Dagblaðið - 14.12.1978, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978.
39
B/aðbera vantar nú
/ eftirtalin hverfi /
Reykjavík
Uppl.ísíma 27022
Bergþórugata Lmdargata
Bergþórugata — Frakkastígur Lindargata
Hverfisgata
Hverfisgata [MMBtAOW
Óska eftir einstaklingsíbúð
eða góðu herbergi með baði. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
75983 á kvöldin.
Óska eftir skrifstofuhúsnæði
með lageraðstöðu. Tilboð sendist DB
merkt „5033".
Tveir námsmenn.
Tveir námsmenn utan af landi óska eftir
2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Skilvís-
um greiðslum og reglusemi heitið. Uppl.
í sima 74127 eftir kl. 19.
Nemandi í Vélskólanum
vill taka herbergi á leigu á rólegum stað í
borginni, borgar nokkra mánuði fyrir-
fram ef óskað er. Uppl. í síma 20057
eftir kl. 4 í dag.
Keflavík-Njardvik.
Róleg reglusöm stúlka óskar eftir góðu
herbergi til leigu. Uppl. í sima 92—3878
eftir kl. 6.
Iðnaðarhúsnæði óskast,
150—200 ferm, helzt í austurbæ Kópa-
vogs eða Rvík. Framtíðarleiga. Uppl. i
síma 30432 í kvöld og næstu kvöld.
Herbergi óskast
fyrir einhleypan mann, helzt í vesturbæ.
Uppl.isíma 23631 allandaginn.
Ung hjón utan aflandi
með tvö börn óska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá og
með áramótum. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i síma 93—6688 og hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—850.
Einstæður faðir
óskar eftir 1 til 2ja herb. íbúð strax,
helzt í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50776.
Óskum eftir góðri
2ja herb. ibúð til leigu frá áramótum.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022.
H—453.
Herbergi, helzt
með eldunaraðstöðu, óskast til leigu.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—4987.
Óska eftir að taka á leigu
2ja til 3ja herb.íbúð um mánaðamótin
jan./feb. Uppl. í síma 97—7488 í há-
deginu ogá kvöldin.
Lítil íbúð,
eða herbergi með eldunaraðstöðu
óskast. Uppl. í sima 22029.
Óska eftir að taka
ibúð á leigu, borga 60 þús. á mán. og
þrjá mánuði fyrirfram í einu, með
þriggja mánaða uppsagnarfrest af beggja
hálfu. Tilboð sendist á augld. DB merkt
J.B.A. fyrir kl. 6 á föstudag 15. des.
Einhleypur maður
óskar eftir herbergi eða litilli íbúð,
algjörri reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 23177 og 16484.
Húsnæði óskast \
undir léttan og háværan iðnað. Stærð
ca. 30—60 ferm. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022.
H—713.
Atvinna í boði
í)
Bátsmaður.
Reglusaman bátsmann vantar á skuttog-
ara úti á landi, helzt fjölskyldumann,
íbúð fyrir hendi. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—5019.
Verkamenn og einn smiður
óskast. Uppl. í síma 50258 eftir kl. 6.
Atvinna óskast
ii
Háskólanemi
óskar eftir vinnu um jólin, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 11966.
Maður óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu, helzt I
verzlun, allt kemur til greina, hefur bíl
til umráða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—069.
Kona óskar eftir
góðri framtíðarvinnu, vön afgreiðslu.
Margt annað kemur til greina. Isskápur
og búðarvigt til sölu á sama stað. Uppl. i
síma 72889.
27 ára gömul stúlka
óskar eftir atvinnu, margt kemur til
greina. Uppl. i síma 16038.
Tvær lóárastúlkur
óska eftir atvinnu, allt kemur til greina,
eru vanar afgreiðslustörfum. Uppl. i
síma 73926 eftir kl. 7 á kvöldin.
34 ára maður óskar
eftir akkorðsvinnu. Flest kemur til
greina. 10 ára reynsla i logsuðu. Tilboð
sendist augld. DB fyrir 20. des. merkt
„928”.
Sjómaður óskar
eftir vinnu, á sjó eða í landi. Uppl. í síma
83892.
Stúlka óskar
eftir vinnu hálfan daginn, Er vön af-
greiðslu. Uppl. í síma 76247 eftir kl. 4 í
dag og næstu daga.
'Vanir járnamenn
geta bætt við sig verkefni. Uppl. í sima
75805 eftirkl. 18.
Einkamál
33 ára maður óskar
eftir að kynnast manni sem vini og fé-
laga, einnig með sambúð í huga. Hann
má ekki vera eldri en 35 ára, trúnaður er
nr. 1. Sendið mynd ef mögulegt er ásamt
nafni og heimilisfangi fyrir 23.12. merkt
„Ljúfur-916”.
Ráð I vanda.
Þið sem eruð I vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar hringið og pantið tíma i
síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún-
aður.
Sá scm hefur fundið
silfurarmband sem tapaðist 29. nóv. við
Laugaveg eða í miðbænum, gjöri svo vel
að láta vita að Neshaga 15 eða i sima
12208 og 17641. Fundarlaun.
I
Skemmtanir
8
Jólaskemmtanir.
Fyrir börnin. Stjórnum söng og dansi
kringum jólatréð, notum til þess öll
beztu jólalögin, fáum jólasvein í heim-
sókn ef óskað er. Fyrir unglinga og
fullorðna: Öll vinsælustu lögin ásamt
raunverulegu úrvali af eldri danstónlist.
Kynnum tónlistina sem aðlöguð er þeim
hópi sem leikið er fyrir hverju sinni.
Ljósashow. Diskótekið Dísa, simi 50513
og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há-
degi.
(---------; '
Tilkynningar
\_______________>
Aðalfundur Skíðaráðs
Reykjavíkur verður .haldinn fimmtudag-
inn 14. des. kl. 20 í Víkingasal Hótels
Loftleiða. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
1
Þjónusta
8
Málningarvinna.
Get ennþá bætt við mig verkefnum
fyrir jól eða áramót, hagstætt verð.
Uppl. í sima 76264.
Garðeigendur.
Áburður er nauðsyn og forsenda fyrr þvi
að ræktunin verði í lagi á næsta sumri.
Við útvegum húsdýraáburðinn. Timi
trjáklippinga er kominn. Pantið í sima
86444 og 38174.
Aðstoða við uppsetningu
á útiseríum, fljót og góð þjónusta.
Hringið í síma 75139 frá kl. 18—20.
Trésmiðaþjónusta.
Nýsmíði, viðgerðir, breytingar, úti sem
inni. Uppl. í síma 72335 kl. 12.30—
13.00.
Ert þú að flytja?
Setjum upp Ijós, tengjum vélar, borum
og skrúfum, önnumst ýmsa vinnu vegna
flutningsins. Sími 15175 frá kl. 5 alla
daga.
Er rafmagnið bilað?
Oft er erfitt að fá gert við lítilræði, úti-
Ijósið, dyrabjölluna, eða fá skipt um rofa
eða tengil. Við gerum það fyrir þig. Sími
15175 frá kl. 5 alla daga.
Bólstrum og klæðum húsgögn.
Bólstrunin, Skúlagötu 63, símar 25888
og 38707 á kvöldin.
I
ökukennsla
8
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur
geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, sími 75224.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT. Öll prófgögn
og ökuskóli. Litmynd i ökuskirteini ef
óskað er. Engir lágmarkstimar. nemandi
greiðir aðeins tekna tima. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
simi 66660.
Ökukcnnsla — endurþjálfun.
Kenrii á Toyota Cressida árg. 1978.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litntynd
i ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur
Fr. Sigmundsson. Uppl. i sima 71972 og
lijá auglþj. DB í sinia 27022.
H-845
4 ★
JÁRNKR0SSINN
eftír Jon Michelet
Hörkuspennandi og urndeild skáld-
saga um nasisma og nýnasisma i
Noregi. Bókin var ritskoðuð, og
var dæmd í Noregi á þessu ári fyrir
meiðyrði, en kemur út óstytt á is-
lenzku.
Verð kr. 4.760.-