Dagblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1978. -25 4 >3 Óska eftir starfi sem sölumaður. Hef 3ja ára reynslu á sölu á fatnaði i Reykjavík og um landið. Margt annað kemur til greina. Uppl. í sima 8561 1 og eftir kl. 18.30 i sima 30621. Kristinn. 21 ársstúlka óskar eftir atvinnu. Er ýmsu vön. Uppl. i sima 71796. Reglusamur maður með rafvirkjamenntun og stýrimanna- skóla óskar eftir atvinnu til áramóta, helzt í Hafnarfirði. Uppl. í sima 51685. Tveir trésmiðir óska eftir vinnu. Uppl. í sima 99-4447 eftir kl. I2ádaginn. Óska eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Allt kemur til greina. hef bíl til umráða. Uppl. í sima 54342. Faglærður matreiðslumaður óskar eftir vel launuðu starfi, til sjós eða lands. Margt kemur til greina. Er ýrnsu vanur. Uppl. í sima 86847. 18árastúlkaóskar eftir vinnu strax. Hefur áður unnið á rannsóknarstofu, hóteli. í verzlun. Talar ensku. dönsku og norsku. Uppl. í sima 43929. Ungur húsgagnasmiður óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—690. Ungur meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu við keyrslu, hefur keyrt rútur, getur byrjað strax. Uppl. í síma 84162. Ungur fjölskvldumaður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Er ýmsu vanur. Uppl. í sima 73909. 33 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Er vanur bila- viðgerðum en margs konar önnur vinna kæmi til greina. Hefur nýjan stationbil til untráða. Uppl. i síma 75224 kl. 13 01 15 ogeftir kl. 19. Rautt seðlaveski tapaðist. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 85763. Fundizt hefur karlmannsúr. Uppl. i síma 35423. 'JZ Skemmtanir Diskótekið Dísa. Traust og reynt fyrirtæki á sviði tón- listar tilkynnir: Auk þess að sjá um flutning tónlistar á tveimur veitinga- stöðum í Reykjavik starfrækjum við eitt ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek (sem uppfylla gæðakröfur okkar). Leitið uppl. í sínaum 50513 og 52971 eftir kl. 18 (eða 51560 f.h.). Diskótekið Disa. I Þjónusta i Get tekið að mér bókhald fyrir fyrirtæki. Er vanur. Þeir sem vilja nánari uppl. leggi inn nafn og heimilis- fang á afgreiðslu DB nierkt „2710". Bólstrum og klæöum húsgögn. Bólstrunin Skúlagötu 63, simi 25888 og 38707 á kvöldin. Gluggasólbekkir. Húseigendur. Smíða sólbekki og set upp. Fljót og góð þjónusta. Sími 42928. Góðir („diskó”) hálsar. Ég er ferðadiskótek og ég heiti Dollý. Plötusnúðurinn minn er í rosa stuði og ávallt tilbúinn að koma yður í stuð. Lög við allra hæfi, fyrir alla aldurshópa. Diskótónlist, popptónlist, harmóniku- tónlist, rokk, og svo fyrir jólin: Jólalög. Rosa ljósasjóv. Bjóðum 50% afslátt á unglingaböllum og öðrum böllum á öllum dögum nema föstudögum og laugardögum. Geri aðrir 'betur. Hef 7 ára reynslu við að spila á unglingaböll- um (þó ekki undir nafninu Dollý) og mjög mikla reynslu við að koma eldra fólkinu i... stuð. Dollý, simi 51011. Einkamál Peningafólk: Verið hagsýn, kaupið það sern þarf til næstu utanlandsferðar áður en hækkun verður. Áhugafólk leggi simanúmer inn á afgreiðslu DB. Merkt „Gengi-810". Ráð i vanda. Þið sem eruö í vanda stödd og haftð engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar hríngiö og pantið í sima. 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trúnaður. Ýmislegt Konur takið eftir Tek að mér að selja fyrir ykkur pelsa, mega vera gamlir einnig keipa og aðra skinnavöru. Uppl. i sima 20534. Sparið allt að 50% á jólabókununt i ár. Gerist áskrifendur að bókalista yfir beztu og nýjustu brezkar bækur á markaðnum. Sendið eftir nánari uppl. hjá Anglia bóka- þjónustunni í pósthólfi 474 Reykjavík. eða hringið í augl. þj. DB í síma 27022. H-768 Húsgagnaviðgerðir. Gerum við húsgögn. Nýsmíði og breytingar. Trésmíðaverkstæði Berg- staðastræti 33, sími 41070 og 24613. Þvæ og bóna bila, jgóð þjónusta. Uppl. í síma 42478 allan daginn. Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, breytingar á eldhús- innréttingum og fl. Trésmíðaverkstæði Bergstaðastræti 33, simi 41070 og 24613. Hreingerningar Þrif— teppahreinsun Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti, einnig húsgagna- hreinsun. Hreingerum íbúðir. stiga- ganga og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086 Haukur og Guðmundur. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 36075 og 72180. Félag hreingerningamanna annast allar hreingerningar, hvar sem er og hvenær sem er, fagmaður i hverju starfi, sími 35797. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Nýjung á Íslandi: Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni, sem fer sigurför urn allan heim. Önnumst einnig allar hreingemingar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa- og húsgangahreinsun Reykjavik. Þrif-Hreingerningarþjónusta Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, ibúðum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í sima 82635. Minmngarspjdfd Minningarspjöld Félags einstæðra f oreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers 1 Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Hallgrímskirkju I Reykjavík 'tást i Blómaverzluninni Dómus Medica. Egilsgötu 3, Kirkjufelli, verzl. Ingólfstræti 6, verzlun Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf., Vestur- götu 42, Biskupsskrifstofu Klappastíg 27 og i Hallgrimskirkju hjá Bibliufélaginu og kirkjuveröinum. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Samúðarkort Styrktarf élags lam- aðra og fatlaðra eru til á eftirtöldum stöðum: í skrifstofunni Háaleitis- braut 13, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Laugavegi 26, skóbúð Steinars Wage, Domus Medica og í Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins. Frá Kvenréttindafélagi íslands Menningar- og minningarsjóður kvenna. Samúóar- kort. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: í Bókabúð Braga I i Verzlunarhöllinni aö Laugavegi 26, í lyfjabúð Breið- • holts að Amarbakka 4—6. Minningarkort Sjúkrahúsjóðs Höfða- kaupstaðar Skagaströnd fást hjá cftirtöldum: Blindravinafélagi íslands Ingólf- stræti 19, Rvík, Sigríöi Ólafsdóttur, simi 19015, Rvik, Birnu Sverrisdóttur, sími 8433, Grindavik, Guðlaugi lÓskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavík, Önnu Ámadóttur og Soffíu Lárusdóttur .Aspar, Elísabetu ISkagaströnd. Kcflavík — Suðurnes. Tek að mér að hreinsa teppi á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Ódýr og góð þjónusta. Pantanir í síma 92-1752. Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum yið fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið tímanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, sími 20888. —. 1 ökukennsla D Ökukcnnsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. 1978. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd j ökuskirteinið ef óskað er. Guðlaugur jFr. Signtundsson. Uppl. i sinta 71972 og hjá auglþj. DB i síma 27022. H-845 jÖkukennsla-æfingatimar. 'Kenni á Toyotu Mark II R—-306. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sími .24158. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mözdu 323 árg. ,78 alla daga, greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, simi 81349.___________________________ Ökukennsla-æfingatimar, eða endurnýja gamalt, hafið þá samband ,við ökukennslu Reynis Karlssonar í sima 22922 og 20016. Hann mun útvega öll Ttrófgögn og kenna yður á nýjan :VW Passat LX og kennslustundir eru jeftir þörfum hvers ogeins. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sér- staklega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla-æfingafimar-bifhjólapróf. Kenni á Mazda 323, ökuskóli, prófgögn ef óskað er. Hringdu i síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Minningarkort Líknarsjóðs Áslaiigar K. P. Maack rfást á eftirtöldum stöö ti í Kópavogi: Sjúkrasamlagi Kópavogs, Digranesveg. 10, Verzluninni Hlíf, Hlíðar- "vegi 29, Verzluninni Björg, Álfhólsvegi 57, Bóka- og ritfangaverzlunini Veda, Hamraborg 5, Pósthúsinu í Kópavogi. Digranesvegi 9. Minningarkort Sambands dýraverndunar- félaga íslands fást á eftirtöldum stöðum: T Reykjavíic Loftið' Skólavöröustíg 4, Verzl. Bella, Laugavegi 99, Bókaverzl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150, Flóamarkaði Sambands dýraverndunarfélags íslands, Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalanum, Viðidal. í Kópavogi: Bókabúðinni Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnar- ,stræti 107. í Vestmannaeyjum: Bókabúðinni Heiðar- vegi 9. Minningarkort Styrktarfélags vangef inna • fást I bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum í sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i gíró. Minningarspjöld Styrktarsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá aðalumboði DAS, Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50 Rvík., Sjómanna-' félagi Reykjavíkur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvalda- syni, Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11, og Blómaskálanum við Nýbýlaveg og :Kársnesbraut. Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guöjónsdóttur, Háaleitis- braut 47, sími 31339, Sigrjð Benónýsdóttur, Stiga- hlíð 49, simi 82959, og i Bókabúð Hliðar, sími 22700. Kvenfélag Hreyfils Minningarkortin fást á eftirtöldum stöðum: Á skrif- stofu Hreyfils, sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjamardóttur, Dalalandi 8, sími 33065, Elsu AÖalsteinsdóttur, Staða- bakka 26, sími 37554 og hjá Sigríði Sigurbjömsdóttur, Stífluseli 14,simi72276.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.