Dagblaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978.
37
Bra-bra.
Ódýru innréttingarnar í barna- og ungl
ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður
skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm
tæki og plötur málaðar eða ómálaðar
Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn
réttingar. Trétak hf., Þingholtsstræti 6
simi 21744.
Sófasett
ásamt litlu sófarúmi til sölu. selst ódýrt.
Uppl. i síma 83320 eftir kl. 7 á kvöldin.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu, hagkvæmt verð, sendum í póst-
kröfu. Uppl.* að Öldugötu 33, simi
19407.
Bólstrun
Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18,
kjallara: Til sölu á verkstæðinu sessalon
klæddur með grænu plussi. Einnig
ódýrir símastólar. Klæðningar og
viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Sími 19740.
Nýlegur ísskápur
óskast til kaups. Stærð 40x40 til 45 cm
og 1,50 cm á hæð. Uppl. hjá auglþj. DBI
sima 27022.
H—5100.
Til sölu notaður kæiiskápur.
Uppl. í sima 92—1150 á laugardag og
sunnudag.
Til sölu Candy þvottavél,
vel með farin. Uppl. i sima 37494.
Til sölu nýr ónotaður
Philco tauþurrkari með öllu tilheyrandi.
Uppl. í síma 83434.
Til sölu
strax AEG uppþvottavél, Favorite SS,
með 6 þvottastigum, hvít að lit. Vel með
farin. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 92—
7123.
Til sölu gamall
General Electric isskápur. Uppl. i sima
54257.
I
Hljómtæki
B
Frábært tilboð.
5 stk. hljómplötur á aðeins kr. 9.999
allar meðal annars 1 jólaplata, Gylfi
Ægisson og Geimsteinn. Sama gildir um
kasettur. 8 rása kassettur á aðeins 1.000
kr. stk. Burðargjald er innifalið. Skrifið
eða hringið. Geimsteinn, Skólavegi 12,
Keflavík, sími 92—2717.
Til sölu 1 árs BSR
plötuspilari með Shure pickup, selst
ódýrt. Uppl. í síma 21852 eftir kl. 8.
Til sölu Yamaha TC 800 D
kassettuband. Uppl. i sima 10900 eftir
kl.6.
Til sölu Superscope DC 310
kassettutæki á kr. 115 þús. Uppl. i síma
25111.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, þvi vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og hljóð-
færa. Litið inn eða hringið. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50, sími 31290.
8
Hljóðfæri
D
Til sölu Dynacord Super
76 Ekkotæki fyrir söngkerfi eða
hljóðfæri. í tækinu er hvort tveggja
Tape Effect og Hvelving, má tengjast
við hvort sem er háóma eða lágóma
kerfi. Tækið er til sýnis og sölu i Hljóð-
færaverzluninni Rín við Frakkastig,
simi 17692.
8
Sjónvörp
D
Finlux litsjónvarpstæki,
20 tommu á 398 þús. og 26 tommu á
509 þús.. afborgunarskilmálar eða stað
greiðsluafsláttur. Veitum aðeins ábyrgð
arþjónustu á þeim tækjum sem við selj-
um. Kaupið sjónvarpið þar sem þjónust-
an er bezt. Sjónvarpsvirkinn Arnar-
bakka 2,sími 71640.
rVertu ekki alltaf að
hugsa um mat, — þá
Megrunarkúrinn'\ verður þu ekki svangur.
þinn er alveg - ^
Tivers vegna hjálparðu^—-
ekki litlu elskunni nieð
heimalærdóminn. Þá
hættirðu að hugsa svona
f Ef nauta steik vegur 12
pund og fjölskyldan borðar
einn þriðja hluta af henni. /
hve mikið.
PADDA! Hvers vegna hjálparðu 1
•barninu ekki með heima
lærdóminn?
rv.
Gamalt svarthvitt
sjónvarp tilsölu. Uppl. í sima 52187.
I
Ljósmyndun
Til sölu mjög vel með farín
Rolleiflex SL 66 með 80 mm og 150 mm
linsum. Til greina koma skipti á vel með
farinni Leica M 4 eða M 5. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—080.
16 mm super 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali.
bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til-
valið fyrir bamaafmæli eða barnasam-
komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki
pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna
m.a Star Wars, Butch and the Kid.
French Connection, Mash og fl„ i stutt
um útgáfum, ennfremur nokkurt úr-
val mynda i fullri lengd. 8 mrn sýningar-
vélar til leigu. 8 mrn sýningarvélar
óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir-
liggjandi. Uppl. i sima 36521. Afgreiðsla
pantána út á land fellur niður frá 15.
des. til 22. jan.
Nýkomin stækkunarpappír,
plasthúðaður. Ný sending af v-þýzkum
úrvalspappír, LABAPHOT superbrom
high speed, 4 áferðir, 9+13 til 40 + 40.
Mikið úrval af tækjum til Ijósmynda-
gerðar, klukkurofar f/stækkara electron-
icstýrðir og mekaniskir. Auk þess flestar
teg. af framköllunarefnum. Nýkomnar
Alkaline rafhlöður í myndavélar og
tölvur. Verzlið í sérverzlun áhugaljós-
myndarans. Amatör, Laugavegi 55, s.
12630.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. í síma 23479
(Ægir).
8
Leiga
D
Til leigu sýningarvélar
og 8 mm kvikmyndafilmur. Uppl. í síma
71947.
8
Dýrahald
Tek að mér hrossaflutninga.
Uppl. í síma 81793.
B
Hvolpur,
svört og hvít tik, fæst gefins, helzt þar
sem hundar eru leyfðir. Uppl. í síma
40980 og 40810,41760 á kvöldin.
Labrador hvolpar til sölu.
Til sölu Labrador hvolpar, litir svart og
brúnt. Uppl. aðTjamargötu 13, Vogum
Vatnsleysuströnd fimmtudag og föstu-
dag eftir kl. 5, laugardag og sunnudag
eftir kl. 2.
Vetrarvörur
B
Til sölu skiði
með öryggisbindingum, 1,60, og
smelluskór. Uppl. í síma 37466.
Tvenn skiði til sölu,
með skóm, bindingum og stöfum. Mjög
lítið notuð. Uppl. i síma 37379.
Til sölu Fisherskíði
180 cm með Cober bindingum, Kástler
skíði 185 cm með Market bindingum.
Finnig Caber skór, stærð 10 1/2, eins
C aber skór, stærð 9, og vel með farnir
skuuiar af stærðum 40. Uppl. í síma
37734.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Skíðamarkaðurinn er byrjaður, því vant-
ar okkur allar stærðir af skíðum, skóm,
skautum og göllum. Ath.: Sportmarkað-
urinn er fluttur að Grensásvegi 50, í nýtt
og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
8
Hjól
Til sölu lOgira
kappakstursreiðhjól i góðu ásig-
komulagi. Ágætis jólagjöf handa
drengnum. Uppl. í síma 20573 eftir kl. 7.
Nýtt-Nýtt-Nýtt-Nýtl.
Ath. Opið á laugardögum frákl. 9—12
í'ram til áramóta. Full verzlun af góðum
vörum. svo sem: Nava hjálmar,
leðurjakkar. leðurbuxur. leðurstígvél,
moto crossstigvél, uppháir leðurhanzk-
ar. lúffur, moto crosshanzkar, nýrna-
belti, bifhjólamerki, moto crossstýri,
kubbadekk og dekk fyrir öll götuhjól.
Bögglaberar, veltigrindur og fiberglass-
löskur fyrir Suzuki GT 250. GT 550, GS
750 og fleiri gerðir. Höfum einnig margt
fleira. Verzlið við þann er reynsluna
hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamra
túni I, Mosfellssveit.simi 91—66216.
Frá Montesa umboðinu.
Til sölu og sýnis eru Suzuki AC 50, árg.
'77, mjög fallegt hjól, Suzuki AC 50 árg.
j’74, Montesa Cota 247 árg. '75. Fyrir
ÍHondu 750 Kerker pústkerfi 4:1, Yoshi-
Imura „Daytona” knastás, heitur, Yoshi-
mura ventlagormar og tímakeðja, alli á
200 þús., lítið notað, og svartur bensín-
taknur (notaður) og demparatúbur fyrir
Triumph. Stillanlegir afturdemparar
jfyrir 50—250 cc hjól. Svart hita spray.
(NGK kertin fást hjá okkur. Opið á
laugardögum. Póstsendum. Montesa
umboðið, Freyjugötu l.sími 16900.
Mötorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor-
hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum
hjólin ef óskað er. Höfum varahluti i
flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól í
umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið-
skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452.
Opiðfrákl. 9—6.
Til bygginga
B
2.000 metrar
af 1x6 mótatimbri til sölu. Uppl. í
sírna 25196 eftirkl. 7.
Til sölu mótatimbur,
1x6, 1 1/4x4 og 2x4. Uppl. hjá
auglþj. DBI síma 27022.
H—5040.
Mótatimbur
til sölu, 1 x6 og 2 x4. einnig mótakross-
viður, 15 mm. Sími 54499 á daginn og
eftir kl. 6 í sima 85575.
8
Safnarinn
B
Jólagjöf frimerkjasafnanars:
Linder album fyrir island,
innstungubækur, bækur fyrir fyrsta-
dagsumslög. Allt fyrir mynt- og
frímerkjasafnarann. Öll jólamerki 1978
og færeysku frímerkin eru komin.
Kaupum gömul bréf og seðla.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6 A, simi
11814.
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustíg 21 a, sími 21170.
8
Fasteignir
B
Til sölu i Mosfellssveit
ca. 90 ferm. ársgömul jarðhæð i parhúsi,
allt sér. Uppl. i síma 66595 á kvöldin.
Til sölu 3ja herb. ibúð
i Grindavík, nýstandsett, laus nú þegar.
Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
92-1746.
Berg s/f bilaleiga.
Til leigu Daihalsu 1400, Vauxhall
C'hevette. Vauxhall Viva. Bilaleigan
Berg s/f, Skemmuvegi 16, simi 76722,
kvöld- og helgarsimi 72058.
Bílaleigan C'ar Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S.
Bílaleiga. Borgartúni 29. sinii 28510 og
28488, kvöld- og helgarsími 27806.
Bílaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp.. simi 75400, kvöld
og helgarsími 43631. auglýsir til leigu án
ökumanns Toyota Corolla 30. VW og
VW Golf. Allir bílarnir árg. '77 og '78.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22.
einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir
á Saab bifreiðum.
Bílaþjónusta
Bifreiðaeigendur.
Önnumst allar bifreiða og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan, Dalshrauni 20. sími
54580.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin.
Önnumst einnig allar almennar
viðgerðir. stórar og smáar. Fljót og góð
þjónusta, vanir menn. Lykill hf.
Smiðjuvegi 20 Kóp. simi 76650.
Tökum aó okkur
allar almennar viðgerðir. Sérhæfðir
Volkswagen viðgerðarmenn. Fljót og
góð þjónusta. Bilatækni hf„ Smiðjuvegi
22. sími 76080.