Dagblaðið - 07.11.1978, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978.
21
I
\Q Bridge
I
Frægasta bridgekona heims gegnum
árin er tvímælalaust Josephine Culbert-
son — og margir telja enn aö betri
bridgekona hafi ekki setið við græna
borðið. Josephine er látin fyrir mörgum
árum — en spil dagsins er frægt vamar-
spil af hennar hálfu. Hún var með spil
vesturs og átti að spila út í fjórum
hjörtum suðurs.
Normjk
a KG3
^7
0 ÁD74
+ KD942
VtSTl it Austuk
AA54 a D1076
^ 8432 105
OK96 OG10532
+ A107 +63
SUOUK
A 982
c ÁKDG96
o 8
+ G85
Sagnir gengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
1 L pass 1 H pass
2T pass 3 H pass
3 G pass 4 H p/h
Frúin átti út og það var greinilegt að
það þurfti að ráðast á spaðann. Innan
stundar lá spaðafjarkinn á borðinu. í
sæti suðurs var frægur spilari, P. Hal
Sims, og það var ekki gott fyrir hann að
ráða í frá hverju vestur spilaði út. Eftir
nokkra umhugsun lét hann spaða-
gosann. austur drap á spaðadrottningu
og spilaði laufi. Vestur drap á laufás og
spilaði spaðafimminu!
Aftur féll suður i djúpa þanka en það
virtist afar ólíklegt frá hans bæjardyrum
séð að vestur væri að spila frá spaða-
ásnum. Hann reiknaöi frekar með frá
tíunni fjórðu. Lítið var því látið úr
blindum. Austur fékk slaginn á spaða-
tíu — spilaði spaða og vestur fékk fjórða
slag varnarinnar á spaðaás.
I
if Skák
Á skákmóti i Esbjerg i Danmörku i ár
kom þessi staða upp i skák Rödgaard og.
Mestel, sem hafði svart og átti leik.
21.----Re3! 22. Bxe3 - Hxg2+
23. Kxg2 - Bxh3+ 24. Kgl — Dg4+
25. Kf2 — Dg2 mát.
Láttu þetta ekki hafa áhrif á þig. Mér finnst þér fara
ágætlega að hafa blátt hár.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Sehjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
HafnarfjörAur Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. x
Akureyn: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliöið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apötek
Kvöld-, næfur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
3. nóv. til 10. nóv. er 1 Laugarnesapóteki og Ingólfs-i
apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt |
vörzluna frá kl. 22 að kvökli til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. I0-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótak, Akui
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunaftil
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sim
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótak Keftavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13 15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótak Vastmannaayja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Stysavaröstofan: Sími 81200.
Sjúkrabrfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411. ,
Þau höfóu verió nift í fjörutíu og fimm ár. Sá
léttir fyrir manninn. blessuð sé hans minninu.
Reykja vfk—Kópavogur-Sehjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudagá — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230."
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í sima 51100.
Akurayri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamiö-
miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgldaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá logreglunni i sima
23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akur-
eyrarapóteki í sima 22445.
Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Borgarspftalinn: Mái\ud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
HeHsuvemdarstööfn: Kl. 15—16 og kl. 18.30*—
19.30.
Fatöingardeild Kl. 15-16 og 19.30-20.! :
Fæöingarheimili Reykjavfkun Alladaga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaKnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30. s
Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
.Gransásdeild: Kl. 18.30—19.30 alladagaogkl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.ÍD,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: feftir umtali og kl. 15— 17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og a/Jra hclgidaga kl.
15-16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15— 16og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akurayrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarfoúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið VHilsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Údánadeild Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aöaisafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14—18.
Bústaöasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.
föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
Hofsvaiasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgraiösla i Mnghoftsstrgotj
29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum, simi 12308.
Engin bamadeUd er opin lengur en til kL 1t.
Tæknt>ókasafnlð Skipholtí 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókæafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið >
mánudaga — föf tudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Asmundavyarður við Sigtún: Sýning á verkum er í j
garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök-
tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar?
'sm
Sp&in glldlr fyrir miðvikudnglnn 8. oóvember
Vatnsberinn (21. jan. — 19. febj: Skjót viðbrögó þin bera góöan
ávöxt. Aðrir geta verið á móti aöferðum þinum, en það kemur 1 ljós
að þú hefur rétt fyrir þér. Góður dagur til fjárfestingar.
Fiskamlr (20. feb. — 20. marz): Erfitt að gera fjölskyldunni til
hæfis. Þetta er ekki rétti timinn til að breyta heima við. Ástin hefur
sitt fram i kvöld.
Hrúturínn (21. marz — 20. aprlD: Vertu varkár með heilsuna. Það
lítur út fyrir að þú sért að reyna að gera aUt of mikið. Góður
árangur ætti að nást á einu sviði.
Nautió (21. april — 21. maO: Ef þú hefur blandað þér í umræður,
þá verður þú að standa fyrir máli þínu. Með kimnigáfu þinni er
Uklegt að málið endi á broslegan hátt. Erfiðleikar eru framundan i
sambandi við einn aðila.
Tviburarnir (22. mai — 21. júnO: Þú lendir i þvi að taka stóra
ákvörðun varðandi framtið þina. í féiagsUfínu myndast vináttu-
tengsl við mjög sérstæðar kringumstæður.
Krabbinn (22. júni — 23. júIO: Erfíðieikar i byrjun dagsins eru
Ukiegir en ganga fíjótt »yfir. Ekki gieyma þeim sem hugsa vel til þin.
Hringdu eða skrifaðu áöur en of langt Uður.
Ljónió (24. júU — 23. ágúst)!: Ef þú hefur áhyggjur af breytingum
sem framundan eru, þá taktu á þeim með hugrekki. Óvænt heppni
erframundan.
Meyjan (24. igúst 23. sepLh Vinur þinn krefst mikils tima af
þér, en samvinna ykkar er hagkvæm svo og verða einhver börn
mjög ánægð. Þú færö góðar fréttir í bréfi.
Vogin (24. sept —. 23. okLh Eitthvað sem þú hefur tapað finnst
á óvenjulegum stað. Hlutimir virðast erfíðir nú sem stendur, en þér
heppnast aUt sem þú hefur áhuga á, svo vertu þólinmóður.
Sporódreldnn (24. okL — 22.nóv.): Einhver úr fjölskyldunni kemui
heim á óvenjulegum tíma. Þetta kemur á óvart og veldur miklum
umræðum. Ástin Uggur i loftinu fyrir þá einhleypu.
Bogmaóurinn (23. nóv. — 20. des.h Leyndardómur sem valdið
hefur þér áhyggjum skýrist að lokum. Hamingjusamt heimilislif er
liklegt. óvæntur atburður sem snertir einhvem nákominn þér
kemur í ljós.
Steingeitin (21. des. — 20. Jan3: Eftir eina viðkynningu þá finnst
þér mikið til um aðila af hinu kyninu. Þú munt þurfa að leggja
mikið á þig ef þú verður beðinn að hjálpa vini.
AfmæUsbarn dagsins: Miklar breytingar em framundan i Ufí þinu.
Láttu ekki skemmtanir og ánægju skcmma fyrir þér að fá það
mesta úr úr miklu tækifæri. ÖU framtið þin gæti verið i veði. Þú
veröur að breyta sumarleyfisáætlunum þinum en útkoman bætir
þar um.
Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10
22.
Grasagaröurinn I Laogardah Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Kjarvabstaðir við Miklatún: Opiö daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Ustasafn islands við Hríngbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Néttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.3ö=-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9
18ogsunnudaga frá 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seítjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími
11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitavaitubilanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520, Seltjamames, simi 15766.
Vatnsvehubilamir Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes. simi 85477, Akureyri sími 11414,
Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-
eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður.sími 53445.
Simabiianir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Hafnarfiröi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist í 05.
BBanavakt borgarstofnana. Simi 2731L Svarar
alla virka daga frá kl. I7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Mirmimgarspjöld
Minningarkort
Styrktar- og minningarsjóðs
Samtaka asma- ^
og of nœmissjúklinga
fást hjá eftirtöldum: Skrifstofu samtakanná]
Suðurgötu 10, sími 22153, og skrifstofu SÍBS, símil
!22l50, Ingjaldi, sími 40633, Magnúsi, slmi 75606,
Ingibjörgu, simi 2744lm í Sölubúðinni á Vífils-
jstöðum.simi 42800, ogGestheiði.sími 42691. .
Minningarkort
Byggingarsjóðs
Breiðholtskirkju
fást hjá Einari Sigurðssyni, Gilsárstekk 1, simi 74130
og Grétari Hannessyni, Skriðustekk 3, simi 74381.