Dagblaðið - 14.12.1978, Síða 20
36
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLTI
Til sölu vatnsrúm
ásamt sökkli, stærð 220x 150-Uppl. í
sima 72581 eftir kl. 7.
Til sölu nýr svartur
mittisjakki úr leðri. Uppl. í sima 74171.
Til sölu gólfteppi,
ca 16 ferm og 1,50x5 m. Uppl. i sima
83538.
Til sölu vel mcð farinn
gamall fataskápur og litil handlaug með
fæti. Uppl. í sima 22352 eftir kl. 5.
Stór, notaður Westinghouse isskápur
til sölu. Tilvalinn til að breyta í
frystiskáp, sömuleiðis notað stáleldhús-
borð. Ódýrt. Uppl. í sima 31126 eftir kl.
5.
Westinghouse hitakútur,
150 lítra til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H-5083.
Til sölu isskápur,
frystir, baðkar, þvottavél, staurar
(galviniseruð'rör). Uppl. hja auglþj. DB í
sima 27022.
H—13.
Vinnuvélakeðjur
til sölu, sem nýjar, fyrir Ferguson 50 B
og JCB 2 og 3. Verð 160 þús. kostar
nýjar 200 þús. Uppl. i sima 97—5186.
RAGNARÚK
eftir Jan Bjericelund
Ógnvekjandi skáldsaga sem gerist
á íslandi:
• Átök 1 Reykjavik.
• Skotbardagi i Hvcragerði.
• Eldsumbrot i Kötlu.
• . . . .
Skemmtilega skrifuð bók — hröð
atburðarás.
Verð kr. 4.760.-
Til sölu 6 rása FR-talstöð
ásamt loftneti. Uppl. i síma 83945 í
kvöld og næstu kvöld.
Bækur til sölu:
Saga Studier Finns Jónssonar, Þjóðsögur
Jóns Árnasonar, timaritið Sjómaðurinn
1—4, i kompaníi við allífið eftir Þór-
berg, Strandamenn, Dalamenn og
Föðurtún, Norsku lög úr Hrappsey,
Ævisaga Árna Magnússonar, listaverka-
bækur Jóns Stef, Blöndals, Ásgríms,
Ríkharðs og Flóka. Nýkomið mikið val
islenzkra ævisagna, bækur um
náttúrufræði, Ijóðabækur þjóðskálda,
góðskálda og atómskálda auk pólitískra
bókmennta á ýmsum málum. Fornbóka-
hlaðan, Skólavörðustíg 20, áími 29720.
Til sölu miðstöðvarketill,
Minette brennari, Golf GV 28 dæla,
þrýstikútur, AEG hitastillir og fl. getur
fylgt. Uppl. i síma 92—2854 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Þrjú baðker
og gömul eldh úsinnrétting, allt notað og
ýmislegt fleira til sölu. Uppl. að Hjarðar-
haga 17.
Til sölu er litið hlutafélag.
Starfsemi fyrirtækisins byggist á
þjónustu við bifreiðaeigendur. Hag-
kvæmt verð og greiðsluskilmálar ef sam-
ið er strax. Þeir sem áhuga hafa eru
beðnir um að leggja nöfn sin inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir nk. mánudag
merkt „Hlutafélag".
Jólagjöf fagurkerans:
Nokkrar gamlar franskar koparstungur.
handmálaðar, fást i Fornbókahlöðunni
Skólavörðustíg 20, sími 29720.
Til sölu vcl með farinn
gamall isskápur. AEG eldavélarhellu
borð og lítil handlaug með fæti. Uppl. i
sima 22352 eftir kl. 5.
Til jólagjafa.
Innskotsborð, sófaborð, lampaborð,
saumaborð. öll með blómamunstri,
einnig rókokostólar, barrokstólar,
blómastengur, blómasúlur, innigos-
brunnar. styttur og margt fl. Nýja Bólst-
urgerðin, Laugavegi 134, simi 16541.
Terylene herrabuxur
á kr. 6.500, dömubuxur á 5.500 einnij
drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð
34.sími 14616.
Taflborð.
Nýkomin taflborð, 50x50. Verð
28.800, einnig innskotsborð á kr.
64.800. Sendum í póstkröfu. Nýja bólst
urgerðin, Laugavegi 134,simi 16541.
Óskast keypt
i
Tviskiptur fataskápur
óskast til kaups. Uppl. i sima 27214 frá
kl. 2—8 næstu daga.
Rafmagnshitaketill.
Góður rafmagnshitaketill óskast. Uppl. í
sima 81793.
Óska eftir að kaupa nuddbckk.
Uppl. í síma 14443 eftir kl. 2.
Hey óskast.
Óska eftir að kaupa 6 tonn af góðu heyi.
Uppl. i síma 35152 milli kl. 1 og 2 á dag-
fl
Verzlun
8
Keflavik-Suðurnes.
Kven- og barnafatnaður til sölu að
Faxabraut 70 Keflavík. Úrval af
kjólum, blússum ' og peysum, góðar
vörur, gott verð. Uppl. í síma 92—1522.
Verksmiðjuútsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar,
garn og lopaupprak. Nýkomið
handprjónagarn, mussur, nælonjakkar,
skyrtur, bómullarbolir, flauelsbuxur á
börn og unglinga og fl. Opið frá kl. I—6.
Lesprjón hf. Skeifunni 6, sími 85611.
Hettur (cover)
yfir hrærivélar og brauðristar,
nýkomnar í mörgum litum og gerðum.
Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson.
Stigahlíð 45—47, Suðurveri, sími 37637.
Rýjabúðin Lækjargötu 4.
Til jólagjafa höfum við mikið úrval af
saumakössum, prjónatöskum, smyrna-
púðum og teppum og alls konar handa
vinnu handa börnum. föndur og út
saum. Nýkomin falleg gleraugnahulstur
og buddur. Rýjabúðin. Lækjargötu 4.
Sími 18200.
Tilbúnir jóladúkar,
áþrykktir í bómullarefni og striga.
Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóla-
dúkaefni í metratali. 1 eldhúsið, tilbúin
bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30
cm og 150 cm breitt dúkaefni i sama
munstri. Heklaðir borðreflar og mikið
úrval af handunnum kaffidúkum með
fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða-
verzlunin Erla. Snorrabraut.
Kertamarkaður,
dönsk, ensk, finnsk, norsk, sænsk og
auðvitað islenzk kerti, 10% afsláttur.
Litla gjafabúðin, Laufásvegi 1. Simi
29935.
Ódýrt jóladúkaefni,
aðeins 1980 kr/m, 1,30 á breidd.
Allskonar smádúkar og löberar, yfir 20
gerðir af tilbúnum púðum t.d. barnapúð-
ar, táningapúðar, sjónvarpspúðar, púðar
i leðursófasettin og vöffiusaumaðir púð-
ar og pullur. Sendum í póstkröfu.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími
25270.
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði, 3 gerðir. Mikið úr-
val af áteiknuðum punthandklæðum í
mörgum litum. Ateiknuð vöggusett, ný
munstur. áteiknuð, stök koddaver, til-
heyrandi blúndur hvítar og mislitar.
Mikið úrval af gardínukögri og legging-
um. Sendum i póstkröfu. Uppsetninga-
búðin, Hverfisgötu 74, simi 25270.
Hannyrðaverzlunin Strammi,
Óðinsgötu l.simi 13130. Norskar hand-
hamraðar tinvörur, saumakörfur, jóla-
föndurvörur, hnýtigarn og perlur i úr-
vali, tvistsaumsmyndir, norskir áteikn-
aðir jóladúkar, smyrnaveggteppi og
púðar, strammamyndir, ísaumaðar
myndir og rókókóstólar. Sendum í póst-
kröfu. Hannyrðaverzlunin Strammi.
Leikfangahöllin auglýsir.
Leikfangaúrvalið er geysimikið hjá
okkur núna. Frá Siku: bílar, bensip-
stöðvar, bilskúrar, bilastæði, kranar,
ýtur, gröfur, fjölbreytt úrval frá Ítalíu af
tréleikföngum, dúkkukerrur, vöggur.
dúkkuvagnar, þrihjól. Frá Playmobil,
virki, hús, bílar og ótal margt fieira sem
ekki er hægt að telja upp. Sjón er sögu
ríkari. Leikfangahöllin, Vesturgötu, simi
20141 réttfyrirofanGarðastræti.
Til jólagjafa.
Sætaáklæði, stýrisáklæði, barnastólar,
ryksugur, þokuljós, Ijóskastarar, speglar,
hleðslutæki, verkfæri, hátalarar, út-
varpsstangir, gólfskiptingar, lóðbyssur,
toppgrindur, skíðafestingar, brettakróm-
listar, hliðarlistar, tjakkar, DEFA-mót-
orhitarar, miðstöðvar, slökkvitæki,
krómaðar felgur, ADD-A-Tune bætiefni
og gjafakortin vinsælu. Bilanaust hf.,
Siðumúla 7—9,simi 82722.
Barokk-Barokk.
Barokk rammar, enskir og hollenzkir, i
niu stærðum og þremur gerðum.
sporöskjulagaðir, þrjár stærðir. Búum til
strenda ramma i öllum stærðum.
innrömmum málverk. og saumaðar
myndir. Glæsilegt úrval af
rammalistum. isaumsvörum. Mrammi,
smyrna og rýja. Finar og gróiarllos-
myndir. niikið úrval, tilvalið til jóla-
gjafa. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin
Ellen.Siöumúla 29. simi 81747.
Á vélhjóla- og sleðamanninn.
Góðar jólagjafir frá KETT, hjálmar.
hanzkar, jakkar, ódýr stigvél, JOFA
axlar, handleggs- og andlitshlifar.
nýrnabelti og fleira. Póstsendum.
Leiðandi verzlun á sviði vélhjóla og út
búnaðar. Opið á laugardögum. Montesa
umboðið, Freyjugötu l.simi 16900.
Húsgagnaáklæði,
gott úrval, fallegt, níðsterkt og auðvelt
að ná úr blettum, hagstætt verð. Útvega
1. flokks fagmenn sé þess óskað. Póst-
sendi. Uppl. á kvöldin i síma 10644.
B.G. Áklæði Mávahlíð 39.
Fyrir ungbörn
Til sölu vel með farin
Silver Cross barnakerra með skermi.
Úppl. isíma 75946.
Vel með farinn barnavagn
óskast. Uppl. i sima 44077 frá kl. 7—9.
Svalavagn
til sölu. Uppl. i síma 44603 eftir kl. 8.
Fatnaður
8
Karlmannsjakki
úr leðri, rauðbrúnn, nr. 42—44, til sölu,
einnig kvenjakki úr leðri, mjög fallegur,
sem nýr, nr. 36—38, selst ódýrt og
brúnn samkvæmiskjóll sem passar á
alla. Uppl. i sima 75061.
Til sölu hlaðrúm,
verð 45 þús. Uppl. i síma 74628.
Borðstofuborð
og 6 stólar til sölu, allt vel með farið.
Uppl.ísima 84092.
Gamalt sófasett
til sölu á 50 þús. og hjónarúm á 15 þús.
Uppl. í síma 86856 eftir kl. 5.
Til sölu 4ra sæta sófl
og 2stólar. Uppl. í sima 33186 eftir kl. 6.
Til sölu 2 djúpir,
stoppaðir stólar, svefnbekkur með
rúmfatageymslu og 30 ára gamalt
sófaborð, útskorið. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 72849 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu svefnsófi
með rúmfatageymslu, lítur vel út, verð
20 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—016.
Sófasett og borð
tilsölu.gott verð. Simi 51737.
Borðstofusett—ódýrt.
Til sölu 6—10 manna borðstofuborð og
6 stólar. Brúnn viður. blágrænt áklæði.
Uppl. i síma 26216 í kvöld.
Gott sófasett
til sölu. Verð kr. 50 þús. Uppl. i síma
13607.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur.
málverk, speglar, stakir stólar og borð,
gjafavörur. Kaupum og tökum í
umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6.
sími 20290. og Týsgötu 3.
Svcfnhúsgögn.
Svefnbekkir. tvibreiðir svefnsófar. svefn-
sófasctt. hjónarúm. Kynnið ykkur verð
og gæði. Afgrciðslutimi kl. 1—7 c.h.
Senduni í póstkröfu um land allt. Hús
gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn
ar Langholtsvegi 126. simi 34848.
Húscagnaverzlun Þorst. Sigurðs..
Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg
sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir,
kommóður og skrifborð. Vegghillur,
veggsett, borðstofusett, hvildarstólar og
stereóskápur, körfuborð og margt fi.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum
einnig i póstkröfu um land allt.
Ágúst í Ási
„Ágúst í Ási" er hug-
nœm saga sveitapilts,
sem rifjar upp á gamals
aldri œskuminningar og
iífshlaup sitt.
Bókamiðstöóin
Laugavegi 29,
sími26050
►UHÍCU* GUDMUNOÍCÓTTtR i
BREYTTIR TÍMAR
Breyttir
tímar
Mesi koma viö sögu bœirnir
Seh’ík. Hamar og Bœir. Þegar
saga þessi gerisl var einn bóndi
I Selvík, Jón Hansson aö nafni.
Hann var þangað kominn
langl aö.
Bókamiðstöðin
Laugavegi 29,
sími 26050
dkutðramuH
igitur
(KATUMST MCDAN KOSTUB EHi
MINNINGAR
ÚR
MENNTASKÚLLJM
Minningar
úr
menntaskólum
• Einmitt bók sem allir
hafa gaman af.
Bókamiðstöðin
Laugavegi 29,
sími 26050
MMBIAÐm
irjilst, óháð dagUað
KOMIÐ OG SJÁIÐ MYNDASAFNIÐ
BÍLAKAUP
MlLiU iimuiiil
SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030