasundi
68, Margrétar, Laugavegi 52, Lóu, Reynimel 47 eðaj
Elínar, Freyjugötu 46.
Flóamarkaður
verður á Hjálpræðishernum Kirkjustræti 2, þriðju-
daginn 7.11 og miövikudaginn 8.11 kl. 10— 17, báða
dagana. Komið og geríð góð kaup.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Fundur verður í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 7.
nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Kristileg skólasamtök og
Kristilegt stúdentafélag kynna starfsemi sína með
tónum og tali.
Kvenfélag
Langholtssóknar
heldur fund I Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 7. nóv.
kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Stjómin.
Dansk kvindeklub
afholder möde tirsdag den 7. nov. kl. 8.30 í Nordens
hus. Der bliver tid til hygge með haandarbejde.
Svölur
Munið fundinn að Síðumúla 11 þriðjudaginn 7. nóv.
kl. 20.30. Gestur fundarins verður Konráð Adolphs-
son. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.
Konurl
Styrktarfólagi
vangefinna
halda fund I Bjarkarási þriðjudaginn 7. nóv. kl. 20.30
Rætt verður um fjáröflunarnefnd. Fréttir af starfsemi
félagsins. Myndasýning frá sumardvöl, Kaffiveitingar.
Stúkan Freyja nr. 218
Fundurikvöldkl. 20:30.
Kosning embættismanna. Bræðrakvöld
Hvítabandskonur
halda fund í kvöld kl. 8.30 að Hallveigarstöðum. Að
venjulegum fundarstörfum loknum verður unnið fyrir
basarinn, sem verður 3. desember nk.
Kvennadeild
Flugbjörgunar-
sveitarinnar
heldur fund miðvikudaginn 8. nóv. kl. 20.30. Sýnt
verður jólaföndur.
Kvennadeild Slysavarna-
deildar íslands í Reykjavík
heldur fund fimmtudaginn 9. nóvember kl. 18 í Slysa
s varnafélagshúsinu. Eftir fundinn verður sýnd kvik
mynd SVFÍ. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna.
Systrafélag Rladelfíu
Fundur vérður miðvikudaginn 8. nóv. að Hátúni 2 kl.
20.30. Verið allar velkomnar. Mætið vel.
Félag kaþólskra
leikmanna
heldur fund í Stigahlið 63, annað kvöld, miðvikudag,
kl. 8.30. Kjartan Hjálmarsson rifjar upp gamlar minn-
ingar frá Landakoti. Allir velkomnir.
KFUK AD
Enginn fundur í kvöld en munið að við erum boðnar á
fund hjá KFUM fimmtudaginn 9. nóvember.
Lífeyrissjóðurinn
Hlíf, Reykajvík
heldur sjóðsfélagafund að Hótel Sögu, Bláa sal, ll.
nóv. kl. 14.
Dagskrá samkvæmt reglugerð sjóðsins.
Kvennadeild
Víkings
Aðalfundur deildarinnar, verður í Félagsheimilinu,
miðvikudaginn 8. nóv. kl. 8.30.
Samtök daggæzlu-
kvenna i Kópavogi
Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 7. nóv. kl.
8.30 að Hamraborg l. Stjórnin.
Aðalfundur
Skfðafélags
Reykjavíkur
verður haldinn í Skíðaskálanum í Hveradölum, mánu-
daginn 13. nóv. kl. 8. Fundarefni: Venjuleg
aðalfundarstörf. Félagsmenn sem vantar far á fundar-
stað, tilkynnið það í síma 12371, milli kl. 12—l á
fundardegi.
Stjórnmálðfundir
Dalasýsla
Sjálfstæðismenn
Aðalfundir sjálfstæðisfélaganna í Dalasýslu og
fulltrúaráðsins verða haldnir í Dalabúð, Búðardal
þriðjudaginn 7. nóv. kl. 9 síðdegis. Dagskrá: l.
Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Alþingis-
mennirnir Friöjón Þórðarson og Jósef H. Þorgeirsson
koma á fundina.
Framsóknarfélag
Hveragerðis
Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis verður
haldinn í Bláskógakaffi (kaffistofu Hallfriðar)
þriðjudaginn 7. nóv. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Sveitarstjórnarmálefni. önnur mál.
Hádegisverðarfundur S.U.F.
Hádegisfundur S.U.F. verður haldinn þriðjudaginn 7.
nóvember að Rauðarárstíg 18 kl. 12. Tómas Ámason
fjármálaráðherra ræðir fjárlagafrumvarpið. öllum
heimill aðgangur.
FUF, Keflavík
Félag ungra framsóknarmanna í Keflavik heldur aðal-
fund sinn i Framsóknarhúsinu, Austurgötu 26,
laugardaginn ll. nóvember nk., kl. 16. Dagskrá. I.
Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á
kjördæmisþing. 3. önnur mál. Félagar eru hvattir til;
aðmæta.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
Kvöldverðarfundur
verður haldinn mánudaginn 13. nóvember 1978 kl. 20
i Hamraborg 1, 3. hæð. Félagskonur mætið vel og
hafið með ykkur gesti. Látið vita i símum 40841 og
40421 fyrir fimmtudagskvöld 9. nóv. Nýjar félags-
konur velkomnar.
Björk Félag
Framsóknarkvenna
í KeflavUc og nágrenni heldnr aðalfund laugardaginn
11. nóvember kl. 1.30 að Austurgötu 26. Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á
kjördæmaþing. 3. önnur mál.
Landsmálafélagið Fram
Hafnarfirði
heldur aðalfund sinn, 1 Sjálfstæðishúsinu,
fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20,30. Dagskrá: 1.
Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Matthias Á. Mathiesen,
alþingismaður ræðir um Fjárlagafrumvarpið. Félagar
fjölmennið.
Kópavogur
Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i
Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 9.11 að
Neðstutröð 4. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundar-
störf. 2. Hákon Sigurgrimsson ræðir skipulagsmál og
starfshætti. Framsóknarflokksins. 3. önnur mál.
Framsóknarfélag
Rangæinga
Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga veröur
haldinn í félagsheimilinu Hvoli miðvikudaginn 8.
nóvember nk. kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing framsóknarmanna;
í Suðurlandskjördæmi. Alþingismennirnir Jón Helga-
son og Þórarinn Sigurjónsson mæta á fundinum.
Hafnarfjörður,
Garðabær,
Bessastaðahreppur
Aðalfundur Hörpu verður haldinn þriðjudaginn 7.
nóvember að Hverfísgötu 25 Hafnarfirði. Dagskrá:
Venjulega aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á
kjördæmisþing. önnur mál.
Framsóknarmenn
Suðurlandi
Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Suðurlandi
verður haldið í Vik í Mýrdal laugardaginn 18. nóv. og
hefst það kl. 10 fyrir hádegi. Steingrímur
Hermannsson, ráðherra, mætir á þingið.
Áðalfundur
Launþegaráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjanes-
kjördæmi, verður haldinn fimmtudaginn 9. nóvember
1978, kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1, R. Dag
skrá: 1. Venjúleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Gunnar
Helgason, formaðui -Verkaiýðsráðs Sjálfstæðisflokks-
ins.
Flokksþing
Alþýðuflokksins
38. þing Alþýðuflokksins verður haldið dagana 11. og
12. nóvember.
Hveragerði
Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur
Aðalfundur verður haldinn i Hótel Hveragerði
fimmtudaginn 9. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf. Önnur mál.
Alþýðuflokksfélag
Suðurlandskjördæmis
Aðalfundur kjördæmisráðsins verður haldinn föstu-
daginn 10. nóv. kl. 14.00 á Selfossi.
Framsóknarfélögin
Kópavogi
Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í
Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 9.11 að
Neðstrutröð 4. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundar-
störf. 2. Hákon Sigurgrimsson ræðir skipulagsmál og
starfshætti Framsóknarflokksins. 3. önnur mál.
Alþýðubandalagið
í Reykjavík
IV. deild — Fossvogs-, Háa-
leitis-, Smáíbúða- og Átfta-
mýrarhverfi
Efnt verður til almenns fundar i 4. deild Alþýðu-
bandalags Reykjavikur miðvikudaginn 8. nóvember (á
morgun) kl. 20.30. Fundarstaður: Þjóðviljahúsið Siðu-
múla 6. Á fundinn mætir Svavar Gestsson viðskipta-
ráðherra og ræðir um stjórnmálaástandið og stjórnar-
þátttöku Alþýðubandalagsins. Á fundinum svarar við-
skiptaráðherra einnig fyrirspurnum. — Þá verður
einnig rætt um vetrarstarf deildarinnar.
Félag sjálfstæðismanna
I Árbæjar- og Seláshverfi.
Árshátíð
félagsins verður í Skiðaskálanum í Hveradölum
laugardaginn 11. nóvember nk.
Dagskrá: 1. Mæting i félagsheimilinu að Hraunbæ
102 B kl. 18. 2. Lagt af stað með hópferðabílum kl.1
18.30. 3. Borðhald. 4. Ávarp. Friðrik Sophusson al-
þingismaður. Skemmtiatriði ogdans.
Miðasala og frekari upplýsingar í félagsheimilinu að
Hraunbæ 102B, sími 75611 miðvikudag og fímmtu-
dagfrá 18—19.
Alþýðubandalagið
Akureyri —
Félagsmálanámskeið
Alþýðubandalagið á Akureyri gengst fyrir stuttu
félagsmálanámskeiði dagana 10.—12. nóv. nk. Á
námskeiðinu verður einkum lögð áherzla á ræðugerð
og ræðuflutning, fundarstörf og fundarreglur.
Námskeiðið fer fram á Eiðsvallagötu 18 sem hér segir:
Föstudaginn 10. nóv. kl. 21—23, laugardaginn 22.
nóv. kl. 14—18, sunnudaginn 12. nóv kl. 14—18.
Leiðbeinandi á námskeiðinu er Baldur Óskarsson.
Þátttaka tilkynnist sem fyrst Hóimfríði Guðmunds-
dóttur í sima 23851 eða skrifstofu Alþýðubandalags-
ins á Eiðsvallagötu, simi 21875.
Launþegar —
atvinnurekendur
Almennur fundur um skattamál verður haldinn i Val
höll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 9. nóvember nk.
kl. 20.30.
Frummælendur verða Sveinn Jónsson endurskoðandi
og mun hann fjalla um efnið Hver eru takmörk eðli-
legrar skattheimtu og Þorvarður Eliasson fram-
kvæmdastjóri er mun fjalla um efnið Fyrirtækin þurfa
færri og hlutlausari skattstofna.
Fundarstjóri verður Leifur Ísleifsson. Allir velkomnir.
Lækkum skatta með breyttri stefnu i opinberum fjár-
málum.
Hverfasamtök sjálfstæðismanna i Smáíbúða-, Bú
staða- og Fossvogshverfi.
Alþýðubandalagið
Egilsstöðum
Árshátíð Alþýðubandalagsins á Fljótsdalshéraði
verður haldin á Iðavöllum 11. nóv. nk. og hefst með
borðhaldi á Iðavöllum 11. nóv. nk. og hefst með borð-
haldi kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Gestir verða Páll
Bergþórsson veðurfræðingur og Hjörleifur Guttorms-
son iðnaðarráðherra. Hljómsveit Jóns Arngrímssonar
leikur fyrir dansi. Miðapantanir i varahlutaverzlun
Gunnars Gunnarssonar í sima 1158.
Framsóknarfélag
Reykjavíkur
Almennur fundur um borgarmál verður haldinn á
Hótel Esju mánudaginn 13. nóvember kl. 20.30.
Frummælandi: Kristján Benediktsson borgarráðs-
maður.
Norðurlandskjörd a vestra
— Kjördæmisþing Fram-
sóknarflokksins
Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðurlands-
kjördæmi vestra verður haldið i félagsheimilinu Mið-
garði laugardaginn 25. nóvember nk. og hefst það kl.
lOf.h.
Framsóknarvist
á Sögu 9. nóv.
Þriggja kvölda framsóknarvist og dans heldur áfram
fimmtudaginn 9.11. á Hótel Sögu og verður síðan
spilað 23.11. Góð kvöldverðlaun verða að venju og
heildarverðlaun verða vöruúttekt að verðmæti 100
þúsund kr.
Framsóknarfélag
V-Skaftafellssýslu
Aðalfundur Framsóknarfélags V-Skaftafellssýslu
verður haldinn 5. nóv. kl. 14.00 að Kirkjubæjar-
klaustri. Venjulegaðalfundarstörf.
Alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigur-
jónsson mæta á fundinn.
Alþýðubandalag Kjósarsýslu
Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 11. nóvem-
berkl. MaðHlégarði.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga og innheimta ár-
gjalda. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning full-
trúa á flokksráðsfund. 4. Önnur mál.
Alþýðubandalagið
í Árnessýslu.
Framhaldsaðalfundur
Alþýðubandalagið í Ámessýslu heldur framhaldsaðal-
fund sinn í Selfossbiói (litla sal) sunnudaginn 12.
nóvember næstkomandi kl. 13.30.
Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Inntaka nýrra félaga.
3. Kosning viðbótarfulltrúa í flokksráð. 4. Ásmundur
Ásmundsson, formaður miðnefndar Samtaka her-
stöðvaandstæðinga, ræðir um baráttuna gegn her-
stöðvunum. 5. önnur mál.
Garðar Sigurðsson alþingismaður mætir á fundinn.
Vestmannaeyingar
Kvenfélagið Heimaey heldur 25 ára afmælisfagnáð
sinnað Hótel Sögu föstudaginn 10. nóvember og hefst
hann með borðhaldi kl. 19.00.
Skemmtiatriði: 1. Sigurður Björnsson og Sieglinde
Kahman syngja. 2. Bessi Bjarnason og Ragnar Bjama-
son verða meðskemmtiþátt. 3. ?
Aðgöngumiðar seldir á Hótel Sögu miðvikudaginn 8.
nóvember kl. 5—7.
Eldridansaklúbburinn
Elding — Árshátíð
Eldridansasaklúbburinn Elding heldur sina árlegu
árshátið í Festi Grindavík laugardaginn 25. nóvem-
ber. Farið frá Hreyfílshúsi kl. 6.30.
Borðhald hefst kl. 7.30.
Miðar seldir i Hreyfílshúsi laugardaginn 11. nóv.
Miðapantanir i sima 18268.
Breiðfirðingar
Þeir sem ætla að taka þátt i 40 ára afmælisfagnaði í
Hveradölum þann 17. nóv. 78 eru vjnsamlega beðnir
að hafa samband við skemmtinefnd fyrir 12. nóv. i
simum 38156,41531,44459 og 44227.
Farfuglar
Leðurvinnu-
námskeið
verður þriðjudaginn 7. nóv. Hefst kl. 20. Farfuglar.
Bolvíkingar í Reykjavík
og nágrenni
Athugið, haustfagnaðurinn verður í Fóstbræðraheim-
ilinu 11. nóvemberkl. 9.
Jöklarannsóknafélag
íslands
Jörfagleði
verður haldin í Snorrabæ við Snorrabraut laugar-
daginn 11. nóv. 1978. Húsið opnað kl. 19.00.
Borðhald hefst kl. 20.00.
Ræðumaður kvöldsins: Elín Pálmadóttir. Veizlustjóri:
Ámi Reynisson. Rútuferð heim að loknum gleðskap
fyrir þá sem þess óska.
Miðar fást hjá Ljósmyndastofunni ASIS og Val
Jóhannessyni, Suðurlandsbraut 20, og óskast sóttir
fyrir fimmtudagskvöld 9. nóv. 1978.
Alþýðubandalagið
Akureyri
gengst fyrir stuttu félagsmálanámskeiði dagana 10—
12. nóvember nk. Á námskeiðinu verður einkum lögð
ánerzla á ræðugerð og ræðuflutning, fundastörf og
fundarreglur. Námskeiðið fer fram á Eiðsvallagötu 18,
sem hér segir: Föstudaginn 10. nóv. kl. 21—23.
Laugardaginn 11. nóv. kl. 14—18. Sunnudaginn 12.
nóv. kl. 14—18. Leiöbeinandi á námskeiðinu er
Baldur Óskarsson. Þátttaka tilkynnist Hólmfriði i
sima 23851 fyrir 10. nóvember.
Stjómmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
Ræðumennska, fundarsköp, alm. félagsstörf.
Alm. fræðsla um stjórnmál og stjómmálastarfsemi
hefst mánudaginn 13. nóvember kl. 9 f.h. og fer
skólahaldið fram i Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Geir Hallgrimsson, formaður Sjálfstæðisflokksins,
flyturstutt ávarpogseturskólannm.
Skólinn er heilsdagsskóli frá kl. 09.00—18.00 daglega
frá 13.-18. nóv.
Skólinn er opinn öllu sjálfstæðisfólki, hvort sem þaö er
flokksbundið eða ekki.
Þeir sem áhuga hafa á þátttöku í skólanum eru beðnir
um að skrá sig sem allra fyrst í síma 82900 eða 82963x,
Frá skrifstofu
borgarlæknis
Farsóttir i Reykjavík vikuna 8.—14. október 1978,
samkvæmt skýrslum 10 (8) lækna.
Iðrakvef.................................. 39 (20)
Kighósti................................... 4 (2 )
Hlaupabóla................................. 1 (1 )
Rauðirhundar............................... 3 (5 )
Hvotsótt................................... 1 (1 )
Hálsbólga................................. 46 (35)
Kvefsótt.................................131 (90)
Lungnakvef.................................21 (21)
Influenza..................................30 (13)
Kveflungnabólga.......................... 4 (1 )
Virosis....................................21 (11)
Dilaroði ................................. I (3 )