Dagblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1978. 27 Vestur spilaði út tígultiu í sex hjörtum suðurs. Leggið fimgurgómana yfir spil vesturs-austurs. Nordur KD3 t?9543 073 + ÁG93 VtPTl K A 105 't? D108 010986 * 10754 Austuk A G98742 V G o K D42 * 86 -SUUUK A Á6 V ÁK762 0 ÁG5 * KD2 Eina útspilið, sem gerir spilið erfitt — en það þarf að liggja illa til að það tapist. Þegar spilið kom fyrir tapaði suður sex hjörtum — og anzi er hætt við að flestir hér á landi mundu einnig tapa sex hjörtum á spilið. Suður drap tíguldrottningu austurs með ás. Tók siðan tvo hæstu í hjarta — trompinu. Það skiptist 3—I og vestur með öruggan slag á tromp. En ekki var allt búið þrátt fyrir tapslag i hjarta. Möguleikar á að losna við tapslagina í tigli á lauf og spaða blinds. Suður tók spaðaás og spilaði spaða á kónginn. Tók síðan drottninguna. Vestur trompaði og spilaði tígli. Tapaðspil. Var suður óheppinn? — Nei, hann spilaði ekki á réttan hátt. Til þess að spilið vinnist verður vestur að eiga að minnsta kosti þrjú lauf. Ef hann á ekki nema tvö lauf losnar suður aldrei við nema annan tapslaginn í tígli. Suður átti því skilyrðislaust að spila fyrst þrisvar laufi. Þá kemur i ljós að vestur átti fjögur lauf. Suður kastar þvi tígli á fjórða lauf blinds og fer síðan í spaðann. Þá vinnst spilið — og það á að vinnast ef möguleikarnir sem það býður upp á eru teknir í réttri röð. ■f Skák Eftir að Guðmundur Sigurjónsson hafði tapað fyrir Kinverjanum Chi í I. umferð á olympíumótinu í Buenos Aires kom Hollendingurinn kunni, stórmeist- arinn Donner, til hans, lagði hand- legginn yfir öxl Guðmundar — Donner er risi — og sagði: „Hvernig má það vera að evrópskur stórmeistari tapar fyrir Kínverja — skákmanni frá þjóð án nokkurrar hefðar eða reynslu á skáksviðinu.” Þeirri spurningu fékk Donner svarað í áttundu umferð. Þá tefldi hann á 3. borði Hollands við W.C. Liu. Kínverjinn hafði hvitt og átti leik. Holland sigraði i leiknum. 16. Dxg6!! - Kxg6 17. Bh5+ - Kh7 18. Bf7+ — Bh6 19.g6 + ! — Kh8 20. Bxh6 og Donner gafst upp. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. nóvembar. Okkur hefur tekizt að leggja fyrir hundrað þúsund. í. hvaða óvænt útgjöld skyldum við verða að eyða þeim? Reykjavík: Lögreglan simi 1II66. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. SeKjamames: Logreglan simi '18455, siökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra hússins 1400.1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 17.—23. nóv. er I Holts Apóteki og Lauga- vegs ApótekL Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgm virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.- Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 -22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12» 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19. almenna fridaga kl. I3-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótak Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. I Slysavaröstofan: Simi 81200. I Sjúkrabrfreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11IGO, Hafnarfjörður, simi 51100, KeOavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni viðl Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-I8.Í Simi 22411 Auðvitað hefur þér veiztu af hverju? Þú aldrei mistekizt, Lalli minn. . . Og hefur aldrei reynt. Reykja vík—Kópavogur-SeKjamames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudagá — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230.' Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkviliðinu í sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966. Borgarspitalinn: Máf\ud.—föstud. kl. ' 18.30— 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæöingardeild KI. 15— 16 og 19.30 — 20.! Fæðingarheimili Reykjavíkur Alladaga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. I5—16 og 18.30— 19.30. -r Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. , Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandíð: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröh Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og a/5ra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladagakl. 15—!6og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— l6og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VHilsstaöaspítaH: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VbthekniUö VWUsstööum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. ratis (21. jan.—19. feb.): Samkomulagið I fjöl- skyldunni er upp a þaó allra bezta. Reyndu að taka ekki aö þér alltof mikla vinnu, þaö getur reynzt þér of erfitt. Taktu ekki trúanlegt allt sem þú heyrir. Ftekamk (20. feb.—20. mevx): Þér býöst gott tækiferi til þess að víkka sjóndeildarhringinn.Taktu til heima hjá þér og slappaðu af í kvöld. Hrúturinn (21. man—20. aprfl): Þú hittir skemmtilegt fólk i kvöld ef þú ferð út að skemmta þér. Vertu samt varkar og eyddu ekki of miklu. Þú færó bréólega reikning sem þú attir ekki von a. Neutiö (21. april—21. maf): Þú eyðir allt of miklum tlma meó akveðnum vini þinum. Vertu ekkí of öriatur a tíma þinn. Þér berast nytsamlegar upplýsingar þegar þú att sízt von a þeim. Tvfburamir (22. maf—21. júnl): Þér tekst að flækjast I deilur sem þér verður svo kennt um. Nú hefuröu tækifæri til að skrifa bréf sem þú hefur trassað alltof lengi. Ekki segja fra öllu sem þú veizt. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú heillast af nýjum vini sem þú hittir. Haltu afram a þeirri braut að vera gagnlegur innan heimilisins. Þér berst bréf 1 póstinum með góðum fréttum. Ljónið (24. júli—23. égúst): Nokkuð sem þú hefur lengi óskað eftir verður að veruleika. Þú tekur þatt I sam- kvæmi og þarft langt að sækja. Gættu þess að vera klæddur eins og tækifærið býður upp a. Mayjan (24. ágúst—23. sspt.): óvæntur gestur sem þú færð flytur þér fréttir af fjarlægum.vini. Góður dagur til þess að breyta til heima fyrir. Þeir sem hafa lista- mannshæfileika blómstra um þessar mundir. Vogkt (24. sspt.—23. okt.): Dagurinn er sérlega nag- stæður þeim sem eru astfangnir. Það reynist auðvelt að kippa deilumaium I lag. Það bjargar þér úr kllpu hvaö þú ert fljótur að hugsa. Sporödrokinn (24. okt.—22. nóv.): Lattú ekki flækja þér í deilur sem em þér óviðkomandi. Það lltur út fyrir að þú verir mjög önnum kafinn 1 kvöld og ekki ósennilegt að þér berist óvænt heimsókn. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dos.): Þú finnur lausn á vandamaii sem þú hefur lengi verið að velta fyrir þér. Þú ættir að eyða deginum 1 aö gera áætlanir um fram- tíóina. Þú ættir að reyna að vera í ró og næði. Stoingohin (21. doo.—20. jan.): Óskað verður eftir aðstoð þinni við ókunnugan mann. Þú munt vekja óskipta aðdaun fyrir hvernig þú tekur a maiunum. Að öðru leyti verður dagurinn mjög rólegur. _ »: Þú munt þurfa að leggja hart að þér fyrri hluta arsins til að fa það sem þig iangar í. Síðan nýtur þú avaxta erfiðis þíns. Astalifið verður frekar stormasamt a miðju ari en slðar skapast gott samband milli þin og akveðinnar persónu sem varir lengur en þig grunar. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur; Aðaisafn — Útiánadeiid Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- 16. Lokað A sunnudögum. Aöalsafn — Lostrarsolur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14--21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HofsvaMasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83.780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaöa ogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgraiðsla f Wnghohsstr«ti 2öo. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin bamadoHd or optn longur on tfl kL 19. Tmkníbókasafnlð Skiphotti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13 — 19, sími 81533. Bókasofn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö mánudaga — föftudaga frá kl. 14—21. Amoriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Asmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10- .'22. Grasagbröurinn I Laugardai: Opinn frá 8—22 imánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsuhnudaga. |Kjarvabstaöir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn Islands viö Hringbraut: Opið daglega frá 113.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu daga, þriðjudaga, fimmtudaga og. laugardaga kl. 14.30^-16. Norrœna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HKaveKubiianir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. VatnsvaKubiiamir: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 85477. Akureyri simi 11414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður. simi 53445. Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. BRanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sepi borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Breiðholtskirkju fásl á eftirlöldum stöðum: Leikfangabúöinni, Lauga- vegi 72, Verzlun Jönu Siggu, Arnarbakka 2, Efna- lauginni Hreini, Lóuhólum 2, Alaska Breiðholti, Verzluninni Straumnesi, Vesturbergi, séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9 og Sveinbirni Bjamasyni, Dvergabakka 28. Minningarsafn um Jón Sigurðsson í húsi þvi, sem hann bjó I á sfnum tíma, að öster Vold- gade 12, i Kaupmannahöfn, er opið daglega kl. 13—’ 15 yfir sumarmánuðina, en auk þess er hægt að skoöa safniö á öðrum tímum eftir samkomulagi við um-* sjónarmann hússins.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.