Dagblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 1
4. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1978 - 257. TBL. RITSJÓRN SÍÐUMÓLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11. - AÐALSÍMI27022. „c ióðar vonir um samkomu- lag f vísitölumálinu” —segir Karl Steinar Guðnason alþingismaður og varaformaður Verkamannasambandsins „Það eru góðar vonir um samkomulag i visitölumálinu,” sagi Karl Steinar Guðnason alþingismaðurl Ie (A) og varaformaður Verkamannasambandsins, i viðtali við DB í morgun. „Samkomulag krata og k komma er gott i þessum efnum," sagði Karl Steinar. „Stefnt er að þvi að viðhalda kaupmættinum til lengri tima.” n Samkvæmt öðrum heimildum er enn ekki fulit samkomulag um visitöluna i desember, en miðað hefur þ i áttina. Verkalýðsmenn vonast eftir „pakka” frá rikisstjórninni með fyrirheitum um félagslegar að- s gerðii, svo sem í húsnæðismálum, sem siðan verði svarað með eftirgjöf af kauphækkunum. Rikisstjórnin bjóði skattalækkanir en ófrágengið er hvort það verður i formi niðurfellingar sjúkratryggingargjalds eða 4 ekkun tekjuskatta frá þvi sem fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir. Þá verði niðurgreidd 2,5 prósent af aupgjaldsvisitölu eins og nú er. Verkalýðshreyfingin mundi, samkvæmt þeim tillögum sem helzt eru á dagskrá, gefa alveg eftir okkur prósentustig kauphækkunar i desember. Bændum verði einnig gert að fórna nokkru af sinu með ví að hækkun búvara verði minni en annars yrði. Verkalýðsforingjar krefjast einnig uppstokkunar á efnunni í fjárfestingarmálum. Enn er ófrágengið hversu mörg prósent kauphækkunin i desember gæti orðið eftir þetta en sagt að 3— prósent kauphækkun gæti orðið án gengisfellingar. - HH riiUaiilanki d.iua tuítir \ utur kouimuur suil okkur inn i riki sitt. i rt i nmfoim opii.iAi li mn dsrnar lil tulls ni» liriíddi Imt.i k.inu siiit \I'ii ukkm l«ir .1 lioliiOlmrtMrs':!■liinn. ri» adrn m* l.^dsnu nn hala iciitiid lianu i liiimsoku i iindan <»kkui ■SnjókolhY i iiiormm olli niorutim utilarandaimni 'andi.ióuiu »»u ».ni'ti(lint,< mikIíIuriaiui okkar. ^inn Kristján, ura mra jiaó sum allii i*«»óii okiiinuin n_.. . _u.. u al sta^i okuiurd 'i$) Jiussar austaóur. un |»aó 11 ad iin uisa '»i snjo .1 kui.fkinu l-ili--in> iid I lorOiu. Dagfinnur kom f lug- slysfrétt- unum f rá Sri Lanka — sjá baksíðu Svartamark- aðsverð á brennivíni lækkar — sjá baksíðu ****mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmm. Flokksþing og verðbólga — sjá kjallargrein Vilmundar Gylfasonar ábls. 11 STEFNA RÍKISSTJÓRNAR- INNAR RÆDDÍ ALÞÝÐUBANDALAGINU Flokksráð Alþýðubandalagsins fer með æðsta vald i málefnum flokksins milli landsfunda. Það heldur fund um efnahags- og kjaramál og stefnu rikis- stjórnarinnar nú um helgina. Fundurinn hefst i dag kl. 17 með framsöguræðum Ólafs Ragnars Grímssonar, Lúöviks Jósepssonar og Ragnars Arnalds. Fjalla þær um störf rikisstjórnarinnar og stjórnmálavið- horfið, stefnu og stöðu Alþýðubanda- lagsins i dag. Sú nýlunda er nú upp tekin að bjóða fréttamönnum að hlýða á framsögu- ræðurnar. Skýrslur um störf verkalýðsmála- nefndar og æskulýðsnefndar verða fluttar á laugardag. Þá fara fram um- ræður um skýrslurnar. Einnig verður kosið í miðstjórn Alþýðubandalagsins. Flokksráðsfundinum lýkur siðan á sunnudag. ■ BS HörðurEinarsson ritstjóri Vfsis Hörður Einarsson lögfræðingur hefur verið ráðinn ritstjóri Visis frá og með næstu áramótum. Hann tekur þá við starfi Þorsteins Pálssonar, sem ráð- inn hefur verið forstjóri Vinnuveit- endasambands Íslands. Hörður staðfesti þetta í viðtali við Dagblaðið í morgun. Ólafur Ragnars- son hefur einnig verið ritstjóri Visis og munu þeir Hörður og Ólafur ritstýra blaðinu sameiginlega frá og með ára- mótum. Hörður Einarsson fæddist 23. marz 1938 i Reykjavik. Hann varð stúdent frá MR 1958 og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla islands árið 1966. Hann hefur starfað mikið innan Sjálfstæðis- flokksins. Hann hefur verið stjórnar- formaður Reykjaprents í fullu starfi að undanförnu, en Reykjaprent gefur útdagblaðið Visi. Hörður er kvæntur Steinunni Helgu Yngvadóttur og eiga þau fjögur börn. JH Erkjamorkan komináKúbu? Ungfrú Argentína varð MissWorld Fresta kosning- um umsvörtvöld íRódesíu — sjá erl.fréttir ábls.8og9

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.