Dagblaðið - 14.12.1978, Page 24
40
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978.
Ráðleggjum fólkiað
vera ífyrra lagi
Sendum í póstkröfu
hvert a land sem er
Raftækja-
verz/un
Kópavogs h/f
Hamraborg 11 Kópav.
-Sími 43480
Nýttlff
Sérstök samkoma í kvöld kl. 20.30 i Hamraborg II.
Donald Coync frá USA talar og biður fyrir sjúkum.
Stúlka frá Fœrcyjum mun gera vitnisburö. Mikill
söngur. Allir velkomnir.
Iþróttir
íslandsmótið I handknattleik
LAUGARDALSHÖLL
I. DEILDKVENNA
Vikingur — Fram kl. 20
l.DEILDKARLA
Vikingur — Fram kl. 21
íslandsmótið i körfuknattleik
ÚRVALSDEILD
HAGASKÓLI
Valur—UMFNkl. 20
Tónleikar
Veðrið ^
Norðaajstan it«. goU oða kaldi um
att land, yflrlaltt varður froatlaust að
daglnum. Vargt froat og bjart vaSur t
SuSur- og Va.turi.ndl SkýjaS og
aumataSar rmUI á NorSur og
AusbirlandL
VaSur kL 6 I morgun: Raykjavlk 1.
stíg og láttakýjaS, Gufuskáiar 3 atíg
og táttskýJaS, GaharvM 3 stíg og látt-
skýjaS, Akurayri 3 stíg og skýjaS,
Raufarhöfn 2 stíg og akýJaS, Dala-
tangl 3 stíg og skýJaS, Höfn Homs
flröl 2 sttg og akýJaS og StórhöfSI I
Vastmannaayjum S stíg og skýJaS.
Þórahöfn I Fearayjum 4 stíg og látt-
skýjaö, Kaupmannahöfn S stíg og
skýjaö, Oslö 3 stíg og snjókoma,
London 8 stíg og skýjaö, Hamborg 6
stig og skýjað, Madrid 8 stíg og skýj-
að, Lissabon 13 stíg og skýjað og
Naw York 4 stíg og hoiðsklrL
Kirkju-
garðs-
íjós
á/eiði
ástvinanna
Elin Dagbjört Einarsdóttir lézt sunnu-
daginn 3. des. á Elliheimilinu Grund.
Útförin fór fram i kyrrþey.
Guðriður Guðmundsdóttir frá Sandlæk,
Vlfilsgötu 3, lézt í Landakotsspitala
laugardaginn 9. des. Útför hennar
verður frá Dómkirkjunni I Reykjavík
föstudaginn 15. des. kl. 1.30.
Sigurlin Ingvarsdóttir hárgreiðslumeist-
ari, Barónsstig 31, lézt i Landspitalanum
þriðjudaginn 12.des.
Sigurlaug Jóhannesdóttir lézt i Land-
spitalanum þriðjudaginn 12.des.
Svanlaug Gunnarsdóttir verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni í Reykjavik
föstudaginn 15. des. kl. 3.
Jón Vigfússon verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju föstudaginn 15. des. kl.
3.
Lilja Sigurðardóttir, Kársnesbraut 28
Kóp., verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 15. des. kl. 1.30.
Anna Valgerður Pálsdöttir, Framnes-
vegi 26B, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 15. des. kl. 10.30
f.h.
Skarphéðinn Pálsson frá Gili, Skaga
firði, verður jarðsunginn frá Sauðár-
krókskirkju laugardaginn 16. des. kl. 2.
Minningarathöfn um Stefán Ómar
Svavarsson, Möðrufelli 13 Reykjavík,
fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn
Grensáskirkja
Almcnn samkoma veröur i safnaðarheimilinu i kvöld
kl. 20.30. Bjöm Donobauer talar.
Allir hjartanlega velkomnir. — Halldór S. Gröndal.
Fíladelfta
Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Rune Brann
Strömm frá Sviþjóð talar. Ath.: Aðeins þetta eina
sinn. Hljómsveitin Gnýr leikur. Samkomustjóri Einar
J.Gíslason.
Hjðlprœðisherinn
Almcnn samkoma i kvöld kl. 20.30. Clas Göran Berg-
strand frá Sviþjóð talar. Allir hjartanlega velkomnir.
Ffladelfia Hafnarfirði
Almenn samkoma verður i Gúttó i kvöld kl. 20.30.
Svanur Magnússon, Hinrik Þorsteinsson, Garöar og
Anna, söngsveitin Jórdan.
Allir hjartanlega velkomnir.
Tónleikar i
Keflavíkurkirkju
António D. Corveiras heldur orgeltónleika i Kefla-
vikurkirkju i kvöld kl. 20:30. Á efnisskrá cru verk eftir
Czernozorsky, Green, Couperin o.fl. Antonio hefur
starfað sem píanó- og orgelkennari við Tónlistarskól-
ann i Keflavik og jafnframt er hann organisti við Hall-
grimskirkju i Reykjavík.
Tónleikarí
Stórólfshvolskirkju
og Oddakirkju
Samkór Rangæinga heldur aðventutónleika dagana
14.—16. des. í Rangárvállasýslu og Reykjavík. í kvöld
verða tónleikarnir i Stórólfshvolskirkju kl. 21.30, i
Oddakirkju annað kvöld kl. 21.30. Einnig mun kórinn
flytja tónlist sem gestur Bústaðasóknar á samkomu i
Bústaöakirkju laugardaginn 16. des. kl. 21. Samkór
Rangæinga hefur fyrirhugað að halda tónleika í Akra-
neskirkju laugardaginn 30. des.
Jólatónleikar
kórs Langholtskirkju
Föstudagskvöldið 15. desember nk. heldur Kór
Langholtskirkju árlcga jólatónleika sina og verða þeir
að þessu sinni haldnir i Kirkju Krists konungs i Landa
koti og hefjast klukkan 23. Á efnisskránni eru innlend
og erlend jólalög, gömul og ný. Einsöngvari með kórn-
um verður ólöf Kolbrún Haröardóttir en hún hefur
annazt raddþjálfun kórsins undanfarin ár. Hún mun
syngja lögaf hinni nýútkomnu plötu Hátiðarstund.en
á henni koma fram auk Ólafar og Kórs Langholts-
kirkju Garðar Cortes og Kór Söngskólans i Reykjavik.
Vetrarstarf kórsins hófst i september sl. og nú eftir
áramótin hefjast æfmgar á C-moll messu Mozarts sem
flutt verður með vorinu.
Stjórnandi Kórs Langholtskirkju er Jón Stefánsson.
Söngfélagar eru um 50 talsins.
Tllkynnmgar
Jólapósturinn
til Norflurlanda
hefur sinn skilafrest i dag, fimmtudag. Pósthúsim
verða opin til kl. 6 í kvöld.
Fólag íslenzkra
rithöfunda
gengst fyrir kvöldvöku i kvöld að Hótel Esju kl. 20.30.
Sex höfundar lesa úr verkum sínum, sem nýkomin eru
út. Allt félagsfólk og bókmenntasinnað fólk er vel-
komiö.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Framhaldafbls.25
Ökukcnnsla-æfinKatlniw
Kcnni á Mazda 323 árg. 78, alla daga.
Greiðslufresiur 3 mánuðir. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónsson.simi 40694.
Ökukcnnsla—Æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenn'
á Mözdu 323 árg. 78. ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson.
Sími 81349.
Hreingernínga
Þrif— Hreingerningaþjónustan.
Tökum aðókkur hreingerningar á stiga-
göngum, íbúðum og stofnunum, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir
menn og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i síma 82635.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum,
fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð
þjónusta. Uppl. í sima 86863.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn á Stór-
Reykjavíkursvæðinu og víðar með nýrri
djúphreinsunaraðferð sem byggist á
gufuþrýstingi og mildu sápuvatni.
Skolar óhreinindi úr teppinu án þess að
slíta því. Þess vegna treystum við okkur
til að taka fulla ábyrgð á verkinu,
Vönduð vinna og vanir menn. Nánari
uppl. og pantanir í sima 50678. Pétur.
Hreinsum teppi
og húsgögn með fullkomnum tækjum
fyrir fyrirtæki og íbúðarhús. Pantið
tímanlega fyrir jólin. Uppl. og pantanir i
sima 26924, Jón.
Félag hreingerningarmanna
annast allar hreingerningar hvar sem er
og hvenær sem er. Fagmaður í hverju
starfi. Uppl. í sima 35797.
Hreingerningar.
Önnumst hreingerningar á íbúðum,
stofnunum, stigagöngum og fl„ vant og
vandvirkt fólk. Uppl. I sima 71484 og
84017.
Ávallt fyrstir
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.
s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum
við fljóta og vandaöa vinnu. Ath: Pantið
timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Hreingerningasttjðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í
síma 19017, ÓlafurHólm.
Hólmbræður—Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga, stofnanir og fleira. Margra
ára reynsla. Hólmbræður, símar 36075
og 72180.
Andiát
Nýjungá Islandi:
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni. sem fcr sigurför um allan heint.
Önnumst einnig allar hreingerningar
Löng reynsla iryggir vanduða vinnu.
Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa
og húsgangahreinsun Reykjavik.
Þrif— teppahreinsun
Nýkomnir með djúphreinsivél með
ntiklum sogkrafli, einnig húsgagna
hreinsun. Hreingerunt ibúðir. stiga
ganga og fleira. Vanir og vandvirkir
ntenn. Uppl. i sima 33049 og 85086
Haukur og Guðntundur.
Keflavfk—Suðurnes.
Hreingerum teppi og húsgagnaáklæði og
alhliða hreingerningar allt eftir hentug-
leika yðar. Mjög góð tæki, ódýr og góð
þjónusta. Ath. einnig bílaáklæði og
teppi. Pantanir i síma 92—1752.
Ferdaiog
Útívistarferflir
Fimmtttd. 14/12 kL 20:
TunglskinsKaiiga, stjömuskoöun, fjörubál. Fararstj.
Kristján og Einar. Vcrð 1000 kr., fritt f. böm m.
fullorðnum. Farið frá BSl bensinsölu (í Hafnarf. v.
kirkjugarðinn).
Áramötaferð 30. dcs. — 1. jan. Gist við Geysi.
Gönguferðir, kvöldvökur, sundlaug á staönum. Farar-
stj. Kristján M. Baldursson.
Skemmtikvöld í Skiðaskálanum I Hveradölum 29. des.
Uppl. og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, sími
14606.
Ftinrfir
Garðbœingar —
Baháftrú
Baháítrúar i Kópavogi kynna trú sina i Skátaheimilinu
iGaröabæi kvöld kl. 20.30.
Leigjendasamtökin
Almennur fundur i Norræna húsinu i kvöld kl. 20.30.
Flutt verður yfirlit um starfið. Ragnar Aöalsteinsson
hrl. flytur erindi um réttarstöðu leigjenda.
Fjölmennum.
Sölumannadeild VR —
Sölumenn
Deidlarfundur verður haldinn i kvöld, fimmtudag, kl.
20.30 að Hagamel 4 (VR-húsið).
Ræðumaður kvöldsins verður Svavar Gestsson við-
skiptaráöherra. Fjaliað verður um stöðu innflutnings-
verzlunar og viöhorf ráðherra gagnvart henni.
AUt áhugafólk um verzlun velkomið.
Hestamannafélagifl
Fðkur
Haldinn verður fræðslufundur i kvöld, fimmtudag, kl.
20.30 i Félagsheimili Fáks. Sýndar verða kvikmyndir
m.a. frá Evrópumótinu 1977 í Skiveren, kappreiðum
Fáks og ef til vill gamlar landsmótsmyndir.
Jölafundur
Kvenfélagsins Keðjunnar
verður að Borgartúni 18 í kvöld og hefst kl. 8.30. —
Jólaveitingar verða bornar fram.
AD KFUM
Fundur í kvöld að Amtmannsstig 2B klukkan 20.30.
Jólavaka. Kaffiveitingar. Allir karlmenn velkomnir.
Frá Sálarrannsóknar-
félaginu Hafnarfirði
Fundur verður haldinn fimmtudagin 14. desember í
Iðnaðarmannafélagshúsinu er hefst kl. 20.30. Dag
skrá: Séra Þórir Stephensen flytur erindi er hann
nefnir Sálarrannsóknir og min eigin trú. Frú Sigurveig
Guðmundsdóttir: Dulrænar frásagnir. Einsöngur:
Inga Maria Eyjólfsdóttir við undirleik Ólafs Vignis Al-
bertssonar.
Félag f ramsóknarkvenna
Reykjavík
Jólafundur, jólakaffi, jólabingó verður i Átthagasal
Hótel Sögu fimmtudaginn 14. des. kl. 20.30. Munið
jólapakkana. Mætið vel.
Jólafundur Sjálfstœðis-
kvennafélagsins Eygló
verður haldinn í samkomuhúsi Vestmannaeyja
fimmtudaginn 14. des. og hefst með borðhaldi kl. 20.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Tilkynnið þátttöku til formanns Sjálfstæðisfélaganna í
simum 1167, 1623 og 1675 fyrir kl. 7 miðvikudaginn
13. desember.
Hafnarfjörflur — Garflabær
— Bessastaflahreppur —
Kópavogur
Hörpukonur halda jólafund sinn i samkomuhúsinu á
Garðaholti fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Séra Bragi Friðriksson flytur jólahug-
vekju. 2. Upplestur og fleira jólaefni. 3. Tiskusýning,
vörur frá hafnfirzkum verzlunum. Veitingar. Freyju-
konur mæta á fundinn. Gestir velkomnir.
Sölumannadeild V.R.
Sökimenn
Deildarfundur verður haldinn fimmtudaginn 14. des.
nk. að Hagamel 4 (VR-húsið), kl. 20.30. Ræðumaður
kvöldsins verður Svavar Gestsson viðskiptaráðherra.
Fjallað verður um stöðu innflutningsverzlunar og við-
horf ráðherra gagnvart henni. Allt áhugafólk um
verzlun velkomið.
Jólafundur Kvennadeildar
Slysavarnafélagsins f
Reykjavík
verðurlialdinn fimmtudaginn 14. des. kl. 20 i Slysa-
varnafélagshúsinu. Til skemmtunar verður sýni-
kennsla á jólaskreytingum, jólahappdrætti, einsöngur,
Anna Júliana Sveinsdóttir syngur, jólahugleiðing og
fieira. Félagskonur fjölmennið og komiö stundvíslega.
Adalfundir
Aflaffundur
Ósplastshf.
fyrir árið 1977 verður haldinn 1 félagsheimilinu á
Blönduósi 14. des. 78kL20.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar,
önnur mál.
Aflalfundur
lyftingadeildar KR
verður haldinn i félagsheimilinu fimmtudaginn 21.
descmber. Hefst hann kl. 20.00.
Aflalfundur
knattspymudeikfar Fylkis
verður i félagsheimilinu I kvöld og hefst kl. 8.30.
Aflalfundur sunddeildar
Ármanns
verður haldinn sunnudaginn 17. des. kl. 14 í Snorrabæ
(Austurbæjarbió). Venjuleg aðalfundarstörf.
Aflalfundur Skfflaráðs
Reykjavfkur
verður haldinn fimmtudaginn 14. des. kl. 20 í Víkinga-
sal Hótels Loftleiða. Venjuleg aðalfundarstörf.
Badmintondeild Víkings
Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 19.
des. kl. 20.30 i félagsheimilinu. Venjuleg aöalfundar-
störf.
Stjornmalafundsr
Félag sjálfstæflismanna í
Langholti
Fimmtudaginn 14. desember mun Jón Sólnes alþingis-
maður koma og ræða stjórnmálaviðhorfið. Fundar-
stjóri verður Elín Pálmadóttir. Umdæmisfulltrúar og
fulltrúaráðsmeðlimir eru sérstaklega boðaðir á þennan
fund. Fundarstaður: Langholtsvegur 124. Fundurinn
er opinn og öllum velkomið að sækja hann.
Alþýflubandalagifl
Hafnarfirfli
Almennur félagsfundur verður haldinn að Strandgötu
41 fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30. Svavar
Gestsson viðskiptaráðherra ræðir um stjðrnmálavið-
horfin og aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Félagar eru
hvattir til að mæta á fundinn. Munið félagsgjöldin.
Framsóknarfélag
Garðabæjar og
Bessastaðahrepps
heldur fund i Goðatúni fimmtudaginn 14. þ.m. kl.
20.30. Fundarefni: Hákon Sigurgrimsson ræðir skipu-
lagsmál Framsóknarfélaganna.
Borgarnes
Hreppsnefndarfulltrúarnir Björn Arason og örn Sím-
onarson verða til viðtals um hreppsmál i fundarsal
hreppsins við Borgarbraut fimmtudaginn 14. desem-
berfrákl. 18-21.
Frá Samtökum
herstöðvaandstæflinga
Fundur i hverfahópi SHA i Smáibúða-, Fossvogs- og
Hliöahverfum á fimmtudag kl. 20.30. Fundarefni: 1.
Samstarf við nemendur I MH, 2. Vetrarstarfið. Allir
velkomnir.
Alþýðubandalagið
Miðneshreppi
Alþýðubandalagið Miðneshreppi heldur félagsfund I
Bamaskólanum Sandgeröi fimmtudaginn 14. descmbcr
kl. 20.30. Dagskrá: 1. lnntaka nýrra félaga. 2. Ríkis-
stjórnarþátttakan og flokksstarfið: Baldur Óskarsson
og Gils Guðmundsson. 3. önnur mál.
Alþýðubandalagið
Hafnarfirfli
Almennur félagsfundur verður haldinn að Strandgötu
41 fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30.
Svavar Gestsson viðskiptaráðherra ræðir um stjórn-
málaviðhorfin og aðgeröir ríkisstjórnarinnar.
Félagar eru hvattir til að mæta á fundirm. Munið
félagsgjöldin.
Mirmmgarspjöíd
Minningarkort
Kvenfélags Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar
holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis-
braut 47, sími 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stiga-
hlíð 49, simi 82959, og i Bókabúð Hlíðar, sími 22700.
Gengið
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
NR. 229 — 13. desember 1978 gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Saia
1 BandarikjadoMar 317,70 318,50 349,47 350,35
1 Steriingspund 625,90 627,50* 688,49 690,25*
1 Kanadadollar 270,10 270,80* 297,11 297,88*
100 Danskar krónur ' 5988,16 6001,25* 6684,77 660U8*
100 Norskar krónur 6194,20 6209,80* 6813,62 6830,78*>
100 Ssenskar krónur 7174,45 7192,55* 7891,90 7911,81*
100 Finnskmörk 7858,00 7877,80* 8643,80 8865,58*
100 Franskir frankar 7248,00 7266,30* 7972,80 7992,93*
100 Balg. frankar 1052,30 1055,00* 1157,53 1160,50*
100 Svissn. frankar 18625,25 18672,15* 20487,78 20539,37*
100 Gyllini 15355,20 15393,90* 16890,72 16933,29*
100 V-Þýzk mörk 16654,45 16896,35* 18319,90 18365,99*
100 Lfrur 37,47 37,56* 41,22 41,32*
100 Austun-. Sch. 2273,35 2279,05* 2500,69 2506,96*
100 Escudos 679,20 680,90* 747,12 748,99*
100 Pesetar 444,95 448,05* 489,45 490,66*
100 Yen 161,40 161,80 177,54 177,98
• Brey ting f rá sfðustu skréningu Sims vari vagna gengbskráningu 22190.