Dagblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1978. Athugasemd: Ekki bara kvart- mfíumenn sem aka á átta strokkum Örvar Sijjurösson hringdi: Mig langar að gera athugasemd við lesendabréf sem birtist í DB sl. þriðjudag um ökumáta „amerísks frettækis” og ökumann þess. Það er gengið út frá þvi sem vísu að hann sé kvartmílukall. Ég vil hins vegar benda á að það eru ekki eingöngu kvart- mílumenn, sem keyra á átta strokka bilum. Það gera líka ýmsir forstjórar, stjórnmálamenn og ýmsir fleiri. Kvartmilumenn hafa reynt mikið til að fá íþrótt sína flutta út úr umferðinni og koma henni yfir á lokaða braut. Það er tillitsleysið og stressið í umferðinni sem veldur flestum árekstrunum frekar en kenna megi kvartmílumönnum þar um. Einn af félögunum I Kvartmiluklúbbnum á æfingu á nýju brautinni. FRUMATVINNU- r Kastljós og Ólafur Ragnar Leðurfóðraðir með hrágúmmí- sólum — upplagðir fyrir íslenzka veðráttu — Opið í kvöld til kl. 7, laugardag til hádegis. PÓSTSENDUM Diddú, söngkona Spilvcrksins. Bréfrit- ari scgir, að flest það, sem Spilverkið syngur sé skoðað í nýju Ijósi. /Vi Textagerð Spilverksins er á heimsmælikvarða Sveinn Ólafsson skrifan Tilefni þess að ég sting niður penna er að ég get engan veginn fellt mig við umfjöllun ÁT um siðasta meistara- verk Spilverksins, Island. Að flestra dómi er þessi plata sú bezta sem út hefur komið hérlendis. ÁT gefur i skyn að hann hafi svipaða skoðun á plötunni. En hann finnur galla á henni sem aðrir en Hannes Gissurarson og Hitlersgoðinsjá ekki. Á plötunni er menntaskóla- hugsunarháttur. Og það finnst ÁT aldeilis mjög vont En hvað er mennta- skólahugsunarháttur? Er hann eitthvað frábrugðinn t.d. vélskóla- eða iðnskólahugsunarhætti? Nei. ÁT. menntskælingar hugsa árciðanlega ekki svo nijög frábrugðið öðrum að þeir verði settir i einhvern sér bás. Þá lætur ÁT fyllilega að þvi liggja . að Spilverkið sé staðnað i lextagerð: ....þegar þar að kemur (að Spilverkið kemur saman á nýl verður það lika að hafa eitthvað meira að segja en gömlu tuggurnar. Eg verð aö segja eins og er að þetta keniur okkur sem fylgzt höfum vel með öllunt plötum Spilverksins nokkuð spánskt fyrir sjónir. Ég fullyrði hiklaust textagerð Spilverksins sé á heimsntælikvarða hvað gæði sncrtir. Og ég sé ekkert gamalt og tuggulegt við þá gerð. Auðvitað eru aðrir sem ort hafa áður um svipuð fyrirbæri og jveir gera. En hvaða textasmiður hefur ekki gert það? Ég fullyrði að hann finnst ekki. Flest það sem Spilverkið syngur um er skoðaö i nýju Ijósi. öðru en þvi hefðbundna í textagerð. Dæmi N-9. ísland, Njáll og Bergþóra o. m. fl. Ég bara skil ekki hvers vegna ÁT eyðir rúmum þreni dálkuni af fjórum undir ósanngjarna umfjöllun um textasvið Spilverksins. Ekki finnur hann neitt að I love you textum Bee Gees eða Bay City Rollers þó hann sé búinn að eyða mun meira plássi undir þá en Spilverkið. F.in kunnug málunum skrifar: Í Morgunblaðinu í dag, 15. nóv. les ég ummæli höl'ð eftir Lúðvik Jósepssyni: „Það er grátlegt að það skuli ekki vera hægt að reka fisk- iðnaðinn í landinu án kvenna frá Ástraliu. Nú er ég ekkert á móti konum frá Ástralíu." 1 þessu sambandi vil ég koma frani með þá skoðun ntina og fjölda annarra kvcnna að það sé greinilega „verið á möti" íslenzkum konum - alla vega er ekkert gert t.d. í dagvistarmálum s\o þær geti stundaö frumatvinnugrein okkar. Eg veit að ég tala fyrir daufum eyrum og fengi i mesta lagi að vita að þessi ntál væru sern svo margt annað i góðu lagi á Neskaupstað. En væri ekki tínti til kontinn eftir aldir að fara að gera eiithvað raunhæft, og þá nteina ég ekki dagvistarstofnanir upp á milljarða scm eru með opnunartíma bankamanna eða háskóla- kennslustunda, heldur með tilliti til at- vinnu íslenzkra kvenna í fullu eða hálfu i starfi i frumatvinnugreinunum. STUn BRÉF OG FULLT NAFN .Enn skal það brýnt fyrir lesenduml að láta fullt nafn og heimilisfang fylgja bréfum. Ef bréfritari óskar eftir að nota dulnefni skal þess getið. Vinsamlega hafið bréf eins stutt og mögulegt er. Dagblaðið áskilur sér rétt til þess að stytta lengri bréf. JH Sigurjón Jónsson skrifar: Nokkrar umræður hafa að undan- förnu verið i blöðum um sjón- varpsþátt. þar sem fram komu for- ráðamenn Eimskipafélags íslands og Flugleiða og þingmaður sá er flutt hefur tillögu um að rannsaka starf- senii áðurnefndra félaga. Þykir ýms- um sem forstjóri Eimskips hafi verið um of tannhvass og aðgangsharður i fyrrnefndum þætti. T)lafur Ragnar Grímsson alþingis- maður. Viðureign hans I Kastljósi við forstjóra Flugleiða og Eimskipa- félagsins virðist seint ætla að falla í gleymskunnar dá. DB-mynd Ari. Raddir lesenda Ef til vi11 er eitthvað til i þvi, en for- stjóranum var svo sannarlega vorkunn. þvi að þingmaður sá er hér átti hlut að rnáli var þekktur að þvi úr fyrri sjónvarpsþáltum að vaða elginn langtimum saman, gripa fram fyrir öðrum þátttakendum og taka upp meginhluta hvers umræðutíma þar sem hann kom fram, m.a. með spurningum (en þá hlið málsins á hann ekki að annast i slíkum þáttum), sem hann hefir þóekkigefiðöðrum tinta til að svara. — Svo virðist sem forstjóri Eimskips hafi séð Ólaf Ragnar út og hugsað sér að láta honum ekki liðast að kontast upp nteð slikt að þvi sinni, og ntunu ntargir segja. að tinti hafi verið kontinn til þess að gripa þarna i taumana. Kapítuli út af fyrir sig er svo tals- máti Ó.R.G. unt aðra flokka en þá sem hann telur sig tilheyra hverju sinni. Hvernig hann t.a.m. eys svivirðingum yfir Alþýðuflokk og Sjálfstæðisflokk. Nú ntun ntaður þessi hafa kennt félagsfræði í Háskólanum. m.a.stjórn- ntálafræði. Geta menn rétt intyndað sér hversu óhlutdrægt þar er fjallað unt ntálin. GREININ HAÐ ÁSTRÖLSKU VINNUAFLI — á meðan dagvistunarmál frumbyggja á íslandi eru hornreka, sem aðallega þjónar embættismannastétt

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.