Dagblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 23
VAUGAIJO^ Laus staða Staða forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. desember nk. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, skulu sendar ráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 14. nóvember 1978. Leó hinn siðasti (Leo The Last) nefnist bandarísk biómynd frá árinu 1970 sem sjónvarpið sýnir föstudaginn 17. nóvember kl. 22.25. Leikstjóri myndarinnar er John Boorman en með aðalhlutverk fer Marcello Mastroianni. Myndin fjallar um mann, Leó að nafni, sem er siðasti afkomandi konungsfjölskyldu. Það er farið að halla undan fæti hjá honum og leitar hann til Lundúna, þar sem hann á hús. Húsið er farið að láta á sjá þegar hann kemur þangað en eitt sinn var gatan sem húsið stendur við finasta hverfi i London. En er Leó lítur nú í kringum sig í hverfmu er það orðið fátækrahverfi þar sem blökkumenn búa. Leó virðir fyrir sér fólk þetta og kemst að þeirri niður- stöðu aðeitthvað verði aðgera fyrir það. Myndin stendur í rúman klukkutima og þýðandi er Ragna Ragnars. -ELA. r \ KASTUÓS—sjénvarp kl. 21.25: NÚ VERÐA SKATTA- MÁLIN TEKIN FYRIR Kastljós, þáttur um innlend málefni. er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.25. Að þessu sinni eru það frétta- mennirnir Guðjón Einarsson og Vilhelm G. Kristinsson sem hafa umsjón með þættinum. Málefni þáttarins í kvöld er skatta- mál. Et.þar fyrst að nefna skattsvik. skatteftirlit og afgreiðslu á þessum málum. í sjónvarpssal verða fengnir til að fjalla um málið þeir Steingrimur Hermannsson dómsmálaráðherra, Garðar Valdimarsson skattrannsóknar- stjóri og Haraldur Henrýsson saka- dómari. Auk þeirra verður rætt við skatt- stjórann i Reykjavik, Gest Steinþórsson og Ólaf Nilsson löggiltan endur- skoðanda og fyrrverandi skatt- rannsóknarstjóra. Einnig verður í % Guðjón Einarsson. * þættinum rætt við Helga Bergs einn af bankastjórum Landsbankans. Ætlunin er i þættinum að varpa Ijósi. á urnfang þessara mála og verður notazt við ákvæði í samstarfsyfirlýsingu rikis- stjórnarinnar þár sem kveðið er á um hvort herða skuli skatteftirlit og jafn- framt hvort setja eigi á stofn sérstakan dómstól fyrir skatta- og bókhaldsaf- brot. Kastljós í kvöld er klukkustundar langt. .ELA. W" / Viihelm G. Kristinsson. J Föstudagur 17. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.25 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Tilkynningar. Við únnuna: Tónlcdcar. 14.30 Mtödegtssagan: „Blessuð skepnan” eftir James HerrioL Bryndís Viglundsdóttir lcs þýðingu sina (6). 15.00 Miödegistónleikan Hljómsveiún Fíl harmonia leikur svíiu úr ópcrunni „jgor fursta" eftir Borcxlin; Lovro von Matacic stj. / Sinfóniuhljómsveitin i Minneapolis leikur hátiðarforleikinn ,.I812“ op. 49 cftir Tsjaikovský; Anta! Dorati stj. 15.45 Lesin dagskrá naestu riku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcður- fregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 C'tvarpssaga barnanna: „Æskudraumar” eftir Sigurbjórn Sveinsson. Kristin Bjarna dótlir les (3). 17.40 Tónkikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöklsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 1935 ABt kemur á óvart. Steinunn Sigurðar- dóttir rarðir við Málfriði Einarsdóttur; fyrra samtal. 20.00 Tónleikar Sintoniuhljómsveitar Íslands i Háskóiabiói kvöldið áður. — fyrri hluti. Hljómsveitarstjórh Karsten Andtrsen frá Noregi. Einleikari: GbH Magnússon. a. Conccrto grosso i d-moll eftir VivaJdi. b. Litill konsert fyrir p'ianó og hljómsveit eftir Arthur Honegger. 20.40 Vikuveizb i Grxniandi. Sigriöur Thorlacius segrr frá ferð 22 íslenzkra kvenna til Grænlands á liðnu sumri. 21.30 Frá tóniistarhátið 1 Björgvin sX vor. Marie Claire Alain leikur verk eftir Johann Sebastian Bach á orgel Mariukirkjunnar i Björgvin a. Fantasia i G-dúr. b. Triósónata i d-moll. c. Prelúdia og fúga i Es-dúr. 22.05 Kvöidsagan: Saga Snxbjaraar í Hergðs- ey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon ies(9|. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Úr menningarlifínu. I þaettinum er fjallaö um bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Umsjón: Hukla Valtýs dóttir. 2305 Kvöldstund meðSvemi Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1978. Nýsendmg af enskum skermum LJOS & ORKA Sudurlandsbraut 12 sími 844-88' ^ tT 2 t---------------------------- V LEÓ HINN SÍÐASTI - sjónvarp föstudag 17. név. kl. 22.25: FÍNA HVERFIÐ NÚ 0RÐIÐ FÁTÆKT Marcello Mastroianni i hlutverki Leös hins siðasta.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.