Dagblaðið - 07.11.1978, Síða 22
UWGHADI-AliOCIATIOGIHOUinLMi-JACKWlD€G/DAV»MIVtH.IG-
michaelcaihe donaldsutherland
ROÐERT DUVALL "THE EAGLE HAS LANDEDÁ'
Frábær ensk stórmynd í litum og Pana-
vision eftir samnefndri sögu Jack Higg-
ins, sem komið hefur út í íslenzkri þýð-
ingu. Leikstjóri John Sturges.
islenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.40.
.... salur IS------------
'Coffy
Hörkuspennandi bandarísk litmynd með
Pam Grier.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan lóára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
•salur
Hennesy
Afar spennandi og vel gerð bandarísk íit-
mynd um óvenjulega hefnd. Myndin
sem Bretar vildu ekki sýna. Rod Steiger,
Lee Remick. Leikstjóri Don Sharp.
íslenzkur texti
Bönnuðinnan 14ára
Sýndkl. 3,10.5,10 7,10,9,10 og 11,10.
solur
sem segir sex
Bráðskemmtileg og djörf ensk gaman-
mynd.
Íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
AUSTURBÆJARBlÓ: FjöldamorOingjar (The
Human Factor) Aðalhlutvcrk: George Kennedy, John
Mills, Raf Vallone. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7
og 9. tslenzkur texti.
GAMLA BtÓ: Sjá auglýsingu.
HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu.
HÁSKÓLABtÓ: Saturday Night Fever kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ: Hörkuskot, aðalhlutverk Paul
Newman.kl. 5,7.30og 10. Bönnuðinnan 12ára.
NÝJA BÍÓ: Stjömustrlð, aðalhlutverk: Mark Hamill,
Carrie Fisher og Peter Cushing, kl. 2.30,5,7.30 og 10.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBtó: Close Encounters of the Third Kind
kl. 2.30,5,7,30 og 10.
TÓNABÍÓ: Let It Be, siðasta kvikmynd Bítlanna.
Sýndkl. 5,7 og9.
Símí 114^8.
Mary Poppins
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Sama verð á öllum sýningum.
, HAFNARBÍÓ
Amancanonlytake
somuch...
then he has to fight back!
PART 2
WM
Sérlega spennandi og viðburðahröð ný
bandarísk litmynd byggð á sönnum við-
burðum úr lifi löggæzlumanns. — Beint
framhald af myndinni „Að moka flór-
inn” sem sýnd var hér fyrir nokkru.
BoSvenson
Noah Beery
Leikstjóri: Earl Bellamy
Islenzkur texti. Bönnuðinnan 12ára.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Með hreinan skjöld
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978.
DJÁSN HAFSINS - sjónvarp kl. 20.35:
Djásn hafsins nefnist mynd sem sjónvarpið sýnir f kvöld
FRÆÐSLUMYNDAFRAMHALD
UM HIÐ HELLANDIDJÚP
I kvöld kl. 20,35 hefur göngu sína nýr
fræðslumyndaflokkur i þrettán þáttum,
gerður i samvinnu austurríska, þýzka og
'E
franska sjónvarpsins. Þættirnir fjalla um
hið fjölskrúðuga lífríki hafsins. Þáttur-
inn í kvöld nefnist Djúpið heillar.
Myndin er í lit og er hún tuttugu og
fimm mínútna löng. Þýðandi myndar-
innar og þulur er Óskar Ingimarsson.
KVÖLDVAKA — útvarp kl. 21.00: EINSONGUR
KÓRSÖNGUR OG FRÁSÖGUR ’
Kvöldvaka nefnist þáttur sem er á
dagskrá útvarpsins 1 kvöld kl. 21,00.
Þáttur þessi er sams konar og Sumar-
vaka, sem var á þriðjudagskvöldum i
sumar. En nú er kominn vetur og þá
verður að sjálfsögðu að breyta um nafn
á þættinum.
Það kennir margra grasa á Kvöldvök-
unni i kvöld og má þar nefna einsöng.
Guðrún Á. Símonar syngur nokkur lög,
Það eru lögin Taktu sorg mína,
eftir Bjarna Þorsteinsson við texta
Guðmundar Guðmundssonar. Kvöld-
söngur eftir Markús Kristjánsson við
texta Önnu Guðmundsdóttur.
Síðan kemur Myndin þín eftir Eyþór
Stefánsson við texta Gísla Ólafssonar. *
Til skýsins eftir Emil Thoroddsen við
texta Jóns Thoroddsen. Betlikerlingin
eftir Sigvalda Kaldalóns við texta Gests
Pálssonar og Vögguljóð eftir Sigurð
Þórðarson við texta eftir Benedikt Þ.
Gröndal.
Á eftir einsöngnum verður þriðji og
síðasti þáttur um þrjá feðga. Steinþór
Þórðarson á Hala í Suðursveit segir frá
Pálma Benediktssyni og Kristni syni
hans. Árni Helgason mun lesa kvæði
eftir Ebeneser Ebenesersson. Tveggja
ára vinnumennska nefnist frásaga eftir
Friðrik Hallgrímsson bónda á Sunnu-
hvoli í Blönduhlíð. Það er Baldur Páima-
son sem les.
Að síðustu er kórsöngur og er það
karlakórinn Geysir á Akureyri sem
V_______________________________________
Guðrún Á. Simonar syngur einsöngslög á kvöldvöku i kvöld.
syngur. Söngstjóri er Árni Ingimundar-
son en pianóleikari Guðrún Kristins-
dóttir. Guðrún leikur einnig undir hjá
Guðrúnu Á. Símonar.
Lögin sem kórinn syngur eru þessi
Þey, þey og ró ró eftir Björgvin
Guðmundsson, texti Gestur. Einu sinni
svanur fagur eftir Járnefelt, texti
Gestur. Þér landnemar eftir Sigurð
Þórðarson við texta eftir Davíð Stefáns-
son.
Ef tími vinnst til verða lögin nokkur í
viðbót en Kvöldvakan er einn og hálfur
tími að lengd.